Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 4
36 MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRUAR 1973 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 37 200 metra hlaup: Sjö undir 22,0 sek. og 29 hafa hlaupið á betri tíma en 23,0 sek. Islandsmetið í 200 metra hlaupi er í eigru tveggrja manna, þeirra Hauks Clau- sens sem hl.jóp á 21,3 sek. 8. september 1950 og Hilmars Þorbjörnssonar sem hljóp á sania tíma árið 1956. Síðan þá hefur engrum tekizt að ógrna þessu meti verulega, og er Bjarni Stefánsson eini hlauparinn sem náð lief- ur betri tima en 22,0 sek. á s.l. áratugri. Afrekaskrá yfir 25 beztu afrek Islendinga í þess- ari grein ber sterk einkenni „gullaldcirára“ okkar frá um 1950, en þá gerðist það einu sinni að fjórir íslendingar hlupu á betri tima en 22,0 sek. i sama hlaupinu. Þætti Haukur Clausen hljóp á 21,3 sek. árið 1950. það saga til næsta bæjar ef slíkt kaejmi fyrir nú. Alls hafa sjö hlaupar- ar hlaupið 200 metrana á betri tíma en 22,0 sek., og 29 hafa hlaupið á betrí tíma en 23,0 sek. Á þeirri skrá urðu þó aðeins tvær breyting- ar á s.l. ári, ag voru þar Vil- mundur Vil'hjáiimsson, KR og Sigurður Jónsson, HSK að verki. Ætlunin hafði verið að birta viðtal við báða methaf- ana, en annar þeirra Hauk- ur Clausen var erlendis. Hann setti met sitt í fræki- legri keppnisför Clausens bræðranna til Svíþjóðar síð- sumars 1950. I methlaupinu keppti hann á móti hinum heimsfræga hlaupara McKenley og sigraði Keniey í hlaupinu á 20,6 sek. Tími Hauks 21.3 sek. var nýtt Norðurlandamet. Gamla met- ið átti Svíinn Lennart Strand berg og var það 21,1 sek. Hilmar Þorbjörnsson hafði eftirfarandi að segja um met- hlaup sitt: — Ég man vei eftir þessu hlaupi, það var i Hollandi í landskeppni við þarlenda. Við Islendingarnir vorum þreyttir og svangir þegar við fórum út í keppnina. Stefán Kristjánsson, þjálfari, kom til mín fyrir hlaupið og sagðist hafa athugað brautina. Nú yrði ég að notfæra mér að- stæður og hann yrði ekki ánægður með neitt minna en met. Brautin, sem hlaup- ið var á, var L-braut, og það stóð, sem Stefán sagði. Þó ég væri illa upplagður, þá jafn- aði ég met Hauks Ciauserus. — Þó að það væri gott að hlaupa á þessari braut, þá var hún í rauninni stórhættu leg. í beygjunní varð maður að gæta sín sérlega vel tii þess að hlaupa ekki inn í áhor fen dastú k urnar. — Ég hijóp á tímanum 21,3, það er ekki sérstakur timi og ég sé hálfpartinn eft- ir því að hafa ekki lagt meiri rækt við 200 metrana. Met- hlaupið var hlaupið í Hol- landi eins og ég sagði áðan, við rétt töpuðum landskeppn inni. Ég á auk metanna í 100 og 200 metrunum, Islandsmet í 60 metra hlaupi og 300 m. Það er þó ekki keppt í þeim greinum núna og maður hljóp þessar greinar aðallega upp á æfinguna fyrir hinar grein arnar. Hér á eftir fer svo skrá yfir þá