Morgunblaðið - 14.11.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞR.IÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1972
Nýjung - ARMAFLEX - Nýjung
ARMAFLEX er einangrunarefni frá ARMSTROIMG CORSC
COMPANY, ARMAJFLEX er rtotað á pípur og kanata.
Þolir 105° hita en 70° frost
ARMAFLEX er gerviefni. mjúkt vidkomu með sléttri áfei'ð,
teygjanlegt og beygjanlegt. Það er lyktarlaust. — Auðveit og
fljótlegt I uppsetningu. — Skera má efnið með beittum hníf.
vegna samskeyta.
ARMAFLEX eigum við fyrirlíggjandi í rúllum sem eru sjálff-
límandi, \ þykkL 2" breiðum í 30 feta lengdum. Armaflex
í plötum 50 cm breiðum en 100 cm. 150 cm og 200 cm lengdum.
Armaflex í slöngum á pípur f" til 6" í 180 cm lengdum.
ARMAFLEX Þolir sýrur og olíu.
Eínkaumboðsmenn fyrir ARMSTRONG CORK COMPANY
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 8 Sími 38640 (3 Knur.).
BEZT ú augfýsa í Mnrgunblabinu
8-23-30
Tii söiu
Víð Kaplaskjólsveg, 100 fm
íbúð á 2. hæð, 3 svefnherb. og
ein stofa.
Við Hringbraut, 80 fm íbúð á 3.
hæð, 2 stofur og eitt svefnherb.
Laus strax.
FASTEIGNA & LÖGFRÆOISTOFA
® EIGNIR
RAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Til sölu
2ja-6 herb. íbúðir
víðsvegar á Reykjavíkursvæðinu
og Kópavogi.
Emhýlishús
við Álfhólsveg, hæð og ris. A
hæðinní er 3ja herb. íbúð, en
rishæðin ófullgerð. Lóðin rækt '
uð að mestu leyti. Bílskúrsrétt-
ur. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð
í Kópavogj eða Reykjavík æski-
leg.
Iðnaðarfyrirtœki
í Kópavogi ásamt húsnæði, og
möguleikum til stækkunar. —
Teikning á skrrfstofunni. Tilboð.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða í Rvík
og Kópavogi.
FASTXIGNASALAM
HÚSaEIGNIR
SANKASTRÆTI 6
Slmi 16637.
Til sölu
Fokhelf einbýlishús
í Kópavogi (Austurbær).
Fokhelt raðhús
í Breiðholti. Skipti á 3ja herb.
íbúð kemur til greina.
Fokhetf raðhús
(Sigvaldahús) í Kópavogi.
Glœsilegf
einbýíishús
við Hraunbraut í Kópavogi.
Fallegf einbýlishús
við Hófgerðí í Kópavogi.
GlœsUeg 5 herb.
íbúð við Kleppsveg (inn við
Sund). Laus strax.
Góð 5 herb. íbúð
við Kaplaskjólsveg.
Góð 3 ja herb.
jarðbæð við Bugðulæk.
Höfum kaupanda
að góðrí 4ra herb. íbúð í tví-
eða þríbýlishúsi. Helzt með bíl-
skúr.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja—3ja herb. íbúð í
Hafnarfirði. v
5—6 herb. íbúð í Árbæjarhverfi.
Skip &
fasteignir
Skúlagötu 63.
Sími 21735 og 21955.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasafa
til sölu:
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í biokk við
Ljósheima. Þvottaherbergi i
íbúð. Veðbandalaus. Laus
stirax. Verð 2,5 m, útb. l,6m.
4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í biokk við
Sléttahraun, Hf. Verð 2,5 m.
Útb. 1650 þús.
3/a herbergja
íbúð í kjallara við Vítastíg.
Veirð 1300 þ, Útb. 700 þ.
3/0 herbergja
íbúð á 2. hæð í timburhúsi
við Grettisgötu. Verð 1 m.
Útb. 500 þ.
^StefánHirst^
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Austurstræti 18
Simi: 2 2320
SíMAR 21150* 21370,
Til sölu
l'rtið steinhús í gamla Austur-
bænum. Þarfnast viðgerðar —
Góð kjör.
Urvals suðuribúð
við Hraunbæ á 3. hæð. fbúðin
er 2 samliggjandi stofuir og 3
svefnherb. Glæsilegar innrétting
ar. Frágengin sameign. Fallegt
útsýni.
I Vesturborginni
3ja herb. sfór og góð íbúð, ný-
máluð með nýrri eMhúsinnréft-
iingu og bilskúr.
Við Karlagötu
efri hæð og ris, alls 5 herb.
ibúð með sérhitaveitu og falleg-
um trjágarði.. Útborgun aðeins
kr. 1400 þús.
Glœsilegt
steinhús í Vogunum, 155 fm
með 6 herb. íbúð á hæð og 2ja
herb. ibúð með meiru í kjailara.
Bílskúr, trjágarður.
# nágrenni
Landsspítalans óskast 4ra—5
herb. íbúð.
Sem nœst
Miðborginni óskast góð 4ra—5
herbergja íbúð.
Hlíðar — nágrenni
Rúmgott húsnæði, helzt 7—8
herb. eða tvær íbúðir óskast
fyrir íjársterkan kaupanda.
Einbýltshús
á úrvals stað i borginni eða
næsta nágrenni, helzt fullbúið
óskast fyrir fjársterkan kaup-
anda.
Smáíbúðahverfi
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi. EignasKtpb möguleg.
Kamið oa skoðið
Tii sölu
2ja herbergja
stór og vönduð íbúð við Hraun-
bæ.
3/o herbergja
góð íbúð í háhýsi víð Ljós-
heima.
2/o-3/*a herbergja
á jarðhæð i Laugarásnum.
3/o og 5 herbergja
góðar íbúðir á sömu hæð við
Snorrabraut. Lausar strax.
4ra herbergja
glæsileg íbúð við Kleppsveg
ásamt herb. í kjallara. Sérhita-
stilling. Fulifrágengin lóð. Laus
strax.
6 herbergja
glæsileg og vönduð endaíbúð á
3. hæð í Háaleitishverfi. Sérhita
stillir. Tvennar svalír. Bítskúrs-
réttur.
7 herbergja
hæð og ris í Kleppshoiti, brfskúr
fylgir.
Einbýlishús
í Smáíbúðahvesfi
7—8 herb. gott einbýlishús við
Sogaveg. Góður bílskúr. Snyrti-
leg eígri.
Byggingarlóð
undir einbýlishús á bezta stað
í Kópavogi.
Raðhús
í Breiðholtshverfi
Fokhelt raðhús í Breiðhoits-
hverfi. Kjallari undir ötlu hús
3 — 3,5 miUjómr
Höfum kaupanda að góðri sér-
hæð eða raðhúsi í Reykjavík.
Útborgun 3—3,5 milljónir.
Fjársierkir
kaupendur
Höfum á biðlista kaupendur að
2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð-
um og einbýlishúsum. I mörg-
um tilvikum mjög háar útborg-
ahir, jafnve! staðgreiðsla
Málflutníngs &
[fasteignastofa^
Agnar Gústafsson, hrl.j
Austurstræti 14
[ Símar 22870 — 21750.,
Utan skrifstofutima: J
— 41028.
Einbýlishús
til sölu. Ennfremur 6 herb. sér-
hæð og 8 herb. íbúð. Eigna-
skipti möguleg,
HARALDUR GUÐMUNDSSON
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
mpCFflLDflR '
máGUlEIKH VBflJS