Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 3
MOR;GU9M®LAÐlÐ, ÞfUÐJUDAGUR 5. ÐB3SEMRER 1972 35 — Til að geta verið með í hópnum hjá GaimtoriHI varð ég að sbuinda nám við íþrótta- skóla og tók próf í ýmsum greinum þar. Iþróttakenn- aranám í Bandaríkjunum tetk ur fjögur ár og ég var ekki við námið nema í eitt ár. Það sem ég hafði því fyrst og fremst út úr dvöl minni þama, var í sambandi við æf mgiamar hjá Gambrill. Auk þess að æfa undir hans leið- sögn, þá ræddi ég mikið við hann um ýmis mál viðkom- andi sundinu og það var mér góður skóli. — Bættir þú þinn eigin sundárangur meðan þú dvald ist á Long Beach ? — Ég keppti fyrir skóla þann sem ég nam við. Þann tima sem ég keppti fyrir skól ann var allt mælt í yördum og ég hef því ekki tíma mína nákvæmlega mælda. Ég held þó að ég megi segja að ég bætti minn persónulega ár- angur all verulega. Landslið Íslendinga í sundi sumarið 1972, aftari röð frá vinstri Guðmundur Þ. Harðarson landsliðsþjálfari, Finnur Garðars son, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Gísiason, Hafþór Guðmundsson, Gunnar Kristjánsson, Friðrik Guðmundsson, Leikn- ir Jónsson og Siggeir Siggeirsson. Fremri röð: Sigurður Ólafsson, Guðrún Magnúsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Salóme Þórisdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Vilborg Sverrisdóttir, Guðnmnda Guðmundsdóttir og Páll Ársaelsson. Á myndina vant- ar Helgu Gunnarsdóttur. VAR EINN, Nd 60 — Svo tekur þjálfunin við að nýju þegar þú kem- ur heini aftur. — Jú ég byrja af fullum krafti haustið 1969 og þá hætti ég sjálfur að æfa. Ég er í Ægi og þjálfa fyrir það Félagar Guðmundar samfagna methafa í honum, en Ægir hafði ekki átt sundi í 10 ár. félag. Torfi Tómasson byrj- aði að þjálifa upp úr 1960 og þegar ég tek við af honum er kominn þó nokkur gróska I sundið hjá okkur. Áður en Torfi byrjaði var ég sá eini sem keppti og æfði reglu- lega fyrir félagið, en nú eru á milli 50 og 60 krakkar virk ir í sundinu hjá okkur. SKIPULAG ÞJÁLFUNARINNAR — Hvemig hagar þú þjálf uninni? — Við erum þrjú sem þjálf um þennan hóp og skiptum einstaklingunum niður eftir hæfni. Árinu skiptum við svo niður í tvo hluta og þessum hlutum niður í nokkur tima- bil, eftir þvi hvað langt er í stærstu mótin. Fyrst kemur grunnþjálfunartímabil, þá undirbúningstímabil, síðan erfiða tímabilið og loks er það svo hvíldartíminn eða ,,uppkeyrslutímabilið“, 10— 20 dögum fyrir keppnina. FREMSTIR í ALMENNIN GSSUNDI — Eru íslendingar langt á eftir í sundíþróttinni? — Sem almenningsíþrótt þá er sundið mjög vinsælt á Islandi, sennilega vinsælla en víðast annars staðar. Það sem skapar þennan mikla sundáhuga er kennsluskylda í sundi, en hún gerir það að verkum að um 95% þjóðarinn ar kunma að syndia. Svo er það annað mál að sem keppn isíþrótt þá er sundið langt á eftir. Það sést bezt á því að þegar valið er 16 manna landslið, koma ekki nema um 25 til greina. Þessi litla breidd skapast af því að aðstaða og tími fé- laga er ekki næg. Þá er það lika stórt atriði að félags- starfið er ekki nægilega mik ið hjá félögunum og starfið leggst á allt of fáa. — Hvað er til ráða, til að bæta árangur keppnisfólks- ins? — Ég geri mér fulla grein fyrir því að þjálfarar þurfa að fylgjast betur með en þeir gera og svo er gífurleg- ur þjálfaraskortur. Ef fleiri menntaðir sundþjálfarar kæmu til starfa þá yrði um stökk upp á við að ræða. 30 KM Á VIKU — Hvað æfir íslenzk- ur keppnismaður í sundi oft í viku? — Sá sem tekur sundið al- varlega æfir sex sinnum í viku og syndir fimm kíló- metra að meðaltali á hverri æfingu. Á hálfum mán- uði syndir keppnismaður- inn vegalengd sem svarar til að farið sé til Selfoss. — Er meiri áhugi fyrir sundi úti á landi en i Reykja vík? — Það er nokkuð erfitt