Morgunblaðið - 11.01.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.01.1973, Qupperneq 20
20 MÖRGÍJNBtÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 Reikni- véla- sýning FÉLAG íslenzkra stórkáup- manna mun í dag halda reikni- véiasýningu fyrir félagsmenn sina að Hótel Loftleiðum, Kristal sal á tímabilinu frá kiukkan 15 til 19 og verða þar sýndar um 50 vélar. Þátttakendur í sýningunni eru fyrirtækin: Einar J. Skúlason, skrifstofuvélaverzlun, Gísli J. Johnsen h.f., H. Benediktsson h.f., Magnús Kjaran, heildverzl- un, Skrifstofuáhöld, Skrifstofu- tækni, Skrifstofuvélar h.f., og Skrifvélin. — Eftirlitsskipin Framhald af bls. 32 stjórnarinnar til vestur-þýzku stjórnarinnar er getið sérstaks atburðar, sem gerðist M. 11,30 á mánudeginum 8. jan. Hafi Meer katze hindrað Ægi í að nálgast sku.ttogarann Saxonia NC 471. Síðar um daginn hindraði eftir iitsskipið varðskipið í að nálg- ast tagarann Berlin BX 673 ag skeytti eftirlitsskipið engu um alþjóðlegar merkj asendingar varaskipsinis sem m. a. blés I eimpdpur sínar. Ægir var þá kominn upp að stjórnborðs- hlið Meertkaitze ag blés til merkis um að hann ætlaði að beygja á bakborða. í>á beygði Meerkatze á stjórnborða og stefndi á bak- borðshlið Ægis, sem beygja varð á stjórnborða til þess að forðast óiK.'ksitur. — Áskorun Framald af bls. 2. isstjórnarinnar og sagði Björg- vin því óljóst, hvar „beita þarf hnífnum á framkvæmdalistann“. 6 MILL.I. KR. TEKJUTAP „hetta þýðir upp undir 5 millj ónir króna í lægri útsvörum,“ sagði Bolli Kjartansson, bæjar- stjóri á ísafirði, „og skerðir framkvæmdafé okkar sem þeim nemur." Fjárhagsáætlun ísafjarðar hef- ur ekki verið endanlega sam- þykkt, en Bolld taldi það „eigin- iega enga spumingu," að þeir hefðu notað 10% álag á útsvör- in. „í>að er þeim mun meiri á- stæða til þess hér,“ sagði Bolli, „að nýta útsvörin til hins ýtrasta, að Isafjörður hefur mjög lágar tekjur af fasteignum. Fasteigmir eru hér yfirleitt gamlar og á síð- asta ári var fasteignaskattur á fbúa 2.300 krónur, sem er um helming undir kaupstaðameðal- lagi samkvæmt útreikningum fé- lagsmálaráðuneytisins." Balli sagði, að til þess að bæj- arfélagið fengi nóg fé til nauð- synlegra framkvæmda, hefðu út svörin „sennilega þurft að vera 12%“. Nefndi hann af brýnustu verkéfnum hafnarmálin, en sam- kvæmt fjárlögum skal ísafjörður leggja þar til um 10 milljónir króna á árinu. Sagði Boili að þessi tekjuskerðing hlyti að koma niður á bráðnauðsynlegum framikvæmdum, svo sem holræsa gerð og vatnsveitu og að fram- kvæmdum á sviði íþrótta- og fé- lagsmála sagði Bolli, að „ekki yrði komizjt að óbreyttu". FORSTJORASTAÐA eldf j allarannsóknastöð var STJÖRN Nowænu eldfjalla- rannsóknastöðvarinnar, sem staðsett verður á íslandi hefur auglýst eft.ir framkvæmdastjóra, sem ráðinn vea-ður til fjögurra ára. Norræna ráðherranefndin mun úrskurða um ráðningu framkvæmdastjórans, en unnt or að framlengja ráðningartíma franik\æmdastjóra,ns án þess að staðan sé auglýst á ný. Verketfmi fram'kvæmdaistjó'nans verður að sitjóma vísindastö'rf- um og öðrum rekstri S’tofnuinar- innar samkvæm't þeim reglum, sem stjórn stofnu'n'ariin'nar hefur sett og er það skiilyrði að um- sækjaodi hafi mikla vísimdal'agia reynisiu innan eiinhverra aðal- sviða ódfjallajarðfræðinnar, svo sem í steinaifræði, j'airðefnaifræði, jarðeðaisfræði eða eldfjallasögu. Laun miunu verða eins og laun prófessora við Háskóla ÍS’ands. Áætflað er að starfið hefjist 1. júfli 1973. Ráðuneytið í stríði við húseigendur HÚ SEIGEND AFEL AG Reykja- víkur hefur