Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 20. FEBRÚAR 1973
íslandsmótið 2. deild
Sterku liðin fóru
létt með þau lakari
EKKI var mikil spenna í þeim leikjnm 2. deildar, sem irain fóru
um heleina. \lls vnru ieiknir iinun leikir í deildinni og i nllnm til-
vikunum mættn efstii lið deildarinnar þeim, sem eru fyrir neðan
miðju. Greinilegt er, að liðin skiptast algjörlega i tvo hópa. Þór,
Grótta, Þrnttur og KA skipa sterkari hópinn, en Breiðablík, Stjarn-
an og Fyikir þann lakari. Kefiavíkurliðiö er eiginlega mitt á milli
hópanna, en eins <>e málin standa nú hefur ÍBK tapað tveimur leikj-
utn á kærum auk annarra tapleikja og er þvi meðai lakari liðanna.
Hvaða lið sigrar i deildinni og hlýtur hnossið eftirsótta — að kom-
ast upp i 1. deild — veit enginn, en allt útlit er þó fyrir að það
verði Þór frá Akureyri. Kkki má þó mikið út af bera hjá þeim
til að svo fari ekki, en Þór er eina liðið i deiidinni, sem ekki liefiir
tapað leik enn. I.ítum þá á leiki helgarinnar.
Þór —
Stjarnan 26-11
Stjarnan virtist spiia upp á
það eitt í þessum leik að tapa
með sem minnstU'm mun otg
hélöu þeir bol'tanum mjög lengi í
hverri sóknartotu. Þórsarar
skutu aftur á móti fljótl-ega eftir
að þeir fengu boltann o«g skor-
uðu í fiestum tilfeidum. Leikur
inn var mjög leiðinlegur fyrir á-
horfendur — munurinn á geíu
liðanna var allt of mikill til að
gaman væri að fylgjast með hon
um. Leiknum lauk með stórsigri
Þórs, fimmtán marka mun, 26:11.
Markhæstir Akureyringa í
leiknum voru þeir Aðal-
steinn (6), Árni (5) og Þor-
björn (4). Gunnar og Sverrir
skoruðu hvor um sig þrjú af
mörkum Stjörnunnar.
Grótta —
Fylkir 31-23
ÍBK -
Breiðablik 23-19
Keflvikingar komust vel yfir
strax í upphafi og gerðu út um
leikinn á fyrstu mínútunum. Þeg
ar staðan var orðin 9:1
fyrir IBK brugðu Breiðabliks-
menn á það ráð að taka heiiann
í Keflavikurliðinu — Guðna
I síðari hálfleiknum söxuðu
Breiðabliksmenn verulega á og í
lokin munaði aðeins fjórum
mörkum, en leiknum lauk 23:19
fyrir ÍBK. Breiðablik vann því
síðari hálfleikirm 15:10, en ömur
leg byrjun þeirra hafði úrslita-
áhrif og því fór sem fór.
Guðni, Ástráður og Gvsli
Torfason bera Keflavikurlið
ið uppi og skoruðu megnið af
KA -
Stjarnan 18-12
Á sunnudaginn lék Stjarnan
við KA og tapaði aftur, en nú
aðeins með sex marka mun,
18:12. Þess má geta að liðin
mættust fyrir tveimur mánuðum
á heimavelli Stjörnunnar og þá
sigraði KA með 19 marka mun,
33:14. 1 leiknum á sunnudaginn
voru KA-menn öruggir með sig-
ur og lögðu þeir sig lítið fram,
leikurinn var þvi aldrei
skemmtilegur og á margan hátt
líkur leik Stjörnunnar við Þór.
Þorleiíur skoraði 6 mörk KA
og Halldór 5 og voru þeir mark-
hæstir í liðinu. Gunnar skoraði
4 mörk fyrir Stjörnuna og Guð-
mundur 3.
Ami Indriðason sleppur framhjá Tómasi Kristinssyni og
skorar eitt af fjölmörgum mörkum Gróttu á mótl Fylki.
Kjartansson — úr umferð. Það
gekk þó lltið til að byrja með
og í hálfleik voru Keflvíkingar
komnir með draumastöðu, 13:4.
mörkum liðsins í leiknum.
