Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.01.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, F1MMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 mrnmfí- fiettiim Fra vinstn tu hægir Mia FaiTOW — 80 tnis- töfc; Julie Andrews — gamaH fræntti; Margrét — þökk sé þofcunni; Yoko Ono — sl>s; Liggj- andi er Rao ueJ Weích — sfcriðdrefci. 10 VERST KLÆDDU KONUR í HEIMI Hinn þekkti tízkuteiknari mr. Blackwell, birti ný- lega lista yfir 10 verst klæddu konur í heimi. Níu af þessum tíu eru þekktar úr skemmtana iðnaðinum. Nr. 1 er „sexvampíran" Raquel Weleh. „Hvers vegna gengur hún um eins og skrið- dreki?“ segir mr. Blackwell. Nr. 2 er Julie Andrews, vegna „þess að hún klæðir sig eins og roenn ímyncla sér gaml- an ógiftan frænda." Nr. 3 er Mia Farrow og henni lýst á eftirfarandi hátt: „Umhverfis jörðina með 80 mis tökum“. Nr. 5 er Ali McGraw, leik- konan fræga úr Ástarsögu fær einkunnina að hún sé álíka glæsileg og gömul slitin úlpa. Nr. 4 er Margrét Bretaprins essa, „sem klæðist þannig föt- um að Bretar mega vera þakk- látir fyrir Lundúnaþokuna frægu." Nr. 6 er Laureen Bac- all. „Minnismerki leiðindanna“. Nr. 7 er Yoko Ono, henni er lýst sem „slysi i stereo“. Nr. 8 er Óskarsverðlauna- leikkonam Cloris Leachman, „það er sama hvort hún er í sport- eða samkvæmisklæðnaði, það er alltatf edns og hana vanti innkaupatöskuna frá kaupmanninum á hominu." Nr. 9 er Alexis Smith „hver hefur allan þann þokka til að bera, sem hægt er að flnna í röð atvinnulausra verka- manna.“ Nr. 10 er einhver Totie Fields, henni er lýst sem eld- flaugasýningu í skrautlitum. „TÆKN’IN GEGG.IUD OROIN ER“ Tæknin verður stöðugt meiri og það nýjasta í þeim efmum er að komin eru á markaðinn erlendis gleraugu. Gleraugun væru ekkert merkiieg ef þau væru ekki útbúin rafhlöðum, knúnum „batteríum". Sá sem ber gleraugun hér fyrir oían er ein af helztu stjörnunum í poppheiminum, Elton John. Biton John hefur án efa efni á að kaupa rafhlöður fyrir vinnukonurnar sínar, þvl nýj- asta tveggja laga platan hans hefur selzt mjög vel — rúm- Jega 400 þúsund plötur hafa eelzt. HÚN TRÚIR I>VÍ EKKI Meðal þeirra sem enn neita þvi staðfastlega að Lee Harwey Osvald, hafi myrt Kennedy, forseta Banda- rikjanna er móðir Oswalds, Marguerita Oswald. Hún hefur nú koimið á stofn minjasafni um son sinn og þar getur m.a. að líta 500 bækur, fjölda blaða greina, ljósmyndir, þúsundir sendibréfa og hina 26 binda Warren skýrslu. Skýrsla þessi segir meðal annars að Oswald hafi verið einn um morðið. En í huga frú Oswal-d sarmar hún aðeins að Oswald var einmitt efcki morðinginn. EKKI I.ENGl’R GITTE HENNING Fiskibáturinn Gi/tte Henning skírður eftir söngkonunni dönsku hefur nú verið seldur og skírður upp á nýtt. Nýja nafnið er Marianne Vest, nafn hannar kemur að vísu ekki kunnuglega fyrir sjónir, en ekki er ósennilegt að bátseig- andinn hafi verið búinn að fá nóg af Gitftrn, hún var jú að trú lofa sig í enn eitt skiptið nú fyrir skömmiu. PRJÓNAR SIG ÚT ÚR VrANDRÆ»UN UM Prjónakonur eru ófáar á Is- landi, en ekki er Morgunblað- inu kunnugt um neina, sem gæti slegið Gwen Mathewman AJLDREI FRIÐUR Aniker Jör-gensen forsætisráð herra Danxraerkur verður stöð- ugt vinsælli með þjóð sinni. Þessi mynd, sem skýrir sig sjálf, sýnir forsætisráðherrann; hanin á að hafa s&gtf við iþeitta tældfaeri: — Það er bara aldrei friður. HÆTTA Á NÆSTA LEITI Eftir John Saunders og Alden McWiIIiams THE POUCE ARE TRVINQ TO DETERMINE WHO COULD'VE FORGEO MY NAME ON A BATCH OF STOLEN By THE WAy...T MAY HAVETO SKIP OUR LUNCH DATE TOMORROW/ I HAÆ AN APPOINTMENT WITH THE CHIEF OF DETECTIVES/ JoHN $AUNP»WS Ai lllv/auAnw Hjarta mitt segir, að ég eigi að hrópa Já á tólf tungnmátmn, Brady, en gefðti mér umhussunarfrest. Ég bjónt ekki við að þu mundir stökkva h ugsunarlanst inn í „jání-janúar“ h.iónaÍKsnd, H«pe.. <2. mynd) Meftan ég inan, ég get fcannsfcí ekki borðað með þér á morgun. Ég þarf að hifia rannsóknariögreglumann. (3. mynd) Lögreglan er að reyna að komast að því, hver hefur getað falsað nafnið mitt á ávísanaheííl, sem vax stotíð úr skrifstofunnL út. Mattoewman hætti áð keppa í prjóni árið 1970, en þá var hún enn ósigruð. Fyrir nokkr- um árum var henni boðið að koma til Japan og keppa við þarlendar prjónakonur. Jap- anskar áttu ekki minnstu mögu leika í að sigra, meðan sú bezta þeirra prjónaði um 60 sm, prjónaði Gwen Mathewman rúmlega metra á hálftíma. Japanir voru svo hrifnir af Gwen að þeir sendu japansk- an prjónakennara til Eng- lands, þara til að sjá hvernig Mathewman færi að því að prjóna. Hún segist ekki hafa hugmynd um hvað hún hafi prjónað mikið á ævi sinni, en sjálfum sér og öðrum til gam- ans gat hún upplýst, að árið 1970 prjónaði hún samtals 615 flíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.