Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1973
„Ég á eftir að endur-
heimta allt mitt f ólk“
- segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum
„ÞAÐ er ógaman að sjá
byggðarlagið svona yfirg-efið
og undir hæli eldsins,“ sagði
Magnús lí. Magnússon, bæjar
stjóri i V estmannaey j i ím,
þegar Mbl. ræddi við hann í
gær. „Heldur illa“ gekk þá að
fá síðustu mennina til að yf-
irgefa Vestniannaeyjar og
sag<5i Magnús, að það væru
menn á bezta aldri, sem væru
ófúsir til að yfirgefa heimili
sín, en konur, börn og gamal-
menn öll sagði Magnús komin
í land. Magnús kvaðst vongóð
ur um, að eldgosið þyrmdi
bænum og kvaðst reiðubúinn
til að dvelja fram úr. „Ef það
fer á annan veg, þá eru allir
manns draumar fallnir,“ sagði
bæjarstjórinn, „og þá skiptir
kannski ekki svo niiklu máli,
hvar maður er.“
Magnús sagðist hafa orðið
Var við jarðskjálftakippi frá
því iim tiuleytig og fram und
ir klukkan hálf tvö. „Ég held
ég hafi talið eina átta kippi.
Og satt að segja var ég sann-
færður uim að það væri Katla,
sem væri farin að bæra á sér.
En sivo hringdi einin kunn-
inigi minn i mig laust eftir
kiiukkan hálf tvö. >á var
bjarminn kominn á loft og ég
sá, að það sem ég hélt að
væri áð gerast uppi á landi,
var þá bara við bæjardyrnar
hjá okkur Vestmannaeyiinig-
um.“
Eitthvað af aðkomiu'fólki
sagði Maignúis að hefði verið
komið til vertiðar i Eyjaím;
„kannski einhverjir tugir“.
Amnars hefur hlutur aðkomiu-
fólks í verti ðarstörfiiMn i
landi farið minnkan{| undan-
farin ár og taldi Magnús, að
nú hefði þurft um 3—400 að-
komuimanns til vertiðariinnar.
„t>að er ekkert i áttirja að þvi,
sem áður var, þegar kannski
á þriðja þúsund mamns leit-
uðu hér starfa. á veröðinni."
Miðað við þá stefnu, sem
gossprungan hafði siðdegis í
gær, taldi Magnús að bún
myndi þá fyrst ógna raf-
streng og vatnsleiðslum Eyja
mairna, þegar hún væri kam-
in 800—1000 metra út frá
Heimaey. „Ég held, að fjar-
lægðin sé enn innan við
heiming af þvi,“ sagði Magn-
ús, „en það þarf ekki að sök-
um að spyrja, ef sprungan íer
svo langt út.“
Bæjai'skrifstofumar í Vest-
mannaeyjum voru opnar i gær
og einrng sagði Magnús, að
Póstur og simi héldi áfram
fullum störfum. útvegsbank-
inn flutti í gærmorguin fé sitt
og þýðingarmestu skjöl til
Reykjavíkur til áframhald-
andi þjónustu við Vestmanna
ejringa og „ég held, að Spari-
sjóðurinn æt'li það sama.“
Hins vegar kvað Magnús bæj
arstjórrrina ekkert hafa gert
t.l að flytja skjöl til. „Yið er-
um ennþá að vana, að við
sleppuim," sagði bæjarstjór-
inn. Hann kvaðst telja, að
enn vaenu í bænum á þriðja
hundrað manns, en nauðsyn-
legt lið þar sagði hann vera
eitthvað á annað hundrað
m.anns; slökkviilið, lögregiliu,
björgunarlið og hjálparsveit-
ir „að ógileymdum bæjar-
stjórnarmönnum og sima-
mönnum".
