Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973
Arsenal á
Arsenal bætti einu stigi við
nauma forystu sina i 1. deild á
laugardaginn með sigri yfir
Leicester, en Liverpool og Leeds
urðu bæði að sætta sig við jafn-
tefli í leikjum sinum. Ipswich
fylgir stórveldunum fast á eftir
og tók Manch. Utd. í kennslu-
stund í knattspyrnu á laugardag
inn. Vert er að geta þess, að
Ipswich er aðeins sex stigum á
eftir Arsenal, en á tvo leiki til
góða. West Bromwich hreyf-
ir sig hvergi á botninum, en
Manch. Utd. or nú að nýju í fall
sæti
Sjálfsmark færði Arsenal
bæði stigin gegn Leicester á
Highbury, en Arsenal sýndi
mjög góðan leik í fyrri hálfleik
og markamunur hefði getað orð-
ið meiri. 1 síðari hálfleik sótti
Leicester sig mjög, en tókst þó
ekki að jafna.
Liverpool var heppið að ná
öðru stiginu á Maine Road í
ARSENAL Sj.mark LEICESTER 1:0
C0VBNTRY - TOTTENHAM Pratt 0:1
CRYSTAL PAL. Possee Whittle Rogers STOKE CITY Greenhoff Smith 3:2
DERBY COUNTY Hector 2 Hinton Sj^mark SOUTHAMPTON 4:0
EVERTON - NORWICH FR.
IPSWICH Hamilton 2 Harper Viljoen MANCH. UTD. 4:1
LEEÐB UTD. Jones • CHELSEA Osgood 1:1
MANOH. CITY Booth - LIVERPOOL Boersma 1:1
SHEFFIELD UTD.— BIRMINGHAM Francis 0:1
WEST HAM Bonds Robson “ W.B.A. T. Brovn 2:1
WOLVES K. Hibbitt - NEWCASTLE T. Hibbitr 1 :1
Manchester. Tommy Booth náði
forystu fyrir Maneh. City á síð-
ustu min. fyrri hálfleiks, en Phil
Boersma jafnaði á 78 mín.
Tommy Smith, fyrirliði Liv-
erpool, lét skapið hlaupa með
sig í gönur um miðjan síðari
hálfleik og var honum vikið af
leikveHí.
Leeds tapaði öðru stiginu
óvænt til Chelsea á EUand
Road. Chelsea réð lögum og lof-
um lengi framan af fyrri
hálfleik, en tókst ekki að skora
og í staðinn náði Mick Jones for
ystu fyrir Leeds. 1 síðari hálf-
toppnum
leik sneri Leeds blaðinu við og
réð gangi leiksins, en Peter Os-
good tókst þó að jafna eftir fyr
irgjöf frá Bill Garner.
Ipswich ..flengdi" lið Manch.
Utd. á Portman Road og tók
Docherty og menn hans í
kennslustund i knattspyrnu,
þrátt fyrir að Man.ch. Utd. hafi
teflt fram tæpum helmingi
skozka landsliðsins. Yfirburðir
Ipswich voru algjörir og aðeins
Alec Stepney af liðsmönnum
Manch. Utd. reyndi að spyrna
vi ð fótum.
Derby hristi af sér slenið eft
ir tapið gegn Stoke i sl. viku
og vann stórsigur á Southampton
á heimavelli, og Tottenham vann
óvæntan sigur í Coventry og þar
með sinn fyrsta sigur í deilda-
keppninni á þessu ári. Þá vann
Birmingham óvæntan sigur á
Sheffield Utd. á Bramall Lane.
Hinn ungi og efnilegi Trevor
Francis skoraði sigurmarkið, en
Bob Hatton var vísað af leik-
velli.
Lið Crystal Palace virðist
ófeimið fyrir framan markið og
mörkin láta ekki standa á sér.
Um síðustu heigi lágu fjórir bolt
ar i marki WJ3.A. um miöja vik
una aðrir fjórir i marki italska
liðsins, Verona, og nú þrír í
2. DEILD
ASTON VILLA - PREST0N 1:1
BLACJCPOOL - HUDDERSFIELD 1:1
BRISTOL CITY - BRIGHTON 3:1
CARLISLE - BURNLEY 1:1
FJLHAM - SHEFFIELD WED. 1:0
HULL CITY - MILLWALL 0:2
LUTON - CARDIFF 1:1
OXFORD - ORIENT 2:1
PORTSMOUTH - NOTT. FOREST 2:0
Q.P.R. - SWINDON 5:0
SUNDERLAND - MIDDLESBROUGH 4:0
SKOTLAND
ABERDEEN - AYR UTD. 1:0
EAST FIFE - CELTIC 2:2
MORTON - ST. JOHNSTONE 3:0
öðrum leikjum frestaö
marki Stoke. Mörk Palace skor-
uðu þeir Derek Possee (áður
MiUwall), Alan Whittle (áður
Everton) og Don Rogers (áð-
ur Swindon). Jimmy Greenhoff
og Deniss Smith svöruðu fyrir
Stoke og undir lok leiks-
ins voru liðsmenn Stoke mjög
ágengir við mark Palace.
