Morgunblaðið - 11.01.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.01.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANOAR 1973 KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmahl. 32, simi 21826, eftir kl. 18. FÖNDUR — FÖNDUR Get bætt við mig nokkrum börnum 4—6 ára. Eiín Jónasdóttir, Miklubraut 86, s. 10314. STÚLKA með eítt barn óskar eftir HtiUi tbúð. Reglusemi heitið. Uppi. í síma 15154. 19 ARA STÚLKA óskar eftir framtíðarvinnu. Ekki vaktavinnu. Uppl. i síma 36138. STÚLKA með eitt barn óskar eftir lítilli ibúð. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. I síma 16522 e. kl. 8 á kvöldin. ANTIK Útskornir og innlagðir stofuskápar, borðstofustól- ar og stakir stólar. ANTIK-HÚSGÖGN, Vesturgötu 3, sími 25160. 2JA HERBERGJA (BÚÐ með húsgögnum óskast til leigu í 3 mánuði, fyrir enska fjölskyldu Vinsam- legast hringið í síma 38820. VAUXHaU '69 glæsilegur bíH til sölu, má borgast með 3—5 ára skulda bréfi eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 16289. HAFNARFJÖRÐUR — NAGRENNt ódýru dil'kasviðin, reyktar og saltaðar rúllupylsur 175 kr. stk., 5 stk. á 798 kr. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. UNGA STÚLKU vantar vinnu strax. Hefur Samvinnuskólapróf. Upplýs- ingar í síma 81995 frá 9—12 f.h. SÆLGÆTISGERÐIR Maður með góða þekkingu á sætgæti, óskar eftir vel laun- uðiu starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag merkt 113. ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA Vegna eftirspurnar verður haldið almennt námskeið í íslenzku fyrir útlendinga. Uppl. veitir Helga Kress, sími 26443 e. kl. 19 í dag og næstu daga. ÚTVEGA PENINGALAN Kaupi og sel fasteignir og veðskuldabréf. Uppl. kl. 11— 12 f.h. og kl. 8—9 e.h. Margeir Magnússon, Miðstræti 3a, simi 22714 og 15385. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. HLAUPAKÖTTUR Til sölu er 3ja tonna hlaupa- köttur, á sama stað eru til ýmsir varahlutir í VW btl. Upplýsingar í síma 41527 á kvöldin. VANUR SJÖMAÐUR með réttindi á 500 hestafla vélar, óskar eftir vinnu. Til greina kemur gott vertíðar- pláss. Sími 19069. ATVINNA Fullorðin maður óskar eftir góðri atvinnu í landi, er van- ur margs konar vinnu. Uppl. I síma 20986 næstu daga eða kvöld. SKODA 1000 MB árgerð 1966 til sölu í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Upplýsingar í síma 15612. UNG STÚLKA óskar eftír atvinnu. Ýmis- legt kemur til greina. Vön af- greiðislustörfum og léttri skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 42539. ER KAUPANDI að kraftblökk á 30 tonrva bát. Sími 15961, og eftir M. 7 sími 84685. HAFNARFJÖRÐUR — NAGRENNI Nýtt hakk, verð frá 198 kr. kg., nautabuff, nautahakk 275 kr. kg. 5 kg á 1250 kr. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. ÚTSALA — BÚTASALA Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Sími 16804. RITVÉL Vel með farin skólaritvél óskast. Sími 32141. HAFNARFJÖRÐUR — NAGRENNI Fyrsta flokks nýir og niður- soðnir ávextir, mjpg ódýrir. Ávaxtasulta, góð og ódýr. Margt fieira ódýrt. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. KEFLAVfK Barngóð kona, sem hefur gaman að vera með börn- um óskast til að gæta 2ja drengja á heimili mínu 4 daga í viku. Uppl. í s ma 2979. Koupmenn — knupfélög Hrossakjöt í heilum og hálfum skrokkum. Kaupfélagið ÞÓR, Hellu. Sími 99-5831. í dag er fimmtudagxu-inn 11. jan. 11. dagur ársins. Eftir lifa 354 dagar. Árdegisháflæði í Keykjavík er kl. 9.48. Ég er kominn til þess að varpa eldi á jörðina, og hversu vildi eg að hann væri þegar kveiktur. Skím verð ég að skírast, og hversu angistarfuUur er ég þangað tU henni er loldð. (Lúk.12) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudöguro kl. 17—18. