Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 8
40 MORGUtNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMRER 1972 í R í erf iðleikum með ÍS stúdentaliðið í mikilli framför íslandsmeistararnir ÍR áttu í hinum mestu erfiðléikum með lið IS, þegar liðin mættust um helg- ina. ÍR-ingar áttu að mörgu leyti nijög þokkalegan leik, en enn einu sinni kom lið IS á óvart, og sýndi það að liðið er nú kom- Sð í fremstu röð hérlendis, og líklegt til stórræða í vetur. Það er Ijóst að hlutirnir eru teknir al varlega hjá liðsmönnum ÍS, og .vel iiefur verið æft undir stjórn hins ný.ja þjálfara Dennis Good- man. Liðið hefur fengið þrjá nýja liðsmenn síðan í fyrra, þá Jón Indriðason frá IR, Stefán Hall- grímsson frá KR, og Albert Guð mundsson frá Þór. Þessir leik- menn eru liðinu geysilegur styrkur, enda allir snjallir leik- menn. ÍS hefur nú mjög jafnt 10 manna lið, og það eitt er mjög mikill styrkur hverju liði að hafa svo mikla breidd. Liðið er farið að leika mun meira kerfisbundið en áður, og er augljóst að Dennis Goodman á eftir að ná góðum árangri með iiðið. Þá er það ekki svo lítið atriði, að liðlið hefur stóra.n hóp af mönnum sem eru mjög lagnir við að ná fráköstum, og í því efni báru þeir af ÍR-ingum í þess um leik. Að vísu vantaði ÍR Birgi Jakobsson sem ávallt hirðir mörg fráköst. ÍR-ingar notuðu pressuvörn- ina í upphafi leiksins og nokkr- um sinnum tókst þeim að veiða boltann með henni. En oft, allt of oft, tókst IS að snúa sig út úr vandanum, og átti liðið þá greiðan aðgang að körfu IR. Það var aðallega áberandi galli á pressu iR-ínga, að leikmenn IS komust allt of auðveldlega með hliðarlínunum, en þetta er galli sem hlýtur að vera auð- velt að kippa í lag. Anton Bjarnason lék nú með ÍR að nýju, og setti skemmtilegan svip á liðið, enda leikmaður sem sjaldan svíkur. Leikurinn í stuttu máli: ÍR-ingar skoruðu fyrstu fjög ur stig leiksins, en IS svaraði með 6 stigum, iR-ingar áttu í byrjun leiksins í hinum mestu vandræðum með Bjarna Gunn- ar miðherja IS, sem skor- aðí hverja körfuna á fætur ann- arri. Sigurður Gíslason sem gætti hans fékk hverja villuna á fætur annarri, og varð fljót- lega að fara á varamannabekk- inn. Einar Sigfússon tók þá við að gæta Bjarna, og gekk betur, enda Einar fastari fyrir, og Bjarni komst ekki svo auð- veldlega upp að körfunni. Leik urinn var jafn 10:10 þegar leikn ar höfðu verið 6 mín. siðan var jafnt 14:14. og 18:18 þegar hálf- leikurinn var rúmlega hálfnað- ur. Þá tóku iR-ingar forustuna, og í hálfleik var staðan 44:36 þeim í hag. iR-ingar héldu forystunni all an leikinn sem eftir var. Aldrei tókst þeim þó að hrista IS af sér, mesti munur í hálfleiknum var 11 stig, en minnstur fimm stig. Lokatölur urðu 88:82. Kristinn Jörundsson, Anton Bjarnason og Einar Sigfússon voru beztu menn IR í þessum leik, og þó sérstaklega virtist koma Antons í liðið hafa örv- andi áhrif á Einar, enda gjör- þekkja þessir tveir leik- menn hvor annan. Agnar Frið- riksson átti góða kafla bæði í vörn og sókn, en þess á milli gekk allt á afturfótunum hjá honum. Skotin fóru víðs- fjarri körfunni, og í vörninni átti hann í erfiðleikum