Morgunblaðið - 24.01.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JAN UAR i
3
Landsmanna allra að
leggja fram liðsinni sitt
Ávarp forseta íslands í gær
Góðir laoftdamena,
NáttÚŒ'uhamíanirna r í Vestimanna-
eyjum eru einn þeirra atburða, sem
gera öll orð vanmegna. Og þó —
þau má þó alltaf nota til að tjá hug
sinn í þökk fyrir það, að svo óskap-
legur háslki við bæjarveggin.n í ein-
uim fjölimennasta kaupstað landsins
sikyldi ríða yfir án þess að nokkurt
mannsbann biði lifstjóm eða lima.
Ei'nu sinni áður hafa Vestmanmaeyj -
ar orðið vettvangur einihverra hrika-
legustu atburða í sögu landsins. Það
var þegar Tyrkir fóru þar herskildi,
drápu tugi manna og fönguðu
humdruð mamns og seldu mansali.
Þá tæmndusí Vestmannaeyjar nær
því af fóllki um sinn, eins og nú.
En ólíku er saimian að jafna. Annars
vega.r mamnleg grimmd og miskunn-
arleysi í þldmdni sinni. Nú eru það
þlind náttúruöflim, sem búa í eld-
legu eðli lamds vors, sem ógnum
valda, en á hinm bóginn hefur mönn-
unum tekizt það þrekviúki að flytja
fóllk allt heilt á húfi brott frá voð-
anurn. Það er ljúft og síkylt að þakka
öllum, sem á svipstumdu, að heita
mátti, byggð'U þestsa brú milli lands
og eyja, bæði heimamönnum í Vest-
mammaeyjum og öUum öðrum, sem
hlut eiga að máli. Það verður ekiki
annað séð en að stiHing, þrek og
góð sfkipulagning hafi einkennt
þessa stóríkostlegustu m.amnálutninga,
sem um getur í sö'gu landsins. Og
veit þó enginm hvemig farið hefði,
ef ekki hefði verið það lám í óláni,
að veður var gott á hættulegri árs-
tíð. Leggur drottinn Iflkn með þraut.
Þetta áfall er mikið, fyrir Vest-
mannaeyinga og fyrir þjóðima alla,
og er þó enm hulið, hversu mikið
það áfalll kamn að verða. En ég vænti
þess, að það sé þegar (komið á dag-
inn, að ailar hendur séu útréttar til
þess að bjarga því sem bjargað
verður. Þetta er vissulega mái þjóð-
arinnar allrar, það mun Vestmann.a-
eyingum vera óhætt að treysta á.
Það þarf mimma en þessi ósköp til
að íslendingar firuni, að þessi fá-
menna þjóð er líkust stórri fjöl-
skyldu, sem veit að það sem á einm
er lagt, það er lagt á alla. Nú má
enn vona, að sú mildi verði með, að
eldurinn hjífi Vestmamnaeyjakaup-
stað og höfninni þar, sem er skilyrði
mannlífs í eyjumum og um leið ein
af Jífæðuim þjóðarinnar. Um þetta
er á einskis manms færi að sx>á.
Hver veit nema Vestmannaeyingar
verði aftur komcnir til heimila simna
áður em langar stundir Jíða. Þá væri
vel, en ekki dugir anm,að á þes®u
stigi máls en að vera við öllu búinn,
þótt hið bezta sé vonað. Og þangað
til sárin eru g.róin, hver sem verða
kunna, er það landsmanna allra að
leggja fram liðsinni sitt, í hvaða
mrynd sem að gagni má korna, hvers
eftir sinmi getu.
Ég lýk þessum ávarpsorðum með
því að láta í Ijós samhug með því
fóJki, sem mú hefur orðið að yfirgefa
hús og heimili í mikilli skyndingu,
og þá von og bæn, að sú stumd komi
Forseti tstanus,
herra Kristján Eldjárn
áður en varir, að aftur Wómgist
mannlif í himum fögru og frægu eyj-
um, þvi að víst mum það ekki þúa
Vestmannaeyingum í hug að láta
undam siga fyrir þeim aðisópamiklu
nágrönmum, sem gert hafa þeim
þumgar búsifjar nú um sinm.
