Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 23

Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANOAR 1973 23 (gestrisni þeirra ætíð verið við brugðið. Er það stór hópur ætt- ingja og vina þeirra, bæði hér i Reykjavík og ekki síður úr átt- högum þeirra, sem rúma hálfa öld hefur notið gestrisni þeirra og umhyiggj'U. Eru þær ótaldar igistinætumar, sem ættingjar og vinir úr MeðaUandi, Mýrdai og ivSðar að hafa gist á heimili þeirra sérstaklega á fyrri árum. Ég, sem þessar línuir rita, átti þvfl láni að fagna að alast upp í húsi þeirra hjóna, Jóns og Sig- ríðar, fram til 14 ára aldu-rs. Er margs að minnast frá þeim ár- íum, enda var heimili þeirra nán ast mitt annað heimili, þar sem ég var litlu minna hjá þeim en iforeldrum mínum. Fundust mér þau hjón í rauin og veru koma mér i stað afa og ömmu. Jón Ormsson var dulur og fáskiptinn, en traustur og áreið- anlegur í hvívetna. Hann var sérstaklega hjartahlýr og barn- góður, svo að af bar, enda var öllum það ljóst, sem sáu um- gengni hans við sonarbörn hans þrjú, sem ól-ust upp i sambýli við afa sinn og ömmu öli sín bernskuár. Ég sá frænda minn síðast á jóladag, þegar ég heimsótti hann á heimili hans, en han-n hafði fengið að fara af sjúkra- húsin-u á aðfangiadag og fór þan-gað aftur til uippskurðar á 2. dag jóla. Var hann á góðum batavegi eftir uppskurðinn, er kallið kom snögglega. Þegar ég krvaddi Jón á jóladag, var hann þrátt fyrir veikindi sín hress að vanda og gerði ekki mikið úr þeim. Var ég því farinn að vona, að vel mu-ndi til takast og vinir hans fengju að sjá hann aftur á ferli hressan og glaðan, en það fór á annan veg. Sannast hér sem oftar, að enginn má sköp- um renna. Ég votta Sigríði og Jóni Aðal- steini og fjölskyldu hans inni- lega samúð mína, fjölskyldu minnar og foreldra, sem öil þökkum fyrir að hafa fengið að njóta samfylgdarinnar við hann, og geymum við i huga okkar bjartar minningar um liðna tíð. Blessuð sé minnin.g hans. Sverrir Einarsson. í DAG verðu-r til moldar borinn minn gamli húsbóndi og velgjörð- armaður Jón Ormsson rajf- virkj ameistari. Minningamar flykkjast fram, hver af annarri, og aliar lúta þær hinu sama: þakklæti. Jón var sem góður faðir okkur lær- li-ngun-uim, en ekki er þar með sagt, að við höfum alltaf verið þægðin sjálf á þeim árum. En svo mikla virðingu bárum við fyrir honum, að okkur þótti sjálf- sagt að taka til greina allt, er hann sagði, og í dag — meira en 30 árum eftir að ég kom fyrst til Jóns — stend ég mig að þvi að vilja hafa eitt og annað eins og hann vildi. Svo sterk itök átti Jón í mér, að lærlingar mín- ir kölluðu hann „afa“, og þótti mér alltaf vænt um það, er þeir sögðu: „Eigu-m við ekki að fara til hans afa?