Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 2

Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 Magnús Kjartansson: Ríkið bjargi skipa- smíðastöðvunum i verkefnaskorti Skipasmíðastöðvum nauð- synlegt að hafa verkefni þrjú ár fram í tímann IÐNAÐARRÁÐHERRA skýrði Morg-nnblaðinu frá því í gær, er það spurðist fyrir um það á hvem hátt stjórnvöld gætu að- stoðað skipasniíðaiðnaðinn, seni á við erfiðleika að etja vegna verkefnaskorts, að í athugun væri, hvort stjórnvöld gætu ekki konrið inn i myndina og gert pantanir seni fylltu timnbil verk efnaleysis, sem alltaf m>Tidaðist og ylli skipasmíðastöðvunum erf iðleikum. Myndu stjórnvöld þá láta vinna að ýmsu, sem talið væri að eftirspurn yrði eftir, þeg ar það væri komið á markaðinn. Magnús Kjartansson sagði að vandinn væri að fá frágengnar pantanir 3 ár fram í tímann, sem nauðisynlegt er fyrir skipasmíða- stöðvarnar ef vel á að vera. Hins vegar sagði Magnús að það reyndist vera dálítið erfitt að fá menn til þess að bíða í 3 ár eftir skipunum. íslendingar væru bráðlátir og ef þeir hugs- uðu sér að komast yfir skip, þá vildu þeir helzt fá það eftir til- tölulega stuttan tíma. Því væri t.d. erfitt að fá menn á árinu 1972 tii þess að panta skip, sem afhenda á 1975. 1 fyirna samþykkti rilkisstjórn- in að beita sér fyrir því að tek- in yrði upp raðsmíði á imeðal- stórum skuttogurum og sagði Magnús að verið væri að stuðla að þvi, að sú raðsmíði kæmist í framkvæimd. Hefur sérstakiega verið hugsað um að það verk- efni kæanist til framkvæmda í Stáivík h.f. Sagðist Magnús hafa trú á þvi að eittihvað setti að gæta rætzt úr þessu á næstunni. í Stáivik væri nú verið að smíða einn togara og gerir fyrirtækið sér vonir um að fá pöntun á öðr- um. Hins vegar þyrfti Stálvík að hafa vissu fyrir 5 togurum. Gæti þá ríkisstjórnin komið inn í það dæmi á einhvern hátt — t.d. með pöntunum. Eins hafi Slippstöðin sérhæft sig í bátum af vissri stærð og hefði sú fram- leiðsla gengið vel. Kvað hann allar horfur á þvi að góður mark aður yrði þessi þrjú ár, sem á þarf að halda — og bætti við að vandinn væri að fá frágengn- ar pantanir svo langt fram í tím ann. Eins og fram kom í Mbl. í gær í viðtali við Jón Sveinsson, fram kvaamdastjóra í Stálvik er nú einn skuttogari þar í smíðum fyrir Þormóð ramma á Siiglu- firði. Gerður hefur verið samn- ingur um smíði annars togara af sömu gerð, en enn hafa lána- stofnanir ekki afgreitt fjármál þeirrar smíði, en bjóst Jón þó við því að sú afgreiðsia fengist innan skamms eins og hann orð- aði það. Yrði smíði hans þá lok- ið fyrir næstu áramót. Þriðja togarann hefur verið samið um hjá Stálvik, en engin lánafyrir- greiðsla hefur fengizt og sagði Jón mr.rgt benda til þess að ekki gæti orðið af smíðinni um sinn. Gunnar Ragnars, framkvæmda stjóri Slippstöðvarinnar h.f. á Akureyri sagði í viðtali, sem birtist í Mbl. í gær að fyrirtæk- ið hygðist smíða loðn/ubáta. Hann sagði: „Samikvsamt okkar framkvæmdaáætlun þyrftum við að byrja á næstu nýsmíðum í júlí n.k. til að fá jafnt og gott áframhald, en eins og er er ó- ljóst með það." Siv Wennberg og Eduard Fischer á æfingu í gær í Háskóiabíóí. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Sinfónían: Sænskur einleikari — tékkneskur stjórnandi Skora á ráðherra að lækka heldur tekj uskatt Félagsmálaframkvæmdir verða að sitja á hakanum MEIRIHLUTI hreppsnefndar Sel tjarnarnesshrepps samþykkti á fnndi í gær áskorun til félags- málaráðherra «m að hann endur- skoói þá ákvörðun sína, að engu sveitarfélagi verði heiniilt að leggja á útsvör með 10% álagi. Bendir meirihlutinn á, að eðli- legra væri að ráðlierrann beitti áhrifum sínum til að draga úr tekjuskattsálagningunni. Mbl. hafði í gær samband við forráða- menn nokkurra