að svara þessari spurningu. Á Akranesi er sund t.d. mjög mikið stundað og þaðan koma ágætir keppnisflokkar. Á Akureyri, aftur á móti, er sundið að mestu stundað til heilisubófar, eá svo má segja. PENINGALEYSI — Háir ekki peningaleysi starfi sundfélaganna? — Jú, það gerir það vissu- lega og það er ekki hægt að halda sundmót og ætla sér að fara ekki með tap út úr þvL Sundfélögin hafa því ýmis ráð til að fjármagna starf- semi sína. Mér dettur í hug svokölluð „tíu aura keppni" sem við hjá Ægi höfum ver- ið með, Þá safnar sundmað- urinn ábyrgðarmönnum, sem eru fúsir til að greiða 10 aura fyrir hvern metra synt- an á hálftíma. FÁMENNIÐ SKAPAÐI SIGURINN — Hvers vegna varð sigur okkar í Norrænu sundkeppn inni svo glæsilegur sem raun ber vitni? — Ég held að fámennið hafi hjálpað okkur í því til- felli, það gerir það að verk- um að allir vita hvað um er að vera. Svo virkaði það greinilega mjög hvetjandi á almenning að mega synda 200 metrana einu sinni á dag. Ég reikna með því að hin lönd- in fari fram á breyttar keppn isreglur næst og þær reglur verði til að jafna keppnina. Við munum þó ekki láta bjóða okkur allt í því sam- bandi, því við ætlum að vinna í þessari keppni aft- ur, næst þegar hún verður haldin en það verður árið 1975. Hansi Schmidt er urn 110 kg og hefur feikilegan sitökkkinaft. Skot hams þykja aillliscndis óútreiknamileg og bodtameðferð hams er frá- bær. Þegiar þetta fer allt saim- am er engim furða, þótt hamn hafii femgið mafmbótima „Ógm- valdmr markvarðanna". Margar sögur hafia jafnam gengið um Hanisa Schmidt. Eim er sú, að fyrir mokskrum áruim var hanm á keppmis- fieirðaliagi með þýzka landsiið- ámu i Júgós'lavíu. Hamsi varð Beisánm i ferðámmi og var sett- ur út úr liðdnu. Aðalmark- vörður Þjóðverjamma Erik Hodist, varð fyrir því óhappi, að fótbroitina í eimuim íeikmum, og urðu þeir Hamsi og hann eftir heima á hótelinu, er fé- lagar þeirra fóru til leiks. Eft ir að leikurinm hófst, fóru þeir að ræða uim hvermiig fara myndi, og urðu ekki á eitt sáttir. Enduðu deilur þeirra þanmdg að þeir ákváðu að fara og horfa á leikimm. En þá kom babb i bátimm. Engan leigubíl eða ammað farartæki vair að fá, og um 3 km leið var frá hótelimu að íþrótta- höllinmi. Em Hansi dó ektki ráðaiaus. Hamm tók Holst á bakið og l'atobaði þammiig með hann til keppntts®taðariims. Og ekki var við ammað koomaindi en að þeir féiagar færu þanm ig einmig heiim, að leik lokm- um. Frjálsíþrótta- * mót Armanns Ármenningar héldu innanfé- lagsmót í frjálsum íþróttum s.l. fimmtudag. og urðu úrslit í hin- um einstöku keppnisgreinum þessi: 50 metra hlaup karla: sek. 1,—3. Stefán Jóh., Á 6,3 1.—3. Sig. Sigurðss., Á 6,3 1.—3. Valbj. Þorlákss., Á 6,3 50 metra grindalilaup: sek. 1. Valbjörn Þorláksson, Á 7,3 2. Ágúst Schram, Á 7,5 Langstökk: metrar 1. Ólafur Guðmundss., KR 6,70 2. Valbjörn Þorlákss., Á 6,58 3. Ágúst Schram, Á 6,10 4. Sigurður Sig., Á 6,05 (nýtt pilta- og sveinamet). 50 metra hlaup kvenna: sek. 1. Erna Guðmundsd., Á 6,8 (nýtt telpnamet) 2. Sigrún Sveinsd., Á 6,8 3. —5. Ása Halldórsd., Á 7,2 3.—5. Sigurborg Guðm., Á 7,2 3—5. Margrét Grétarsd., Á 7,2 50 metra grindahlaup kvenna: sek. 1. Erna Guðmundsd., Á 4,78 2. Ásta B. Gunnlaugsd., ÍR 5,42 3. Ása Halldórsdóttir, Á 4,48 Aumingjaleg gjöf Dönsku blöðin gerðu mik- ið veðui út af gjöf þeirri sem handknattleiksmaðurinn þekkti, Carsten Lund, fékk frá Handknattleikssambandi Danmerkur, er hann hafði leikið sinn 75. landsleik. Hann fékk 12 víngiös, sem kostuðu samtalis 110.40 d. kr., — það gerir 1,60 kr. á lands- leik. Aumingjalegri gat gjöf- iin ekki verið, sögðu blöðin og handknattleiksmaðurinn tók undir ummælin með því að segja að hann hefði orðið fyrir miklum vonbrigðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.