með Stefán Hallgrímsson. Þá vakti Jón Jörundsson mikla athygli lokaminútur leiksins, fyrir góða takta. Lið ÍS var mjög jafnt í þess- um leik. Bjarni Gunnar var sterkur að venju, og auk þess að skora mikið hirti hann mikinn fjölda frákasta. Fritz Heineman var sá sem stjórnaði öllu spili liðsins, og Jón Indriða- son hélt skotsýningu í siðari hálfleik og skoraði þá alls 18 stig. Stigahæstir voru: Hjá ÍS: Bjarni Gunnar 27, Jón 18. Kolbeinn Kristinsson skorar fyrir ÍR. Agnar Friðriksson, Anton Bjarnason og Kristinn Jörundsson (nr. 11) fylgjast spenntir með. Hjá ÍR: Ágnar Friðriksson 21, Anton 20, Kristinn 18. Leikinn dæmdu slaklega þeir Erlendur Eysteinsson og Hilm- ar Hafsteinsson. Leikurinn var ekki auðdæmdur, og sífellt nauð leikmanna er ákaflega hvimleitt. gk. HSK kom á óvart og sigraði daufa Ármenning Birgir Ö. Birgirs skorar fyrir Ármann, áður en HSK-Ieikmenn- irnir Þórður Óskarsson (nr. 12) og Birkir Þorkelsson (nr. 10) ná að komast til varnar. Þegar leikur Ármanns og HSK hófst í fyrrakvöld, hafa þeir örugglega verið fáir sem reiknuðu með því að HSK myndi standa eitthvað í Ár- manni. HSK hefur sem kunnugt er misst þá Einar Sigfússon og Anton Bjarnason ásamt Guð- mundi Böðvarssyni, en þessir þrir voru langbeztu leikmenn HSK í fyrra. Jafnvel þó að Jón Sigurðsson væri ekki með vegna veikinda, taldi maður HSK liðið auðvelda bráð Ar- menningum. En þetta fór á annan veg, Ár- menningarnir voru svö hörmu- lega lélegir, að undrum sætti, og HSK gekk með nokkuð auðveld an sigur af hólmi, og liðið hlaut tvö dýrmæt stig. Það er ljóst, að Ármannsliðið er í afar lélegri æfingu. Liðið sem hefur innan sinna raða fjöidann allan af góðum leik- mönnum, ætti að geta verið topplið, en }>egar ekki er aeít, er ekki við miklu að búast. Það var eiinin maður öðrurn fremur sem áttl þátt í siigri IISK í þesswm leiik. Birkir Þorkete- son átti stjörnuieik, og oftsdmn- is lék hann Ármemningana grátt. Þótt Birkir sé afiar þung- ur leilkmaður, þá er hamn drjúg- ur, og hamn kann ýmiislegt fyr- ir sér sem erfitt er að verjast. Það voru ekki hvað sizt gegn- U'mbrot bains seim vöktu athygli að þessu simmi, og var gaman að sjá til hans þegar ban.n renndi sér inn á TndjHá varnarmamna Ár- manns, og skoraði síðan á sinn sérstæða hátt. — Þá vakti mikia athygli i þessiuni lei'k uingur leik maður sem -lék sinn fyrsta leik með m.'fil. HSK, Þröst'ur Guð- mundsson heitir hann, og þar er á ferðinni leiikmiaður sem óhætt er að veita athygii. Aðir leik- menn HSK voru jafniir og áttu góðan leik. Það vair aðeiins einn imaður í liði Ármanns sem lék eitthvað í líkingU við það se>m maður átti von á. Hinn siungi Birgir Örn Bingirs bar af í liðiiiu, og sýndi af og til hina gömáiu góðu takta. Aðrir leikimenn iiðsins eru mjög þungir, og verða að ta'ka sig afll veru'lega á ef ekki á iiila að fara f yrir liðinu í vebur. LEIKURINN I STTJTTU MÁLI Bæði liðin beittu maður ; á miamn vörn, en sóknarieikur iiið- anna var fremiur skipu'lagslaus og tilviJjunarkenind'Uir. Ármann komst i byrjun yfir 4:0, en um miðjan fyrri háiifleiikinn var stiaðan 17:12 fyrir HSK: Ár- mann komst yfir . situttu síðar 