“ Er Jón hætti að hafa menn í vinnu, fannst mér ég verða að byrja sjálfstætt, og reyndist Jón mér, þá sem fyrr, hjálparhella hin rnesta, og alltaf igat ég leit- að til hans, þegar ég þuirfti, enda vildi hann beinlínis fylgjast með, hvemig mér vegnaði á all- an hátt. Hafði maður hei-ður af að ha-fa iært hjá Jóni, það fann ég svo víða. Jón var góður miaður og heið- arlegur í hvivetna, og voru orð hans betri en mörg undirskrift- in. Jón var kvæntur Sigríði Jóns- dióttur frá Giljum í Mýrdal, og var hún svo samrýnid manni sín- um og störfum hans, að yfirleitt talaði maður um Sigríði og Jón i sama orði, og þannig roun það verða, þó Jón hafi nú haft vista- skipti. En ég veit, að látinn liifir, og því kveð ég hann með þakk- liæti í þeirri vissu, að við hitt- uimst aftur. Kæra Sigríður. Þér og fjöl- skyldunni sendi ég mi-nar inni- legustu samúðarkveðjur. Gisli Ingibergsson. Þakkarorð um Jón Ormsson. Nú er ég aldinn að árum. Um si.g meinin grafa. Senn er sólarlaig. Sviður í gömlum sárum. Samt er gaman að hafa •liifað svo langan dag. Éngan veit ég, er geti sagt, með svo mikl'um sanni, sem Jón Ormsson „Samt er gaman að hafa lifað svo langan dag“. Víst lifði hann langan da-g. Vist lifði hann bjartan dag. Víst lifði 'hann annasaman starfsda-g. Hains gleði var önn. Hver dag-ur sem honum auðnaðist að vinna var honum gleði. Ég sá hann aldrei glaðari en er hann var á vinn'ustofu sinni önnium kafi-nn. Vinnan var hor.um mikil full- næglnig, og þá ekki síðiur hitt að greiða fyrir öðrum. Leysa vanda annarra. En það, sem við 'hjónin viljum, og ber að þakka, er hin einlæga góðvild og hjarta hlýja hans frá fyrstu kynn-um. Hans skóli var harður svo sem fleiri jafnalöra hans frá síðasta tug 19. aldarinnar. En þrátt fyrir þa-u óvægu uppvaxtar ár átti hann svo næmt skyn fyrir öllu smáu og varDmáttugu, allt frá iiti um visi að blómi, til vanmóttu-gs gam- almennis, að ég þekki ekki slí'ks dæmi. Það var lærdómsrikt að ganga með honum um garðinn þeirra hjóna og heyra hann segja frá hverjum visi að tré sem hann var að hltúa að og fuglunum sem hann leitaðist við að laða að til hreiðurgerðar. Það var hans yndi frekar en skrautblóm og annað sem haft myndi á orði. Öl'l hans iðja var unnin — ekki til að skarta — heldur af hans inngrómi þörf að hlú að öllum sem áttu örðuigt uppdráttar og voru minni mátt- ar. Við væntum að full hál'frar aldar náin kynni okkar af hjón unum á Sjafnargötu 1 veiti okk ur leyfi til að tjá honum sem Jiér er kvaddur alúðar þa-kkir fyrir óverðskuldaða viná-ttu litar raeðan Lí'f entiist. Konu hans, syni o-g fjöl- skyldu svo og skyldfóíki öliu vottum við i-nnilega samúð. Er syrtir að nótt, til sængur er mál að ganga — sæt mun hvíldin eftir vegferð stranga — þá vi'ldi ég, móðir min, að milöin þin svæfði mig svefninum lan-ga. Ö. A. Jóna og Jón Pálsson. Minning; Einar Sturlaugsson fáein kveðjuorð ÞEGAR hringt var til mín á nýjársdag og mér var sagt að Einar væri látinn, þá greip mig sú hugsun að það mætti ekki vera satt, þrátt fyrir að ég vissi að nú liði honum vel og hann væri sæil að fá hvíld, eítir sinn langa og erfiða sjúkdóm, sem lag-t hafði hann i rúmið á bezta aldri. Þennan duglega man-n, sem allt sitt líf hafði stundað sjómennsku af mikl-um dug og krafti. Einar Sturlaugsson var fædd- ur 23. desember 1916 í Styk'kis- hólmi og þar ólst bann upp. Ei-nar lézt á heimili sínu aðfarar- nótt nýjársdags síðastliðins. Einar haifði lengst af verið ma-t- sveinn á bátum af ýmsum stærð- um. Og var hann þekktur fyrir sinn góð og holla mat. Og segja menn sem stundað hafa sjó með Einari, að þegar þeir stóðu upp frá borði eftir