Morgunblaðið - 11.01.1973, Page 30

Morgunblaðið - 11.01.1973, Page 30
Mulningsvélin úrbrædd? Varnarleikur og markvarzla hjá Val á núllpunkti er þeir töpuðu 16:21 fyrir frísku ÍR-liði ÞAfi ©r gömul saga en ©kki ný aö iR-ingar hafi tekið Valsmenn alvarlega i gegn þeg- ar liffin hafa mætzt í 1. deild Is landsmótsins í handknattleik. í leik liðanna i fyrrakvöld vann ÍR öniggan stórsigur, án þess þó að sýna nokkurn tímann sitt bezta. Sannleikurinn er sá, aff eins og vörnin og markvarzlan var hjá Val í þessum leik hefffi hvaða lið sem var getaff gengið með sigur af hólmi yfir þeim, og erfitt er að ímynda sér að VaJsmenn eigi nokkurn mögu- leika á fslandsmeistaratitli í ár, ©f þeir taka sig ©kki verulega á, og það fyrr ©n siðar. Þótt vörn ValsHiðsins væri á- kaflega slök í leiknum, þá var markvarzlan enn slakari, og var t.d. ekki hægt að segja að mark verðir liðsins verðu nema eitt skot í fýrri hálfieik. Kórónan á aflflt samain var að Þórarinn Tyrf ingsson skoraði með skoti úr aukakasti fyrir framan punkta flfimu, þegar fyrri hálfleik var lok ið og Valsmenn höfðu raðað sér iupp í vegg fyrir framan hann. Þegar ákveðnir ÍR-ingar náðiu fljótiega forystu í leikinum var sean Vaisiiðdð féflli alveg saman, og einhver óskiij anlegur drungi igTeip það. Leikmennimir „töl- uiðu efcki saman" í vörninni, og hvað eftir annað áttu leikmenn ÍR greiðan aðgang í gegnum hana. Snemma í fyrri hálfleik varð það ljóst, að ÍR-ingar myndu fara með siigur úr viðureigninni og spurningin var einungis um hverisu stór hann yrði. Um tíxna í síðari hálfleik leit eannarlega út fyrir stórsigur ÍR. Þlá viar staðan orðin 19:10, og út- flit á algjörri kaffæringu. Á síð- ustiu 10 min. tókst svo Valsmönn um aðeins að bjarga andlitinu og var þar mestu um að þakka einstaklingsframtaki Ágústs Ög m/umdssonar. BREYTT LIÐ Eins oig lllest® rekur vafa- laust mánni tii þá var ÍRiliðið i botnbaráttu í 1. deildinni í fyrra, og senmiflega einna síllak- asta fliðið í deiidinni þá. Nú er liðið hins veg'ar í haráttu uan ís landsmeistaratitilinn og næst á eiftir FH stendur það bezt að vögi. Það heíur orðið greinileg breyt ing á iiðiniu til batnaðar, og ef tíl vill á það eftir að bJandia sér aivarlega i baráttuna uan titil- inn. Liðið hefu.r nefnilega aflla burði tifl þess að standa sig i gegnum heiit rnót. Aðalbreytingin á ÍR iiðinu er tvimælalaust sú að markvarzla þess er betri en í íyrra. Geir TThorsteinsison, himn nýi tmiark- vörður liðsins, heflur afldrei átt sflakan leik i vetur, og þessi bætta markvarzla iiðsins hefur einniig styrkt vörn þess. Þá er það einnig þungt á metunum að ÍR-ingar virðaisí hafa mun meiri trú á sjálfum sér en þeir höfðu í fyrra. Maðuirinn á bak við þessar framfarir ÍR-inga er örugiglega þjálfari þeirra, dr. Ingimar Jóns son, og má ætla að hamn eigi eft ir að komast flangt með liðið — ef ekki í vetur, þá siðar. ÁGÍ’ST VAR EKKI MEÐ Risinn í ÍR-liðinu, Ágúst Svav arsson, flék ekki með því að þessu sinnL Hann var skorinn upp við botnlangabólgu um ára mótin og er ek'ki búinn að ná sér. Ágúst getur verið mjög ster'fcur leikmaður, en einhvem veginn fannst manni samt að heildarsvipur ÍR-liðsins væri liéttari og firísflfari nú em þegiar Ágúst ieikur með. Hanm þarf mikið pláss á veiiinum og er auk þess oft ótoeppinn með skot sin. MULNINGSVÉLIN tRBRÆDD? Einu sinni var Vaflsvömin köifl uið mulningsvélin, en það var þó vinkile'ga ekki réttnefni á toana í þessum leik. Varnaraðigerðir leikmannanna voru ákaifiega fálmkenndar, og einstaklinigarn ir unrnu hver að sinu. Engin á- kveðni var heldur tíl staðar, og sárasjaldan voru Valsmenn bún ir að koma við ÍR-inga þegar þeir náðu að skjóta og skora. Þetta atriði þurfia Vaflsmenn að laiga strax. Sóknarleikur Vaisiiðsins var hvorki fugl né fiskur S þess um ieik. T.d. sást varla flínu spili bregða fyriri. í STUTTU MÁLI: Laugardalshölflin 9. janúar. íslandsmótíð 1. deifld. Urslit: ÍR — Valur '21:16 (14:9) Brottvisun af velli: engin Misheppnað vitakast: ekkert. Gangur leiksins: Min. JR Valuf 1. 