sem hlaup- ið hafa 200 metrana á betri tima en 23,0 sek. Skráin er unnin af Ólafi Unnsteins- syni. sek. 21,3 Haukur Clausen, IR 1950 21,3 Hilmar Þorbjörnssson, Á, 1956 21.5 Hörður Haraldsson. Á, 1950 21.6 Ásmundur Bjamason, KR, 1954 21.7 Finnbjörn Þorvaldisson, ÍR, 1949 21.7 Bjarni Stefánsson, KR, 1970 21.8 Guðmundur Lárusson, Á,1949 22,0 Höskuldur G. Karls- son, ÍBK, 1956 22,1 Valbjöm Þorláksson, ÍR,1958 22.1 Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 1968 22.2 Ólafur Guðmundsson. KR, 1965 22.3 Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 1952 22.3 Guðmundur Vilhjálms- son, ÍR, 1955 22.4 Trausti Eyjólfsson, KR, 1948 22.4 Magnús Jónsson, KR, 1950 22.4 Sigurður Jónsson, HSK, 1972 22.5 örn Clausen, ÍR, 1948 22,5 Þórir Þorsteinsson, Á, 1954 22,5 Daníel Halldórsson. ÍR, 1957 22.5 Viltmundur Vilhjáilms- son, KR, 1972 22.6 Sigmundur JúISusson, KR, 1955 22.6 Guðjón Guðmundsson, KR, 1955 22.6 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 1963 22.8 Jafet Sigurðsson, KR, 1952 22.8 Grétar Þorsteinsson, Á, 1960 22.9 Kjartan Jóhannsson, ÍR, 1949 22,9 Matthías Guðmunds- son, HSK, 1950 22,9 Úlfar Teitsson, KR, 1960 22,9 Ragnar Guðmundsson, Á, 1965 C 'rún Ingólfsdóttlr — bætti metíð í kúluvarpi. Ingunn Kiiiiirsdóttir, setti met í 400 metra hlaupi. Arndís Björnsdóttir, setti met í sp.jótkasti. Ragnhildiir Pálsdóttir — fyrst til að hlaupa 1500 metra á betri tima en 5 mín. Systurnar Lára og Sigrún Sveins dætur sétt-a hvert metið af öðru á sl. keppnistímabili. Þær voru beztar í millivægalengd ihlaupumiin í sumar: Lllja Guð mundsdóttir setti met í 800 metra hlaupi er mynd þessi var tekin. 9iak við hana er Ragnhildur Pálsdóttir og Unnur Stefánsdóttir er til iiægri. íslandsmet í flestum greinum og aukin breidd Miklar framfarir stúlkna s.l. sumar Aidrei áður hafa orðið eins gífur- legar framfarir hjá íslenzkum frjáls- íþróttastúlkum og s.l. sumar. Segja má að met hafi verið sett í svo til öllum greinum, og sum meira að segja margbætt. Og það sem næstiim er eins mikils vert. i flestum keppn- isgreinum voru nokkrar stúlkur sem voru áþekkar að getu, og oftast var uni harða baráttu að ræða á þeim frjálsíþróttamótum s.l. sumar, þar sem keppt var í kvennagreinum. Bezta metið sem sett var s.I. sum- ar var tvímælalaust hástökks- met Láru Sveinsdóttur, Á, sem stökk 1,69 metra. Með þessu afreki nálgast Lára það að komast á a.m.k. Norð- urlandamælikvarða. Afrek hennar í öðrum greinum benda til þess að hún gæti átt mikla framtíð fyrir sér í fimmtarþraut, en einnig í þeirri grein, svo og 100 metra hlaupi og 100 metra grindalilaupi setti Lára ný íslandsmet s.l. sumar. Annars talar afrekaskráin skýr- ustu máli uiri framfarirnar. I sviga er bezta afrekið sem náðist i við- komandi grein árið 1971. 