Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 12

Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 Einar Asmundsson í Sindra: Verðlagskerfið hvetur til hærra verðs Samanlmrðiir á innkaiipum f*ins af mikilvægustu hráefnum til iðnaðarins: I. í stórkaupum frá verksmiðju með bankaábyrgð. II. Frá verksmiðjum (smærri en stórkaup) án bankaábyrgðar. III. Frá bu-gðastöðvum án bankaábyrgðar. I II. III. tonn ísl.kr ísl.kr. ísl.kr. G-4/72, c-23/72 1.315 $156.740 15.345 þús $189.636 18.565 þús. $242.297 23.721 þús. 018/72, c-19/72 c-21/72, C26/72 1.910 $225.014 22.029 " $269.316 23.366 " $343.381 33.607 " c-17/72 160 $ 19.940 1.952 " $ 28.000 2.741 " $ 34.817 3.409 " c-3/72, c-25/72 200 « 36.265 3.550 " $ 47.031 4.604 " $ 51.419 5.034 " c-1/72, c-2/72 c-14-72, c-15/72 696 $114.254 11.185 " $147.589 14.449 " $176.745 17.303 " Samtals: 4.281 $552.213 54.061 þús. $681.571 66.725 þús. $849.159 83.074 þús. Meðalverð pr tonn F.O.B. $129.- $159.20 $198.36 Kostnaðarverð: 78.378.- 96.096.- 116.208.- Mismunur á kostn.v. frá I og III ísl.kr. : 37.830 þús. I % : 48.3% Mismunur á kostn.v. frá I og II: fsl.kr.: 17.718 þús• í % : 22.6% Mismunur frá II ísl.kr.: í % : á kostn.v. og III: 20.112 þús. 20.9?S Dreifinga -og viðskifrakostnaður ákveðinn af verðlagsyfirvöldum: I. 11.048 Ætla má, að 30—35% af 17.800 millj. kr., sem er áætlaður heild- ariinnflutningur til landsins á ár- inu 1972, sé flutt inn frá birgða- stöðvum, samanber lið III. Að minnsta kosti má áætla, að 20% af heildarinnflutningnum sé fluttur inn vegna verðlags- kerfisins, sem gerir innflutning- inn arðbærari, og þar af leiðandi auðveldari. Ef byggt er á ofangreindri áætlun og reiknað er með að 20% af innflutningnum séu gerð frá erlendum birgðastöðvum, lit- ur dæmið þannig út: (Tölur í lið I og II eru sa-mræmdar tölum í lið III). II. 13.610 III 16.416 Þetta yfirlit sýnir, að einn milljarður tvö hundruð fjörutiu og fimrn milljónir (mism. á I og III F.O.B.-verði), gera 17.800 millj. gjaldeyrinn verðminni um 7%, þegar miðað er við 2CWo af heiidarinnkaupunum. Einni^.má sjá, að dreifinga- og viðskif.v. - F.O.B.-verð Kostnaðarverð Dreifinga- og viðskiptakostn. I: 2.315 millj. kr. 3.356 millj. kr. 473 millj. kr. II: 2.857 miilj. kr. 4.115 millj. kr. 583 millj. kr. III: 3.560 millj. kr. 4.980 millj. kr. 704 miillj. kr. kostnaður er um 50% hærri fyr- ir lið III en fyrir lið I. Ofanritað ber með sér, að svo virðist sem verðlagskerfið hvetji til hærra verðs, verðlækkunar á gjialdmiðlinum og þar með að iakari kjörum launþeganna. Kaupgjaldsvisitalan ásamt verðlagskerfum, hefur um ára- tugi stuðlað að þvi, að brenna upp gjaldeyrinn og verðmæti al- mennings. „Kjarabætur", svo sem styttri vinoutími, lengri frí og önnur „friðindi" vinna vita- Volvo 164 Volvo 164, árgerð 1969, fallegur bíll, til sýnis og sölu. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON, Fordhúsið, Skeifunni 17, simi 85100. Konur Hafnarfirði Gufubað, nudd, infrarauð Ijós, einstakir tímar og 10 tíma kúrar. NUDDSTOFA KRISTÍNAR HRAFNFJORÐ, Álfaskeiði 82, simi 53543. Laxveiði Tilboð óskast í laxveiði í Reykjadalsá (tvær stengur) laxveiðitímabilið frá 20. júni til 20. september 1973. Tilboðum skal skila til formanns veiðifélagsins, Sturlu Jóhannessonar, Sturlu-Reykjum, fyrir 1. marz 1973. Stjórnin. Viljum selja vélar ms. Fjölnis ÍS 177. Aðalvél: Alpa Diesel 350 hö. Ljósavél: Perkins 15 kw. 110 volt og dekkspil um 4y2 tonn. SÆBJÖRG HF. Magnús Amlin, Þingeyri. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda gengst fyrir almennum félagsfundi laugardaginn 13. janúar nk. kl. 14. Selfossbíói, FUNDAREFNI: Almennar álögur á bifreiðaeigendur. Frummælendur verða: 1. Kjartan J. Jóhannsson, læknir, formaður F.Í.B. 2. Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur. 3. Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi. Félagsstjórnin treystir félagsmönnum sínum til að fjölmenna og eru allir bifreiðaeigendur velkomnir á fundinn. Stjórn Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Auglýsing Á vegum iðnaðarráðuneytisins er fyrirhugað að hefja starfsemi til hagræðingar og skipulagsbreytinga í málmiðnaði og húsgagna- og innréttingaiðnaði. Munu erlendir sérfræðingar hafa yfirumsjón með framkvæmd starfseminnar. Auglýst er eftir Islendingum með tækni-, viðskipta- eða hagræðingarmenntun til ofangreindra starfa. Nánari upplýsingar veitir iðnaðarráðuneytið. Iðnaðarráðuneytið, 9. jan. 1973. Einar Asnuindsson. skuld einnig með við að rýra gjaldeyrinn og gefur fólkinu steána fyrir brauð. Þá ber að hafa í huga mynd- un hinna ýmsu sjóða. Sjóðirnir draga fjármagn út úr atvinnu- restrinum og veíkja efnahagsiíf- ið og vinna þar með á móti laun- þegunum og um leið fellir það að sjálfsögðu gildi gjaldmlðdls- ins. Þannig mætti telja upp marga hluti, sem viruna gegn heilbrigðu atvinnu- og efnahag.slifi, og þá um leið á móti hag launþeganna. Það hlýtur því að vera fróð- legt rannsóknarefni fyrir okkar ágætu hagstjórnarmenn að kanna hvernig gengisbreyting verður til og hvemig verðbólga verður tiJ, að ógleymdum þeim raunverulegu ráðum, sem til eru, til að vinna gegn þróun gemgis- lækkana og verðbólgu. — Kissinger Framhald af bls. 17. um, að þeir þurfi að fara að ihuga hvað gerist i Júgóslav- íu þegar Tító forseti fellur frá. Kissinger er orðinn heims- þekktur maður. Nýlega ræddu t.d. þingmenn Vestur-Evrópu um það sín í milli hve sérstæð ur háttur væri nú á hafður í utanríkismálum Bandaríkja- manna undir stjórn dr. Henry Kissingers og tóku til þess sérstaklaga, að í ljós hefði komið oftar en einu sinni, að Kissinger ræki utanríkismál- in óháð utanríkisráðuneytinu bandaríska og jafnvel oft án þess að það vissi hvað væri að gerast. En þess ber að gæta, að það brýtur i engu gagn stjórnar- skránni. Það er einfaldlega svona, sem Nixon — sá mað- ur, sem hefur verið falið að annast stefnumótun, vill vinna. Þessi starfsaðferð er notuð í vaxandi mæli í öðrum löndum og nöldrið, sem við heyrum frá utanríkisráðu- neytinu, er því engan veginn óþekkt fyrirbrigði í. öðrum höfuðborgum heims um þess- ar mundir. (Frá greinaþjónustu New York Times, þýtt og end- ursagt). LESI0 I DDGIECI n IpD ifgntiMtafettt Blaö allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.