0:1 Ölafur 2. Hörður Á 1:1 3. Vilhjálmur 2:1 5. Þórarinn 3:1 5. 3:2 Jón J. 8. Brynjólfur 4:2 9. Gunnlaugur 5:2 11. 5:3 Bergur <%) 12. Vilhj. (v). 6:3 16. Gunnlaugur 7:3 16. 7:4 Gunnsteinn 17. Gunnlaugur 8:4 20. 8:5 Gunnsteinn 21. Jóhannes 9:5 22. 9:6 Bergur (v) 23. Vilhj. (v). 10:6 25. Viihjálmur 11.6 26. 11:7 Gísli 26. Gunnlaugur 12:7 28. Gunníaugur 13:7 28. 13:8 Bergur (v) 29. 13:9 Bergur (v) 30. Þórarinn 14:9 Hálfleikur 34. Þórarinn 15:9 36. 15:10 Bergur (v) 38. Þórarinn 16:10 39. Brynjóifur 17:10 43. Brynjólfur 18:10 45. Hörður Á 19:10 46. 19:11 Þorbjörn 49. 19:12 Agúst 51. Vilhj. (v). 20:12 52. 20:13 Ágúst 55. 20:14 Ágúst 57. 20:15 Ölafur 59. Þórarinn 21:15 60. 21:16 Ágúst Mörk ÍR: Gunnflaugur Hjáflm- arsson 5, Viihjálmiur Sigurgeirs son 5, Þórarinn Tyrfinigsson 5, Fram sigraði FRAM og Ármamin fléku úinsflita- fleik í Reykjavilkurmóti 3. floflíks í handlkmattleik í fyrrakvöld. Fór fleikurinin fram í Laugardaflshöil- inini og lauk með öruiggum Sigri Fl-acmara: 9 mörkum gegm 4. Kovacs til Rúmeníu STEFAN Kovacs sem verið hefur þjálfari "holienzk.a meistaraliðsins Ajax frá Aimsteirdam hefur ákveðið að fraimlemgja ekki samn- ing sflnin við félagið, heldur taka við þjálfun rúmenska kmatt- spytmuflandslliiðsins. LIÐ ÍR: Geir Thorsteinsson 3, Július Hafstein 1, ÍMafur Tómasson 1, Þórarinn Tyrfingsson 2, Hörður Arnason 2, Gunnlaugiir Hjálmarsson 3, Vilhjáflmur Sigurgeirsson 3, <Jó- hannes Giinnarsson 2. Brynjólfur Markússon 2, Bjarni Hákon- arson 1. Sigurður Gmtnarsson L LID VALS: Jón Breiðfjörð Ólafsson 1, Finnbogi Stefánsson 1, Gísli Blöndal 2, Gunnsteinn Skúlason 2, Bergur Guðnaeon 2, Stefán Gunna.rsson 1, Ólafur H. Jónsson 2, Ágúst Ögmunds- son 3, Jón Karlsson 1, Torfi Ásgeirsson 1, Jón P. Jónsson I, Þorbjörn Guðmundsíson 1. Brynjólfur Markússon fær þarna næffi til þess aff stökkva upp og þótt hann væri á punktalínu tókst honiun að skora. Hörffnr Árnason, ÍR-ingur skorar af líniinni. Rrynjólfur Markúseon 3, Hörð- ur Árnascxn 2, Jóhannes Gurm- arsson 1. Mörk Vals: Biergur Guðnason 5, Ágúst ögimu.ndsson 4, Ólaíux H. Jórnsson 2, Gunnsieinn Skúia son 2, Gií'sli Rlöndal 1, Jón P. Jónsson 1, Þorbjöm Guðjnunds- sion 1. Dómarar: Gunnar Gunnarsson oig Sveinn Kristjánsson. — Þeir dæmdu sæimiflega en ekkert fram yfir það, iétu t.d. leiflcmenn kom ast upp með að sýna sér lítifls- virðingu. — stjl. Staðan STAÐAN í 1. deiid íslandismóts- ins i handknattleik er nú þessi: FH ÍR Vaflur Víkinigur Fram Haukar Ármann KR 5 5 0 0 5 4 0 1 5 3 0 2 5 3 0 2 5 3 0 2 6 114 6 114 5 0 0 5 93:82 10 100:83 8 106:87 6 113:102 6 98:91 6 108:113 3 99:127 3 94:105 0 Marktoæstu leikmenn eru eftir tafldir: Mörk Geir Halisteinsson, FH 38 Inigóií'ur Óskarsson, Fram 33 Einar Magnússon, Víking 31 Óflafur Ólaifsson, Haukum 31 Bergur Guðnason, Val 30 Viltoeng Sigtryggsson, Á. 30 Brynjólfur Markúsison, ÍR 28 Haukur Ottesen, KR 25 Vilhj. Siguirgeirsson, ÍR 24 Bygging íþrótta- mann- virkja ÍÞRÓTTAKENNARAFÉLAG ís- lamds efndir til aJtmiemins umræðu- funidar m.k. þriðjudiaig kL 20,30 að Hótel Esju um byggingu íþrótta- mianmvir(kj.a og samsitamf skóla og íþnóttaihreyfiinigarinnar. Á flundinum munu mæta m.a. Gísli Haflldórssom forseti ÍSÍ og Þon&teinm Eimarssom íþróttafull- trúi riikisflms, em auk þeirra hefur 9tjónn HSl verið boðdð á fund- inn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.