Bobby Moore, fyrirliði West
Ham, lék sinn 509. leik i deilda
keppninni fyrir félag sitt gegn
W.B.A. og hefur enginn leikmað
ur klæðzit jafnoft búningi West
Ham. Sigur West Ham yfir
W.B.A. varð heldur langsóttur.
en sigurmarkið skoraði Brian
„Pop“ Robson á síðustu min.
leiksins West Bromwich Albi-
on er nú í alvarlegri fallhættu
og mætti segja mér, að nú fari
senn að næða um Don Howe í
framkvæmdastjórastöðunni.
Leik Úlfanna og Newcastle
má með sanni kalla bræðraupp-
gjör. Ken Hibbitt náði forystu
fyrir Ulfana i fyrri hálfleik, en
bróðir hans, Terry, jafnaði fyr-
ir Newcastle i síðari hálfleik.
Efsta liðið i 2. deild, Bumley,
sótti Carlisle heim og fékk
á köflum að finna fyrir því, sem
bíður Arsenal í bikarkeppninni
n.k. laugardag. Bumley tókst þó
að hafa annað stigið á burt með
sér og heldur þar með forystu
í 2. deild. Martin Dobson skor-
aði fyrir Burnley, en
Dennis Martin jafnaði fyrir Car-
lisle.
Q.P.R. burstaði Swindon með
fimm marka mun og er nú mjög
líklegt til að fylgja Burnley
upp í 1. deild á vori komanda.
Bowles skoraði þrjú mörk fyr-
ir Q.P.R. en þeir Francis og Giv-
ens sitt markið hvor. Swindon
er nú komið í næstneðsta sæti
2. deildar og úflit-ið er dötokt hjá
félaginu.
Efstu liðin i 3. deild, Bourne-
mouth og Bolton, leiddu saman
hesta sína i Bournemouth og
unnu heimamenn 2:0. Bourne-
mouth er nú efst með 39 stig eft-
ir 32 leiki, en næst er Bolton
með 37 stig eftir 30 leiki og þá
Oldham með sama stigafjölda eft
ir 31 leik.
Southport virðist hafa yfir-
burði yfir önnur lið i 4. deild.
Liðið hefur nú 47 stig og átta
stiga forskot umfram næstu lið í
deildinni.
Snjóar og frost þurrkuðu að
mestu leyti út leikjaprógrammið
í Skotlandi og aðeins þrír leikir
voru leiknir í 1. deiid. Celtic á í
miklu basli um þessar mundir og
marði jafntefli við East Fife á
síðustu mín. leiksins. Leikmenn
Celtic voru ekki á skotskónum
í þessum leik, þvi að þeir mis-
notuðu þrjár vitaspymur.
Staða efstu liðanna í Skot-
landi er nú þessi:
Rangers 24 L. 37 St.
Celtic 23 L. 36 St
Hibernian 22 L. 33 St.
Aberdeen 22 L. 29 St
Dundee Utd. 23 L. 29 St.
Ægir vann KR 7:5
— í skemmtilegum leik
Ægir virðist stefna ákveðið að
sigri í Reykjavíkurmótinu í
sundknattleik. Á föstudags-
kvöldið sigraði Ægir aðaland-
stæðinga sina, KR-inga örugg-
lega með 7 mörkum gegn 5 í
skemmtilegum og vel leikn-
um leik. Hefur Ægir því for-
ystu í mótinu þegar fyrri hluta
þess er lokið, hefur engum leik
tapað og skorað 14 mörk gegn
9. KR er svo í öðru sæti með
2 stig, markatala 9:10 og í þriðja
sæti er Ármann með ekkert stig,
cnarkatala 6:12. Hér með
eru ekki teknir leikir B-
liðs Ægis, sem etoki er viður-
kenndur aðili í mótinu, þar sem
hvort félag má aðeins senda eitt
lið til keppni. B-liðið hefur tap-
að öllium leikjum sinum og á
föstudagskvöldið lyktaði viður-
eign þess við Ármann 0:12.
