Alþýðublaðið - 02.09.1930, Page 2

Alþýðublaðið - 02.09.1930, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Glæpisr og taegnlng. Eitt vandansál nútfmans. Mörg eru þau málefni, sem mikið eru rædd í útlendum blöð- um, en sjást ekki nefnd í ís- lenzkum blöðum og þjóðin þvl varla veit að séu til. Eitt af þessum málum er glœp- ur og hegning. Sá, sem fylgist mieð í ’útlendum blöðum, sér, að glæpamenn eru dæmdir sífett á ný og á ný fyrir sömu glæpina, svo að þegar á æfi þeirra líður, þá er timinn, sem þeir hafa verið í fangelsi, langt um lengri en sá, sem þeir hafa verið frjálsir menn. Má þvi sjá, að hegningin hefir hvorki orðið að tilætluðum notum fyrir þjóðfélagið né glæpamanninn. Fyrir nokkrum hundruðum ára og tæplega það voru menn þeirr- ar skoðunar, að sjálfsagt væri að hafa hegninguna sem ægilegasta, til þess að hræða menn frá því að fremja glæpi. Það eru t. d. ekki nema liðug 100 ár síðan unglingspiltur var tekinn af lífi í Englandi fyrir að rétta hendi inn um brotna búðargluggarúðu og taka þaðan hlut. En menn eru nú búnir að sjá, að óttinn við ægilega hegningu heldur mönn- um ekki frá glæpunum. En hvern- ig á að fara með þá, er fremja glæpi? Það er vandamál, sem margir hafa fengist við að leysa. Nýlega er komin út bók í Sví- þjóð, eftir Olof Iíinberg prófes- sor, geðveikilækni við Konratís- berg-spítala*), sem mikla eftirtekt hefir vakið. Auk þess að vera stórlega fróðleg er hún skemtdleg aflestrar (nema rétt byrjunin). Kinberg setur fram þessar spurn- ingar og reynir að svara þeim: Á hvaða hátt eigum við að svara fyrir þaö, er við gerum? Hvað heldur mönnum frá að fremja glæpi? Hvaða áhrif hefir hegn- ing? Hann kemst að þeirri niður- stöðu, að það sé ekki fyrst og fremst óttinn við hegningu, sem heldur mönnum frá að fremja glæpi, heldur áhrifin frá um- hverfinu, það er, hvað þykir rétt siðfræði meðal þeirra manna, er maður umgengst. Hjá sumum er það samt óttinn við hegninguna, sem heldur þeim frá því að fara út fyrir það, sem lögin leyfa, — ekki það, hvort hegningin er stór eða lítil, heldur bara það að til er hegning. Til eru einnig „fædtíir glæpamenn“, sem fremja glæpi án tillits til í hvernig umhverfi þeir vaxa upp eða eiga heima, og sem engan ótta hafa af venju- legri hegningu. Hver er tilgangur hegningar- innar ? Það er ekki nema sjaldan að ,hún getur hrætt menn frá að *) Olof Kinberg: Aktuella krimina- litetsproblem i psykologisk belysning. — Bokförlaget Natur och Kultur, Stockholm. fremja ,,glæp. En hún losar þó þjóðfélagið ,um stund við glæpa- manninn ,(þó með ærnum kostn- aði jSé). í framtíðinni ætti hegn- ingin ,að vera til þess að gera glæpamanninn ,að nytsömum þjóðfélagsþegni. En til þess að það ,geti orðið, þarf hegningin að ,vera miðuð við glœpamann- irui, ,en ekki glæpinn, þannig, að hegningin , sé miðuð við hve hættulegur maðurinn sé þjóðfé- laginu, og sé hegningin bæði há- mark og lágmark, og fari lengd hegningartímans ,eftir því, hvaða framfarir álítast að hafi orðið á ,innræti glæpamannsins. En til þess að þessa aðferð megi hafa þarf ,öðru vísi rannsókn en nú tíðkast. Það þarf sálfræðilega rannsókn á því, undir