sveitarfélaga í framhaldi af frétt blaðsins í gær um þetta mál og fara viðbrögð þessara manna við ákvörðun ráð herrans hér á eftir: FREKAR DRAGA ÚR TEK .JUSK ATTSÁLAGNIN GU Meirihluti hreppsnefndar Sel- tjarnamesshrepps samþykkti á fundi í gær eftirfarandi ályktun: „Sveiitarstjórn Seltjamarness- hrepps mótmælir þeirri ákvörð- Selt j arnarnesi: Safnaðar- stofnun KIRKJUSÖFNUÐUR verður stofnaður á Seltjamarnesi n.k. laugardag og verður stofnfund- urinn í Féiagsheimilinu kl. 2. Samkvæmt upplýsingum séra Jóns Auðuns dómprófasts hefur hver byggð rétt á presti þegar ibúar eru orðnir 4000. Sagði dóm prófastur að Seltimingar væru nú að undirbúa komu prests á Nesið, en íbúar þar eru um 3000. Með þvi að Seltimingar stofna söfnuð fá þeir stjóm fjármála að því er söfnuðinn varðar og jkosin verður safnaðarstjórn og ! Isafnaðarfuíttrúi. un félagsmálaráðherra, að engu sveitarfélagi verði heimilað að leggja á útsvör með 10% álagi á þessu ári. Nýafstaðin gengis- felling kemur mjög iila við flest sveitarfélög og með þessari á- kvörðun sinni hefur ráðherra sveitarstjórnarmála gert að emgu viðieitni sveitarféiaga landsins til að sinna þeim verkefnum, seim þeim er gert skylt að ann- ast löguim samkvæmt, og má þar til dæmis nefna skólabyggingar. Skorað er á hæstvirtan ráð- herra að endurskoða þessa af- stöðu sínr. en beita heldur áhrif- um sínum í þá átt, að dregið verði úr tekjuskattsálagniingu, sem hlýtur að vera eðlilegri að- gerð ríkisvalds á verðbólgutím- um.“ Sigurgeir Sigurðsson, sveitar- stjóri, sagði Mbl., að í fjárhagis- áætlun hefði verið reiknað með um 18 millj. kr. til eignabreyt- inga og þar af skyidu um 15 mill'j. fara til skólabyggingar. „En gengisfellingin og þessi á- kvörðum nú gera það að verk- uim, að ekki verður hægt að fara í þá framkvæmd af neinu viti,“ sagði Sigurgeir. ENN BRÝNNI ÞÖRF EN í FYRRA „Við konmmst nii ekki hjá því í fyrra að setja útsvörin í 11% og enn siður hefðiim vlð komizt hjá því ná,“ sagði Björgvin Sæ- Lýst eftir vitnum UM kl. 08.50 laugardaginn 30. des. sl. varð maður fyrir VW- bifreið á Njálsgötu við Frakka- stig. Ef einhverjir hafa verið sjónarvottar að slysinu, eru þeir beðnir að hafa samband við rann sóknarlögregluna hið fyrstai. mundsson, bæjarstjóri í Kópa- vogi. Björgvin sagði, að seinni um- ræða um fj á rh a gsáætl u n i na væri eftir. „Við höfum ekki beinlínis lagt 11% útsvar til grumdvaliar,“ sagði Björgvin. Björgvin sagði, að þörfin væri nú enm brýnni en í fyrra. „Fast- eignagjöldin eru nú söm að krónutölu og þá og þau eru um 20% af fcekjum bæjarins,“ sagði Björgvin. „Á sama tíima hefur allur rekstrarkostnaður hækkað um 30%.“ Björgvin sagði, að skólamálin væru áfram þyngsti baggimm hjá Kópavogi. „Og við höfum gert samninga um gatnagerð og íþróttavallargerð og frá þessum samningum getum við ekki snú- ið. Þessi ákvörðun kemur sér því mjög illa fyrir okkur.“ Bæjarráð Kópavogs hefuir ekki komið saman eftir ákvörðum rík- Framhald á bls. 20. ~Ékið á dreng á reiðhjóli UM kl. 17,30 í gær varð umferð arslys á Hraunteigi, er drengur á reiðhjóli varð fyrir Sunbeam- bifreið. ökumaður bifreiðarinn- ar ók drengnum heim til sín og hringdi þaðan á lögregluna. — meiðsli á höfði og var fluttur i Drengurinn reyndist hafa hlotið slysavarðstofu til rannsóknar. — Rannsóknarlögreglan biður sjón arvotta, ef einhverjir vom, að liafa samband við sig hið fyrsta. Um kíl. 18,30 varð harður árekstur tveggja bifreiða á mót um Starmýri og Safamýri, og var annar ökiuimaðurinm fluttur á slysavarðstofunia til athug’umar, seninilega handleiggsbrotinn. 