Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 2
2 nr~- Alþýðublaði* Sunnudagur 10. ágúst 1958 Sunnudagtu* 10. ágúst 222. dagur ársins. Xiárentíusmessa. Slysavarðstoía KeykjaviRur i Jleilsuverndarstöðinni er opin aillan sólarhringinn. Læknavörð >ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna tstað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 10. til 16. ágúst er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Lyfjabúðin _ Ið- xmn, Reykjavikur apótek, JLaugavegs apótek og Ingólfs epótek fylgja öli lokunartíma »sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til íkl. 7 daglega nema á laugardög- Vim til kl. 4. Holts apótek og •Garðs apótek eru opin á sunnu táögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið ella virka daga kl. 9—21. Laug- ssrdaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- afsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi ij, er opið daglega kí. 9—20, snema laugardaga kl. 9—16 og jhelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. er til sýnis í Skattgtofu Reykjavíkur. Alþýðuhúginu við Hverfisgötu, frá mánudeginum 11. ágúst til sunnudags- ins 24. ágúst, að báðum þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. í skattskránni eru eftirtalin giöld: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókargiald, kii’kiugiald, kirkjugarðg gjald. tryggingargjald_ slysatryggingariðgjald atvinnu- rekenda, jðgiald til atvinnuleysistryggingarsjóðs og skyldusparnaður. Innifalið í tekiuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vei’a komnar til Skáttstofu Revkjavíkur, eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 stunnudaginn 24. ágúst. Reykjavík 10. ágúst 1958 Skattstjórinn í Reykjavík. Orff ug'iannar. * Hvernig væri aff hafa nýju linuna úr teygjanlégu næioni? Flugferðir Xoftleiðir. Leiguflugvél Loftleiða er -væntanleg kl. 8.15. Fer kl. 9.45 til Osló og Stavangurs. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamborg. JCaupmannahöfn og Osló, fer ■fcl. 20.30 til New York. JFiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug jvélin Gullfaxi fer til Glasgow íog Kaupmannahafnar kl. 8 í :<Iag. Væntanleg átfur til Reykja ivíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvél- iin fer til Oslóar, Kaupmanna- •íiafnar og Hamborgar kl. 8 í i'Æyrramálið. Millilandaflugvélin iHrímfaxi er væntanleg til Rvík. •ur kl. 18.50 í dag frá Hamborg, '-Kaupmannahöfn og Osló. Flug- vélin fer til Lundúna kl. 10 í ’fyrramálið. Innanlandsflug: í ■dag er áætlað að fljúga tii Ak- -ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, JEsafjarðar, Siglufjarðar og Vest mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kópaskers, Pátreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Ýmislegt Norræna listiðnaffarsýningin í París. Stjórn fél. „íslenzk listiðn" biður þess getið, að vegna und- irbúnings að prentun sýningar- skrárinnar sé nauðs.vnlegt, að allir, se móska að senda mursi á sýninguna, tilkynni þátttöku sína nú þegar. Skráning sýning- armuna fer fram í Handíða- og myndlistarskólanum, Skipholti 1, kl. 5—7 síðd. Símj 19821. Söfnun til Rauffa kross íslands og gefið Önnu Jensen og börn um. BJ 500 kr., ES 50, ÍS 100, KJ 500, ITJ' föt, HB 100, SS 100, GH 100 kr. og föt, NN 500, ÓE 100, ÓJ 2000, NN 100, NN 100, NN föt, ISB 50, JB 100, MB 100 kr. og föt, Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun 1000 kr. auk skó- fatnaðar, GÞ 100, HH 500, Her- dís föt, MSS 100, NN 100 kr. auk afta, NN 500 EBr. 100 ór. auk fata, SG föt, NN föt, SÞ 400, HOB 500, NN 500, NN fatn aður, HJ 200, NN 50, S 100, K 100, Hafnarfirði 100, LS 200 kr. Rauði krdss íslands þakkar öll- Dagskráin I dag: 9.30 Fréttir og tónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. 15 Miðdegistónleikar. 16 Kaffitíminn: Létt lög. 16.30 ,,Sunnudagslögin.“ 1.8.30 Barnátími. 19.30 Tónleikar. 20.20 „Æskuslóðir", VII: Vest- mannaeyjar (Sigurður Gutt- ormsson bankafulltrúi). •20.45 Músík frá tónlistarhátíð- inni í Prag á liðnu vori. 24.20 ,,í stuttu máli.“ — Um- sjónarmaður: Jónas Jónasson. 