Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 1

Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 1
32 SIÐUR Sjúk svín Rómaborg, 10. jan. — AP MATVÆLASTOFNUN Sam- einuðu þjóðainna FAO til- kynnti i dag að brotizt befði út diuil'arfull sýki í svínum, m.a. í Bretlandi, Austurriki, Póllandi og ef til vill í Fraklk- landi. Kom Evrópunefnd FAO saman til skyndifundar til að ræða til hvaða ráða skyldi gripið og ákveða tafar iáuisa rannsókn á því, hvort þairnia væai uim 'gin- og klaoifa veiki að ræða ellegar einhvern annan mtjög smitandi sjúk- dóm, sem kynni að leiða til þess að sdá'tra yrði ölium svínum í þessum löndum. Mótmæli í London Loaidon, 10. janúar. AP. NTB. l'liSl'NDIIi brezkra ríkisstarís- manna hófu í (lag ýmiss konar mótniælaaðgeróir til að mót- mapla !HI daga langri launastöðv- un, seni ríkisstjórn Edwards Heat.li liefur ákveðið. Af þess- nm sökum seinkaði meðal ann- ars nijög afgreiðslu á mörgiim flugvölliim í Englandi, loka varð Hiitish Museeum í fyrsta skipti f sögimni og afgreiðsliístörf á skrifstofum gengu ákaflega haegt fyrir sig. Er búizt við að frekari slíkar aðgerðir muni fyigja í kjölfarið. KVIKMYNDALEIKKONAN Sophia Loren, sem er nú 38 ára gömuil, ól eiginimanini sím- uim, Cairlo Ponti, ainnain som þeirra sl. laugardag. Var dreniguiri'nm tekiinm mieð keis- araisikurði og henma fiegmir að móðuir og barni heilsist með ágætium. Sopihia Loren hefur orðið að faira mjög gætitega með sig á meðgömguitiímainium og legið rúmfösit síðustu mámuði hans. t>aju hjónim sögðust hafa vonazt eftir stúllkuibarni í þetta simn, en íétu að sjáif- sögðu í ljós hima mies'tu g'.ieði og hireykmi yfir synimum unga. Eldri drengur þeirra er nú fjöguirra ára gaimaU, Parísarfundirnir: Fáleikar með f ulltrúum Loftárásir á Norður-Víetnam halda áfram Paris, 10. jan. — NTB FRÉTTAMÖNNUM ber sanian um, að fáleikar hafi virzt með samningamönniim Bandaríkj- anna, Henry Kissinger og Le Duc Tho frá Norður-Víetnam i dag og flest benti til þess, að árangur af fundi þeirra, sem stóð í fjórar stundir hafi enginn orðið. Draga fréttamenn þessar ályktanir meðal annars af því að norðuir-víetmamskir fu iltrúar spremgjum gegm skotmörkuim i Norður-Víetnam, að því er tals- maður bandarisku herstjórnar- irnnar sagði. Útvarpið i Hanoi sagði að tvær bamdarískar vélar af gerð- inmi B-52 hefðu verið skotnar niður og samkvæmt fréttum Hanoi-útvairpsins haifa N-Víet- namar þá gi-amdað yfir fjögur þúsund vélum yfir N-Vietnam. FLIIGMAÐUR FYRIR HERRÉTT? 1 fréttum NTB frá Omaha í Nebraska í kvöld, segir að þa'í- tugur kapteinn í bandariska flughernum, Miehaei J. Hech að nafni, sem stýrir vél atf gerð- inni B-52 eigi á hættu að vera leiddur fyrir heirrétt, þar eð hann á að hafa neitað að fara i árásarferð yfir N-Víetn'am, sem honum var skipað L Færeyjar: Viðræður um landhelgismál Hórshöfin, 10. jamúar. Ein'kaskeyti til Morgunibl. FULLTRÚAR færeyskiu landis stjörnairinnar og dönsku i-í'k- isistjórmairinnar mumu hefja viðræðiua' um landheligiismál i næstu viteu. Lamdsstjórnin hefur áður hvatot dönsíku stjómina till að koma á fót viðræðum við brezku ri'kis- stjóminá, vairðamdi veiðar Breta á Færeyjamiðum. — Þessar viðreeður eiga að stefma að þvi að hliuiti Færey- imga í aifl'a, siem er veiddur fyr ir utan tóif sjómiilur, aiukist. Emm er ekkert ljóst, hvemær þessar viðræður — þ. e. Breta og Dama hefjast. Fulltrúar Færeyja og fulltrúar utanrík- isráðuneytis og forsætisráðu- meytis Dammerkur m'uruu eimn iig ræða, hvemig hátitað verði briezkum tolili á frosmum fisk- flökum frá Fæneyj'uim til Bret liamds, eftir að htaiir siðar- nefndu eru komnir í Etfna- hagsbandiai’.ag Evrópu, em Færeyingar eru emn utan við. Fulltrúar Færeyja í þessium viðræðuim verða Atli Dam, lögmaður og Einar Kallsberg, deildarstjóri. — Jogvan Arge. Morðingjum Wasfi Tell - leyft að fara frá Egyptalandi Kairó, 10. janúar — AP. EGYPTAR hafa ákveðið að sleppa