Sem fyrr segir var leikur Ægis
og KR hinn skemmtilegasti og
sennilega bezti leikur mótsins til
þessa. Eftir fyrstu lotuna hafði
KR forystu 1:0, en í næstu lotu
tókst Ægi að jafna leikinn með
þvi að skora 2:1. Þriðju lotunni
lauk svo með jafntefli 2:2, þann-
ig að staðan í leiknum
fyrir fjórðu og síðustu lotuna
var 4:4. Mikil barátta var í
leiknum í síðustu lotunni og þá
tiótast Ægi að skora 3svar en KR
einu sinni, þannig að úrslitin
urðu Ægissigur 7:5. Mörk Ægis
í leiknum skoruðu: Erlingur 2
(1 úr viti), Þorsteinn 2 og Guð-
jón 3. Mörk KR skoruðu: Valdi-
mar 1, Ólafur 2 (1 úr viti), Sig-
mar 1 og Erlingur 1.
1. DEILD 2. DEILD
31 12 4 1 ARSENAL 6 4 4 43 N> 44 29 8 5 1 BURNLEY 7 7 1 50:28 42
30 12 1 1 LIVERPOOL 5 7 4 53 32 42 30 10 4 1 Q.P.R. 5 7 3 56:32 41
29 12 3 1 LEEDS UTD. 4 5 4 51 30 40 29 8 5 3 AST0N VILLA 5 5 3 36:29 36
29 8 5 2 IPSWICH 6 5 3 43 29 38 29 9 4 2 FULHAM 3 6 5 45:32 34
31 12 2 2 DERBY C0UNTY 2 4 9 40 43 34 30 11 1 3 0XF0RD 3 4 8 37:30 33
30 9 4 2 NEWCASTLE 3 5 7 48 39 33 30 7 5 3 BLACKP00L 5 4 6 43:36 33
30 9 4 1 WEST HAM 3 4 8 51 40 32 29 4 8 4 LUT0N 8 1 4 36:32 33
29 9 4 1 MANCH. CITY 2 4 9 41 41 30 31 8 4 3 MI.DDLESBROUGH 3 6 7 28:35 32
29 6 2 5 T0TTENHAM 5 5 6 37 34 29 30 9 2 3 SHEFF. WED. 2 6 8 45:41 30
29 6 5 3 CHELSEA 3 6 6 40 38 29 30 8 3 3 MILLWALL 3 4 9 40:34 29
28 8 2 5 W0LVES 3 5 5 41 40 29 29 4 6 4 BRIST0L CITY 6 3 6 38:38 29
30 6 7 1 S0UTHAMPT0N 2 6 8 29 34 29 29 7 6 3 HULL CITY 2 4 7 43:39 28
29 7 5 4 COVENTRY 3 3 7 30 32 28 29 5 4 7 P0RTSM0UTH 5 4 4 35:33 28
28 6 3 6 EVERT0N 3 5 5 28 26 26 30 5 4 5 PREST0N 5 4 7 29:45 28
30 6 5 4 LEICESTER 2 4 9 34 41 25 29 7 5 2 N0TT. F0REST 2 4 9 31:36 27
29 7 3 6 SHEFF. UTD. 2 3 8 31 44 24 28 8 4 3 CARLISLE 1 4 8 41:34 26
28 6 4 4 CRYSTAL PAL. 1 5 8 32 36 23 26 6 5 2 SUNDERLAND 2 4 7 37:34 25
29 5 6 2 BIRMINGHAM 2 3 11 34 44 23 30 5 6 4 HUDDERSFIELD 1 6 8 26:38 24
29 5 7 3 N0RWICH 3 0 11 26 43 23 27 9 1 4 CARDIFF 0 4 9 31:40 23
29 5 6 1 ST0KE CITY 2 2 13 43 44 22 29 5 5 4 0RIENT 1 6 8 27:36 23
30 5 6 4 MANCH. UTD. 1 4 10 29 49 22 29 4 7 2 SWIND0N 2 4 10 34:49 23
28 5 4 4 W.B.A. 1 3 11 25 43 19 30 2 6 6 BRIGHT0N 1 3 12 31:68 15
Eitt met og gó ður árangur
á sundmóti ÍR
Afrek sundfólksins á fyrsta
sundmóti vetrarins, ÍR-sundmót
inu, sem fram fór í Sundhöllinni
B.l. miðvikudag, bendir tU þess
að það muni mæta sterkt tii
leiks þegar að aðalverkefnum
vetrarins kemur, þ.e. Bikar-
keppni SSÍ og landskeppni við
Ira. Þótt aðeins eitt ísiandsme*
væri sett á mótinu, var margt af
sundfótkinii við sitt bezta og
meira en það. og í nokkr-
um greinum var um hörku-
keppni að ræða. Skemnitilegasta
keppnin var í 200 metra bringu
sundi kvenna, en þar skildi að-
eins sjónarmunur þær stöllur úr
Ægi, Guðrúnu Pálsdóttur og
Helgu Gunnarsdóttur. Guðrún
vakti fyrst verulega athygli s.l.
sumar, er hún kom frá sínum
heimahögum, Sigiufirði, til
keppni á íslandsmótinu, en nú
hefur hún flutzt til Reykjavíkur
og hafið æfingar með Ægisfólk
Inu. Má búast við skemmtilegri
viðureign þessara tveggja
stúlkna, þar sem báðar eru harð
ar keppniskonur.
