Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 18
18 *- '1 .. 1 ..., ..-l.l I ■ ■ ... 'I , I ' .... I I... ! ' . ■ ■ I I M 3RXÍUNÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 NTxmm Lagermnður Reglusamur maður getur fengið framtíðarstarf á lager stórs verzlunarfyrirtækis. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og hugs- anleg meðmæli, óskast send afgr. Mbl., merkt: „Lagerstörf — 331". Jórniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra járniðnaðarmenn nú þegar, ennfremur laghenta aðstoðarmenn og nema í járniðnaðargreinar. Vélsmiðjan NORMI, Súðarvogi 26, sími 33110. Fromtíðarslarf Afgreiðslumaður óskast í bifreiðavarahluta- verfzlun. Reglusemi og stundvísi áskilin. Fram- tiðarstarf fyrir réttan mann. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Af- greiðsla — 9322". Blaðamaður óskast Morgunblaðið óskar að ráða blaðamann til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er, að hann hafi gott vald á þýzkri tungu, auk móðurmálsins. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: „Blaðamaður — 479". Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja og menn vana bif- reioaviðgerðum. — Upplýsingar hjá verkstjór- anum. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki í Austurborginni óskareft- ir að ráða skrifstofustúlku til alhliða skrifstofu- starfa. Þarf að hafa bílpróf og góða vélritunar- kunnáttu. Stundvísi og reglusemi áskilin. Þarf helzt að geta byrjað strax. Góð laun. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Starf - 241". Skrifstofustarf óskast Ung kona með góða starfsreynslu, óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. eigi seinna en 14. janúar, merkt: „Vön — 339". Sendisveinn Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Ekki yngri en 14 ára. Upplýsingar í verzluninni. SKRIFVÉLAR HF., OTTÓ A. MICHELSEN, Hverfisgötu 33, sími 20560. Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa í kjötvinnslu okkar. Kaupfélagið HOFN, Selfossi. Sími 99-1501. Matsvein og hóseta vantar á góðan netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í sima 52715. Aokavinna óskast Heildsalar, umboðsverzlanir, útgerðarmenn, mig vantar vinnu. Vanur enskum bréfaskrift- um og viðskiptum. Heimavinna æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Fram- tiðarmöguleikar — 242". Annan vélstjóra og húseta vantar strax á 65 tonna bát er gerður er út frá Grindavík á línu og síðar á net. Upplýsingar í síma 92-8154. Stundvísar og hreinlegar stúlkur óskast nú þegar í léttan iðnað. Hálfsdagsstörf koma til greina. Upplýsingar í síma 12277 milli kl. 9—12 næstu daga. SÓLARFILMA, Bragagötu 27. Skipstjóror Skipstjóri óskast á 70 smálesta vélbát. Bátur- inn er með nýja vél. Tilboð sendist í pósthólf 132, Keflavík. Vanon húseto vantar á góðan 105 lesta stálbát frá Þorláks- höfn. — Uppl. í símum 99-3668 og 99-3718 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinn Starf sstúlha óskast að röntgendeild Landakotsspítalans. — Stúlka með reynslu í dimmstofuvinnu gengur fyrir. — Upplýsingar hjá deildarhjúkrunarkonu frá kl. 1—3 í dag og á morgun. Bokori óskost til starfa strax, einnig aðstoðarmaður. N.L.F.-BÚÐIN, Týsgötu 8. Sími 10262 eða 10263. Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Góð vélritunar- kunnátta æskilegt. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „478". Atvinna Heildverzlun vill ráða mann til starfa á lager og við útkeyrslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: Atvinna - 9319". Húsasmiðir Húsasmiður óskast til vinnu út á land. — Mikil vínna framundan allt árið. Innivinna í allan vet- ur. Get útvegað íbúð fyrir fjölskyldumann. — Reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Sigtryggsson eftir kl. 7 á kvöldin í síma 93-6295. Fromkvæmdastjóri óskast Húseigendafélag Reykjavíkur óskar að ráða framkvæmdastjóra með lögfræðimenntun. Umsóknir sendist formanni félagsstjórnar, Þorsteini Júlíussyni, hrl., Skólavörgustíg 12, fyrir 18. þ. m. Bókhalds- og skrif stof ust örf Höfum verið beðnir að ráða stúlku til bók- halds- og skrifstofustarfa hjá verzlunarfyrir- tæki. Til greina kemur hálfsdagsvinna. Upplýsingar í skrifstofu okkar milli kl. 10 og 12 f. h. næstu daga. (Ekki i síma). BJÖRN STEFFENSEN & ARI Ó. THORLACIUS, ENDURSKOÐUNARSTOFA, KLAPPARSTÍG 26, R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.