24:23, en eftir það siglldi HSK fram úr að nýju, og staðan í hálfieik var 34:28. Áfram héldu HSK menn i sið- ari háifleik, og þegar hann var rúmiega hálfnaðuir var staðan 64:44, og góðuir sigur öraggiega í höfn. Jafnvel þótt Áirmenning- arbeittu öllum ráðuim iokamín- úturnar tökst þeiim ekki að ógna verulegia. En lokatölur urðu 72:66 HSKíviil. Stighæstir í liði HSK voru þeir Birkir og Þröstur. Birkir með 22 stig, og Þröstur með 18. Birgir Birgirs var stighæstur Ármenninga með 24 stig, og Björn Christensen var með 10. Leikinn dæmdu þeir Eiiend- ur Eysteinsson og Kristinn Jör undsson. Hittnin í lágmarki - er UMFN sigraði Þór á Akureyri Fyrsti leikur fslandsmóts- ins í körfuknattleik var Ieik- inn á laugardag. Það voru lið Þórs og U.M.F.N. sem léku og fór leikurinn fram í íþróttaskemmunni á Akur- eyri. Eftir æsispennandi við- ureign, en ekki að sama skapi vel leikinn leik gekk UMFN með sigur af hóbni 40:39. Þetta mun vera í fyrsta skipti serni UMFN sigrar lið Þórs á heimavelli Þórs. Ekki ieit þó vel út fyrír Njarðvikingumium framan af. Þeir fengu í byrjun leiksins fjögur vítaskot, og aðeins eitt þeirra hafnaði í körf'unni, þaö var Gunnar Þorvarðs- son sem skoraðd þar með fyrsta stig ísilandsmótsinis. Síðan tóku Þórsa'rar f'orust- una í leita'um, oig í hálfleik var staðan 20:10 fyrir Þór. Ég minnist þess ekki að það hafi kamdð fyrw- áður að m.fl. lið skori ekki nema 10 stdg í edm- um háilflieik, .en hittni UMFN í fyriri hálfileik var al ieit. Þeir hittu jafnvei ek'ki þótt þeir væiru eindr undir körf unini með boltanin. Þórsarair skoruðu fjögur fyrstu stigim i síðairi hálfled'k, og vair því staðan orðin 24:10. Fram að þesisiu hafði UMFN leiikdð svæðiisvöoTn, en nú var breytt til, og skdpt yf- ir í stífa maðuir á mann vöm, þar sem Þórsaramiir voru teknir strax við miðlíniu vail arriins. Það .slkdpti en'gum tog- uim, að gangur i'edikisiins gjör- breyttist UMFN í haig. Þórs- arar áttu ekkd svar við þessu, og UMFN byrjaði að sailla niður stiguim. Þegar átta mín. voiru af háifleiknuim var stað- an 31:22 fyrir Þór, en átta míin. siðar var sbaðan orðin 36:31 fyrdr UMFN. Fjórar mdin. til leifesloka, og nú upp hófst himn meisti darriaðairdiams. Þórsarar jaifina 36:36, síðan er jafnt 38:39, en Þórsairar kom- ast yfir á ný með ein'U víti 39:38, og eru þá aðeins 15 sek. til leiksiloka. UMFN hef- ur sokm, og þegar leilkn'Uim er alveg um það bii að Ijúka keyrir Gunmar Þoivarðsson irm í, og leggur boiltann ofam í körfiu Þors, og þar með iedk- urinn umnimm. Lokatölur 40:39. Beztu menn Þórs í þessum leik voru þeir Rafn Haralds- son meðan hans naut \ið, en hann varð að yfirgefa völl- inn um miðjan síðari hálfleik með 5 villur, og Eyþór Krist- hæstir í liði Þórs, Eyþór með jánsson. Þeir voru einnig stig 12 stig og Rafn með 11. Gunnar Þorvarðsson átti beztan leik í liði UMFN, en Brynjar Sigmundsson og Barry Nettles sem nú leikur með liðinu á ný voru einnig góðir. Stigin skiptust mjög jafnt á leikmenn liðsins, en Bryn.jar var stighæstur með 11 stig. Leikinn dæmdu þeir Hörð- ur Túliníus og Arnar Einars- son. gk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.