7. REGLULEGU tónleikar Sin- fóníuhljómsveítar íslands verða haldnir i Háskólabíói fimmtudag- inn 11. janúar kl. 8.30. Stjórnandi er Eduard Fischer og einsóngvari ir Siv Wennberg. Á efnisskrá em þessir höfundar og verk: Bohuslav Martinu, Sinfonietta la Jolla. Jan Sibelius, Höstkváll. Giuseppi Verdi, Pílviðarsöngur og Mariubæn úr 4. þætti óper- unnar „Othello". Giacomo Puc- cini, „In questo Reggio", aría fir 2. þætti ópemnnar „Turandot“. Johannes Brahms, Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90. Á fimdi með blaðamönnum í gær kvað frú Siv Vennberg mikla grósku vera í sönglist í Svíþjóð og sem dæmi nefndi hún að óperan í Stokkhólmi byggðist eingöngu á sænsknm söngvunim. M.a. gat hún þess að þegar Wagn- erverk væru flutt syngju ein- göngu sænskir einsöngvarar i þeim. Siv Wennberg mun á þessu ári syngja sem gestur víða í Evrópu. Stjómandinn, Eduard Fischer, er Tékki og starfar nm þessar nmndir í Prag. Þar eru starfandi þrjár stórar sinfóníuhljómsveitir og tvær óperur. Eduaird Fischar fæddisit í Prag árið 1930, og eftir að hafa lokið náimi við tékkneska leiklistarskól- anm gerðisit hanm memamdi helztu blijóimsveiítarstjóra Tékka, þ.ám. Dr. Vaclavs Smetacelk, Alois Kliima, Methodis Dolezil og Jams Kiihn. Eduard Fischer gerðist stjómandi þjóðlaga- og þjóðdansa flokiksims og fliutti með þeim þj óðlega tónlist og sinfóniíur á ferðaflöguim þeima uim Austuir- og Vestiur-Evrópu. Árið 1956 tók Eduaird Fischer þátt í hljónnsveit- arstjórakeppni í Besancon I Fraiflklamdi og varð 3. af þrjátíu LEIÐRÉTTING í GREIN Guðmiundar H. Garð- arssonar í Mbl. í gær, var mein- leg prentvilla. í handriti hams stóð: „Það þýðir ekki, að NATO þurfi að vera samþykkt öllum ’gjörðum ríkisstjórnar landsins, enda óskar sjálfstæð þjóð ekki eftir afskiptum bandalagsims af sínum málum.“ í Mbl. í gær var lokasetningin: „ . . . af surwum rnáluim". Þetta leiðréttfet hér I nveð. keppenduim. Uim ánabil var hanm aðallhljómsiveitainstjóri Siinifómíu- hlljómsiveitar ríkisims í Gottwald- lov, em það eir edn merkasta hljóm- sveit Tékkósiilóvakíu, og einofremr ur hefur ha.nm ðtjómað fjölmörg- um hljómsveitum víða um heim mieð vaxamdi orðstir. Siv Wennberg fæddfet í Rimrá í Norriand árið 1944, og stundaði hún fynsit píam’ónám hjá norska pianóleikainanum Torymn Fymn. við tánifetarskólainin í Ingesiund, og síðam hjá Gretu Eriksom og Hamis Leygnaf í Salabuirg. Árið 1963 lék húm piamókonisert Schu- manms á tónleikum í Arvika umd- ir hljómisveitamsitjórn Tors Mamn. Ári seinma hóf bún sönigmám við tómlistarsikólanm í Stokíkhólmi hjá Arme Summegáardh, sem er en«i kemnari henmiar. Siv Wemnibeirg hefur víða kornið fram á tómleik- um og urnmið til fjölda verðlauna á söngkeppmum. Húm hefur hlotið Jussi Bjöihli'ng-styrkimn og fengið háa fjárveitinigu úir Christian Nil- son-sjóðmium, enmfremur vanm hún fymstu verðteum í morræmu sömigkeppmimmi 1971. Húm sömg við mikla hrifnámgu hlu'tverk Sieg- linde í Valkyrjurani eftir Wagner á móti Birgit Nifeson í Stokk- hóJmsóperumni í febrúar 1972 og Aidu á mióti Rolf Björliimg. Á þessu ári mum húrn symigja í Het- simfci, Vímairborg, Rouem og Stutt- gart. Húsnæðislaus vegna illra anda LÖGREGUAN var í fyrrinótt beð in að fjarlægja mann frá Geit- liálsi, þar sem liann hafði valdið óþægindum vegna J>rásetii. Tók lögreglan manninn í sína vörzlu og veitti honnrn húsaskjól um nóttina. Að sögn mannsins hafði hann legið úti í vetur og búið í skúrum og öðru, þar sem lianin væri húsnæðislaus. Svo il’la er þó komið fyrir manmimuim, að hann getur eigi búið í íbúð, sem hann á hér í bæ, sakir þess að illir amdar sækja svo mjög að homuim þarí Hefur hann því tekið það t»l bragðs að búa í skúimm og kiumb ölidum, þar sem hamn hefiur get- að fenigið skjól. Að sögm lögjregl- unmar var maðurimi illa á sig kominn er lögreglam vei'bti hom- um hÚLsaskjól i fyrrinóitti no ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.