Morgunblaðið - 11.01.1973, Page 5

Morgunblaðið - 11.01.1973, Page 5
m MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 5 Hagnaður af Happdrætti HI um 74 milljónir kr. á sl. ári Bezta árið frá upphafi IIAPPDRÆTTI Háskóla íslancls er nú a3 hefja 40. starfsár sitt og birtir mynd af Alexander Jó- hannessyni, fyrrverandi háskóla- rcktor og driffjöðnr Happdrætt- isins um árabil, á miðum þessa árs. Árið 1972 varð eitt bezta ár í rekstri Ilappdrættis H. 1. frá upphafi. Seldir voru miðar fyrir um það bil 378 miilj. kr., og er það um 60% aukning á sölu frá árinu á undan, en þá seldust miðar fyrir 236 miUj. kr. Síðustu fiinum árin hefur salan vecið þessi: 1968: 112,5 mlMj. kr. 1969: 142,6 — — 1970: 212,2 — — 1971: 236,3 — — 1972: 378,00 — — Af útigefnMm miðum árið 1972 nam salan 65—66%. HagnaSur af hinutn eiginlega happdrættiarekstri árið 1972 mun hafa orSáð um það bil 74,0 mfflilj. kr., en var árið áður 46,7 millj. kr. Svo sem kunmugt er, í'einina 80% af hagnaðimum til framlkvæmda Háskóla íslands, þ. e. til húsbygginga, tækja- kaupa, viðhalds húsa og lóða og Viðræður flugfélaganna: „Fóta- keflunum fækkar“ AÐ SÖGN Brynjólfs Ingólfsson ar ráðuneytisstjóra halda viðræð ur flugfélaganna áfram af full- um krafti og eftir áramót hefur samgönguráðuneytið staðið fyrir tveimur fundum með félögunum saman og tveimur sitt í hvoru lagi. Brynjólfur kvað mörg vafa atriði vera í veginum og mörg atriði, sem félögin vildu að sjálf sögðu kynna sér, „en,“ sagði Brynjólfur, „það fækkar heidur þeim atriðum, sem kynnu að vera fótakefli í þessum viðræð- um, hvað sem framtíðin kann að bera í skauti sér.“ til unidirbúnings framkvæmda, em 20% remmia í ríkissjóð til fram- kvæmda rannsóknastofnana rík- isdnis. Síðustu fimm áiriin hefur þessi hagnaður verið þessi í millj. kr.: Ár Hagnaður Hluti Hluti aUs Hásk. ísl. ríkissj. 1968 21,3 17,1 4,2 1969 25,9 20,7 5,2 1970 40,8 32,6 8,2 1971 46,6 37,3 9,3 1972 74,0 59,2 14,8 • 833 MH<ltJ. TIL HÁSKÓLANS Auk þesisa hagnaðar hefur Happdrætti H. í. haft vaxtatekj- ur og tekjur af rekstri eigin tmn- boðs, sem undamfarbi ár hafa numið 5—10 milij. kr. á ári, og remm þær eiminig til fram- kvæmda Háifkólans. Als hefur verið veitt af happdrættisfé til franakvæmda Háskola íslands og ranmsókina- stofnana ríkisims um 833 millj. kr., ef reikmað er á verðlagi árs- ins 1972, þanmig að eldri upp- hæðir eru reiknaðar til núvirð- is eftir breytimgum í vísitölu byggingakostmaðar. Þessi upp- hæð hækkar um niokkra milljóna tugi, ef vextir eru reilcnaðir með. Sé borinn saiman haginaður ár- antna og reikmað á múvirði, virð- ist happdrættið hafa farið ailvel af stað, þótt kreppuár væru enm, em nofckur deyfð hefuir aftur verið yfir því á stríðsgróðaárun- um, og það er í raum og veru ekki fyrr em árið 1957 að það kippir við sér. Síðan tekur það aftur fjörkippi árið 1961 (50 ára afmæli Háskóla Islanids) 1966, 1970 og 1972. Helztu viðfamgsefni Háskóla íslands í byggingamálum á láðmu ári voru lúfcmimg húsa fyrir laga- deild og 1. áfanga byggimgar fyrir verkfræði- og raunivísinda- deild (eðlis- og efnafræði- ketnmislu), en jafnfiramt var milklu fé varið í inmréttingu keninsluhúsmæðis lsöknadeildar í Ármúla 30 og í innréttimigar húsmæðis fyrir lífiiræðikemnslu að Grensásvegi 12. Þá var Tjarn- argata 39 keypt, en þar eru m.a. lesstofur fyrir læknamema. All- miklu fé hefur og verið varið til tækjakaupa og viðhalds húsa, inmirétitinga og lóða. Framumdan eru á næstu árum mlklar byggimigaframkvæmdir í þágu lseknadeildar og tann- læknadeildar á Landspítalalóð- imini, aðallega sunrnan Hring- brautar, og hefur þegar verið varið noklkru fé til undirbúndngs þeim framkvæmdum. Einnig er fyrirhugað að byggja á nœsta ári amnan áfamga byggingar fyrir veikfræði- og raunvísindadeild og þriðja áfaniga síðan fljótlega. Ýmislegt fleira er á döfinmd, enda or þörfin mikil, þar sem mjög • stækkandi árgangar leita nú til náms í Háskóla íslands, og ekki sjást þoss nein merki ennþá, að draga muni úr þeirri sófan á næsitu áruim. • LÆGSTU VINNINGAR HÆKKAÐIR í byrjun starfsársims 1972 var gerð mjög veruleg breyting á rekstri happdrættisins. Lægsti vinminigurinn var hækkaður úr 2.000 krómuim í 5.000 krómur. 