Bæjarstjóm Vestmanna-
eyja samþykkti á fundi síin-
um i gærmorgun þakkir
til Almannavama og allra
annarra aðila, sem aðstoð-
uðu við fólksflutninga
úr Eyjum. Þá sam-
þykkti bæjarstjómin og, að
allir skyidu á burt úr bæn-
um, aðrir en þeir, sem nauð-
synlegir starfskraiftar teldust
þair, en það eru auk framan-
taHrma, menn til að gæta
véla frystíhúsainina. Þá fór
bæjarstjórn Vestimanniaeyja
fraim á það við Aiimanaia-
varnir, að þrjú skip yrðu við
Eyjar, Laxfoss, Herjólfur og
varðskip, „og sjálfir ráðum
vi-ð yfir Lóðsinum, seim við
höfum innan hnfn>ar.“ sagði
Magnús bæjarstjóri. Þá af-
þákkaði bæjarstjómin aðstoð
fleiri skipa, sejn lögð voru af
stað frá Reykjavik, þar sem
sýnt þótti þá að þeirra væri
ekki þörf. „Og svo gáfum við
heimabátunum grænit ljós á
að leita hafnar, hvar sem
mönnum þsetti það heppileg-
ast.“
Magnús kvaðst þesis full
viss innst inni, að 'nann ætti
eftir „að endurheimta alit sitt
fólk“. — „En meðan hættan
varir, er bezt að hafa þetta
fyrirkomulag á hlutumum."
Frá fundi bæjarstjómar Vestmannaeyja með ýmsum ráðgjöfumsínum í gær. (Ljósm. Mbl. Kr.
Ben.)
Tvö skip til Eyja að
sækja freðfisk og bíla
Freðfisk- og saltfiskbirgðir fyrir
rúmar 160 milljónir kr. í Eyjum
TVÖ skip, Hofsjökull og Hekla,
héldu úr Reykjavíkurhöfn um
kl. 20 í gærkvöldi til að bjarga
verðmætum frá Vestmannaeyj-
um; Hofsjökull á að gera tilraun
til að lesta um 2.100 iestir af
frystum fiski, sem eru í frysti-
geymslum frystihúsanna í Vest-
VLRKFAI.L undirmanna á tog-
urum skall á á miðnætti í fyrri-
nótt, þar sem samningar um
kjör þeirrr höfðu ekki náðst
fyrir þann tíma. Fundur sátta-
sem.jara með deiluaðilum stóð
þá enn yfir, en lauk um þrjú
leytið um nöttina, án þess að
samningar hefðu náðst. Ekki
hefur ver''. hoðaðiir nýr fund-
ur deilm!ð'!- Vnvir togarar hafa
enn stöðv" • vegna verkfallsins,
að sögn T i rasrs Rinarssonar
f ramkvær ’>> stjfúrn ''élags ísl.
botnvörpr ; æigenda.
Sctmnikig ndí deiliuaðila í
mannaeyjum, og Hekla á að
sækja bíla eyjaskeggja.
Með Hofsjökli fóru á milii 40
og 50 verfcamenn frá Reykjavík
til að virma að útskipun á fisSt-
inuim. og aulk þeirra fóru vél-
stjórar og vélgæzlumenn og
höfðu þeir með sér vararafstöð,
kjanadeiiu vélgæzhimamna á höf-
uðborgarsvæðimu lauk einnig á
þriðja tármammi í fyrrinótt, án
þess að samningar hefðiu náðst.
Ekki hefur verið boðað til nýs
fundar. Nú er aðeins vika þar
til að vélgæzlumemn leggja að
fullu niður vinn’U, ef samniegar
hafa ekki náðst, og fer þá frost
af frystiklefuim þeim, sem
geyma birgðir frystíhúseiniiia á
þessu svæði af frystuim siávar
afurðvtm. Að sögn Barða Frið-
riksson-r, skrifstofv.stjóna Vinnu
veitenda’ .rrtb nds Islands, mið-
aði m 'ö ' lítið t s&mkomulags-
Att á ]' ’.un fund'i.
sem grípa mætti til, ef raflínan
til Eyja rofrtaði af völduim goss-
ins, þannig að hægt ytrði að
halda frosti á frystiklefum, þar
sem afurðirnar eru. Frysti fislk-
urinn á bæði að fara til Banda-
ríkjanna og Sovétríkjanna, og
verður því að skipa einhverju
af bonum í land á Reykjamesinu,
þar sem Hof-sj öikuil fer aðeims
til annairs landsins i einná og
sömu ferð. Enn hafa ekiki verið
gerðir viðskiptasam.ni'n.gar við
Sovétrílkin fyrir þetta ár og
getmr því orðið bið á að freð-
fiskurinin fari þangað.