Vilborg Júlíusdóttir var nú aft
ur með eftir nokkurt hlé, og er
um það bil að komast í sitt bezta
form að nýju. Það sýndi
hún bezt í 100 metra skriðsund-
inu, þar sem hún sigraði nöfnu
sína Sverrisdóttur. Báðar fengu
þær góðan tíma. Vilborg Júlíus-
Vilborg Júlíusdóttir
dóttir sama tima og bezt náðist
í 25 metra braut hér á keppnis-
tímabilimu 1972.
Þótt það væru einkum kvenna
sundin sem vöktu athygli á móti
þessu bendir árangur karlmann
anna einnig til þess að þeir séu
í góðri æfingu. Friðrik náði t.d.
mun betri tíma í 400 metra skrið-
sundimi en á síðasta keppn-
istimabili í 25 metra laug og
Guðmundur Gislason náði einn-
ig betri árangri í 100 metra flug
sundinu en hann náði í 25 metra
laug í fyrra.
Eitt telpnamet var sett í
keppninni. Það gerði Þórunn
Alfreðsdóttir, Æ i 200 metra
flugsundi, er hún synti á 2:55.6
min. Gamla metið átti Hildur
Kristjánsdóttir, Æ og var það
3:02,8 mín. íslandsmetið sem sett
var á mótiniu kom í 4:100 metra
fjórsundi kvenna. Gamla metið
átti einnig Ægissveit og var það
5:09,6 mín.
Helztu úrslit urðu þessi:
400 metra skriðsund karla
min.
Friðrik Guðmundss., KR 4:29,0
Axel Þ. Alfreðsson, Æ 4:42,9
Sigurður Ólafsson, Æ 4:55,1
Halldór Kolbeinsson, Æ 4:58.3
200 metra baksund kvenna
min.
Salome Þórisdóttir, Æ 2:41,4
Guðrún Halldórsd., ÍA 2:46,1
Vilborg Sverrisdóttir, SH 2:47,8
Bjarnfriður Vilhjálmsd.
UBK 2:59,2
200 metra flugsund kvenna
Hildur Kristjánsd., Æ 2:47,7
Vilborg Júlíusd., Æ 2:48.4
Bára Ólafsdóttir, Á 2:55,1
Þórunn Alfreðsd., Æ 2:55,6
100 metra bringusund karla
mín.
Guðjón Guðmundss., lA 1:11,1
Guðmundur Ólafss., SH 1:13,0
Flosi Sigurðsson, Æ 1:16,5
Elías Guðmundsson, KR 1:16,5
100 metra fiugsund karla
mín.
Guðmundur Gíslason, Á 1:03,6
Gunnar Kristjánsson, Á 1:08,0
Hafþór B. Guðmundsson,
KR 1:08,5
Páll Ársælsson, Æ 1:10,0
50 metra bringusund sveina
sek.
Kristbjörn Guðmundsson,
SH 48,0
Maignús ÁrsælSson, UBK 48,4
Kristján Sverrisison, SH 48,5
200 metra bringusund kvenna
mín.
Guðrún Pálsdóttir, Æ 3:00,8
Helga Gunnarsdóttir, Æ 3:00,8
Elínborg Gunnarsd., HSK 3:11,5
Sigríður E. Þórðard., SH 3:34,1
100 metra bringusund telpna
mín.
Jóhanina Jóhannesd., ÍA 1:26,9
Þórunn Alfreðsd., Æ 1:29,0
Bryndís Arnard., HSK 1:33,3
100 metra skriðsund kvenna
mín.
Vilborg Júlíusd., Æ 1:06,1
Vilborg Sverrisd., SH 1:06,5
Salome Þórisd., Æ 1:07,0
Guðrún Magnúsd., KR 1:08.5
Guðmundur Gíslason
— í góðu formi
200 metra f jórsund karla
mín.
Guðmundur Gislason, Á 2:23,8
Hafþór B. Guðm.s., KR 2:28,0
Friðrik Guðmundss., KR 2:29,0
PáU Ársælsson, Æ 2:29,6
4x100 metra f jórsund kvenna
mín.
A-sveit Ægis 5:05,8
Sveit lA 5:32,2
Sveit SH 6:00.4
B-sveit Ægis 6:00,4
4x100 metra skriðsund karla
min.
A-sveit Ægis 3:59,2
A-sveit KR 4:23,5
Sveit Ármanns 4:24,7
Sveit SH 4:26,7