Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANUAR 1973 7 Bridge 1 eítirfarandi spili, sem er frá leiknum milli Hoilands og Sviss í Evrópumótinu 1971, standa 7 hjörbu N—S, en hvorugri sveit- inni tókst að ná þeirri sögn. Norður S: — H: K-D-9-5 T: G 9 6-4 L: Á-G-10-8-3 Vestur S: 10-5-3 H: 7-4 T: 10-8-5-3-2 L: 9-7-6 Snðtir S: Á-K-7-4 H: Á-G-8-6-3-2 T: Á-7 L: K Austur S: D-G-9 86-2 H: 10 T: K-D L: D-5-4-2 Holenzku spiiararmir eáfcu N-S við annað borðið og þar (gienigu sagnir þannig: A. S. V. N. P. lhj. P. 21. 2 sp. 3 sp. P. 4 sp. P. 5 hj. P. 6 hj. Vestur lét. út spaða 5, sagn hafi drap heima, fcóik trompin af andstæðignungum, trompaði 2 spaða í borði, kastaði tiigii í iaufa ás og fékk þanniig alla slagina. Við hitt borðið sátu svissn- eskru spiiararnir N-S og þar voru sagnir óvæntar. A. S. V. N. P. 11. P. 2 I. 3 sp. D. A.P. P. Sviissnesiku spilararnir höfðu etóki tækifæri til áð mimnast á hjartað ot töldu að betra væri að dobia 3 spað.a. Spiiið varð 3 miður, eða 500 fyrir svissnesku sweitina, en Hoiiand græddi 11 stig á spiiinu. NÝIR BORGARAR Á FæðinKarhekniIinu við Eiríks götii fæddlist: Helgu Sveinsdóttur og Sig- finni Sigurðissyni, Barmahlíð 32, eonur, þann 9.1. kd. 04.35. Hann vó 3300 g og mældist 49 sm. Imgibjörgu Kristinsdófctur og Á'gúsi Ormssyni, Nyrðra Gufu- dal, Barðastrandarsýsiu, sonur, þamn 9.1. kl. 22.15. Hann vó 3400 g og mæidist 51 sm. Sigrúnu Jóhannsdóttur og Guðmundi Jóhannssymi, Umnar- braut 11, Seltjarnamesi, dóttir, IþEmn 9.1. kl. 22.30. Hún vó 4560 g og mældiist 52 sm. Köttur týndur DAGBÓK BARMMA.. Pétur og jólaboðið Leikrit fyrir börn eftir Ebbu Haslund Gerða (snöktir): Og þá vexð ég svo hrædd. því Pétur er svo sterkur. Kári: Iss, Pétur sterkur. Ég ræð við b.ann eins og ekk- ert. Pétur: Jæja (þýtur upp). Eigum við kannski að sjá, hvor okkar er sterkari, káhnaðkurinin þinn? (Gerða æpir). Mamma: Svona, drenigir, hættið þið þessu. Svona, Gerða, þú þarft ekki að'gráta. í>ú ert þó varla hrædd við Pétur. Gerða (snöktandi): Jú, hann er svo fyrirferðarmikill og svo hræðilega sterkur. Pétur: Ég skal lofa því, að gera þér aldrei neitt. (Lof- ar þú því?). Já, ég lofa því. Gerða: Og heldur ekki í skóianum (nei ,nei). Ög ekki rifa af mér húfuna? Pétur: Ég skal ekki snerta þig. Mamma: Þarna sérðu. En eiginlega komum við til að taka drengina með okkur. Er það ekki, Gerða? Pétur: í boðið? Mamrna: Já, klukkan er bara hálf tíu. FRHMttflLÐS&flEflN Kári: En urðu þau ekki reið? Mamma: Nei, nei. Segðu þeim hvernig það var, Gerða. Gerða: Jú, öllum fannist þið afskaplega skemmtilegir. Pétur: Fannst mömmu þinni það líka? Gerða: Já, já. Við vorum að drepast úr hlátri. Og svo sagði ég við mömmu að mér fyndist léið'inlegt að við hefðum ekki . . . ekki . . . Mamma: .... boðið ykkur strax. Gerða: Og þá sagði hún, að ég skyldi spyrja, hvort þið vilduð koma núna, því ef þið kæmuð, þá skyldum við fá að borða af jólatrénu. (Kári blístrar). Viljið þið koma? Pétur: Auðvitað viljum við það . . . Við verðum bara að greiða okkur svohtið og . . . Mamma: Eruð þið tilbúnir? (Já, við erum að koma). I>á förum við strax. Pétur: Vertu rólegur, maður. Kári: Eigum við ekki að flýta okkur? Pétur: Þú þarft ekki að ýta svona á mig fyrir það. Heyrðu, Gerða (já). Er nokkuð marsipan á jólatrénu ykkar? Gerða: Já, já, bæði epli og perur og pylsur og . . . (grisir?) Já, fidlt af iitium, hvítum marsípangrísum . . . Pétur: (Syn.gur létt jólalag, Kári, Gerða og mamma taka undir). TJALDIÐ. HENRY SMAFOLK IF THERE UERE,THEY MOðf CERTAINIT U0UIP HAVE TOEP T0 C0NTACT M£ í (THAT 5ÍTTLE5 THATíJ fc M m i — Heldurðu að !>aú séil aðr- — Nei, öiaiggiega ekki. ar mannverur úti i geimn- um? — Eí svo væri, þá væru — Fá er þaó útkljáð! þær örugglega búnar að haía sa,mba.nd við mig! I»essi köttur, sem er gulbrönd- ðttur fre.sskötfcur er í óskilum á Háaleitisbra.ut 125 og hefur ver- ið þar 'síðam fyrir jól. Sími »6239.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.