hvaða kringumstæðum u glæpurinn er framjnn og í hvaða umhverfi, siðfræðilega séð, glæpamaðurinn hefir alist upp og lifað. Það þarf með öðrum orðum rannsókn á glæpamanninum fremur en á glæpnum. Þessari sálfræðilegu rannsókn heldur Kinberg mjög fram, því sannað er, að mjögmik- ill hluti glæpamanna eru annað- hvort geðveikir eða langt neðan við meðallag að viti eða tilfinn- ingalífi. Eftir enskum skýrslum eru um 8 menn af hverju þús- undi geðveiklaðir, svona alment, en meðal manna í fangelsum í Englandi 10 af hverju hundradi. Rannsókn, er nýlega fór fram í Sing-Sing-fangelsinu í Bandaríkj- unum, sýndi, að 18 af hverju hundraði af ' föngunum höfðu minni greind til að bera en meðal 12 ára barn. Nítján af hundraði voru svo geðbilaðir, að þeir urðu að teljast af því einu vandræða- menn, og 12 af hundraði voru al- gerlega geðveikir. Fyrir alla slika menn er fangelsið rneira en gagnslaust util betrunar, — það er blátt áfram skaÖlegt, og má búast við nýjum afbrotum af þeim undir eins og þeir koma úr fangelsi. Slíku fólki þarf að koma fyrir á stofnunum, þar sem því getur liðið sæmilega, enda sé því ekki slept þaðan nema nokk- urn veginn sé vissa fyrir því, að það sé óhætt. Kindberg bendir á, að auk geð- bilunar og vöntunar á meðal- viti geti ýms veikindi, eins og til dæmis svefnsýki og þegar heil- inn laskast eitthvað, leitt til þess að menn verði glæpamenn, því það geti orðið til þess að siðfræði þess, er um ræðir, ruglist al- veg og hann hætti að geta greint á milli þess, sem rétt er og rangt. Óeðlilega mikil kynferðis- þrá leiðir einnig stundum til margs konar glæpa, þó einkum til kynferðisglæpa. Margt er það fleira, sem minst er á í bók Kinbergs, t. d. það, sem flestum mun þykja ótrúlegt, að vessar, er ákveðnir kirtlar gefa frá sér í blóðið, hafi áhrif á breytni manna, en svo er það nú samt. Þjóðfélagið þarf að verja sig gegn glæpamönnum og heppileg- asta leiðin virðist vera að gera það á þann hátt, sem einnig Þrír eyjaflokkar við norðan- vérðar Bretlandseyjar eru okkur vel kunnir úr fornsögum vorum: Hjaltland, Orkneyjar og Suður- eyjar. Bygðust Hjaltland og Orkneyjar úr Noregi, en Suður- eyjar (Hebritíes), sem eru vest- an, við norðanvert Skotland, voru bygðar Skotum. En þær voru í margar aldir undir stjórn og á- hrifum norrænna manna, eins og mörg örnefni þar enn í dag bera vitni um. T. d. heitir einn forn kastali þar Ormaklett, og munar minstu, að sé ómenguð íslenzka, en eyjanöfn svo sem Islay, Co- lonsay, Raasey, Oronsay og Ra- ransay, sýna norrænan uppruna, þó afbökuð séu. Til Suðureyja er talin eyjan St. Kilda, þó hún sé um 40 sjó- mílur fyrir vestan þær (Grímsey er um 30 sjómílur undan landi). Við St. Kilda eru um 17 eyjar, sker og drangar, og verpir fugl á sumum þeirra. Einkennilegastur er „Karlinn", drangurinn Stac Lii, sem er 600 feta hár, þ. e. helmingi hærri en loftskeyta- stengurnar á Melunum, og 100 fet í viðbót (þær eru 253 fet). Hann er flatur að ofan, en ekki nema 100 fet í þvermál þar, eða kollurinn allur á honum á stærð við fjórða hlut af Austurvelli. En þó hann sé svona brattur og mjór liggur samt einstigi upp á hann, og