Morgunblaðið - 06.02.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.02.1973, Qupperneq 1
 Föstudaginn 23. fetorúar n. k. gangnst lyftingainenn fyrir alþjóðlegu lyftinganióti. Auk islenzkra keppenda verða nokkrir erlendir gestir ineðal þátttakenda. Þeirra freanstnr er Olympíumeistarinn í létt- þungavigt, Norðmaðurinn Leif Jennsen, en hann keppir i léttþungavigt. Helzti and- staeðingur hans f þeim flokki verður sennilega KR-ingurinn Ölafur Sigurgeii'sson. Islenzk ir lyftingamenn standa til- tiilulega frarmarlega í íþrótt sinni, en l>að hefur háð þeim mikið hve sjaldam þeim hefur gefizt tækifaeri á að reyna sig \ ið erlenda ka.ppa. Öskar Sigurpálsson, Guð- mundur Sigurðsson og Gústaf Agna.rsson haía allir náð góð- uni árangri að undanförnu og er skemnist að minnast þess að Gústaf varð Norðurlanda- meistari nnglinga í sumar. Full ástæða er til «ð reikna með að þessir sem og aðrir islenzkir lyftingamenn standi sig \rel í keppni við erlenda og að um skemmtilega keppni verði að raeða. 61, Skjaldarglíma Ármanns: Sigurður skjaldarhafi Sigraöi eftir aukaglímu vid Ómar Úlfarsson •— glímumenn óvenju jafnir að þessu sinni 61. Skjaldarglíma Ármanns fór fram siðastliðinn sunnudag. Að þessu sinni voru 12 glímu- menn skráðir til leiks, einn for- failaðist og Jón T’nndórs- son varð að ganga úr glímunni vegna meiðsla. Sigurður Jóns- son, Ungmennafélaginu Vík- verja bar sigur úr býtum, hann hlaut 7,5 vinninga. Ómar Clfars son hlaut jafn marga vinninga, en tapaði i aukaglímu við Sig- urð. Sigurður Jónsson sigraði einnig i Flokkaglímu Reykjavik ur, sem frani fór í desember s.l. og eru þetta fyrstu meiriháttar glímumótin, sem hann sigrar í. Það var nokkuð áberandi að þeir sem stóðu sig bezt i glim- unni hafa greinilega æft bezt í vetur. Glímumenn hefja æfingar sinar venjuiegast í októbermán uði, en það er ekki fyrr en í byrjun febrúar, sem fyrsta stór mótið er haldið. Mjög er þvi líklegt að verkefnaleysi standi hinni skemmtilegu glimuíþrótt fyrir þrifum. Að visu hef- ur Flokkaglima Reykjavíkur far ið fram, en flestir gClimumann- anna glímdu þá aðeins tvær til Framhald á bls. 39 Skjaldarglíma Axmajans 1973 Skjaldarhafi: SIGURÐUR JÓNSSON. ti 0 K> (Ö -P H B ^ 1. Sigurður Jdnsson, V 2. ómar ðlfarsson, KR 3. Pétur Yngvason, V 4. Gunnar R. Ingvarsson, V 5. Hjálmur Sigurðsson, V 6-7. Matthías Guðmundsson, KR 6-7« Rögnvaldur @lafsson, KR 8-9. Guðmundur Preyr Halldðrsson, A 8-9. Guðmundur ólafsson, Á lo. Björn Hafsteinsson, Á w x o 0 i o ■i o T O o s | & a P PM CJ CO U eö P SH 0 A i—I -P *o ctí U 'Ö H ctí t> & :0 Pa Þ 0 <0 -Cl w se « tl B f-i io K> :o 0 -r-D tíl PQ 0 tí3 1 X o o i o o o o 0 1 1 X i o o o o o o i 1 i X i o o o o 1 i 1 i X i o o o o i 1 1 1 i X 1 T o i o 1 1 1 1 i X o o o 1 1 1 1 1 i 1 X i o i 1 1 1 1 1 1 i X o 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 7i 7i 6i 6 5i 4 4 2 2 o Úrslitaglíma: Sigurður Jónsson 1, ðmar Úlfarsson o. Sigurður Jónsson, Ungmenna félaginu Víkverja, skjaldarhafi 1973. Hannes Lárusson reynir mark skot í leik KR og Vals, en Ólaf ur Ólafsson varði á marklími, Stefán og Árni fylgjast með. KR sigraði KR-ingar sigruðu i innanhúss móti Reykjavíikur í knatt- spyrnu, sem fram fór í Laugar- dalshölCinni á sunnudaginn. Val ur varð i öðru sæti og Vík- ingur í þriðja, en alls tóku átta félög þátt í nióti þessu. Þá fór einnig fram leiku.r Harðjaxl- anna i KR og Bragðarefa Fram, þeim leik iauk með jafntefli 5:5 og sýndu „gcmhi“ mennirn- ir oft skemmtileg tiltþrif. >ó var greiniJegt að útha’dið var ekki ýkja mik.ð og fór hu.gurinn oft hraðar en fæturnir. Liðunum var skipt niður í tvo riðla i Reykjavíkurmótinu og urðu úrslit leikja þessi: Þróttur — I<R 4:13 Fram Hrönn 14:4 KR — Hrönn jljl :Z Þróttur — Fram 11:2 Fram — KR 8:5 Hrönn Þróttur 3:13 B-riðilI: Ármann — Fylkir 4:4 Valur — Víkingur 9:5 Fyikir — Vikingur 2:11 Ármann — Valur 7:7 Valur — Fyikir 4:3 Víkngur — Ármann 9:4 Að keppninni i riðlunum lok- inni var keppt um sætin cxg fyrst leikið um 7. sætið. Þar átt- ust við Hrönn og Fylkir. Eftir lélega byrjun Hrannara tó'ku þeir sig á í síðari háMeik og tryggðu sér sigur í leiknum, 6:5, rétt fyrir leikslok. Um fimmta Fra.mhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.