Morgunblaðið - 07.01.1973, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.01.1973, Qupperneq 8
8 MORGUW0LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1973 jMARUZEN' stimpilklukkur me5 sjálfvirku hljóðmerki. Verð kr. 22.240,00. SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12, sími 19651. Við Tómasarhaga Til sölu er 6 herbergja íbúð á hæð í húsi við Tómasar- haga. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk, með gleri og útidyrahurðum og húsið fullgert að utan. íbúðin er að öllu leyti sér. Hún er tilbúin til afhendingar strax. — Stærð íbúðarinnar er 126 fm. Upplýsingar gefnar eftir helgina. ÁRNI STEFÁNSSON HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Simi: 14314. Til sölu einbýlishús í smíðum í Fossvogi. 220 fm 6 herbergja með innbyggðum biiskúr. Selst tibúið undir tréverk og málningu. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12, símar 24647 og 25550. Þorsteinn Júlíusson hrl., Heígi Ólafsson sölustjóri, Heimasími 21155. JCIZZBaLL©tC8k:ÓLÍ BQPU Kennsla i líkams- rækt og megrun fyrir konur á öllum aldrí, nudd og sauna. Hefst mánudaginn 8. janúar. Morgun- dag- og kvöldtímar. Innritun í síma 83730 milli kl. 1 og 5 Fáeinir tímar eftir. líkdiii/icckl JOZZBQLLetCGkÓLÍ BÚPU C_. Q N N Q Q CD CT 0) 5 CD Q C Hýjar íbúðir til sðlu Vorum að fá þessar glæsilegu 4ra til 5 herbergja íbúðir til sölu. íbúðirnar seljast sjálfar tilbún/ar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni fullgerð (þó ekki dyrasími) og lóðin frágengin að mestu leyti. íbúðirnar eru við Vesturberg í Breiðholti, en þar er óvenjulega fagurt útsýni. í húsinu eru aðeins 7 íbúðir. Hver íbúð er með sérþrottaklefa inn af baði auk sameiginlegs þvottahúss á neðstu hæð. íbúðimar afhendast þann 15. febrúar 1973. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni ef óskað er. Veruleg útborgun nauðsynleg. Teikning er sýnis á skrifstofunni. ATH. Nauðsynlegt er að leggja lánsuimsókn inn til Húsnæðismálastjórnar fyrir 1. febrúar n.k. íbúðirnar seljast að sjálfsögðu á föstu verði. (Ekki vísitölubundið). Upplýsingar eftir helgina. FASTF.IGNASALAN, Suðurgötu 4. Símar: 14314 ng 14525. Arni Stefánsson, hrl., íMafur Eggertsson, sölumaður. IfÉI AfAI fil □ GIMLI 5973187 — 2 Atkv. □ MÍMIR 5973187 = 2 I.O.O.F. 3 = 154183 = > I.O.O.F. 10 = 154188% Kwenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 8. janúar kl. 8.30 í fundarsai kírkjunnar. Spilað verður bingó. Mætið vel. — Stjórnin. Sunnudagsgangan 7. jan. Álftanes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 200 kr. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Bustaðasóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 8. janúar kl. 8.30 í Safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Hafnfirðingar Almennur skákfundur verður í húsnæði Iðnaðarmannafé- lagsins við Linnetsstíg í dag kl. 13. Allir velkomntr. Nefndin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins t kvöld, sunnudag, kl. 8. Skrifstofa Féiags einstæðra foreldra Traðarkotssundí 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegt og fimmtudaga fcl. 10—2. Sími 11822. Fíladelfia Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8 Ræðumaður Gunnar Bjarna- son og fleiri. Fíladelfía, Austurvegí 40 A, Selfossí, almenn guðsþjón- usta kl. 4.30 — ræðumaður Willy Hansen. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur pilta og stúlkna 13 til 17 ára, mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegí 109—111. Miðvikudaginn 10. janúar verður opið hús frá kl. 1.30 e. h. Meðal annars verður kvikmyndasýningin. Fimmtu- daginn 11. janúar hefst handa vinna — föndur kl. 1.30 e.h. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í krístnittoðs- húsinu, Laufásvegi 13, mánu dagskvöldið 8. jan. kl. 8.30. Lesnar verða jólakveðjur kristniboðanna. Hugleiðirng. Allir karlmenn velkomnir. Skíðafólk Ferð í Skálafell frá Umferðar- miðstöðinni kl. 10 í dag, sunnudag, til baka fci. 5. — Lyftur í gangi, gott sfcíðafæri. Skíðiadeild K.R. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Ptor^ttttMttMfr Bezía augíýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.