a-ð borða mat sem hann matreiddi, f-annst þeim þeir fá þrek á við margra stunda svefn, og get ég tekið undir orð þeitra. Einar var mikiil og góðnr mað- ur á fleiri sviðum, svo skilnings- rikur á erfiðleika annarra, og huggað gat hann marga. Eftir- lifandi kona Einars er Hansína Bj-amadóttir, sem einnig er fædd og 'uppalin í Stykkishólmi, og er það einhver sú indælasta kona sem ég hefi kynnzt. Þau settust að í Reykjavík og eign- uð-ust fimm mannvænleg börn. Elztur er Sturlau-gur, þar næst Gunnar, síðan þeirra einkadótt- ir Elísabet Sigrún, næstur er Bjarni Július, en yngstur er Einar, nafni föður sins. í janúar 1970 urðu þau for- eldrar og systkini fyrir þeim mikla harmi að Gunnar fórst, aðeins 24 ára gamaU með Sæ- fara frá Tálknafirði. Var hann foreldru-m og systkinum sínum sérlega góður og er hans sárt saknað. Einar og Hansa, eins og hún ætíð er kölluð, voru þær gest- risnustu manneskjur, sem ég h-efi kynnzt. Stóð hús þeirra öll um opið, sem þangað kom-u. Ein ar og Hansa hafa verið mér ifneira en sannir og góðir vinir, (á ég þeim margt að þakka. Nú kveð ég þig elsk-u Einar minn. Ég vildi að ég hefði ein- hvern tiroann getað gerit eiitthvað fyrir þig í staðinn fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig. Elsku Hansa min, þú sem ætíð hef-ur f§ verið mér og mínum svo góð og hjálpsöm, ég sendi þér og börn- um þínum mínar dýpstu og inni legustu samúðarkveðjur. Einniig sendi ég hans háöldruðu móð-ur og öðrum ættingjium samúðar kveðjur, því ég veit hvað stórt og óbætanlegt skarð er í huga ykkar aUra nú þegar Einar er farinn. En minningin um hann mun ylja mér um hjartaræt-ur í ókominni framtíð. Guð styrki ykkur í sorg ykk- ar. Birna Markúsdóttir. Sigurlás Nikulásson Pæddur 2. niaí 1882. Dáinn 5. jan. 1973. FÖSTUDAGINN 5. j.an. andiað- ist að Hnafnistu, Sigurliás afi okkar, einis og við á heimi'linu kölluð'um hann öll. Hann hie'fur orðið hvildinni feginn, því á ÞorláJksmessu h-eimsótti ég hann og þá talaði hann um að á miorg- un yrði hainn á himnum og ætl- aði að verða hjia-rðsveiimn og gæita hrossa. Effiaiusit hefur hann ósikað þesis að vera korninn heim í svei'tina sina aftiur. Það er ósk min og tirú að hann fái von sína upptfylClta að einhverju leyti í n«esta llitfi. Hann var fædd ur 2. miaí 1882 svo að hainn náði næriri 91 áns aildri. Fraim á siið- uistu stund héilit hann slkýrri hutgsun sinni og sam dæmi má ne'fna það, að á 90 ána afimælis- dagirm hélt hann mannfágnað á heimili slmu, Stigahllið 10 og kom þar margt manna, þ. á m. ættimgjiar og gamlir stanflstfélag- ar og þar var hann hrókur alls flagnaðar. YfliirfSeiitt var hann þannig, þeg- ar við heimsótíum hann, gllaður ag hmess og gott að vera í ná- vist hans. Einis Ilangar mi,g að geta þess hve vel hann vildi allitaf veita manni, og aldmei brást það að afabömm hans fiengj'U ei'tit- hvað gott i miunninn þegar þau heiimsóttu hann. Þannig var það líka á ÞorM'ksmessiudag þegair ég sá hann síðast rweð fullri meðvi-tund, að ekki vairð hann ánægður fyrr en ég hafði flund- ið inni í skáp hjá honum, efiti-r hans fyrirsögn, sælgæti handia bömunum sem ég átti að fara með til þeirra, en þá var hann orðinn svo