Morgunblaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUíl 16. MARZ 1973 -"3 « KÓPAVOGSAPÖTEK ÚTKEYRSLA Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. 21 árs maður óskar eftir vinnu við útkeyrslu. Upplýs- i ngar í síma 20022. TIL LEIGU f Kópavogi 40—50 fm hús- næði, hentugt fyrir geymslur eða féttan iðnaðu Uppl. gefur Gissur V. Kristjárvsson lögfr. Sími 50210 og 52963. SNIÐANAMSKEIÐ hefst eftir miðjan marzmán- uð. Kennari. Kjólameistari og dömuklæðskeri. Uppi. í síma 26281. KRANABtLL FORD TRADER vörubWI, árg. '63 með ferarva til söfu. Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson lögfr. Sími 50210 og 52963. FfNGERÐ RAUÐAMÚL til sölu, hentug i port- og bíiastæði, hermkeyrð. Simi 50210 á kvöddin. RAFMAGNSHITU N Til sölu um 6400 litra hita- tankur rrveð 40 kílóvatta eÞe- menti. Upplýsingar í síma 32654 rvæstu kvöld. PfANÓ ÓSKAST TIL KAUPS Gott notað píanó óskast til kaups. Upplýsi-ngar i síma 12802. UNGUR MAÐUR óskar eftir virvnu og iitilti ibúð, 2—3 herbergjuim, helzt í sjávarþorpi úti á landi. Uppi. i síma 41716. FISKVINNA Menn óskast í fiskverkunar- stöð á Gelgjirtanga við Elliða- vog. Símar: 34349 og 30505. hArgreiðslusveinn óskair eftir vinnu. Upplýsingar í síma 35938. STÝRiMANN, 2. VÉLSTJÓRA og háseta van.tar á 70 tn. togbát. Upplýsingar f síma 25214 eftir kf. 5 á daginn. HÚSGAGNASMIÐUR og hjálparmaður óskast á húsgagnavinrmstofu Erlendar og Hafsteins Dugguvogi 9 — sími 33182. SVEFNSÓFAR eirvs og tveggja manna, einnig stóiar í stíl við, úrval áklæða. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin Laugaveg: 134, simi 16541. FÉLAGSÚTGERÐ Maður, sem á mikið af grá- steppunetum, vill fara í félag við marm, sem á bentugan bát Uppt. í síma 14120. GRNDAVfK Höfum kaupendur að góðum íbúðum og einbýlishúsum í Grindavik nú þegar. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. bAtar til sölu TríHur 2—15 lesta, 20 1 nýr, 20, 23, 30, 39, 40, 45, 50, 60 stál. 55, 65, 70. 80 lesta bátur tM teigu. 90 lesta bátor. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. KEFLAVfK Trf söki mjög vel með farin 3ja herb. íbúð við Hringbraut, sérinngangur. Fasteignasalan Hafrvargötu 27, sími 1420. HARGREIÐSLUSTOFUR Óska eftir að komast sem nemi í hárgreiðsl-u. Hef lokið 1. bekk i Iðnskóla. Uppt. í s. 93-1469 eftir kl. 7 á kvökJim. KEFLAVfK Höfum kaupanda að einbýtis- húsi í Keflavik, helzt á einni hæð. Útborgun 2,5 miftjórvir. Fasteignasalan Hafrvargötu 27, smvi 1420. ennþA til garn á góðu verði. Suimt síðan fyrir næst síðostu gengis- felkngu. Hof Þingholtsstræti 1. KONA EÐA MAÐUR óskast strax til starfa í mötu- neyti. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð vinnuaðstaða. Sími 51782. TIL leigu tvær sanmkggjandi herbergi á móti suðri, stærð 4,75 og 4x3 Einnig svailir. Er í Hfíðurvum. Aðeins regfusarmvr karlmaður kemtir til greína. Ti-lboð send- ist Mbl., nrverkt 9452. HANNYRÐABÚÐIN Hafnarfirði er ffutt að Linn- etsstíg 6. Daglega teknar fram nýjar vörur. Hannyrðabúðin Linnetsstig 6 Hafnarfirði sími 51314. 4ra herb. sérhæð. bílskúr Til sölu vönduð 1. hæð um 100 ferm í þribýlis- húsi við rólega götu í Vogahverfi. Bílskúr fylgir. Girt og ræktuð lóð. Sér hiti. Sér inngangur. Nýleg eldhúsinnrétting. Laus 1. nóvember. Útb. 2.3 millj. 2ja herbergja, Kleppsvegur. Til sölu um 70 ferm íbúð á 2. hæð, þvottahús á hæð. Suðursvalir. Laus 1. maí. Mikil en skiptan- leg útborgun. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. Kvöldsími 84326. Símar 22911 og 19255. Jón Arason, hdl., Benedikt Halldórsson, sölustj. DAGBOK... nilll!HnynHll!llliBillliiinHllH!]!!lli!U!][IlUI}illill!!l!!!ll!l!!IIHIU!yillllll!ll!lll!!lllllHIUIUII!l!ilHUilllU!!llHlilíUliyilll!IIHII!: f dag er föstndagminn, 16. marz. Gvendardagur. 75. dagur árs- ins. Kítlr lifa 29» dagar. ÁrtlegLsflasM 1 Reykjavík er kl. 4.45. í>vi að laun syndarinnar er dauðf, en náðargjöf Guðs er eilíft líf fyrir samfélagið við Krist Jesúm, Drottin vorn. (Róm. 6.23). Almennar upplýsingar um lækna- Og lyfjabúðaþjónu^tu I Reykja vík eru gefncir i simsvara 18888. Lækningastofur eru iokaðar & laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reyicjavikur á mánudðgum kl. 17—18. N&ttúrugripasafnlð Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 16. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aógangnr ólæypis. BORGARAR Á Fæðingarheimiiinu við Ei- riksgötu fæddist: Ágústu Óskarsdóttur og Jó- hanni G. Þórbergssyni, Bakka flöt 4, Garðahreppi, sonur, þann 63. kl. 06.00. Hann vó 4640 g og mældist 55 sm. Sigríði Sigurðardóttur og Hjálmari Sigurðssyni, Rofabæ 45, Rvík., dóttir, þann 33. kl. 23.25. Hún vó 3760 g og mæld- ist 52 sm. Steinunni Káradóttur og Hirti Hjartarsyni, Maríubakka 12, R., sonur, þann 4.3. kl. 11.30. Hann vó 4270 g og mældist 52 sm. Kristínu Tryggvadóttur og Sigurjóni Heiðarssyni, Ljósa landi 12, Rvik, dóttir, þann 53. kl. 01.00. Hún vó 4050 g og mældist 52 sm. Jakobínu Guðmundsdóttur og Konráð Eggertssyni, Hraunbæ 106, Rvik., sonur, þann 5.3. kl. 07.45. Hann vó 3400 g og mæld- ist 51 sm. Nönnu Hjaltadöttur og Ólafí S. Guðjónssyni, Mosgerði 14, R., dóttir þann 53- kl. 05.25. Hún vó 2800 g og mældist 47 sm. Guðborgu Tryggvadóttur og Sigurði R. Friðjónssyni, Sigtúni 49, Rvík, dóttir, þann 73. kl. 12.05. Hún vó 4250 g og mæld ist 54 sm. Jfréttir Kvenfélag Bústaðasóknar heldur 20 ára afmælisfagn- að sinn i Glæsibæ, mánud. 19. marz kl. 7,30. Stofnendur íélags- ins eru sérstaklega beðnir að mæta. Uppl. i sima 33920 og 33729. ArbæjarhJaup Fyllds Fyrsta Árbæjarhlaup Fylkis 1973, fer fram, sunnudaginn 18. marz á sama stað og undanfar- in ár. Mætt til skráningar kl. 130. Hlaupin verða alls fjögur með tveggja vikna millibili, ef veður leyfir. Æskulýðsfélag Bústaðakirkju Fundur verður haldinn í safn- aðarheimilinu í kvöld, 16. marz kl. 8,30. Blöð og tímarit Hlynur 2. tbl. er komið ÚL Tímaritið Hlynur er gefið út af Barnbandi ísl. samvinnufélaga. Efni blaðsins er m.a.: Oliulind- ir Norðmanna, Framtíð norræns samstarfs, Punktar um sölu, Spánn — á leið til iðnvæðingar, Til móts við kaupandann. I jCrnaðheilla í dag er Kristín Halldórsdótt- ir frá Reyn, Akranesi, 103 ára gömul. Kristín er nú vistmaður á sjúkrahúsi Akraness. Sunnudaginn 28. jan voru gefin saman í Neskirkju af séra Bimi Jónssyni, ungfrú Kristj- ana Benediktsdóttir og Niels Á. Lund, og ungfrú Guðný Kristín Guttormsdóttir og Kristinn Lund. Ljósmyndastofa Þóris. Áheit og gjafir Afhent Mbl: minningarsjóður Hauks Haukssonar. (Til minningar um Jónas Guð laugsson) Ónefndur 100, IÁ 200, ómerkt 500, frá fjölskyldu 500, NN 100, NN 100, NN 100, NN 100, NN 200 ónefndur 100, frá NN 200, ómerkt 300, ónefndur 100, ómerkt 100, NN 100, frá K 200, frá GE 500, ónefndur 1000, Kristin Þoriáksdóttir 100, Egill Kristbjömsson 500, SÞ 100, SK 700, frá Bjama Ágústssyni og fjölskyldu 100, frá H og V 200, frá NN 1000, NN 500, Steinunn og Þorkell 500, ómerkt 100, ónefndur 200, ómerkt 200, ómerkt 200, SJ 100, JS 100, Karl Helgason og frú, Blönduósi 500, frá Rúnu og Bjarna Halldórs- syni 200, GÓ 100, NN 200, frá ónefndum 200, NN 200, NN 200, frá Guðrúnu S. Kristbjömsdótt- ur og Friðþjófi Jónssyni 1000, Guðlaugur Jakobsson 200, Sigúr- jón Jakobsson 100, H og JSH óg GLOG K og RG, K og RG 1000, GA 200, GK 300, NN 200, ÁS og fjölskylda 200, BJ 300, ómerkt 200, ómerkt 200, ómerkt 500, frá NN 100, ómerkt 200, JV 200, ÞP 500, ónefndur 200, ómerkt 200. LESIÐ FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU „Leo“ Hjer í blaðinu var sagt í gær að vjelbáturinn „Ulfur" væri seldur austur á Seyð- isfjörð. Var það „Leo“. „Ulfur“ er hjer enn og verður framveg- is. Á hann að fara í flutnings- ferðir mjög bráðlega. Mbl. 15. marz 1923. pnniiiiiiRRnMBinii SA’NÆSTBEZTI... llillllllllBllIIIIIIBIllllltllllinilHIIIIIilllllliflffllillIIIIIIllilIlllllHlllltllllillllllllltlDIIllBIHfflBIUlHlfillillltHlllllBlfHllllllllllilllillllllllilltllllltBIIIIIIIIIIlilllHlllllllllllll Þegar Olof Palme var að kveðja um Ieið og hann steig upp í flugvélina var hann spurður, hvað væri honum minnisstæðast úr íslandsferðinni. Hann svaraði að drunurnar í Heimaey og í for- sætisráðherranum væri honum einna minnisstæðast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.