Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. ágúst 1958
T AlþýSublaSið
Leiðlr allra, sem setla a®
kaupa eða selja
1 Ákl Mobsson
B í L
liggja til okkai
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
®S
r
önaumst allskonax vatn*-
og bitalagnir.
Hltalagnlr s,f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsnæðismii
Bíla cg fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 1G205.
KAÖFUM
prjócatuskur og vsð~
málstuskur
hæsta verði.
Álsfoss,
Mngholtstræti X.
Krisiján Eiríksson
hæstaréttar- og héraSs
dómslögmenn.
Málflutnirgur, innheimta,
samningagarðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SimðSarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slyBa
varnadeildum um land allt.
1 Reykjavík í Hannyi’ðaverzl
uninni í Bankastr. 0, Veral.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14S97. Heitið á Slysavamafé
lagið. — Það bregst ekki.
SKINFáXI hl
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tðkum raflagnir og
breytihgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllúm heimilis—
tækjurn.
oo
# 18-2-18 %
iási hjá Háppdrættj DAS,
Vesturveri', sími 177r>7 —
VsiSarfæravérzl, Verðanda,
■tmi 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11913
— Jónasi Bergrnann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verrl. Fróða, Leifsgötu 4.
Simi 12037 — ólaíi Jóhanns
irynl, Rauðagerði 15, sími
83690 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyní gull
smið, Laugavegi 50, sími
18789 — í Hafnarfirði i Pðm
laákásaa, eími 89207.
Segulbandslæki
Smaragð segulbandstæki njr
komin. —
Einkaumboð
Rammagerðin
Hafnarstræti 17
Sigurður Óiason
hæstaréttarlögmaður
héraðsdómslögmaður
Forvaidur Ari Arason, titíl.
LÖGMANNS3KR1FSTOFA .
Skólavörðustig 38
c/o Páll fóh Þorlcifsson h.f. - Póslh. 621
If4l6 og 11417 - Símne/ní;
Þorvaidur
Lúðvíksson
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
%
r r
Arnesingar.
Get bætt við mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Símj 63 — Selfossi.
KEFLVIKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlárisdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Höfum úrval af
barnaiataaði og
kvenfainaði.
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
Vasaöagbókln
Fæst í öilum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Harry Carmichael: Nr. 39
Greiðsla fyrir morð
mæla, að það væri harmur
hennar, sem rak hana þangað
... en þá var eftir að skýra
þetta símtal við konuna, sem
Pat Oddy þóttist hafa heyrt ...
Það voru aðeins þrjár kon-
ur viðriðnar þetta mál —
Christinu Howard, kona Barr-
etts og svo þessi rauðhæðra,
sem Quinn komst í kast við.
Eða gat verið um þá fjórðu að
ræða? Svo hlaut að vera, ef
þetta var satt hvað símtal
Ohristinu á laugardaginn
snerti_ iþví ekkja Barretts
þekkti ekkj Christinu og hafði
aldrei heyrt hennar getið. Hins
vegar gat það líka átt sér stað
að símtalið væri uppspuni
éinn .. . Það var ekki að vita
nema Pat lygi því upp til að
finna einhverja sennilega skýr
irngu á brottför Christinu, en
ef svo væri, þá mátti telja víst
að hún hafi vitað það, að vin-
stúlka hennar kæmi ekki aftur
úr ferð sinni.. .En þetta skýrði
þó ekki hversvegna Christina
hafði verið svo ofsahrædd og
hvers vegna hún tók með sér
þeranan böggul... og hvað
hafði eiginlega verið í þeim
böggli?
Hann hitaði sér kaffi, skipti
um föt og skó. Settist í ból-
straðan stól við rafmiagnarar«n
og naut ylsins á meðan
hann hugleiddi kynni sín af
Slater og náunganum ,sem sötr
aði í sig teið og konunni, sem
fojó í húsinu þar sem sólskífan
stóð á flötinni.
Og þegar hann hafði hugleitt
þetta um stund tók hugur hans
enn að snúast um spurninguna.
sem Pickén lögregluforingi
hafði lagt fyrir hann, — hvað.
réði því að skjalataskan var
skilin eftir á lestarganginum?
Hann gerði sér ljóst að nú
hafði hann náð aftur þangað,
sem.hann lagði af stað, að hann
hafði hugsað í hring. Hann
varð gripinn eirðarleysi, stóð
upp og tók að ganga fram og
afjur um gólfið, en nam öðru
hvor staðar við gluggann og
horfði út í hríðina. Hann var
enn á gangi fram og aftur um
gólfið þegar síminn hringdi.