máttfarinn að hiamn máitti sig eOdki hreyfa í rúminu. Eisku aifi Sigurlás, við þökk- um þér fyrir all’Jt, og guð bliessi þig og varðveiti. Hrafnhildur Sigurðardóttir. Hrefna Magnús- dóttir — Minning ÁRIÐ 1907, 9. júií, fæddist hjón- unum Katrínu Magnúsdóttur og Magnúsi Einarssyni, Litla-Seli, tvíburiar, tvö stúlkubörn og var annað þeirra Hrefna, sem nú hefiur lokið dvöl sinni meðal okkar. Þegar Katrínu og Magnúsi fæddust þessir tvíburar voru sjö börn fyrir á heimilinu og buð ust þá hjónin Karitas Ólafsdótt ir og Jón Hinriksson frá Klöpp sem var í næsta nágrenni við Litla-Sel til áð taka annan tvibur ann um stundarsakir. Tóku þau hjón og böm þeirra slíku ástfóstri við telpuna að úr varð að hún ilengdist hjá þeim þar til hún stofnaði sitt ei.gið heimiU með G.uðmundi í. Guð- mundssyni, logsuðumanni, sem nú dvelur á Hrafnistu. Þau eign- uðust 4 drengi sem eru allir bún- ir að festa ráð sitt og voru bör-n allra drengjanna mjög hænd að ömmu sinni, og hennar gleði- stundir að dvelja hjá þeim. Hrefna minntist oft fösturfor- Hér með auglýsir stjóm norrænu eldfjatlastofnunarinnar lausa til umsóknar stöðu Framkvœmdarstjóra við norrænu eldfjallastofnunina í Reykjavík. Ráðning er til 4 ára og verður ráðið eftir úrskurði norrænu ráðherranefndarinnar. Ráðningartimann má lengja án þess, að staðan sé auglýst á ný. Verkefni: að stjóma visindastörfum og öðrum rekstri stofnun- arinnar, samkvæmt þeim reglum, sem stjóm stofnunarinnar hefur sett. Hæfni: Mikil vísindaleg reynsla innan einhverra aðalsviða eld- fjallafræðarinnar: steinafræði, jarðefnafræði, jarðeðiisfræði og eldfjallasögu. Laun: Gert er ráð fyrir, að staðan verði launuð eins og staða prófessors við Háskóla jslands. Áætlað er að starfið hefjist 1. júlí 1973. Umsókn stílist til Norrænu ráðherranefndarinnar (Menningar- og menntamálaráðherrar) og sendist í síðasta lagi 31. janúar 1973 til: Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde. Snare- gade 10. DK-1205 Köbenhavn K. Nánari uppiýsingar fást hjá prófessorunum: Sigurði Þórarins- syni og Magnúsi Magnússyni. Háskóla Islands og hjá Egon Hemlin, deildarstjóra hjá Sekretariatet for nordisk kuiturelt samarbejde. Snaregade 10. Köbenhavn. (sími: (01) 11 47 11. eldra sirma og bama þeirra, sem hún alltaf kallaði systkini sín, og batzt traustum fjölskyldu- böndum. Síðari árin er hún átti við heilsuleysi að búa þá bar Karitas yngri frá Klöpp hana á höndum sér, og fetaði þar í fót- spor móður sinnar. Náið samband hafði Hrefna ætíð við systkini sin og sagði oft í spauigi að hún ætti helmingi fleiri systkini en þau. Með þes®um línum kveð ég þig, Hrefna min, og þakka þér allar ánægjulegu samveru- stuindirnar sem þú áttir þátt í með þinni léttu lund. Kidda. Minininigarathöfn uim systur mína, Margréti Ketilsdóttur, fyrrum húsfreyju að Ytra Hóli í Landeyjum, verður í Hallgrimskirkju föstudiaginn 12. janúar kL 10,30 árdegiis. Jarðsett verður að Akureyj- arkirkju laugardagin'n 13. jainúar kl. 2 sáðdegis. — Bíl- ferð verður frá Umferðair- miðstöðinni kl. 10,30 árdegis. Fyrir mina hönd og annama vandamanna. Sigríður Ketilsdöttír.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.