úr haldi f jórum mönnum nr samtökunum Svarti septem- ber, sem voru viðriðnir morðið á Wasfi Tell, forsætisráðherra Jór daníu. Mun þeim verða leyft að hverfa frá Egyptalandi, að þvi er talsmaður yfirsaksóknara Hgyptalands greindi frá í dag. Þessi tilkynning kom í kjölfar frétta i blaðinu A1 Ahram í dag, þess efnis, að fjórmenningarnir væru á förum úr landi innan fárra daga, og myndu þeir hverfa til skæruliðabúða i ótil- teknu Arabalandi. Mamdouh Attia, tæknilegur ráðunautur, yfirsaksóknara, sem rannsakaði mál þeirra sagði að þeir hefðu verið látnir lausir gegn tryggingu, en ekki hefði verið gert að skilyrði, að þeir yrðu um kyrrt i Egyptalandi. Taismaðurinn bætti því við, að mál sakborninganna, — sem all- ir hafa játað hlutdeild í morð- inu — væri þó enn í rannsókn, og yrði fimmti félaginn sem grun aður er um hlutdeild handtekinn, síðar. Ef yrði þesis þá krajfizt snaru mennirnir fjórir aifitur tiö Egyptaiainiris. í samtali AP fréttamanns við einn skæruliðanna, sem myrtu Tell á þrepum Sheratongistihúss ins í Kairó fyrir rúmu ári, sagð- ist sá vænta þess, að þeir fengju brottfararleyfi á hverri stundu, en hann bætti því við, að þeir myndu snúa aftur til Egypta- lands og mæta fyrir rétti, ef þess ! yrði óskað. Efni blaðsins: Fréttir: 1, 2, 3, 5, 13, 32 og íþróttafréttir 31 og 32 Samital við söngkomuna Sigríði Magnúsdóttur 10 Einar í Sindra skrifar grein 12 Sala á fi'yisitrii loð'nu til Japaras eftir Eyjólf ísfeld 14 Öryggismálin eftir Baldur Guðlaugsison 17 Ábendinigar til Óia Jónssonar 17 ha.fi ekki fýl.gt Kissimger út að bifneið hans að íundi loknum, Kissinger hafi að vísu brosað út í annað munnvikið, en iátið vera að veifa til blaðamanna. Þykja þeitta talandi tákn. Hvoriuigur að ili vildi heldur segja eitt einasta orð um framvindu mála og þykja horfur dauiflegri en búizt hafði verið við, þegar Parísarfundirn ir hófuist að nýju. LOFTÁRÁSIR í N VÍETNAM 1 DAG 1 íréttaskeytum frá Saigon eógir að bandarískar vélar hafi gert mjög öflugar loftárásir á skotmörk í suðiurhluta Norður- Víetnams, en tekið er fram að lofbviamabyssur Norður-Víet- raama hafi grandað að minnsta Jcosti eiinni árásarvélinni og sömu Jeiðis sé þyrlu saknað. Þá var beitt fjarstýrðum V estur-Þýzkaland: Löndunar bann í viku? Bonnstjórnin íhi Bremen, 10. jan. NTB. FYLKISST J ÓRNIR í fjórum vestui-þýzkmn ríkjuni sain- þykktu í dag að leggja tii að sett verði innflutningsbann á fisk frá Islandi í eina \ iku vegna aðgerða fslendinga gegn vestur-þýzkum fiskiskipum á Islandsmiðum og skoruðu á önnur EBE-lönd að gera hið sama. íslenzk varðskip hafa siðan 1. september, segir í skeyti NTB- igar málið fréttastofunnar, skorið á vörp- ur margra vestur-þýzkra togara og einn sjómaður slasaðist, þeg- ar varðskipið Ægir skar á vörpu eins togarans þann 25. nóvem- ber sl. Fylkisstjórarnir hafa í bréfi til Josefs Ertl, landbúnaðarráðherra farið fram á stuðning við þetta bann og hafa hvatt sambands- stjórnina í Bonn til að komið verði í veg fyrir að fisk frá Is- landi verði landað á meðan bann- ið varir. Fylkisstjórnirnar í Hamborg, Bremen, Schleswig-Holstein og Neðra-Saxlandi gerðu þessa sam þykkt eftir að fjölmörg samtök innan vestur-þýzka fiskiðnaðar- ins höfðu krafizt afdráttarlausr- ar fordæmingar á útfærslu ís- lendinga á fiskveiðilandheigi sinni úr tólf í fimmtíu mílur. I kvöld sagði talsmaður vestur þýzka landbúnaðarráðuneytisins, að erindi fylkisstjóranna væri nú til alvarlegrar íhugunar hjá stjórninni í Bonn. Talsmaðurinn sagði að bannið væri í mótmæla skyni við að íslendingar hefðu marg oft brotið alþjóðalög. Þá segir í fréttum í kvöld að talsmaður vestur-þýzku stjórnar innar hafi sagt á blaðamanna- fundi að hugsanlegt væri að deil an við íslendinga yrði leyst við samningaborðið fyrir janúarlok. Hann sagði að Vestur-Þjóðverjar hefðu ailtaf viljað leysa deiluna Franihald á bis. 13.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.