10.000 króma vimnimigum var Skattafram- tölin á kreiki AÐ SÖGN Sigurbjörns Þor- kelssonar ríkisskattstjóra hef ur ríkisskattstofan sent skatta framtöl til skattstjóra úti á landi, en síðan er þeirra að dreifá þeim áfram. Verið er að ganga frá skatt framtölum fyrir Reykjavík og að sögn Óskars Björnssonar hjá Skattstofu Reykjavíkur verða fyrstu framtölin send út um helgina, en það tekur eina viku að koma þeim öll um út. Skilafrestur er til 1. febrúar. Akranesi, 5. jan. t HÓFI á sjúkrahúsi Akruness finimtudagskvöldið 27. desember s.l., að viðstöddum stjórn Kvren- félags Akraness og fréttamönn- um, afhenti formaður kvenfé- lagsins, Jönína Bjarnadóttir, yf- iriækni fæðingardeildar sjúkra- bússins, Árna Ingólfssyni, að gjöf frá félaginu, svæfingartæki. Tæki þetta, sem notað er við barnsburð, innibeldnr blöndu af glaðlofti og súrefni. Mun tæki þetta vcra fyrsta sinnar tegund- ar á Islandi, en mun vera al- mennt notað á fæðingarstofnun- um víða erlendis, t.d. í Sviþjóð. Notkun tældsins miun draga vreru lega úr sársauka við barnsfæð- ingu. Verð tækisins var án tolla um kr. 122.000. Kvenfélag Akraness hefir fyrr og síðar stuitt sjúkra- hús Akraness, síðast árið 1971, er félagið gaf fæðingardei 1 dinni einnig fjölgað stóirlega. Jafn- framt var lögð á það áherzla, að kynna landsmönnum þá miklu skipulagsbreytimgu, sem gerð hafði verið á rekisitri happdrætt- isips nokkrum áru,m áður, þegar fjórðungsmiðair og hálfmiðar voru lagðir niður, en í staðinm gefnir út fjórir flokkar miða mieð samá múmeri. Með útgáfu þessara fjögurra samstæðu flokka, E, F, G og H, getur við- skiptavinurinin ráðið sjálfur, hve mikið hann vill spila upp á. Ef hanin á einn miða af númerinu, sem upp kemur, þá fær hann lægst 5.000 krónur, en hæst tvær milljómir króna. Eigi hann aftur á móti alla fjóra bókstafina af númerinu, fær harun minnst 20.000 krónuir, em hæst átta miMjómir króna. Það er ekki hægt að segj a annað en þessar breytimgar hafi mælzt vel fyrir segir í skýrslu HappdrættisimiS) því að Happ- drætti Háskóla íslanidis jók velt- uma um tæplega 49% árið 1970 firá árinu 1969, þegar „femu!mar“ (E, F, G og H) vor utekna.r upp, og uim 60% á seimiasta ári, þegar vinmlngaskránni var gjörbreytt jafnhliða hækkun miðaverðs, eða vfir 140 miltjónir króna, eins og áður er girteint f,rá. Á þessu nýbyrjaða ári verður óbreytt miðaverð. 200 krónur á mánuði. og saroa vinningastkrá og árið áðiir. Læniisti viininingur verðnr 5.000 'króniir. en sá hæsti tvær miiljó'nir krón.a, í desem- ber. Hæs.ti V'Vmin'gurimin hina e’iWu miáraiðina verðmr ein miltión króna. H°i'darfi'i virmmicra nemnr fjöanr himdruð r>cr brem milljónum króna. brjóstamjaitavél. Ennfremur rekuir félagið dag- heimiii Akraness með styrk frá bæjarsjóði Akraness og er dag- heiimilið vel búið af leiktækjum og öðru er með þarf. Kvenfélag Akraness hefir fyrr og s'iðar haldið uppi námskeiöum í saurna skap, matreiðslu o. fl. Þá hefur félagið árlega árs- hátið fyrir eldri borgara bæjar- ins og verrtur hún haldin að þessu sinni sunnudaginn 7. janú ar. Stofnendur félagsins voru 32 konur fyrir 46 árum, en féiags- konur eru nú u.m 140. Stjórn félag’sins skipa nú: Jón- ína Bjamadóttir, formaður, ■Svava Finsen, ritari, Magdalena Ingimundardóttir, gjaldkeri og meðstjórnendur eru: Anna Er- lendsdóttir, Ólína Þórðardóttir, Kristbjörg Sigurðardóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir. — h.j.