100 metra hlaup (12,6) sek. Lára Sveinsdóttir, Á 12,4 Sigrún Sveinsdóttir, Á 12,7 Ingunn Einarsdóttir, ÍR 12,7 Edda Lúðvíksdóttir, UMSS 12,9 Þórdís Rúnarsdóttir, HSK 13,0 Anna Kristjánsdóttir, KR 13,0 Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK 13,1 Sigríður Jónsdóttir, IISK 13,1 Kristin Jónsdóttir, UMSK 13,2 Valdís Leifsdóttir, HSK 13,2 Sigrún Ámundadóttir, UMSE 13,2 200 metra hlaup (26,8) sek. Sigrún Sveinsdóttir, Á 25,9 Lára Sveinsdóttir, Á 26,2 Kristín Björnsdóttir, UMSK 26,6 Ingunn Einarsdóttir, IR 26,7 Edda Lúðvíksdóttir, UMSS 26,7 Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK 27,4 Anna Kristjánsdóttir, KR 27,8 Björg Kristjánsdóttir, UMSK 28,1 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 28,2 Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ 28,2 400 metra hlaup (60,6) sek. Ingunn Einarsdóttir, IR 60,1 Sigrún Sveinsdóttir, Á 61,0 Unnur Stefánsdóttir, HSK 61,0 Lilja Guðmundsdóttir, IR 61,9 Kristín Björnsdóttir, UMSK 62,1 Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK 62,1 Þórdís Rúnarsdóttir, HSK 64,0 Björg Kristjánsdóttir, UMSK 64,4 Svandís Sigurðardóttir, KR 64,4 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, IR 65,3 800 metra hlaup (2:27,0) mín. Lilja Guðmundsdóttir, IR 2:20,2 Unnur Stefánsdóttir, HSK 2:20,4 Ragnhildur Pálsd., UMSK 2:21,0 Ingunn Einarsdóttir, IR 2:30,4 Björg Kristjánsdóttir, UMSK 3:32,2 Hrönn Edvinsdóttir, IBV 2:39,1 Anna Haraldsdóttir, ÍR 2:40,0 Ragna Karlsdóttir, KA 2:40,1 Björk Eiríksdóttir, IR 2:43,7 Eygló Einarsdóttir, UMSB 2:46,5 1500 metra hlaup (5:17,2) mín. Ragnhildur Pálsd., UMSK 4:57,7 Lilja Guðmundsdóttir, IR 5:02,3 Anna Haraldsdóttir, IR 5:22,0 Björk Eiriksdóttir, ÍR 5:32,8 Bjarney Árnadóttir, ÍR 6:28,2 Ólöf Ólafsdóttir, Á 6:36,0 100 metra grindahlaup (15,5) sek. Lára Sveinsdóttir, Á 15,2 Ingunn Einarsdóttir, ÍR 15,7 Kristín Björnsdóttir, UMSK 16,1 Sigrún Sveinsdóttir, Á 16,6 Sólveig Jónsdóttir, HSÞ . 16,6 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 17,2 Jakobína Björnsdóttir, HSÞ 18,0 Erna Guðmundsdóttir, Á 18,2 Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ 18,3 Ása Halldórsdóttir, Á 18,5 Langstökk (5,54) metrar. Lára Sveinsdóttir, Á 5,49 Sigrún Sveinsdóttir, Á 5,43 Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK 5,37 Kristín Björnsdóttir, UMSK 5,10 Björg Kristjánsdóttir, UMSK 4,98 Ingunn Einarsdóttir, ÍR 4,97 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 4,96 Þórdís Rúnarsdóttir, HSK 4,95 Fanney Óskarsdóttir, ÍR 4,89 Kristín Jónsdóttir, Á 4,85 Hástökk (1,55) metr. Lára Sveinsdóttir, Á 1,69 Kristin Björnsdóttir, UMSK 1,59 Ása Halldórsdóttir, Á 1,45 Sigrún Sveinsdóttir, Á 1,45 Guðrún Ágústsdóttir, HSK 1,45 Jóhanna Ásmundsdóttir, HSÞ 1,43 Fanney Óskarsdóttir, ÍR 1,43 Tíu næstu stúlkur stukku allar 1,40 Kúluvarp (10,92) metr. Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 11,48 Gunnþ. Geirsdóttír, UMSK 10,85 Aðalh. Böðvarsdóttir, USVH 10,16 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 10,13 Alda Helgadóttir, UMSK 9,94 Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,85 Björg Jónsdóttir, HSÞ 9,69 Arndís Björnsdóttir, UMSK 9,59 Sigríður Skúladóttir, HSK 9,47 Margrét Eiríksdóttir, UMSK 9,47 Kringlukast (34,10) metr. Björg Jónsdóttir, HSÞ 31,62 Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 31,48 Ólöf Ólafsdóttir, Á 31,34 Kristjana Guðmundsdóttir,, ÍR 30,62 Ásta Ragnarsdóttir, USVH 30,18 Arndís Björnsdóttir, UMSK 29,58 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 29,40 Þórdís Friðbjörnsd., UMSS 29,14 Arnþrúður Karlsdóttir, HSÞ 28,88 Sigríður Gestsdóttir, USAH 28,68 Spjótkast (38,66) metr. Arndís Björnsdóttir, UMSK 39,60 Þóra Þóroddsdóttir, KS 35,80 Sif Haraldsdóttir, HSH 35,64 Alda Helgadóttir, UMSK 34,98 Ólöf E. Ólafsdóttir, Á 34,30 Svanbjörg Pálsdóttir, IR 32,04 Hólmfríður Björnsdóttir, ÍR 31,30 Halldóra Gunnlaugsd., UÍA 30,86 Anna Þorvaldsdóttir, KA 30,10 Fríða Proppé, IR 29,88 Fimmtarþraut (3170) stig Lára Sveinsdóttir, Á 3493 Kristín Björnsdóttir, UMSK 32i»j. Sigrún Sveinsdóttlr, Á 3075 Ása Halldórsdóttir, Á 2575 Lilja Guðmundsdóttir, IR 2002 Bjarney Ámadóttir, IR 1801 Ásta Urbancic, Á 1493 Vítaköst á silfurbakka - færðu Zagreb sigur yfir FH Geir Hallsteinsson meiddist snemma 1 leiknum Á laugardaginn kom að því að Zagreb-liðinu tókst að bera sig urorð af íslenzku liði. Og sá sig ur hlýtur að hafa verið þvi tölu verðar sárabætur fyrir töpin gegn Fram og Val, þar sem það var efsta liðið í íslenzku 1. deild inni, P’H, sem þeir lögðu af velli. Naumari gat þó sigurinn ekki verið 19:18, eftir leik sem stað- ið hafði í járnum allan tímann. Ólíklegt má teljast, að úrslit leiksins hefðu orðið á þennan veg, ef FH-ingar hefðu getað teflt fram sínu bezta iiði til leiksins. Geir Hailsteinsson meiddist þegar á fyrstu minútun um, og varð að yfirgefa vöilinn, og Viðar Simonaj'son var veður tepptur úti á landi og gat því ekki verið með. Munar um minna en að missa þessa tvo máttarstólpa liðsins út í einu. Leikurinn var lengst af mjög jafn og skemmti'legur, en sú spenna, sem emkenndi hanm varð þess valdandi að hand- knattiieikurinn sem liðin sýndu var ekki ailtaf upp á það bezta. Sá leikmaður sem bar höfuð oig herðar yfir aðra leiikimenn vali- arins var Olympí.umarkvörður- inn Zorko, sem varði þrjú víita- kös't frá FH-iniguim. 