Engin
trygging
„ÉG þykist vita, að öll hús,
sem hugsanlega eyðilegðust
af völdum þessa eldgoss,
myndu óbætt verða,“ sagði
Magnús H. Magnússon, bæjar
stjóri i Vestmannaeyjum, í
viðtali við Mbl. í gær.
Maginús sagðist ekiki vita til
þess, að nein rnanmvirki i
Vesbmanmaeyjum væru
tryggð geign ja ðtsikj'ál’ftum
eða öðrum niá'ttúruhamfö'i'um
ssm þeim, er nú herja Hieima-
ey.
Fasteignir í Eyjum:
Metnar á 1.651 millj. kr.
SAMKVÆMT upplýsingum. sem
Morgunblaðið aflaði sér í gær
hjá Fasteignamatsnefnd Beykja-
víkur var heildarfasteignamat í
Vestmannaeyjum í árslok 1971
einn miHjarður og 651 milljón
króm. Skiptist þetta þannig. að
mannvirkjamat e.r 1 niilljarður
og 541 milljón króna, en landmat
var 110 milljónir króna.
M anri v Jr kjam at i nu má siiðan
enm s'kipta niður í eftÍT'faramdi
Jiði: Mat á íbúðarhúsm'æði nam
sttm'tiaíls 822 miIJjónum, veirzlun-
ar- og sk.rifstof'uhúsniæði samtaJs
98 miCIjómum, atvinm'umanmiviirkj
um samtals 417 mi llj'ómuim og
öðmum by'gigingum (svo sem s'kól
um, sjúkraihúsuim o. fl) samtails
204 mifdj. kiróma.
Til saimanibuirðar við aðra
miikla verstöð rrná tailoa Keflavík.
Samikvæmt ibúaSkrá þar 1. fébr.
1969 voru íbúar i Kefllavik 5527
taJsims og nam manmvirkjamat-
ið þair árið 1970 samtals einum
miiljarði og 505 miilljómum króna
en Jiandmiat i Keiflavik mam 161
miiljón króina. íbúatafá Vest-
mammaieyja 1. febr. árið 1969 var
hins vegar 5096, en þa.r var
miamnvirkjamatið árið 1970 sam-
tate eimm milljarður og 512 miil-
jónir króna og landmatið 110
milll.'(jó'nir kiróma.
Erfiðu Grænlands-
flugi lokið
1 FYKKAKVÖLD lauk mjög
erfiðu Grænlandsflugi skíðaflug-
vélar Flugfélags íslands —
Dakota-vélar — til Grænlands.
Dögum saman var flugvélin
veðurteppt I Meistaravík, eftir
að hafa flogið til Seoresby-
sunds með ýmis iækningatæki í
stað þeirra, sem eyðilögðust í
brunanum um liátíðarnar.
Ráðgert hafði verið að fara
frá Meistaravík til Danmarks-
havn og sækia til bæjarins sjúk-
am miarnn, en faillið var frá þvi
eftir hina árangursliausu bið eft-
ir hagstæðu veðr' bar norður
frá. Var því flo"ið í fyrradag
t>il Akureyrar og lent þar. Með
flugvélimmi komu þrjár kistur
h'imma látnu í sjúkraihúsbrunan-
um og fjórir farþegar. Kisturn-
ar verða sendiar til Kaupmanna-
hafmar, en þar fer fram jarðar-
för hinna látnu.
Em ekki hafa menm gefizt upp
fyrir hiniu erfiða fluigveðri yfir
Danmarkshavn og er næst i
ráði, að Dakotavélin fari aðra
ferð með lækn'inigaáhöld og lyf
öl Scoresbysunds og verður þá
reynt að sameina þeirri ferð
ferðima tdl Danmarkshavn ti'l að
síökja sjúkl’ingimm.
