Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 27

Morgunblaðið - 11.01.1973, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1973 27 Siiiii 50249. Áfram Hinrik (Carry on Henry) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd í litum með íst. texta. Sidney James Joan Sims, Kenneth Williams Sýnd kl. 9 LOKSINS EK HÚN KOMIN Afríka Addio Handrit og kvikmyndatöKU- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: FAÐIR MINN ATTI FAGURT LAND Litmynd um skógrækt. Sýnd kl. 5.15 og 9 •JMBDBSSm blmi 50184. FlóttamaÖurinn Aðalhlutverk David Janssen. Sýnd kl. 9. IESIÐ DRGIEGR — Gréta Sigfúsdóttir Framh. af bls. 17 ingum. MeðaLgreindum les- anda ætti ekki að verða skota sktild úr að skilja táknmál, þótt ekki braki í tengslunum. Meðan ég var að Ijú'ka við þessi skrif, frétti ég að laug- ardaginn 13. þ.m. ld. 19.20 yrði fluttur þáttur í útvarp um bækur og bókmennitir, þ.e.a.s. bökaútgáfu liðins áns. Mér blöskraði þegar ég heyrði að mennimir fjórir sem valdir höfðu verið til um ræðnanna væru allir á sömu iínu, tveir þeirra samherjar í úthlutunamefnd listamanna- iauna og hinir gagnrýnendur Þjóðviijans og Visis. Varð mér þá strax ljóst að þsettin- um er hleypt af stokkunum til að styðja rithöfunda sem eru í náðinni, en klekkja á hinum. Aldrei hefur hlutleysi Út- varpsins verið jafn þverbrot- ið og eftir að hið nýja út- varpsráð tók við völdutm. Hvar er útvarpsstjórinn og hvens vegna leetur hann þetta viðgangast? Af hverju eru tvö stærstu og viðlesnustu dag- blöðin, Tíminn og Morgun- blaðið, sett hjá? Þeirri spum ingu er auðvelt að svara. 1 þessuim þætti miega ekki sann gjamar bókmenntaumræður koma til greina. Þátttakend- ur verða að vera á einu máli eins og tal'kór. Mér hefur alltaf fundizt hlutdrægni eiga skyh við roeð almennsku — og meðal- mennska og eiginhagsmuna- sjónarmið þróast nú með is- lenzku þjóðfélagi sem aldrei fyrr. 2 Veifingahúsið [ Lækjarteig 2 Bingó í kvöld. TEMPLARAHÖLLIN. Tilboð óskast i SAAB 96 árg. 1964 skemmdan eftir árekstur og veltu. Bifreiðin er til sýnis að Suðurlandsbraut 10. Tilboð skulu hafa borizt Hagtryggingu hf. fyrir 13. þessa mánaðar. HAGTRYGGING HF., Suðurlandsbraut 10. Útsala - - útsala HEFST ( DAG. Kvenkápur í miklu úrvali. Stórlækkað verð. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Árshátíð Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldin í Skip- hóli föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi klukkan 19. Borðapantanir sama dag frá klukkan 14—16. Miðar seldir í Bókaverzlun Oliver Steins. Skemmtinefndin. Árshátíð félags Þingeyinga í Reykjavík verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 19. janúar og hefst kl. 19 með sameiginlegu borð- haldi. DAGSKRÁ: 1) Formaður minnist 30 ára afmælis félagsins. 2) Ræða: Kristján Friðriksson. 3) Tvöfaldur karlakvartett syngur undir stjórn Reynis Jónassonar. 4) Skemmtiefni: Einar Sturluson og Jónas Friðrik Guðnason. 5) Almennur söngur. 6) Dans. Miðar verða seldir og borð tekin frá í anddyri Súlna- salar á fimmtudag frá kl. 4—7 og frá kl. 5 á föstudag. Stjórnin. GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hin vinsæla hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar leikur. RÖÐULL Opið til kl. 11.30. — Sími 15327. — Húsið opnar ki. 7. Keramik og föndur fyrir börn, 3ja—12 ára. Innritun í síma 35912. LÁRA LÁRUSDÓTTIR. wom miEiÐiR SÖNGKQNflN M'RRÍfl LEERENfl PRfl mm SKEMMTIR BORÐPANT ANIR 1 SÍMUM 22321 22322.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.