Morgunblaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 63. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mikil spenna eftir spreng- ingar á Kýpur Nikosia, 15. marz, AP, NTB. MIKIL spenna ríkir nú á Kýpnr eftir tóJf sprengjuárásir, sem stuðningsmenn Grivasar hers- höfðingja, gerðu á lögreglustöðv- ar og heimili lögreglumanna að- fararnótt fimmtudagsins. Ekkert manntjón varð í árásunum en miklar skemmdir á húsum. Eoka, samtök Grivasar, sem berjast fyrir sameiningu við Grikkland, liafa hótað frekari ofbeJdisað- gerðum. Þetta eru mestu árásir, sem meinin Grivasar ha.fa gert síðan í febrúar sáðastliðmuim, þegar tug ir grimiumanna réðust á 21 lög- reglustöð og atálu mi'klu magni af vopnium og slkotfærum. Talið er að hershöfðiniginn hafi fyrir- skipað árásinniar til að reyna að hraeða Jögreglunia til að hætta ranniS'óikn á sitarfsemi Eoka. Kvöld’blaðið Mesim'vrinS, setn styður Grivas, segir, að árásóin hafi verið gerð í hefndarskyni við spremgjuárás á verzlun eins stuðnángsmanina herahöfðiogjans. Lögregiiain segir hins vegar að árásinnar hafi verið byrjaðar áð- ur en sprenigjuniná var varpað að verzluninini. Blaðið hefur eftir einiurn talsimanmia Eoka að „nú miunu þeir fá að fi.nma styrk okk- ar og staðfestu“. Á flmmtudag fór fram stutt og einföld athöfn í Saigon og með henni var formlega bundinn endir á þátttöku bandaríska Jan dhersins í Víetnamstríðinu. Þegar flest var hafði herinn uni 350 þúsimil menn í Suður-Vietnam, en nú eru þar aðeins um 5000 eftir sem allir eru á heimleið naestu daga. Þáð eru aðallega matsVeinar og skrifstofufólk. Á myndinni er Morgan Kosen- Iwrough, Jiersliöfðingi, að vefja upp gunnfána hersins. Reynt að leysa gjald- eyriskreppuna í dag Búizt við yfirlýsingu frá Bandaríkjastjórn Bomm, 15. mar. AP. DOLLARINN féll enn einu sinni í verði i gjaldeyrisviðskiptum i «la.g og beðið er með mikilli eft- irvæntingu eftir yfirlýsingnm þeim sem verða gefnar eftir toppfund fjármálasérfræðiiiga í París á niorgun (föstudag). — George P. Sliultz, fjármálaráð- herra Bandai-íkjanna flaug til Parísar i dag, eftir fund með Willy Brandt, kanslara, 1 Bonn. Er búizt við að hann gefi ein- hverja mikilvæga yfirlýsingu fyrir hönd Bandarikjanna. Shuiíz o>g Bruindt ræddiust við göða stiuirod og eimmig voru við- staddiir efnahags- og fjánmálaráð herra 'kanslarans. Enigar upplýs- ingar voru gefnar eftir fundi'nn, nerna hvað sagt va.r að gjaldeyr- ismádm hefðu verið á dagsik.rá. Marigir telja að á morgun, mnini Shultz sikýra fuá einhverj- uim fyrirhug'uðuim aðigerðiuim Eandairikjástjórnar til að hjá'lpa Efirjaihagsbaindaia'gsriikjun.uim til að koma af stiað sa'meiginiegu gengisfloti. Líikéega miuni hainn Umræður um heimastjórn á Grænlandi í staðiron krefjast einhveirra íviln ana fyrir bandiairístoa útflytjend- ur, í Evróp'u. Efnahagsband'aOagsiriikin eiru með áætlar.ir á prjóiniun'um um að láta. gsrogi sdtt flljótia sairroeig- in'jega gi< .grnvart doll'araniuim og öðruim gjaldimiðliuim. f>að væri þeirn mikill stuðroirog'ur ef Banida riikin fengjust til að gera ein- hverjar sérs'taikair ráðstafanir til að s'tyrkja doliarann, freirmjr en bana bíða og láta hann sigla áf sér sjóina. Gjaldeyrismarkaðirnir veirða opma'ðir aftur á mánudag eftir tvaggjia vikna lokuin og það yrði mikið áfaill fyrir útflutnimg frá Efs i.ahagsibaindalaigsríikj'uniu'm ef dollarinn f ó. K of langt fyrir nieðan evirópsikt flotgengi. Bætur greiddar togurum vegna víraklippinga ÁHAFNIR brezkra togara, sem verða fyrir þvi að íslenzk varðskip klippa á togvíra, eiga að fá greiddar bætur fyr- ir tafir, sem verða á veiðun- um og rýrnun á aflanum af þessum sökum, að sögn brezka blaðsins The Times. Baráttunefnd brezka sjáv- arútvegsins ákvað