kvað það meira að segja ekki vera mjög erfitt fyrir þá, sem vel eru kunnugir, en þeir St. Kildabúar fara þarna upp á hverju ári til þess að ná í súlu- unga, því ógrynni af hafsúlu’ verpir á drangnum. Sjálf er St. Kilda 14 ferkílö- metra að flatarmáli, eþa um þriðjungi stærri en Heimaey í Vestmannaeyjum. Á henni er eitt fjall, Connagher, alveg þver- hnýpt, 372 metra hátt (Heima- klettur er 283 metrar). Standberg er á alla vegu við eyna, nema í lítilli vík, sem er að suðaustan; þar er sendin fjara, og er það eini lendingarstaðurinn við eyna, enda hafa þeir St. ‘ Kilda-búar lengst af verið einangraðir 9 mánuði ársins, eins og Grímsey- iangar voru fram á síðustu ái*<a tugi (en nú er, svo sem menn vita, orðin mikil breyting ,í Grímsey). Einu samgöngurnar er skemtiskip, er kemur fjórum þessum ólánsmönnum, er hafæ glæpatilhneiginguna, kemur beztr með því að gera þá af þeim,, sem unt er, að nytsömum og starfandi meðlimum þjóðfélags- ins. Væri öskandi, að einhverjir hér vildu leggja fyrir sig að kynnast fræðum þeim, er bók Kinbergs ræðir um. sinnum yfir sumarmánuðina og stendur við í nokkrar klukku- stundir,ef veður er gott, en skern- ur ef brimar. Fuglaveiði er í björgunum kringum eyna, og verpir þarna fýll, lundi, svartfugl og súla.. Fýliinn hefir þó verið aðalbjörg- in. Einkennilegt er að nákvæm- lega sama aðferðin var höfð við fýlaveiðar fyrir tvö hundruð ár- um í Grímsey og St. Kilda, sem þá voru einu staðirnir þar sem fýll verpti, og þó þeir St. Kiltía- búar mæli á tungu Há-Skota (gaelic, sem er skyld írsku), þá kölluðu þeir fýlinn norrænu nafni: fulmar, þ. e. fúlmár. Um fjörutíu hektarar af landi eru ræktanlegir, og er ræktaði dálítið af höfrum, byggi og kart- öfjum. Konur vinna alla erfiðis- vinnu á eynni. Fuglafræðingurinn O. G. Pipe, sem dvajdi hálfsmán- aðartíma á St. Kilda, mætti eitt sinn hjónum og bar konan bagga,. sem hún var alveg að sligast undir, en maðurinn gekk við hlið hennar og reykti pípu sína. Segir Pipe, að konunni hafi þótt þetta mjög eðlilegt, því konur á St. Kilda líti mjög upp til manna sinna, en þeir skoði þær sem ambáttir sínar. Vinna karlmenn ekki annað starf en að veiða fugl og fara á sjó. Eru þeir ágætis bjargmenn, en sjóinn sækja þeir slælega. Fuglaveiði hefst hjá þeim 12. ágúst, en þangað til er fugl friðaður; er björgunum ár- Jega skift niður milli fjölskyld- anna, þannig að hver fær sinn hluta, og er þetta alt gert með samkomulagi, og ósamlyndi þekkist ekki. íbúarnir eru mjög guðhræddir og lesa sjóferðabæn bæði þegar farið er og komið.. Hafi vel veiðst eru bænir þuldar í nær hálftíma áður en lent er. Til skamms tíma hafa eyjar- skeggjar unað vel hag sínum, og fyrir nokkrum árum þegar Pipe fuglafræðingur dvaldi þar, hafði ekki nema einn maður flutt burt af eynni í hundrað ár. Hann fór til meginlandsins og stund- aði þar kaupmensku og græddi mikið fé, en fór á hverju sumri til St. Kilda og dvaldi þar sum- armánuðina og bjó við sama kost og aðrir eyjarskeggjar. Fuglatekja liefir farið mink- andi á St. Kilda síðustu áratug- Grímseyingar Skotlands fara búferlum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.