22.05 Danslög (plötur). Dagskráin á morgrun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur), 20.50 Útvarp frá íþróttaleik- ; vanginum í Laugardal: Sig- ,< urður Sigurðsson lýsir síðari ■ hálfleik landsleiks í knatt- 'i', spyrnu milli íra og íslend- (r inga- 22.10 Um daginn og veginn (Axel Thorsteinsson rithöf.). 22.30 Sænsk kammertónlist. Dagskráin á þriðjudag: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög ffá ýrnsurn löndum (plötur). 20.30 Erindi: Gamla brúin á Lagarfljóti (Indriði Gíslason kand. mag.j. 20.50 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- fell“ eftir Peter Freuchen, XXII (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; XIX (Sveinn Skorri Hösk- uldsson) 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. Gjaíabréf Elofs um þeim, sem gjafir færðu til fjölskyldunnar. ÞAKKARÁVARP Rotaryklúbbur Akraness bauð okkur gamla fólkinu á Akra- nesi í skemmliferð um Borgar- fjarðarhérað fimmtudaginn 31. júlí sl. og varð ferðin okkur til mikillar gleði og ánægju. Þökk- um við Rqtaryklúbbnum af al- hug fyrir ferð þessa og þá vin- semd og hugulsemi, sem hún sýnir í okkar garð. Enn fremur þökkum við bæjarstjórn Akra- ness fyrir ágætar veitingar, sem hún annaðist í ferð þessari. Akranesi, 7. ágúst 1958. Gamla fólkið á Akraiiesi. Söfn Landsbókasafnið er opið allá virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jönssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Hvað kóstar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. 1 RÆÐU þeirri, er Helgi Sæmundsson formaður mennta rhálaráðs flutti við opnun sýn- ingarinnar á verkum „Muggs“ í bogasal Þjóðminjasafnsins í fyrradag, las hann m. a. gl’afa- bréf prófessors Risebyes, sem fylgdi myndunum. Bréfið er svohljóðandi; Þýzkalanésiör Framhald af 3. siffu. þekkjum, enda er auðséð, að vitað að afstaða Senghors hafi þar mikil áhrif. Auk þess er Senghor einn af m'eöll'mum hinnar ráðgefandi nefndar, sem falið hefur verið að athuga frumvarp De Gaulle og koma fram með sitt álit. Og að sögn eru það einmitt ákvæðin varð- andi afríkönsk svæði, sem rík- isstjórnin'vil‘1 að nefnd þessi ræði. Alsír er yfirleitt ekki nefnt sérstaklega í frumvarpinu, og vekur það vitanlega mikla grunsemd með evrópskum land nemum þar. Þeir vilja að það sé skýrt fram tekið að Alsír sé hluti af Frakklandi. Það lít- ur ekki út fyrir að De Gaulle hershöfðingi kæri sig um að segja neitt bindandi um Alsír, friekar en önnur landsvæði suð ur bar. G. A. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ÚTBREItílÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! ☆ ☆☆☆☆☆☆.☆☆☆ ☆■☆ ☆ ☆ ☆ < „Gjafabréf til Lisíasafnsins í Reykjavík á Islandi frá mál aranum Elof Risebye, prófess or við konunglegu lisíaaka- demíuna í KaupmErnnahöfn, varðandi safn mití af verkum Guðmundar Thorsteinssonar málara. \ Um rriargra árrv skcið bef ég safnað verk'um eftir Iiinn sér- kennilega og gagnmevka ís- lenzka listamann, málarann Guðmund Thorstéinsson, og hefur það ávailt verið ifetlun mín a’ð gefa safnið lisl.asaín- inu í Reykjavík. Þau 46 listaverk, sem tali^ eru á skrá þeirri, sém heft er við þetta bréf, afhendi ég liér með listásafninu í Reykjavik. Eg er þess fullviss, að þetta safn mynda Gnðmundar Tlior steinssonar. sýni glögglega hina fágætu lisj hans. Mér er það mikill heið!Ir og ánægja að geta gefið þetta safn, svo sem ákveðið var, og, ég vona einlæglega, að þessí verk verði þegin af sömu ást- líð og skilningi sem þeim hef- ur veriff safnaff. í' Sú ei’ von mín og ósk, að myndir þessar meSi ætið vei'ða fastur hluti listasafnsins og að sem flestum gefist kost- ur á að njóta þeirra. Skulu þær jafnan vera í vörslu Hsta- safnsins, og hvorki lánaðar op inberum stofnunum né einka- stofnunUm, nema því aðeins að um sé að ræða listsýningar innanlands eða erlendis. Charlottenborg í Kaup< mannahöfn 5. Júlí 1958. Elof Risebye. Undirritaður landsréttar- Framhald á 5. síðu. Á þriðjudaginn hefst ný saga af þeirn félögum Filippuisi og Jónasi. Sagan nefnist „Filipp- us og eplafjallð“ og segir frá bráðskemmtilegum ævintýrum, sem þeir félagar ienda í. — Fylgist með frá byrjun!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.