á fundi í Hull að ef vírar væru klippt- ir á anmarri vörpunni, skyldi áhöfnin fá aukaþóknun sem næmi 3% af aílaverðmætimu i veiðiferðironi og ef vírarnir væru skornir á báðum vörp- unum fengi áhöfnin 5%. Talsmaður brezka togara- eigendasambandsins sagði um þetta bótakerfi við The Tim- es, að það hefði ekki í för með sér hækkað verð á fiski, þar sem togiaraeigendur tækju á sig kostnaðinn. Bótakerfið kom t i) framv kvæmda á sunnudaginn. Veiðibúnaður togara er met- inn á 2.000 pund. Bukovsky langar burt NEW YORK, 15. marz (AP) — Móðir riithöfundarins Vladi- mir Bukovskys hefur beðið sovézk stjómvöld að leyfa þeim að flytjast burtu frá Sovétríkjunum og segist ekki langa þan.gað aftur, af því það borgi sig ekki fyrir hann að búa þar. _______ Frá Henrik Lund. Julianeháb, 15. marz. VORHNDIK landsráðsins á Grænlandi er haldinn þessa dagana. Forseti ráðsins, Lars ............................................................................................................1 ■ 1 er 32 síður. — Af efni blaðs ins má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 32 í loðnuleiðangri 10—11 N.Y.T.-igrein — Hver er þl ndur i sinni sök 16 Dönsk kvikmyndavika 17 Heimsókn til Bremerhavem 17 Cheninitz, sagði við setninguna: „Eitt þeirra niála, sem landsráðið og pðlitískir fulltrúar okkar á þjóðþinginu verða að reyna að leysa. i sameiningu, er hvernig konia, eigi á grænlenzkri heima- stjórn í einhverri mynd.“ Chemnitz sagði, að allir aðilar yrðu að gera mikið átaik i heima- stjórnarmiáliirou og ekki dygði að aipa eftir erlenduim fyrirmyndum, sem væru sniðnar eftir öðrum sögulegum, menningarlegum og efnahagslegum staðreyndum en Grænlendingar þekktu. Finna yrði kerfi, sem hæfði Græinlend- ingum, og leysa þau mörgu pólitiísku vandamál og stjórn- sýsluvandamál, sem biðu úr- lausnar. 1 ræðu sinni sagði Chemnitz, að hugmyndirnar um heima- stjói n Grænlands mættu ekki Framhald á bls. 12 Brezkir togaraeigendur eru furðu borubrattir Segja Gæzluna ýkja stórlega London, 15. marz. AP. - SAMBAND brezkra togaraeig- enda heldur því fram að fregnir íslenzkn landhelgisgæziunnar um hversu vel varðskipunum gangi í viðureign sinni við brezka tog- ara, séu stórlega ýktar. Þeir við urkenna þó að klippt hafi verið á togvíra 30 skipa síðan ísland færði fiskveiðilögsöguna út í 50 mílur. Togaraeigendur í Grimsby og Fleetwood halda þvi fram að tog arar sem komið hafi af íslands- miðum í þessari viku hafi land- að mjög góðum afla og í sumum tilfellum betri, en á síðasta ári. — Það er augljóst að íslenzka landhelgisgæzlan ýkir áhrifa- mátt viraskurðanna og heldur fram árangri sem ekki hefur við rök að styðjast, sagði talsmaður sambandsins. Hann sagði fréttir um að klippt hefði verið aftan úr brezka togaranum Arctic Vandal, í síð’usitu viku, vera ó- sannar, það hefði aðeins ein dráttarblokkin skemimzt. í síkýrslu, sem togaraeigendur haifa seirot frá sér um kostnað, segir að það kosti um 600 pumd á dag að reika útbafstogara og við útreikning tímataps yrði að miða við þær 24 klukkustundir. Vörpumisisir kositar að sögn um 2.500 pund. Togaraeigemdur segja að þrátt fyrdr aðgerðir varðskipamina sé aiflimn góður. Ross Spurs, sem bafi misst vörpuna, hafi t. d. landað tæpum 180 lestum, sem hafi selzt fyrir 25 þúsund pumd og Ross Renown sem ein.nig land aðí í þessari viku, hafi selt afla sinn fyrir 24 þúsumd pumd. 12.000 PUND Á DAG Það eirna sem togararmir hafa sér til varnar eru dráttarbátarm- ir tveir, sem togaraeigemdur teija að komi að ldtlu gagni, segir enm- fremur í skeytiirou frá AP. Brezka stjórnim hefur þesisa dráttarbáta á leigu og þeir kosta brezka skatt greiðemdur um 12.000 sterlimgs- pumd á dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.