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4- Aogangur ókeypis. 75 ára er I dag. 11. janúar, Kristbjörg Jónsdóttir Hrafnistu. Hún verður stödd á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Bjarmalandi 16, Fossvogi. Sun-nudaginn 22. okt. voru gefin sajmam í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Unnur Þorsteimsdóttir og herra John F. Zalewski. Heismili þeirra veröur að Asparfelli 2, Rvik. Ljósmyndastotfa Þóris. Laugardaginn 4. nóv. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Amgrsimi Jónssyni unigfrú Guðný Jóna Gunnarsdóttir o'g herra Steinþór Bjömsson. Heim ili þeirra verður að Laugarnes- vegi 54, Rvík. Ljósmyndastotfa Þóris. Með reykingum í rúminu ratar hann beint í dauðann. Krabbameinsfélagið. Sunnudaginn 26. nóv. voru gietfin saman í Langholtskirkju af séra Siig. Hauki Guðjónssyni Una Stefania Pétursdóttir og Sigurður Þórðarson. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 48 Rvik. Ljósmyndastotfa Þóris. Á gamlársdag opinbemðu trú- lofun sína Ragna Björk Proppé, Sæviðarsundi 90, Reykjavik og Þorvaldur Ámason, Lándakoti, Sandigerði. ÍiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiifiiiiuiimiiiHiiiMuiuiiumiiiiiiiiiiuii!miiiuuiHmM!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||||. BVÖÐOG TÍMARIT I liiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiliiiiiiiiifiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiii'iiiiiiiiiimili Morgunn, 2. hefti, timarit Sál arrannsófcnafélags Islandis er nýkamið út. Meðal efnis í 2. hefti er: Hendrik Wfflem van Loon: Fæðing Jesú, Grétar Fells rithöfundur: Miðiisfundir, Séra Björn Ó. Björnsson: Kristnar hugmyndir um þrenningu Guðs, séra Jón Auðuns: Jakob Jóh. Smári. In Memoriam, Ævar R. Kvaran: Merkur sjónvarpsþátt- ur, Geir Viðar Vilhjálmsson sál fræðingur: Rannsóknastofnun vi'tundarinnar. Kvenfélag Háteigssóknar býðiur öldrudu fólki í sókninni til samkomu á Hótel Esju, sunnudaginn 14. jan. kl. 3. Til skemmtunar verður: Einsöngur: Frú Snæbjörg Snæbjamardótt- ir, undirleik annast Martin Hunger, Upplestur: Gísli Hal- dórsson leikari, Kirkjukór Há- teigskirkju syngur nokkur lóg undir stjóm Martin Hunger. Verið velkomin. Reykvikingar Othlutun notaðs fatnaðar verð- ur í sal Hjálpræðishersins, fiimmtudag og föstudag kl. 10— 12 og 2—6 og laugardag kl. 9—1 Hin,n 24. desember s.l. var dregið. í jólakortahappdrætti Lionsiklúbbsins Fjölnis, Reykja- (vik og komu upp eftirtaijin núrner: 1—10 Gæruskinn. 1937, 2663, 2667, 2813, 3979, 5334, 5490, 6090, 7189, 7199. 11—20 Álatfossvoð, 1251, 2521, 2523, 3403, 3436, 5426, 5939, 6263, 6896, 6910. 21—30 Heklupeysa 2314, 3822, 3956, 3975, 4907, 5054, 5129, 6620, 6733 7294. 31—50 Niðursoðnar fisk- afurðir, 2153, 2812, 3296, 3685, 3817, 3983, 3978, 4110, 4459, 4463 4809, 5004, 5143, 5316, 5317, 5402; 5427, 6736, 6829, 7608. Vinninga má vitja á Umdæm- isskriístotfu Lions, Garðastræti 4, Reykjavik, sem opin ! er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13—17. Frá Bústaðakirkju. Unglingastarf i safnaðarheimfli Bústaðakirkju, sem hefjast átti í dag, getur ekki hafist á tilsettum tima. Nánari upplýsingar verða gefnar síðar hér i dagbókinni. |[lllilllllllllll!llllillillllliIlillllllilllllllllllllll!I!l!lll!l1i!liililll!líiH!i!iillllllliilin[:!lil>Ul[lll!0ililllliilll!II!l!UllitnniliiiiniilIII[!ll(i]il SANÆST3EZTI... Ungu hjónunum kemur ekki sem bezt samah upp á síðkastið. Um daginn fóm þau á veitingahús í von um að það mætti bæta skapið lítið eitt. En áður en þau vom byrjuð á eftirréttinum voru þau farin að rifast. Að lokum varð eiginmaðurinn æfa- reiður og hvæsti: Ég þoli þetta efcki lengur! Ég heimta skilnað. Þjónn! kailaði hann. Tvo reiikning&!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.