Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 11.01.1973, Síða 32
VEIHNGABÚÐ Opid frá 5 f.h. til8 e.h ALLA DAGA JSotgmiMftws) nucLVsincff^ #^224 il U FIMMTUDAGUR 11. JANUAR 1973 Eftirlitsskipin: Fyrirmælin eru óbreytt — segir brezka sjávar- útvegsráðuneytið VARÐSKIPIN héldu áfram að etngga við erlendiim togurum að ólöglegum veiðum og sagði talsmaður Landhelgisgæzlunnar í viðtali við Mbl. í gaer að ekk- ert fréttnaemt hefði gerzt á mið- nniim, annað en það að þeir tog- arar, sem varaðir voru við, hífðu vörpur sínar og fluttu sig út fyrir 50 mílna mörkin. Eiins og áður hefur komið íraim í fréttum, hefur Land- helgisgæzlan staðhæft, að eftir- litsskipin brezku Ranger Brisis og Othello, svo og vestur-þýzka eftirlitsskipið Meerkatze, hafi breytt hegðun sinni og taki nú meira þátt í landhelgisbrotum togaranna með þvi að hindra störf varðskipanna. Morgun- biaðið hafði í gær samband við sjávarútvegsráðuneytið brezka og spurðist fyrir um það hvort skipin hefðu fenigið nýjar fyrir- skipanir um aðgerðir á miðun- um við Islamd. Tai'smaður ráðuneytisisins sagði að fyrirskipanir til eftir- Ktsskipanna hefðu í engu breytzt og hegðan þeirra væri hin sama og áður — skylda þeárra væri að aðstoða togarana en ekki vemda þá. Aðstoðin væri i mynd iæknásaðstoðar og viðgerðarþjónustu. Viðvikjandi mótmælum íslenzku rikisstjórnar jnnar, sem afhent voru í gær, sagði talsmaðurinn, að ráðu- neytið hefði enn ekki fengið skýrslu urn mótmælim frá sendi- herranum í Reykjavík, en eftir henni væri beðið. Þvi gæti ráðu- neytið ekkert um staðhæfimgu íslenzku ríkisstjórnarinnar sagt að svo stöddu og yrði að rann- saka hana áður. Morgunibiaðinu barst í gær fréttatilkynmdmig um mótmæli is- lenzku rí.ki sstj órn ;i rimn ar frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir: „Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra afhenti í morgun sendi- herrum Bretlands oig Sambands- lýðveldisims Þýzkalamds orðsemd- ingar, þar sem ríkisstjóm ís- lands mótmælir harðlega af- skiptum brezkra og þýzkra eft- irlitssikipa af framkvæmd lög- gæzlu innan fiskveiðimarka Is- lands. Segir í orðsendingumum. að samkvæmt íslenzkum lögum sé refsivert að aðstoða við ólög- legar fiskveiðar imnan mark- anna og að ríkisstjórm Isiands áskilji sér alian rétt, þ. á m. til skaðabóta vegna þess tjóns sem af slíkum afskiptum kann að hljótast." árekstur. í mótmæiaorðsendingu rikis- Framhald á bls. 20. Þótt likur bendi til þess að loðnan komi ekki eins snemma og i fyrra, eru menn þó farnir að búa sig undir komu hennar. Myndin er tekin í Örfirisey, þar sem verið er að gera við þrær. I.jósmyndari Ól.K.M. Akvördun verdlagsnefndar: Fiskur og brauð hækka Fiskur hækkar að meðaltali um 9 til 11 °/o og brauð um allt að 19? VERÐLAGSNEFND hefur leyft i ið ákveðið á. Fiskur hækkar á hækkanir á neyzlufiski og brauði bilinu frá 9 til 11% að meðaltali sem hámarksverð hefur ver- I og brauð hækkar á bilinu frá 10 Athuga 4 hafnarstæði fyrir stóriðju — í Straumsvík, Geldinga- nesi og Hvalfirði VIÐRÆÐUNEFND um orkufrek an iðnað á fslandi hefur nú til athugunar fjögur hafnarstæði í nánd við Reykjavík vegna þeirra viðræðna sem nefndin hefur átt við ýmis erlend stóriðjnfyrir- tæki um að setja á laggirnar verksmiðjur hérlendis. Að sögn Jóhannesar Nordals, formanns nefndarinnar, hefur athyglln einkum beinzt að fjóruni stöð- um — svæði vestan við Straums- vík, Geldinganesi og tvelmur stöðum í Hvalflrði. Jóhannes sagði, að hugmyndir þær sem tU umræðu væru i nefndinni krefð- ust hafnarmannvirkja, og þvi væri nú verið að athuga hugsan lega staðsetningarmöguieika slikra hafna. Þannig hefur viðræðunefndin nýlega ritað hafnarstjóranum í Hafnarfirði bréí og óskað eftir Framhald á bls. 13. og upp i 19%, en sú mikla hækk- un stafar einnig af hækkun á markaðsverði á sykri og hveiti. Þessar upplýsingar fékk Mbl. i gær frá Kristjáni Gíslasyni, verðlagsstjóra, en að auki liggja margar óskir fyrir verðlags- nefnd um hækkun á ýmissi þjón nstu, sem enn hefur ekki verið tekin afstaða til, en búizt er við því að það verði gert á næstu dögum. Samkværat upplýsingum Kristjáns hækkar rúgbrauð (1500 g) úr 29 krónum í 32 kr. og er hækkunim 