Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 3
punnudagur 10. ágúst 1958
/tlþýðnblaSíS
Alþ\jZ>ubtaðib
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritst j órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Ilelgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía 'Samúelsdótt i r.
14901 og 149 02.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
úr heimi
) Landhelgismálið
SVO er að sjá sem stjórnarandstæðingar séu nú orðnir
með böggum hildar út af hráskinnaleik sínum í landhelg-
jsmálinu. Birtar eru alls konar yfirlýsingar og bréf, þar
sem ekkert nýtt kemur fram, engin ný lína er mörkuð og
ekkert sérstakt er á að græða. Hér er um sama áróðurinn
að ræða og áður. Umhyggjan fyrir máii.nu er fólgin í því
einu að ala á tortryggni., etja saman ýmsum hópum og tqr-
velda þannig einingu. Samt hljóta allir að viðurkenna, að
þjóðareining um þetta brýnasta hagsmuna- og réttindamál
íslendinga er bráðnauðsynleg. Meiri þörf væri á því fyrir
þjóðina að tala minna um málið og ræða það í eindrægni,
en haía það sífellt m,illi tannanna í því augnamiði að
reyna að skapa um það úlfúð og ósamlyndi. Þetta mál ætti
að vera ofar stundarhagsmunum stjórnmálaflokka.
Lengi heíur Morgunblaðið haldið því fram, að ríkis-
stjórnin hafi dregið einhverja hulu yfir málð, almenn-
ingi sé ekki ljóst, hvað í tafli er. Nú virðist blaðið horf-
ið frá þessu leyndardómshjali, því að x forustugrein
blaðsins í fyrradag segir svo: „Segja má, að öllum
landsiýð sé málið fuliljóst í öllum meiginatriðum.“ Og
síðar í sömu grein segir: „Eins og getið var um hér að
ofan, er meginefni málsins sjálfs þjóðinni fuHljóst og
um það stendur hún saman.“ Hér virðist skjóta nokkuð
skökku við þær fullyrðingar hlaðsins áður, að um málið
allt ríki einhver óttalegur leyndardómur.
í umræddri grein gerir Morgunblaðið samanburð á því,
þegar landhelgin var víkkuð út að fjögurra mílna línu og
hinni nýju útvíkkun út að tólf rq(ílna línu. Telur það mik-
inn reginmun á meðferð málsins þá og nú, viðbrögðum og
ttmsögnum erlendis. Ekki skal því neitað, að um einíhvern
mun sé að ræða. Þá voru Morgunblaðsmenn ekki í stjórn-
arandstöðu, en ýmis ný vinnubrögð í stjórnmálum hafa
komið til sögu 'síðan svo varð. En viðbrögð annarra þjóða
eru svipuð. Bretar mlótmæltu, og fleiri þjóðir studdu þau
mótmæli. Bretar settu meira að segja löndunarbann á ís-
lenzkan fisk. Þó var línan aðeins færð út um fjórar mílur.
Þaö mátti því fyllilega gera ráð fyrir, að rneiri and-
stöðu Breía og annarra fiskveiðiþjóða gætti, þegar land-
helgin yrði víkkuð enn meira. Fyrst mótmæli og hefnd-
arráðstafanir dundu yfir, þegar Iandhelgin var víkkuð
út að f jögurra mílna línunnj, hverju mátti þá ekki húast
við nú? Enda hefur enginn fslendingur orðið hissa á
fyrstu viðhrögðum þeirra þjóða, sem veiða við ísland,
þótt sumar samþykktir, storkanir og hótanir, sem síðar
komu, Iáti óneitanlega illa í eynum, ekki sízt þar sem
þær koma frá vinaþjóðúm. En því meira sem heyrðist
að utan, því meiri þörf var á eindrægni, samstöðu og
heilhug hér heima.
Þatta viðurkennir Morgunblaðið líka óbeint í umræddri
grein, því að þar er gangur málsins rakinn á þann hátt, að
öllum má augljóst vera, að íslendingar eru hér aðeins að
taka fyllra sP°r en áður var gert. Hér er því um framhald
á landhelgismálinu að ræða, og enginn bjóst við því, að
íslendingar létu sitja við orðinn hlut. Þótt Morgun'blaðið
vilji láta. líta svo út, að erlendar þjóðir hafi snúizt öðru-
vísi í málinu af því að Sjálfstæðismenn voru ekki í stjórn,
vitnar fyrri þáttur málsins gegn þeirri fullyrðingu. Aðrar
þjóðir eru þarna að líta á sína eigin hagsmjuni, en íslend-
ingar verða oð huasa um framtíð sína og lífsmpguleika.
Vitji Sjálfstæðismenn vinna landhelgismálinu fullt gagn,
ættu þeir að láta af alls konar getsökum og flokkspólitísku
jagi, en kalla þjóðina til samkomulags og einhugar um
þetta mesta velfei)3armál hennar.