1 jafnri bar áttu ræður slík snilldarmark- varzla úrslitum. Þess er þó vert að geta að í FH-ma: k'r.u átti Hjalti Einarsson góðan leik —- eirm simn beata í nokkiurn tiima. og hann tók eiit't viitakasí frá að- ailskyttu Júgósilavanna, — skyttu se>m sýnt hefur mikið ör- yggi í framkvæmd vitakasta. GEIB TEKINN ÚB UMFEBH Sá hefur verið háittiur júgó- slavamna að reyna að taka beatu leikmenn andisitæðinganna úr umferð ag trufla þannig sóknir þeirra. Einhvers staðar hafa þeir fenigið góðar upplýs- i'ngar um FH-liðið, og að það væri leikmaðiur nr. 10 sem þyrfti að gæta vel. Var háiifbros legit að sjá er ieikmaðurinn sem áitti að talca mannimn úr umferð var að leita að númeri þessu á búniing'Um FH-inga. Þegar Geir svo me'ddist strax i byrjun leiksins, og fór úit af þá tóik „yfi'rfrakkinn" ekki ef’tir því ag var að lei'ta hans á veli'inum. Þegar Geir var úr sögunni breyb'.t Júgóslavarnir varnar- leik sínum ag léku með flata V'örn iieng’S't af. FH-FORYSTA í HÁLFLEIK hiinn hávaxmi Zdravoih Radeno- vic með fallegu ag óverjandi skoti. Eftir mar'k þebta losnaði nókkuð um leikinn og liðin nýttu-vel sófcnir sínar ti'l marka. Þainnig var staðan 3:2 fyrir Za- greb þegar 6 míinútur voru af íeik, ag um há'lflieikinn miðjan var jafntefli 6:6. Þá skoruðu FH þennan mun 1 eitt mark fyrir hálfleik, en þá var staðan 11:10 fyrir FH. SPENNINGUB í LOKIN I síðari hálfleik hafði Zagreb oftast eins marks forystu, en FH ingar jöfnuðu síðast 18:18 þegar um 5 mínútur voru til Zagreb skor að tvö mörk í röð úr vítaköst- um sem voru ákaflega strangir dómar. Skömmu fyrir leik&lok slooraði Zdi'avoh Rádenovic 19. mark Zagreb og börðust FH- ingar öi-væntingarbaráttu að jafna. Á síðustu sekúndum leiksins fengu þeir kjörið tæki- færi til þess, er Árni Guðjóns- son slapp inn af linu, en hann hitti ekki markið, og þar með voru úrslitin ráðin. ÁÞEKK LIÐ stjornuleikmann á borð við Geir Hallst.eiinsson, nema þá Zorko, j'úigóslavneska liðið leik- ur mjög skynsam.legan hand- knattleik, og leikmennirnir hlaupa ekki mikið í tilgangs- leysi. Fljótt á litið virtist sókn- sptli', en þegar betur var að gáð, arileiikurin'n byggja.si? á frjálsu kom í ljós að inn i þetta spil voru felldar nokkrar leikfilétt- P’ramhaid af bls. 39. Smábið var eftir fyrsta mark- inu í ie’knum, en það skoraði leiksloka. Þá hafði Lið FH og Zagreb voru mjög áþekk og léku alls ekki ósvip- ingar þrjú mör'k í röð o>g aðan handknattleik. Aðalmunur Gunnar Einarsson, hinn bráðefn legi leikmaðnr P’H-liðsins er þarna um það bii að senda boltmn í mark Zagrebs, eftir hraða upphianp. breyttu stöðiunmi í 9:6 og var I inn virðist vera sá að Zaigreb- það í eina skiptið sem þrigigja j liðið er skipað jafnari einistakl- marka munur var á liðunum. | ingum en FH, það á engan Zagreb tókst svo að minnka ' Crr leik FH og Zagreb. Zagreb-leikmenn liafa brotið illa á FH?ingum og fengið dæmt á sig víta- kast. Olympíumarkvörðurinn Zorko heidur á boltanum, en bak við hann er Gunnar Einarsson. Birgir Björnsson, fyrirliði FH er á miöri myndinni, en til liægri mótmæla tveir Zagreb-leikmenn diimnum við Óla Olsen. Dæmigerð framkoma af þeirra hendi. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.