10,3%, normal- brauð (625 g) hækkar úr 15 kr. i 16,50 kr., hækkun 10%, framsk- brauð og hveitibrauð (500 g) hækkar úr 21 kr. í 25 kr., hækk- un 19% og byggist sú hækkun að verulegu leyti á hækkuðu markaðsverðd á sykri og hveiti. Vínarbrauð hækka úr 5,50 5 6,50, hækkum 18,2% og tvíbökur 10 söluhæstu bækurnar: Framhald á bls. 20. Loðnan ekki eins snemma og í fyrra „ALLT bendir til þess að ioðnan muni koma síðar í ár, en hún gerði í fyrra, enda var bún óvenju snemma á ferðinni þá, veiðar hófust 21. janúar." Þetla sagði Jakob Jakobsson, fiskifræð ingur, leiðangursstjóri á Árna Friðrikssyni, er Mbl. ræddi vlð hann í gær. Árni Friðriksson var þá staddur austur af Langanesi og var á leið norður. Jakob sagði, að allt benti til þess að loðnan myndi koma sið- ar en hún gerði í fyrra, þar eð um þetta leyti í fyrra var gang- an komin mun lengra áleiðis. Jakob sagðist búast við góðri loðnugengd, en hvernig veiðam- ar yrðu sagðist hann ekki geta fullyrt — slíkt færi eftir veðri og hegðan göngunnar. Leiðangursmenn um borð í Árna höfðu verið að kanna loðnu á Héraðsflóadjúpi, en ekkert verulegt magn var þar og er loðnam enn mjög dreifð og þétt- ist ekki í torfur, fyrr en hún er i fyrsta lagi komin suður í Lóns- bug. Leiðangursmenn voru á norðurleið og ætluðu að kanna loðnumagn norðan við Langa- nes, bæði til austurs og vesturs. Rúður fuku Styk'kisihcriimi, 10. janúar. VERSTA veður vair hér í gær kvöldi og gekk á með hi'öss- um byljum. Mestur varð veð- urofsiran mi'M kluikkan 5 og 7. Áætlumarbifireiðim milflá Stykkitshólms og Smaafallsmes, fór frá Stýkkishólmii klukkain rúmiega 4. í Kolgrafarfirðin- um vair veðrið svo hvassit að tvær rúður fufcu úr bí'lnum, önnuir svo að hún sást ekki meira ein hin brotnaði. Var gert við gfliuiggama til bráða- birgða i Grundarfiirði. Sagði bíll'stjóri nn að hamn heifði ekk- ert gert betur en að hemja bíiinn á veginuim. Vair hann þvi þriðjungi ienigur á leið- inni tii Grundarfjarðair, en eðiiiegt getur talizt. — Fréttari'tairi. Guðsgjafaþula seld- ist bezt Bóksalan ekki minni en í fyrra Lóðir auglystar í Reykjavík GUDSGJAFAÞULA Halldórs Laxness hefur tvimælalaust orð- ið mesta sölubók ársins á bóka- markaðinum nú um jólin. Morg- unblaðið lét gera könnun á bók- soiunni og söluhæstn bókum is- lenzkra höfnnda á bókamarkað- inum nú í fjónim stónim bóka- verzliinum, sem eiga það sam- eiginlegt að vera án tengsla við bókaforlög. Forráðamönmim þessara verzlana bar einnig sam an um, að bóksalan á sl. ári hefði ekki minnkað að magni tii frá árinu á undan þrátt fyrir hækkað verð bóka. Listimm yfir tíu mestu sölu- bækumar eftir islenzka höfunda llítour þanniig út: 1. GuðsgjatfaiþuOia etftir HaiHMór Laxness. 2. Létita leiðin ijúfa etftir Pétur Eggerz. 3. Einvigi aidarinnar etftir Guð- miund Daníelisson með teikn- ingum eftir Haiilldór Péturs- s«n. 4. Söguir úr siaifni Hafsteins mið iOS. 5. Birú milili heima eft ir Jónas Jónasson. 6. Utan frá sjó etftir Guðrúniu frá Lundi. 7. Fýkur í spor eftir Sverri Kristjánsson og Tómas Guð- mundsson. 8. Þrettán rifur eftir Jón Helga son. 9. Aldaskil eftir Áma Óla. 10. Með oddi og egig, bókin um Ríkarð Jónsson. SKRIFSTOFA borgarverkfræð- ings hefur augiýst til umsóknar 111 lóðir í Breiðhoiti 2 undir ein- hýlishús, 42 einbýlishúsalóðir í Breiðhoiti 3 og 24 einbýlishúsa- lóðir í austustu og neðstu götu Fossvogshverfis. Samtals eru þetta 177 einbýlishúsalóðir. Jafn- framt eru auglýstar til umsókn- ar 136 lóðir undir raðhús í Breið holti 2, þar sem einnig verða fjölbýlíshús með 232 ibúðum — 2(4 og 3/2 hæða hús. Stefnt er að því að úthlutun geti farið fram áður en langt um líður og að jaínvel verði unnt að hefja byggingaframkvæmdir á einhverjum lóðanna í sumar og haust. Þá hefur kamið fram í borgarráði tillaga um að breyta hverfaheitum í Breiðholti og hætta að nefna hverfin þvi naÆnl með tölustöfimum 1, 2 og 3. Til- laga er um að Breiðholt 1 verði kallað Bakkahverfi, Breiðholt 2 Seljahverfi og Breiðholt 3 PeUa- og Holtahverfi, en götumar rnyrzt í hverfinu miuruu bera nötfin in Holt og í syðri hliutamum FeJl. 1 Seljahverfi mun verða ríkjandi að götumar beri nöfnin Sel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.