DE GAULLE hershöfðingi
tekur til meðferðar afstöðuna
til nýlendanna í stjórnarskrár-
frumvarpi sínu elns og vænta
mátti. En segja má að jafn
hnitmiðað og frumvarpið er
um al.lt, sem snertlr Frakkland
sjálft, sé það laust í reipunum
hvað snertir afstöðuna til
gömlu nýlendanna. Stjórnar-
skrárfrumvarpið gerir ráð fyrir
þrem möguleikum þeim til
handa. Annað hvort verði þær
frönsk fylki og láti innliimast
Frakklandi, eða gangi. í ríkja-
bandalag við Frakkland, þar
sem heimalandð hafi1 með hönd
um allar hervarnir, utanríkis-
mál og efnahagsmál, -— eða í
þriðja lagi geri. þau sérsamn-
inga við Frakkland um fyrir-
komulagið í framtíðinni.
Hvergi kemur orðl'ð ► „óháð“
fyrir. Og þó ætti það ekki að
vera útilokað. í stjórnar-
skránnil er greiniiega fram
tekið að ekker.t landsvæði
verðl leyst úr. sambandi við
lýðveldið nema íbúarnir á við-
komandi landsvæði hafi form-
lega látið í ljós að þeir vlji
siíta því. En í þessu stjórn-
kerfi, sem De Gaulle vill.skapa
virðiíst alls ekki ráð fyrir bví
gert að afríkönsk svæði geti
gerzt óháð.
Það fyrirkomulag virðist
nefnt eingöngu í sambandi við
þegar stofnuð ríki, — vitan-
lega fvrst og fremst Túnis og
Marokko. Þeim er gefið færi á
að gerast nieðlimir I „Fran.s'ka
Bandalaginu“. eins og Frakk-
land og nýlendur þess verður
núkallað, „sem frjálsar þjóðir
í sambandi frjálsra þjóða, til
að þroska rnenningu sína og
skipulag."
Ekki lítur út fyrir að þessu
stj órnarskrárfrumvarpi verði
tekið með sérstakri hrifningu
I af fulltrúum Afríku. I,eopoild
1 S'anghor, sem er leiðtogi fjöl-
menns flokks vinstrisinnaðra
manna í frönsku Afríku, kom
a£ flokksþingil í Afríku og
kvað stjórnmálamenn bar ekki
ge.ta hvatt ti'l fylgis við frum-
varpið, nema þar sé svo ráð
fyrir gert að afríkönsku svæð-
in geti gerzt ó'háð. Kveðst Sang
hor þess fúllviss að þar verði
frumvarpi'ð ekki samþykkt,
nema þar standi skýrt og skor-
inort réttur þeirra.' „Hvað
þýðir að játa þegar ekkí er
hægt að neita, virðist eihs kon-
konar slagorð, sem hljómar æ
víðar um frönsku Afríku.
Leopold Sanghor hefur auk
þess sagt að þeir fimmtán
milijón kjósendur, sem húsetíi-
ir eru suður þar, hirði eilkkert
um. að láta í ijósi álit sitt
varðandi þann hluta frumvarps
ins, sem eingögu fjallar raa
mnanríki.smál Frakklands. —•
Hann krefst þess að atkvæða-
greiðsian fjalli eingöngu 'um
stöðu afríkönsku . svæðanna
gagnvart Frakklandi og af-
stöðu Frakklands ti'l þeirra.
Senghor vill einnig halcla
því fram að stjórnarskrárfruxot
varp þetta sé stórt spor tjl baka
frá stjórnarskránni 1946, þar
sem hún geri að minnsta kosti
ráð fyrir slíkum möguleika tíi.
handa íbúum afríkönsku svæð-
anna, að þau gerist óháð og
frjáls í framtíðinni, og a'S
þeim yrði, á meðan það væri
að gerast, veittur réttur til fii>
feiga fulltrúa á franska þjóð-
þitaginu. Samkvæmt .þessu.
frumvarpi er aðeins gert ráð
fyrir fulltrúum þeirra í .öhjl-
ungadeild þingsins.
Enn Mggur ekki Ijóst fytír
hvernig afríkanskir flokkar
taki_ frunivarpinu, en hitt .er
FramhaM á 2. siðra.
r* b ib i
s
s
s
s
\
\
\
\
\
\
i
Dansa® í kv@!d kSB 8-ll530
Hin vinsæla hljómsveit Kiba leikur.
S
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
um aiamilssrp’fsiusi ufsvara i Keyfciavt
árið 1958, liggur frammi til sýnis í gamla Iðnskólanum við Vonarstræti frá
mánudegi 11. þ. m, til sunnudags 24, þ, m„ alla virka daga kl, 9 f. h. til H,
5 e. h., laugardaga þó kl, 9—-12 f, h,
Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð.
Útsvarsseðlar verða bornir heim 111 gjaldenda næstu daga.
Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur farizt fyrir, að gjald-
seðill komi í hendur réttum viðtakanda, en þdð leysir vitaskuld ekki tmd-
an gjaldskyldu.
Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til sunnudags-
kvölds 24. ágúst n.k„ kl, 24, og ber aðsenda útsvarskærur iil niðurjöfnunar-
nefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu víð Hverfisgötu,
fyrir þann tíma.
Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu útsvars síns,
síðari málslið 2. mgr. í 21, grein útsvarslaganna, sendi skrifiega beiðni til nið-
jöfnunarne.fndar fyrir sama tíma.
Formaður niðurjöfnunarnefndar verður til viðtals á Skattstofunni kl.
10—12 fyrir hádegi og kl. 2—4 eftir hádegi al-la virka daga, laugardaga þó kl.
9—10 f.h,, meðan útsvarsskráin liggur frammi samkvæmt franiansögðu.
10. ágúst 1958.