Um hádegisbil yfir
Undir hæli eldsins
VIÐ flugum fjórir til Eyja
um það bil sem hádegisút-
gáfa Morgumblaðsins var að
verða tilbúin til prentunar.
Það var þriðja flugferð Morg-
unblaðsmanma á Staðinm og
var aðallega farin til þess að
ná loftmymdum af hamförum-
um á meðan birtu nyti emn-
þá.
Við flugum hjá Þorláks-
höfn á leiðinni ef eitthvað af
bátum Eyjamanna biði þar
enn fyrir utan, en gripum í
tómt. Þarma sýndist veðrið
bærilegt, en þeigar austar
dró byrjaði undiraldan að
falda hvítu og því nær dró
Eyjumum þvi hvassari varð
hann; og svo braut duglega
á Þrídröngum þegar þeir
komu út úr þokumni.
Þarna umdir VeStmanmaeyj-
um byrjaði Eyjabátum að
fjölga, og þeir voru að halda
heim. Við töldum þrettán sem
sneru stafni að Heimaey, og
þrír, sem héldu hópimm, voru
einmitt að leggja í sundið
milli Faxaskers og Ystaikletts.
Heimili mannanna um borð
vom hinumegin við Klett-
inn, og fyrir ofan þau og
aftan bar eldstrókana við
gosmökkiinm, eins og logandi
goshverir á svörtu tjaldi.
Maður rak strax augun í
það þegar flogið var fyrir
Eiðið hvað eldhverimir stóðu
skipulega. Það var eins og
tröMsikessa hefði stikað upp
úr flæðarmálinu og hálfa
leið upp í Helgafell og mælt
vandlega fyrir hverjuim eld-
strók.
Sjóiriinn austur af Heimaey
og langleiðina út að Bjarnar-
ey virtist heitur. Það rauk að
minnsta kosti úr honum, og
þar hlýtur sprungam að
liggja eftir hafsbotminum.
Mökikurinn var hvítur í fjöru-
INNLENT
Söfnunin
til Hafsteins:
Nær hálf
milljón
hefur borizt
til Mbl.
61.600 krónur bárust til Mbl. í
gær vegna söfnunarimuur til Haf
steins Jósefssonar og er þá upp-
hæð þess söfnunarfjár, sem bor-
izt hefur tU Mbl. orðin 487.450 kr.
Meðai þeirna firami’Jaiga, sem
bámusit í gær, voru 10.300 fer. frá
sitairfsfólfei verzl'U'nar vamarliðs-
ins á Keflavíifeurf'i'UgvelIi, 3.000
tor. frá starfsfóiki raikarasitioif ann
ar i Hafmiarstiræti 8 í Reykjavik,
7.000 fer. frá sitarfmömmiuim Húsa
víifeurkaupstaðar og 4.700 k.r. fiá
starfsfól.ki Tryggimgamiðsitöðvar
inmar h.f.
Eyjum
borðinu, en sortnaði síðan
þegar hanm var komiran á
þurrt og var svartur og illúð-
legur þar sem hanm teygði
sig fyrst til himims og sveigði
þá suður í haf.
Það var bíll á ferð í nám-
unda við kirkjuma: grænn
fóJksbíll og átti allam veginm.
Það logaði á götuljósum og
bryggjuljósum. Við gerðum
sex atrennur að eldsprung-
urnni: flugum á miili henmar
og Heimakletts, þvert yfir
manmlausan bæinm. Vélin lét
ferlega. Flugvélum og Heima-
ey hefur víst aldrei samið,
em nú keyrði um þverbak.
Oklkur sýndist eldtjaldið milli
Helgafells og sjávar vera
svo sem tvö humdruð metra
frá efstu húsiunum. Þau voru
ósköp einmanaleg. Allur aust-
urbærinm var raunar bik-
svartur: húsaþökin, garðam-
ir og götumar. — G.J.Á.