1 Breiðabliksliðinu bar mest á
Herði Kristjánssyni og Matthí-
asi í markinu.
Þessi leikur einkenndist af lé-
legri vörn og iélegri markvörzlu
beggja liða. I hálfleik munaði að
eins tveimur mörkum á liðunum,
staðan var 14:12 fyrir Gróttu.
Fylkismenn eru ekki vanir því
að standa sig vel í síðari hálf-
leik og að þessu sinni brugðu
þeir ekki út af vananum, en
buðu skyttur Gróttu velkomnar
Gróttumenn notuðu sér kurteisi
Fylkismanna og skoruðu hvert
markið af öðru og sigruðu ör-
ugglega 32:23.
Guðmundur Jóhannsson, Þrótti, komiun í skotfæri í leiknum á
móti IBK
Halldór Kristjánsson skoraði
12 mörk Gróttu — mörg úr vit-
um, Magnús Si'gurðsson cxg Árni
Indriðason skoruðu einnig mik-
ið og áttu góðan leik. Ásgeir var
markhæstur og beztur hjá Fylki
ásamt Einari Ágústssyni
Þróttur —
ÍBK 21-11
Er Þróttur mætti ÍBK í ein-
um af fyrstu leikjunum í ann-
arri deild sigruðu Keflvíkingar
með þremur mörkum, 19:16, og
komu þau úrsllt mjög á óvart.
— Að vísu kærðu Þróttarar leik
inn og fengu bæði stigin,
en Keflvikingar hafa áfrýj-
að — Þegar liðin mættust á
sunnudaginn fór ekki á milli
mála hvort liðið var sterkara óg
eftir skamma stund var stað-
an orðin 4:0 fyrir Þrótt. Kefl-
víkingar minnkuðu þó þennan
mun, en tókst aldrei að komast
yfir í leiknum. 1 hálfl'eik var
staðan 10:7 fyrir Þrótt
í upphafi síðari hálfleiks áttu
Þróttarar sérlega góðan leik og
gerðu út um leikinn með góðri
\örn og Iaglegum mörkum á stutt
um tíma. Leiknum lauk 21:11 fyr
ir Þrótt og var það fyllilega
verðskuldað.
Gisli, Guðni og Ástráður
stóðu sig, eins og áður, bezt
Keflvikinga í leiknum Leikmenn
Þróttar áttu sæmilegan leik að
þessu sinni og voru aldrei í tap-
hættu. Trausti var markhæstur
Þróttara með 7 mörk, Erlingur
Guðjónsson og Halldór Braga-
son gerðu þrjú mörk hvor.
Olympíusigur ekkert lokatakmark
Leif Jensen — keppir í Laug ardalshöllinni 25. febr. n.k.
Innan tiðar em væntanlegir
hingað í heimsókn fjórir kunnir
lyftingamenn, þar af einn Ol-
ympíumeistari, og munu þeir
reyna sig hér við beztu lyftinga
menn okkar á móti sem fram fer
i Laugardalshölliiuii.
Lyftingamenn þessir eru: I -eif
Jensen frá Noregi, er varð Ol-
ympíumeistari í léttþungavigt á
Olympíuleikunnm í Múnchen,
Hans Bettemburg frá Svjþjóð, er
varð þriðji í milliþimgavigt
á leikunum í Múnchen. Bent
Harstmann frá Danmörku,
sem er bezti lyftingamaður
Dana í þnngavigt og Eivind
Kekustad frá Noregi sem er
bezti lyftingamaður Norðmanna
í þungarigtarflokki.
Það er lyftingadeild Ármanns
sem gengst fyriir boði þessara
þekktu kappa hingað til lands,
og er framtak deildarinnar hið
íofsverðasta, þar sem ekki hafa
gefizt mörg tækifæri fyrir
íþróttaáhugamenn að sjá
frækna erlenda lyftingamenn í
keppni hór.
Ætíumin er að kynna kapp-
ana lítils háttar og verður Ol-
ympVumeistarínn, Leif Jensen
fyrstur á dagskrá:
„STKKKI STRÁKinRINN FRÁ
FREDRIKSTAD"
Leif Jensen er aimennt kall-
aður „sterki strákurrnn frá
Fredri'kstad“ í heimalandi sínu.