þ. í $tuftumáli Óvenjuheitur sjór Látrum, 9. janúar. HÉR er nú auð jörð og klaka- laus, óvenjuleg veðrátta. Menn eru svona rétt lausir við áramótin. Hér er ekki far- ið að hýsa neina kind ennþá og sama mun vera í Breiða- vík. Óvenjulega heitt er í sjón- um hérna við ströndina núna, og hefur hitastigið komizt lægst i 2,5 gráður. Venjulega er hitastigið á þessum tima um frostmark, eða jafnvel fyr ir neðan það. Annars er þetta svipað og sl. ár, sem var hag- stætt í sjónum og óvenjulegt. Sjávarhitinn er hér mjög reglubundinn og á sl. 10 ára tímabili hefur hann rokkað frá 12 gráðum á sumrin niður i 2 gráður mínus, veturinn sem hafísinn var hér. Hitt er að allt er ágætt héð- an af fólkinu. — Þórður. Á bekk meö Grænlendingum Reyðarfirði, 9. janúar. STAÐAN hér er nokkuð þokkaleg, en þó er útlitið ekki sem bezt m. a. vegna þess að annar stóri báturinn hér land ar afla sínum erlendis. Veldur þetta að sjálfsögðu minni vinnu í fiskiðnaðinum en ella. Hinn báturinn mun leggja hér upp í vetur. Tíðarfarið er gott hér eins og annars staðar, menn eru svona rétt að hrista af sér áramótin. Annars þýðir víst lítið fyrir okkur að vera að segja hér. Við verðum bara að hlusta á hugmyndirnar frá Stór- Reykjavík. Það halda sumir að ekkert annað sé vit og víst er að þar er hlutunum ráðið. Það er þó fjandi súrt að við hér fyrir austan skulum sitja á bekk með Grænlendingum hvað við kemur þekkingu á þvi sem við kemur og varðar okkur. — Fréf taritari. Maöur skyldi ætla gróöa Akranesd, 9. janúar. TOGARINN Vlkinigur frá Akranesi seldi í dag 102 tomn af karfa, þorski, ýsu o. fl. fyrir 4,4 milij. kr. í Þýzka- landi, en það er um 44 kr. meðalverð á feg. Maöur skyldi ætla að út- gerðin græddi vei á svo góð- um sölum, en þegar búið er að greiða allia skatta og skyld- ur og allan tilkostnað heima og heiman, þá eru eftir í há- mark 200 þús. kr. tii að mæta sköttum og skylduim sveitar- félaga. H. J. Þ. Ólíklegur janúar Hvoli, Saurbæ, Dalasý.slu, 9. janúar. HÉÐAN er allt sæmilegt að frétta, allt rólegt að visu eftir hátíðarnar, en tíðarfarið er gott og auð jörð. Þó að tíðar- far nú sé svipaö og í janúar- byrjun í fyrra, þá má segja að þetta sé ólíklegur jamúar miðað við það venjulega. MannMfiö genigur sinn vana gang, menn annast skepnur sínar og halda siig heima við. Skólamir eru nú að komast í gamig eftir jódaleyfin, en hér um slóðir eru tveir stórir skólar, Húsmæðraskólinn að Staðarfelli og Laugaskóli. Þetta er allt að komast í gang aftur. __________— Séra Inglberg. Barðist við forynjur í myndlistarhúsinu á Miklatúni LAUST eftiir kl. 01 að- faranófit þriðjuidagis hand- tótou iiögreg&u'þjónar öCv- aðan mann, þar sem hann stóð við bifreið fyrir ulan hús ið nr. 36 við Gunnarsbraut, og hafði maðurinn mölivað eina rúðu bifreiðarinnar með stóru slökkvitæki. Var hann færður á lögreglustöðina og við yfirheyrslu sagðist hon- um svo frá, að hann væri ný- kominn úr myndlistarhúsinu á Miklatúni, sem kallað hefur verið Kjarvalsstaðir. Þar hafði hann farið inn, án þess að vita almennillega hvers vegna, en þegar hann var þar inmi, slökknaði ljósi'ð skyndi- lega, og að honum réðust ófreskjur og forynjur grimm- ar mjög. Kvr.ðst hann hafa barizt við þær upp á liif og dauða og gekk á ýmsu, en loks náði hann sér i slökkvi- taski að vopni og braut með því stóra rúðu og slapp út. Nokkru síðar var hann svo kominm niður á Gunnarsbraut og likltega enn ekki runninn af honum vigamóðiurinn, því að hann réðst á hifreið, eins og fyrr var sagt. Aðkoman á vigvöilinn í myndlistarhúsinu var ek'ki fögur, þegar farið var að kanna málið. Þar höfðu verið brotner tvær stórar og dýrar rúður, nýjum hurðum og dyrakörmum, sem unnið er að uppsetningu á þessa dagana, hafði verið velt um koll og málningarslettur voru uppi um alla veggi. Virðiist maður- imn því hafa tekið hrauistlega á mófii forynjumium og að öll- um likindium hrakið þær í burtu, því að þeirra sáust eng in mierki, er lögreglan kom á staðinn! Kvenfélag Akraness gefur sjúkrahúsinu svæfingartæki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.