Það er Tryggingamiðistöðin hf.,
sem tryggir allan fiskinn í frysti-
húsunum, „en hann er ekki
tryggður fyrir slkemimdum af
völduim eldgoss,11 sagði Gísli
Ólafssan, forstjóri félagsins, í
viötali við Mbl. í gær. — Talið
er, að útslkipun þessia magns
gæti tekið um 16 — 18 tíma
við venjulegar aðstæöur, þ.e. ef
útslkipumin hefði verið sérstak-
tega undirbúin, en þar sem svo
er ekki nú, getur hún tekið mun
lengri tíma. Þama er um að
ræða verk, sem erfitt getur
verið að vinna við þær aðstæður,
sem nú ríkja í Eyjuim, því að
ekiki má einu sinni kom.a til sót-
fall, til að útskipun stöðvist.
— Skipiin voru væntanleg til
Eyja snemma í morgun, eða um
kl. 06 — 07.
í Vestmannaeyjum eru flmm
frystihús, sem öll eru aðil.ar að
Verkfall togarasjómanna:_
Nýr sáttafundur hefur
ekki verið boðaður
Sölumiðstöð hraðfrystiíhúsanna,
og var framieiðsla þeirra árið
1972 alls 12.719 lestir, eða um
19,5% af heildarframleiðslu hrað-
frystihúsa iinnan S. H. Útflutn-
ingsverðmæti hraðfrystra sjáv-
arafurða frá Vestroannaeyjum
árið 1972 var 1.020 milljánir
króna, eða um 19,48% af útflutin-
ingi hráðfrystihúsa innan sömu
samtaka á þvi ári, Áætla má, að
útflutningur S. H. hafi árið 1972
verið um 75% af heildarútflutn-
ingi frystna sjávarafurða það ár
og var hlutdeild Vestmannaeyja
í þeim heildarútflutningi þvi um
15% miðað við verðmæti. —
Þær birgðir atf hraðfrystum
fiski, sem nú eru í Vestmanna-
eyjum, eru að verðmæti um 134
milljónir krórna. Hraðfrystihúsin
í V estmannaeyj um eru Hrað-
frystistöð Vestmiannaeyja hf., ís-
félag Vestmiannaeyja hf.,
VinnSlustöðiin hf., Eyjaberg hf.
og Fiskiðjan hf.
Þær upplýsingar féfek Mbl. hjá
Sötusambandi íslenzkra fisk-
framleiðenda, að verðmæti salt-
fiskframileiðsilu Vestmannaeyja
á síðasta ári hefði numið um
110 mxlljónum króna. Nú eru i
Vestmanniaeyjuim um 450 lestir
af þurrfiski og um 50 liestir af
söltuðum ufsaflökum og er verð-
mæti þessara birgða talið 25 —
30 milljónir króna. Ráðgert
hafði verið, að írafosis kaetni til
Vestmannaeyj a í dag, miiðvifcu-
dag, og liestaði þar um 200 lestir
af þurrfiski, en vegn,a máttúru-
hamfaranna var ekki ljóst í gær-
fevöldi, hvort af því yirði. Vann
stjóm S.Í.F. að því að reyna
að útvega annað skip til að taka
þennan saltfísk ef Irafoss gæti
ekki tefcið hanin.
Týrskarátogvír
— brezka togarans Ross Altair
á Austf jarðamiðum
VARÐSKIPIÐ TÝR skar i gær
á aiuian togvir brezka togarans
Ross Aitair frá Hull, þar sem
hann var að veiðum innan 50
mílna fiskveiðilögsögimnar á
Glettinganesgrunni. Annar brezk
ur togari reyndi að koma Ross
Altair til h.jálpar, en tókst ekki
að koma í veg fyrir að skorið
væri á togvírinn.
Lanidheligisgæzlan gaf út svo-
hljóðandi tilkynningu um atburð
inn:
„Klukkan rúmlega 15 i dag
skar varðskip á annan togvír
brezka togairams Rosis Aitair H
279, þar sem haaxn vaæ að veið-
um 10,8 sjómilur inrxan 50 sjó-
mílna f i skveið ilö gsöguninar á
Glettinganesgrunni. Amnair brezk
ur togari, Northem Sky GY 25,
reyndi að koma Ross Altair til
hjálpar, m. a. með því að reyna
að komia netajdræsu í skrúfu
varðskipsims, en þaið mistóksL
Ross Aitair var einnig með kað-
ai til varnar, sem hann dró á
eftir sér.“
DráUarbáturinn Statesman er
nú kominh á miðiin fyriár Aust-
f jörðum, en hiarnm vair ekíki ná-
lægur, ér þessd atburður gerðist.