Hann kannaðist ekki • neitt
við röddina, sem sípurði hvort
þetta vær: John Piper. Þetta
var kaiimannsrödd. viðfeldin
og lág og framfourðurinn bar
vitni því að vel menntaður
maður talaði.
Piper svaraði. ,,Sá er maður
inn.. . hver talar?“
„Ég er hræddur um að nafn
mitt sé yður í rauninni einskis
virði. Og auk þess hef ég góðar
og gildar ástæður til þess að
láta það ekki uppi. En til þess
að samtal okkar geti gengið
greiðlega skuluð þér kalla mig
Price... já, Price. Það nafn
ætti einmdtt að falla vrel við
allar aðstæður. Ég vona að þér
fyrirgefið þótt ég taki mér
þannig dulnefni“. Það leyndi
sér ekki í röddinni að þetta
var náungi tsem var því van-
astur að fá vilia sínum fram
gengt. Hann bað um leyfi af
slíkri hæversku fyrst og
fremst fyrir það að hann gerði
ekkj ráð fyrir neitun eða mót-
bárum.
„Það er undir ýmsu komið“,
sagði Piper.
„Hverju til dæmis?“
,.Hvaða erindi þér eigið við
mig. Að öðru leyti kemur mér
nafn yðar vitanlega ekki hið
minnsta við“.
„Það er ágætt. Við keppum
nefnilega báðir að því sama“.
Það var eins 0g bros í rödd-
inni, en eftir andartak bætti :
hann við. „Það hygg ég að
minnsta kosti“.
, Haldið þér áfram“t mælti
Piper. „Og þér getið giama
byrjað á að geta þéss hvernig
á því stendur að þér hafið yf
irleitt' minnstu hugmynd um
mig“.
„Það er ofur einfalt. Ég
spurðist fyrir á mörgum stöð
um og komst smámsaman að
raun um að þér eruð einkaspæj
ari, sem sér í lagi fæst vto' að
upplýsa vátryggingasvik og ■
þessháttar. og sem slíkur í þjón ;
ustu ýmissa voldugra félaga.
Og að þér heimsóttuð ekkju
manns nokkurs er lézt með ó-
venjulegum hætti af slysför-
um fyrir skemmstu og erindi;
yðar var einmitt í sambandi 5
við þetta starf yðar. Og að þér
eruð nú nýkominn heim úr :
heldur kalsalegri róðrarferð ;
um Thamesána, einnig í sam-
bandi við þetta starf yðar.. . \
viljið þér g.era svo vel að leið
rétta mig, ef ég fer rangt;
með...“ U
„Þér farið fyllilega rétt með.
En hins vegar langar mig til
að spyrja yður nokkurs í sam
foandi við orðalagið Hvers
vegna segið þér að Barett sál ;
ugi hafi hlotið óvenjulegan ;
dauðdaga?“
,Það er einmitt flísin, sem ;
við rís“. Röddin virtist ánýggj
um þrungin. t-Það er annað 'en :
gaman að þessu. Það stendur nú
þannig á, að ég er mjög illa
beygður fyrir það að njóta
ekki lengur aðstoðar þessa
manns. Og enn fremur tel ég
það skyldu mína að reyna að
grafast fyrir hvað rekið hefur
hann í þessa dularfullu férð til
Leeds. Eins og ég gat um áð- :
an, — við keppurn báðir að því
sama. Eini munurinn á okkur
er í rauninni sá, að .. . ” Og' mað
urinn, sem kallaði sig Price,
lækkaði enn röddiria, „ . . að ég'
veit eiginlega sáralítið um
þennan Barrett“.
-;Og hvers óskið þér þá af
mér?“
„Þér getið farið til mánna
og spurst fyrir, — spurt réttra
spurninga á rétturn stöðum og
hlotið rétt svör. En ýmissa
orsaka vegna, sem ég get ekki.
skýrt frá að svo stöddu, verð
ég hins vegar að halda kyrru
fyrir“.
„Þér eigið við að þér verðið;
að dyljast vegna lögreglunnar. ■
Hvers vegna segið þér það
ekki, í stað þess að vera í .þess
um feluleik?“
I
IEIGUBÍLAR
BiíreiSastöð Steœdórí?
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20