Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 15

Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 15
15 MOR-GUNBL.AE»1 Ð, FIMMTUÐAGU'R 11. JANUAR 1973 Þýzkur greiðslu- halli Washington, 9. jan. — AP FJÁB31ÁLARÁÐHEBRA V- ÞýzkaJands, Helmnt Schmidt, sagði i dagr að sennilega yrcfi nokknr halli á greiðslnjöfn- nði Vestur-Þjóðverja á þeesu ári. HaJli hefur verið dátíti'l) á greáðslujöfmuðinum síðustu sex mámuði og Schmidt kvaðist telja að hamm mundi haidast svipaður. I rÉLAGSLÍFl I.O.O.F. 9 = 154U08Í = IOOF 5 s 1541118i = St St 59731117 — VIII. — 7 IOOF 11 = 1541118i - Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Al- menn sam koma. Alilir vel- komrtir. Sólarkaffi tefirðingafélagsins verðtur hakfið í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 21. janú- ar kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Félagsvist og dans verður n.k. laugardag 13. jan. kl. 20.30 í Miðbæ við Háalettis- bfaut. Nefndim. Heímatrúboðið almenn samkoma að Öðins- götu 6a í kvöid kl. 20.30. AHir velkomnir. Minningarkort Félags einstæðra toreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og á skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Félag Nýalssínna boðar til fræðslu- og sam- bandsfundar fyrir almenning í Stjörnusambandsstöðinni aö Álfhótevegi 121 í Kó|>avogi næsta laugardag (13. jan.) og hefst hann kl. 15 stundvís- lega. Ölilum heimiHi aðgang- ur meðan húsrúm leyfir, en vegna takmarkaðs húsrýmis er fólk beðið að tilkynna þátttöku sína í síma 40765 í kvöld og annað kvöld kl. 19—21 og á laugardag kl. 10—12. Félag Nýalssinna. Sálarrannsóknarfélag Islands heldur fræðslufund í Norr- æna húsinu fimmtudaginn 11. janúar n.k. kl. 20.30. Fundarefni: 1) Erindi Séra Jón Auð- uns, dómprófastur. 2) Kaffihlé. 3) SpUrningar frá fundar- mönnum, sem séra Jón Auðuns mun svara. 4) Hfjómlist verður á und- an og eftir. Stjórnin. Fíladelfia Bænasamkomur hvert kvöld , Vikunnar kl., 8.30, JdZZBaLLetCQKÓU BÓPU jozzbollell Irmritun í jazzbailettinn hefst föstud. 12. jan. kl. 1—5, fyrir alla flokka. Kennsla fyrir framhalds- nemendur hefst laugard. 13. jan. kl. 1 fyrir 7—12 ára, kl. 2 fyrir 13-15 ára, kl. 3.15 fyrir 15—17 ára. Dansflokkur hefst kl. 4.30. Kennsla fyrir byrjendur hefst föstud. 19. jan. Innritun í sima 83730. Q N N Q Q 0 CT 0 S Ö3 Q jQZZBQLLOCCökÓLÍ BÚPU Utsala Ullarkápur ............ frá kr. 1000 Terylenekápur ........... kr. 500 Kápuefni ............... kr. 350 Stutt terylenepils........ kr. 350 Vattstungnir sloppar ....:. kr. 600 Barnapeysur, mikill afsláttur. Karlmannaskyrtur í stærðum 45—46—48 aðeins kr. 500. ANDRÉS, kápudeild, Skólavörðustíg 22, sími 18251. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Nesvegur II - Lynghagi - Vesturgata frá 2-45. AUSTURBÆR Bergþórugata. Hátún - Miðtún - Háteigsvegur - Lauga- vegur 1-33 - Miðbær - Freyjugata 1-27. _____________Þngholtsstræti._________ ÚTHVERFI Hjallavegur - Suðurlandsbraut - Langholts- vegur frá 71-108 - Nökkvavogur - Gnoðar- vogur frá 48-88. - Laugarásvegur - Heiðargerði - Austurbrún I. ÍSAFJÖRÐUR Nýr umboðsmaður tók við afgreiðslu fyrir Morgunblaðið frá 1. janúar, Úlfar Agústs- son, í Verzl. Hamraborg, sími 3166. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 3166. SAUÐÁRKRÓKUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra Mbl., sími 10100. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Morgunblaðið, sími 10100. í sfirðingafél agið Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Sögu, herbergi 513, laugardaginn 13. janúar kl. 15 60. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Keramiknámskeið Ný keramiknámskeið hefjast þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi. Innritun er hafin. KERAMIKHÚSIÐ HF., (Lisa Wíum), sími 92-2101, Njarðargötu 5, Keftavík. ökeypis: # 24 siðna litprentuð bók sem sýnir yður hvernig hœgt er að gera follegt teppi i tomstunaum Sendíð strax eftir ókeypis eintaki af Readicut teppabókinni. í bókinni eru 52 skýringamyndir í litum af teppum, sem þér getið búið tfl. Þeirra á meðal eru nýtízkuleg Skandinavisk mynstur hönnuð fyrir Readicut af færustu, yngri hönnuðum Svíþjóðar. Þér fáið einnig leiðarvísi um liti, sem sýnir 52 falleg litbrigði Readicut ullarinnar, svo að þér getið valið liti með hliðsjón af litum heimilis yðar. Allt yður að kostnaðarlausú. Skrifið strax. Upplagið er takmarkað. ÞaS er skemmtilegt að búa til Readicut teppi. Þó lítill tími sé aflögu, jafnvel þó þér hafið aldrei búið tö. teppi áður, verðið þér undrandi hve fljótleg teppa- gerðin er, og hvað hún vekur mikla aðdáun. Allir hafa ánaegju af Readicut teppagerð. Hjón gera teppi saman, einstaklingar sem föndur eða fyrir framtíðarheimilið, eftirlaunafólk sér til afþreyingar, jafnvel unglingar. Readicut pakk- inn veitir öllum gagn og gaman. Það er mjög auðvelt að velja eftir hinni ókeypis Readicut bók. Hvert teppi er fullkomlega sýnt i litum, og litavísirinn sýnk 52 litbrigði Readicut ullarinnar — sjö þeirra em nú sýnd í fyrsta skipti — til hæfis Iitum heimilis- ins. Pakkamir em í margvíslegum Stærðum og fimm gerðum. Verð allra mynstra fara eftir stærðum pakkanna. (Einlit teppi eru ódýmst). Við staðgreiðslu eða lítils háttar innborgun getið þér hafið þetta spennandi tómstundagaman. Ef yður lízt ekki á pakkann, endurgreiðum við peninga yðar samkvæmt ábyrgð-. arskilmálum ReadicuL Sendið eftir Readicut teppa- bókinni nú þegar. Þér emð ekki skuldbundin að kaupa neitt.. Gerið þetta teppi ÖKEYPIS! NYULL Readicut ATHUGIÐ — Readicut teppi fást ekld í verzlunum, — aðeins bedni frá okkur. Fyllið strax út miðann og sendið í dag til: Reynið Readicut aðferðina imeð sýnipakkanum semfylgir ókeypis ölhim Readicut pökkum. 1 sýnipakkanum er efni í teppi, 35x50 cm, sem þér megið eága, þó sð þér ákveðiö að skila Readicut- pakkanum aftur.' Readicut Denniark, Holbergsgade 26, | 1057 Kiibenhavn K, Damnark. h-3 I Nafn.............................| .1 I ....................\ ....................I Heimilisfang.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.