Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 20. tbl. 60. árg. MinVIKIJDAr.UR 24. JANÚAR 1973 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Washington: Varnar málin rædd í dag Washington, 23. janúar. AP. KINAR Ágústsson, utanrikisráð- lierra Islands byrjar A’iðræðnr sínar við bandariska enibættis- inenn á morgun, miðvikudag, um varnarsamning' íslands og Bandaríkjanna almennt og svo sérstaklega nm framtíð vamar- stöðvarinnar í Keflavík. En ráð- herrann hafði gert það ljóst fyr- ir konni sína á niánudagskvöid, að xiðræöur hans í Wa.shington yrðu könnunarviðræður i eðli sínu og ekki væri að vænta neinnar ákvörðunar. Haft var eftir íslenzka sendi- ráðinu i Washington, að Eánar Ágústisson mýndi ekki eiga við- ræður við bandariska ráðamenn í dag, þriðjudag, en byrja viðræð- ur sinar á morgun með því að ræða við Walter Stoessel, að- s toða r u t a n r Íiíi s ráðhe rra og að- stoðarmann hans, George Spring steen. Gert er ráð fyrir þvií, að siðan muni Einar Ágústsson svo ræða við William P. Rogers ut- anrikisráðherra á fimmfudag. Þá eru áformaðar viðræður Einars Ágústssonar við aðstoðar utanrííkisráðherrana Marsihall Green, sem fer með málefni Austurlanda fjær oig Joseph Sisco, sem fer með málefni land- anna fyrir botni Miðjarðarhafá- ins. Hver við annan spiía gíg- arnir á Heimaey eldi og eimyrju aðeins um 150 metra frá austustu hús- uniim i Vestmannaeyjum. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. — Sjá eldgossfréttir á bls.: 2, 3, 10, 11, 12, 13, 14, 15 og 32. r.-u’ i L ‘ ' t - * i d- Fréttir og annað efni Morg- uiniblaðíáns í da.g fjalla að mestu ium eldgosið í Vest- mannaeyjuim.. bls. Viðtal við ba'janstjór- ann í Eyjum 2 Verðonseti fasteigna í Eyjuim 3 Eldgosið uon hádegis/bil 3 S&attgreiðemdur spyrja 4 Aitmannavamniir 10 Umsögn Sveins Jakobs sonar, jarðfræði'ngs Verðmæti flrystra íislkafurða í Eyjum Umsogn Siguiiðar Þórarinssonar • Frá Þorlákslhöfn Viðbrögð erlendis Heimsótkn í skóla og sjúikrahús Þjóðaráfall nefnist forystugreinin Fréttaspjall fjallar um fréttaflutning Mbl. af eidgosinu Ævitferdlll Lyndons Johnsons Ávarp bisfeups Ræða forsætisráðherra íþróttir 10 11 11 12 13 14—15 16 16 17 19 19 30 Friður í Víetnam? Washington, 23. jam. AP.NTB RICHARD Nixon Bandaríkja forseti bugðist ávarpa þjóð sína kl. 3 í nótt (ísl. tínii) í sjónvarpi og útvarpi og var talið, að liann myndi kunn- gera, að Bandaríkin og Norð- ur-Víetnain hefðu komizt að samkomulagi um friðarsamn- inga, sem undirritaðir yrðu senn af hinum stríðandi að- ilum í Víetnam. Það var blaðafulltrúi forset- ans, Ronaild Zlegler, sem skýrði frá því í kvöld, að forsetinn hygði.st gera þjóð simni grein fyrir gangi friðarviðræðnanma í París siðustu daga. Ziegier vildi ekki stiaðfesta, að forsetinn myndi lýsa því yfir, að friðar- samningarnir væru tilbúnir. Áð- ur en forsetinn sikyldi hadda ræðu sina, ætiiaði hamn að halda fuimd með ríkisstjórn sinni og síðan með leiðtogum beggja þing deilda Bandaríkjaþimgs. KISSINGER KOMINN HEIM Henry Kissimger, ráðgjafi Nixoms forseta í örvggismálum, hélt síðdegis i dag öilum á óvart heim til Washinigton, eftir að hamn hafði átt fjögurra klukku- stunda fund með Le Duc Tho, aðaifulitrúa Norður-Víetnama í friðarviðræðunum. Ekki var að svo kornmu máii vitað, hvort Kissinger og Tho héfðu tokið viðræðum simum og samkomu- liag væri fengið eða hvort emn væru fyrir hendi málisatriðd, sem Kissimger vildi fá að ræða við Nixon forsetia. Hvorugur þeirra Kissingers oig Thos vildi skýra fréttamönnum frá gangi viðræðnamna, en þeir kvöddust með hiaindabandi og bros*' breitt. S.IÖN VARPSTI1 ,KYN NING THIEUSIORSETA f dag var lesin upp í sjónvarpd og útvarpi í Suðui-Vietnam tál- IVamliald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.