Morgunblaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1973 15 Jóhannes Helgi: Orðsending til úthlutunarnefndar listamannalauna ERINDI mitt við nefndima er tví- þaett. Hið íyrra er að þakka heiðurslaun að upphæð kr. 45 þús., mér veitt þanai 15. f.m., svo kölluð listaimaninal aun, marg- frægt bitbein — sam ég ætla þó svo sannarlega ékki að fara að japla hér f.raman í fohki. Hirm þáttur erindisins er að afþakka hugsanlegt framihald á viðurfkeniniinigu af þessari stærð- argráðu, og efast ég þó ekki um að nefhdinni gangi gott til. En málið er þaminig vaxið, að þetta þjónar ekik.i nedmum tilgangi len-gur að því er mig varðar. Samlkvæmt útreikningi Skatt- stofunnar renna 55% upphæðar- innar — eða tæpar tuttugu og fimm þúsund krómur — til baka í ríkissjóð. Eftir eru þá tæpar tuttugu þúsund krónur segi og síkrifa, og þá upphæð treysti ég mér ekki til að endurgjalda með samantðkt af neinu tagi. Fyrir hitt er ekki að synja — og sikylt er að geta þess — að fyrr meir, þegar ég var ymgri og — Kvikmyndir Framhald af bls. 17 es hefur ákveðið að lóga hundi sinum, Pierrot, sem er orðinn gamall og veikur. Þeir fara. Kl.ppt er á fallega mynd með myl'lu í bakgrunni, en blaktandi þvotti í forgrunni. Vindurinn blæs, sem sprengdi ís náttúrumnar og mannlífs- ins. Rigmor er að hengja út þvott. Hún er gift Friðrik, en hún hafði áður ýtt undir að Johannes forfærði hana, þeg- ar ekkert gekk með samband hans við Annemari. Það kveð- ur við skot i skóginum. Stutt þögn — síðan er skotið aftur. Klippt er á víða mynd í átt- ina þaðan, sem skothvelKrnir komu. Rigmor kemur inm í forgrunn myndarinnar, óhugnanlegur grunur hefur gripið hana. Hún hleypur af stað. Myndinni er haldið lengi þar sem við sjáum hama á lelð tit skógar. Yfir öllu þessu atriði hljómar Bartok og við vitum að Johannes hef- ur stytt sér aldur. Leikur er yfirleitt jafn og góður, framsögn texta er eðli- leg og ekki hvað sízt eru ýmsar aukapersónur trúverð- ugar, svo sem bjórkarlarnir i bjórstofunni svo eitthvað sé nefnt. Frits Helimuth gerir hlutverki Johannesar prýðis- góð skil, ótrúlegt að þetta skuli vera sami maðurinn og lék Carlsen stýrimann hér um árið. Lþgneren er manneskjuleg mynd, sem varðar okkur öll. Ef áfram'hald kvikmynda- vikumnar verður í samræmi við upphafið, sem full ástæða er til að ætla, verður eng!nn svikinn af því að fara í Há- skólabíó næstu daga. 15. 3. ’73. RYSUNGÉ1 H0JSKOLE 5856 HYSLINGE. FYN TEtEFON (091 671020. Nýtt og endurskipulagt. Úr mörgu að velja. Hönnun, bókmenntir, þjóðfélags fræði, uppeldisfræði, stjórnmála fræði, sálarfræði, tungumál, bók hald, stærðifræði, eðlis- og efna fræði, leikfimi. Öll fög eru val fög. þraukaði við samantekt bóka í þeirri trú að þjóðinni myndi þegar fram liðu stumdir lærast að meta slíka iðju, þótt ekki væri nema la'ndkyruniingarininar vegma — þá voru þessar litlu upphæðir oft uppörvum og Ikomu meira að segja stumdum að nokkru gagmi. í dag horfiir málið öðru vísi við — sem betur fer, og guði sé lof. Em ef nefmdin hin'svegar slkyldi einhvennitíma telja mig verðan vistar í floklki, þaðan sem ár- vissrar upphæðar að gagmi er að vænta — þá teidi ég mér skylt að draga árlega frá borgaralegu starfi tíma sem upphæðinmi næmi — og verja honum eftir rrnætti til þeirrar iðju sem kemnd er við bókmiemmtir. Með vinsemd. Jóhannes Helgi. íbúð óskast Ung hjón óska eftir ibúð til leigu í Hafnarfirði eða Reykjavik. Sími 52282. Efnalaug Vesturbœjar Vesturgötu 53, s. 18353. Útibú Arnarbakka 2 (gegnt lyfjabúð) s. 86070. Rúskinns hreinsun Kemisk hreinsun Kíló hreinsun Hrað hreinsun Þurr hreinsun Dry Clean Gufu pressun Móttaka fyrir allan þvott fyrir FÖNN. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. Aðrar móttökur fyrir: Rúskinns hreinsun Kemiska hreinsun Gufu pressun eru i Verzluninni HORN, s. 41790, Kársnesbraut 84, Kópavogi, Verzluninni HLÍÐ, s. 40583, Hliðarvegi 29, Kópavogi, Bókabúð Vesturbæjar, s. 11962, Dunhaga 23, Reykjavik. Sœngur sem þola vélþvott. Efni: Terylene. Margir litir og mynstur. tíl kl. 10 © Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86113 REYKJAVÍK. Nýtt og enn betra Nescafé Nescafé er nú framleitt með alveg nýrri aðferð sem gerir kaffið hreinna og bragðmeira. Ilmur og bragð úrvals kaffibauna er nú geymt ómengað í grófum, hréinum kaffikornum sem leysast upp á stundinni. „Fínt kaffi" segja þeir sem reynt hafa. Náið í glas af nýja, krassandi Neskaffinu strax í dag. kafji með réttum keim Nescafé Luxus — stórkornótta kaffiS i glösunum með gytita lokinu verður auðvitaS til áfram, þvi þeir sem hafa vanizt þvi geta að sjálfsögðu ekki hætt. LBRYNI01FSS0N S KVARBH Hafnarstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.