Það má segja að titvil'jun sé að
það u ppgötvaöist hversu mikið
efni Leif Jensen var sem lyft-
ingamaður. í æsku átti knatt-
spyrna hug hans al'lan, en þar
sem hann var fremur lágvaxinn
og með sérstaklega gilda og
sterklega fætur,' fannst félögum
hans ákaflega sniðugt að upp-
nefna hann og kölluðu hann
jafna.n „fæturmn tvefr“. Fór
þetta svo í tau.garnar á Jensen
að hann hætti öllum knatt-
spymuiðkunum. Faðir hans átti
svo frumkvæðið að því að hann
tók að stunda lyftingar, og fór
svo að hanm ásamt Eivind Reku-
stad stofnaði lyftmgaklúbbinn
Lenja.
Ekki leið á löngu unz þeir fé-
lagar gerðust atkvæðamiklir á
norsku meistaramótunum, en að
al'lega var það þó Rekustad sem
var í sviðsljósimu til að byrja
með.
Leif Jensen tókst svo að kom-
ast í norska Olympíuliðið sem
keppti í Mexikó 1968, og stoð
sig þar með ágætum. Þar varð
Finninn Kaarlio Kangasniemi sig
urvegari eftir harða keppni við
Yan Talts frá Sovétrlkj'unum.
Á siðasta Evrópumeistaramóti
skaut Leif Jensen sér svo upp
á stjörmuhimimrun fyrir alvöru,
en hann var þar í öðru sæti næst-
ur á eftir heÍTnsanethafanum Pav
lov frá SovétrSkjunum. Pavlov
lyfti samfais 510,0 kg. (175-145-
190), en Jensen Iyfti samtals
505,0 kg. (170-150-185).
Leúf hafði jafnan keppt í mifli
vigt, en hafði gengið upp í létt-
þungavúgl fyrir Evrópumeistara
mótið. Hefði það verið auðvelt
fyrir hann að halda sér í milli-
vigt og sigra i þeim þymgdar-
flokki í Miinchen, en stoit hans
meinaði honum það — hann
vikii fá tækifæri tíl þess að
keppa aftur við Pavtov — og
sigra. Taídist það tU frétta í
Noregi, að Leif hefði eytt sem
svarar tii 60 þús. ísl. kr. I mat
á tveimur mánuðum tíl þess að
hanm Iéttist ekki.
OLYMPf 11LEIKARNIR
Þegar að keppninni á Ol-
ympiuleikunum konn, sýndi Leif
hversu sálfræðileg brögð geta
haft mikla þýðmgu í stíkri
keppni. Ailir vissu að hann
hafði aldrei lyft meira en 170
kg í pressu, og því urðu allir
undrandi er hann ákvað byrj-
unarþymgd sína 172,5 kg. Aðal-
keppinautar hans, Sovétmenn
irnir, brostu líka, er honum mis
tðkst í fyrstu tilraun, en I
næstu tilraun flaug þyngdin
upp, og nýtt Olympíumet var
staðreynd og Sovétmennimir
hættu að brosa. í snörun lyfti
hamn 150 kg eða samtals 507,5
kg. — Nýtt Olymprumet. Jafn-
framt varð hann svo heimsmeisit
ari, þar sem Olympíuleikarnir
voru einnig heiimsmeisitara-
keppni !yft.ingarnarnia.
HVAD GERIR LEIF JENSEN
f LAIIGARDALSHÖLLINNI ?
Olympiusigurinn var ekkert
lokatakmark fyrir Leif Jensen..
I fann hefur æft mjög vel, og á
norska meistaramótmu sem fór
fram fyrir skömmu reyndi hann
við hehnsmet i snörun en tök.s t
ekki að ráða við það að sinni.
Vera kann að metið faMi i
Lau.gardalshöllinn.i, og vfcst er
að Leif Jensen svikur atdrei
áhorfendur — þegar hanm er að
keppa fá allir eitfhvað fyrir
sinn snúð.
fyrir Leif Jensen, sem keppir hér í vikunni