sent frá sér frétta- tilkynningu, þar sem segir að um siðastliðin áramót hafi lokið því bráðabirgðaástandi, að bann væri lagt við því, að fylgt væri ákvæðum húsaleigusamninga um greiðslu vísitöluuppbótar á um- samda húsaleigufjárhæð. f fréttatilkynndngunmi segir jafniframt að í mörgum samning- um til liangs tíma sé ákvæði um greiðslu svonefndrar vísitölu hús- n æðiskostn aðar, en samkvæmt Hagtíðindum hafi sú vísitala út- reilkinuð í dktóber siðastliðnum verið 149 stig og byggingarvísi- tala á sama tíma 689 stig. Þá er á það bemt, að í samskiptum hús- eigenida og leigutaka gildi samm- imgsifrelsi. Þegar Mbl. hafði borizt áður- nefnd fréttatillkynmáng, kam öinin- ur frá viðskiptaráðumeytinu. Þar er vísað til tilkynningar frá verð lagsstjóra f)rá 28. desemiber 1972, þar Sem frá því hafi verið sfkýrt að verðlaigsinefind hafi í samráði við ríkisstjóimiin.a ákveðið að óileyfiilegt væri að hækka verð eða álagnimigu á hvers komar vör- um og þjónustu ám sérstakrar heimildar. Þar segir emnÆremur: „Með skírskotun til þessarar tOkytnmimigar verðlagsstjóra vill ráðumeytið taka fram, að óheimilt er að hæíklka gjaldskirár opinberra aðila eða gjaldákvæði í reglu- gerðum svo og húsaleigu frá því sem var í de®emfoer 1972. Með hliðsjóm af gildamdi lög- um muni hlutaðeigandi ráðu- neyti fjalla um breytimgar á gjaldslkrám aðila eða gjald- ákvæðum í reglugeirðum svo og húsaleigu svo sem var meðan verðstöðvun var í gildi.“ KOMU ÞOKKALEGA ÚT ÁN ÁLAGS „Fjárhagsáætlunin er nú ekki tilbúin hjá okkur. En við komum nokkuð þokkalega út í fyrra án þess að nota nokkuð álag,“ sagði Alfreð Alfreðsson, sveitar- stjóri í Miðneshreppi. „Við vorum tveir hér á Suður- nesjunum; Garðahreppur líka, sem ekki settum álag á útsvör. Ég lagði það að víisu til, en hreppsnefndin samþykkti það ek)ki. Það hjálpaði okkur vel í fyrra, að við vorum með 20% afsiátt af útsvörum 1971, sem gerði á þriðju milljón króna og það kom náttúriega allt inm í fyrra, því við gáfum emgan af- slátt þá.“ ÞARF ANNAN TEKJUSTOFN A MÓTI „VIÐ höfum alltaf þurft að nota allar tiltækar álögur og ekki dug að til,“ sagði Ásgrímur Hart- mannsson, bæjarstjóri á Ólafs- fírði. „Ég skil þessa ákvörðun ráðherrans þannig, að við eigum að fá frá rikinu eitthvað annað á móti missi útsvarsálagsins." Ásgrímur kvaðst vel skilja ábendingu ríkisins um minni fjár festingar og framkvæmdir. „Það má teljast skynsamleg stefna hjá ríkinu. En ef við fáum engan annan tekjustofn i staðinn fyrir útsvars álagið, þá skapast erfiðleikar hjá okkur hérna í Ólafsfirði." Ásgrímur sagði, að höfnin væri eilífðarmál Ólafsfirðinga. „Við þurfum að gera þar mikið átak á þessu ári. Svo erum við með gagnfræða- skóla í byggingu og erum að byrja á sjúkrahúsi. Við höfum verið læknislausir i rúmt ár vegna aðstöðuleysis og orðið að treysta á góða menn, sem hafa fórnað okkur tíma og tíma. Ég er til dæmis núna að bíða eftir Arinbirni Kolbeinssyni, sem ætl- ar að hjálpa okkur um stundar- sakir. Við höfum undanfarið fengið smáupphæðir til undirbúnings sjúkrahússbyggingu, en þeir voru nú svo elskulegir núna að skera hana alveg niður. Það hlýt ur að vera ábending til okkar Ólafsfirðinga um að við þurfum ekki á föstum lækni að halda.“ KRISTINN 0. Gudmundsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, sagði, að fjárhagsáætlun Hafnarf jarðar hefði verið samþykkt á þriðju- dag, og bæjarfiilltrúum hefðu ekki borizt fregnir af ákvörðun félagsmálaráðherra fyrr en um það leyti, sem verið var að ganga frá henni. Hann sagði, að þessi ákvörðun gæti gjörbreytt fjárhagsáætlun- inni og vafalaust yrði að endur- skoða hana fyrr en seinna. í áætl uninni var ráð fyrir því gert, að bæjarstjómin kynni að þurfa að notfæra sér ákvæðið um 10% áiag. Sagði Kristinn, að ákvörð- un félagsmálaráðherra myndi koma harðast niður, þar sem al- menningur fyndi mest fyrir þvi, þ. e. a. s. í verklegum fram- kvæmdum; svo sem við gatna- framkvæmdir. Taldi Kristinn, að nauðsynlegt yrði að tryggja bæjarfélaginu aðra tekjustofna, ef framkvæma ætti allt, sem gert er ráð fyrir i áætluninni. Krans kammerráð (Gtiðmtmdur Amundason) og Skrifta-Hans (Gestur Jónsson). Ævintýri á gönguför Leiksýnmg Ungmenna- félags Gnúpverja SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld, frumsýindi Unigmennafélag Gnúp- verja Ævintýri á gömguför eftir Jens Ohiristiain Hos'brup í féiags- heimiliniu Árnesi. Leikstjóri er Eyvindur Erlends- son. Hanin gerói eiminig leikmynd og málaði leikitjöld, en leiktjalda- smíð öminuiðiufiit félagair úr Umf. Gniúpverja. Undirieikari og söng- stjóri eir Loftuir S. Loftssan.. Leik- emdur í Ævintýri á gönguför eru 10. Aðailhlutverkið Skrifta-Hans leilkur Gestuir Jónisisoin, Aðrir leik- endu.r eiru Jóm Eiríkssom., Hall- dóna Gestsd., Jóhann Steinþórsid., Guðmundur Ámundasian, Þor- björg Aradóttir, Aðalsteimn Stein- þórsson,, Ágúst Gu'ðunaindsson, Valdimair Jóhannsson og Jón Ólafssan. Á frumjsýningu var hú-ifyi)ir og tóku sýninigargeistir leiknum með miklium fögmuði. í leiksilolk voru leikemdur, ieikstjóri og söngrfjóri hylltir með l.amgvaraindi lófataki og blómium. Ævintýri á gömguför var fyrst sýnit hér á landi árið 1882. Það hefur ætíð notið mikilla vinsælda er það hefur verið sýnt. Vonamdi verður svo eimn.ig hér. Vegna þess hve leiktjöld eru fyriirferðar- mikil og erfið í flutnimgi er ráð- gert að sem flestar sýningar fari fram í Ármesi. Næstu sýningar verða í Ármesi, miðvilkud. 10. jan. föstud. 12. jan. M. 21.30 bæði kvöldin og sunn.ud. 14. jan. M, 2. — Jón, — Hækkanir Fia.mhald af bls. 32 hækka úr 87 krónuirn i 100 kr. hvert kc og nemur hækkun þar 14,9%. Þar ræður hveiti- og syk- urhækkun töluverðu eins og í fransk- og heilhveitibrauði. Eins og áður er sagt hækkar neyzlufiskur að meðaltali um 9 til 11%. Þar er um tvenns kon- ar verð að ræða — verð fyrir Stór-Reykjavikursvæðið og verð fyrir land'sbyggðina. Á svæðinu sem tilheyrir Reykjavik og ná- gmenmi hækkar nýr hausaður þorskur um 10%, úr 40 krómum í 44 krónur, hausuð ýsa hækkar úr 47 kr. í 52 kr. hvert kg og memur hækjkumim þar 10,6%. Ftekaður þorskur hækkar úr 70,50 kr. í 77 kr., hækkunin er 9,2% og ýsuflök hæikka úr 82,50 kr. i 90 kr. og nemur hækkum þar 9,1%. Nætuirsöltuð flök hækka sem hér segir: Þorskur úr 74,50 kr. í 81 kr., hækkun 8,7% og ýsa úr 86,50 kr. hvert kg í 94 kr., hækkun 8,7%. Hækkun á verði meyziuifisks til sölu utan Stór-Reykiavíikursvæð- isins er tilsvarandl I prósentu- tölu. Hækkar þar t.d. haiusuð ný ýsa í 48 kr. og ýsuflök í 84 kr. Eins og á þessu sést er verð- ið talsvert lægra utan Stór- Reykjavikursvæðisims. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 1. flokki. 2.700 vinningar að fjárhæð 19.640.000 krónur. Á morgun er seinasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Hásköla íslands Vínningar ársins (12 flokkar): 4 á 2.000.000 kr. 8.000.000 kr. 44 á 1.000.000 — 44.000.000 — 48 - 200.000 — 9.600.000 — 7.472 - 10.000 — 74.720.000 — 52.336 - 5.000 — 261.680.000 — Aukavinningar: 8 á 100.000 kr. 800.000 — 88 - 50.000 — 4.400.000 — 60.000 403.200.000 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.