Morgunblaðið - 08.04.1973, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1973
Það er vandi
að velja..
Veggfóður er í tízku, fjörugir litir eru vinsælir og flestir
reyna að gefa heimilinu sérstakan, persónulegan blæ. En það
er vandi að velja. Ekki sízt, ef maður þarf að hlaupa milli búða,
já, þó ekki sé nema milli hæða til að bera fallegt mynstur við
málningarlitina. í BYKO er allt á einni hæð, veggfóður og máln-
ing. Efnis- og litaprufur við sérstakt borð, þar sem þú getur
valið í næði. Lipur þjónusta ávallt á næstu grösum.
Þar sem fagmennirnirverzla,
er yður óhætt
BYGGINGAVORUVERZliUN BYKO
KÓPAVOGS SF
NÝBÝLAVEGI 8 SÍMI:41000
VELASYNING
SPÁNSKAR JÁRNIÐNAÐARVÉLAR VERÐA TIL SÝNIS
í SÝNINGARSAL OKKAR AÐ ÁRMÚLA 1 - OPIÐ ALLA VIRKA DAGA 1-6
HEFILL
BORVÉL
FRÆSIVÉL
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF
ARMÚLA 1 - SÍMI 8-55-33.
HÖGGPRESSA
Höggpressur 2 gerðir
Rennibekkir 3 -
Fóðringapressur 2 -
Hefill
Borvél
Fræsivélar 3 gerðir
Vélsag^r 2 -
FÓÐRINGAPRESSA
RENNIBEKKUR
Kennaranámskeið 7973
Eftirtalin námskeið hafa verið ákveðin:
1. ÍSLENZKA Timi Staður
1.1. Námsk. fyrir kenn. yngri bama 12.6—28.6. Æfinga- og tilr.sk.
1.2. Námsk. f. kenn. 4.—8. bekkjar 18.6.—28.6 Æfinga- og tilr.sk.
II. STÆRÐFRÆÐI
2.1. Námsk. f. kenn. 1.—3. bekkjar 12.6— 22.6. Æfinga- og tilr.sk.
2.2. Námsk. f. kenn 4.—5. bekkjar 12.6.—22.6. Æfinga- og tilr.sk.
2.3. Námsk. f. kenn. 6—7. bekkjar 14.8.-24.8. Æfinga- og tilr.sk.
2.4. Námsk. f. kerm. gagnfræðask. 13.8—25.8. Æfinga- og tilr.sk.
III. EÐLISFRÆÐI
3.1. Námsk. f. barnakennara 7.8—18.8. Menntask. í Rvík.
3.2. Námsk. f. barna- og ungl.sk.k. 7.8—22.8. Laugal.. Þelamörk
3.3. Námsk. f. barna- og ungl.sk.k. 23.8.— 7.9. Flúðir, Hrunam.hr.
3.4. Námsk. f. gagnfræðaskólak. 27.8.— 7.9. Háskóli Islands
IV. DANSKA
4.1. Námsk. f. bamakennara 7.8.-238. Laugamessk. Rvík.
4.2. Framhaldsn.sk. f. barnakennara 27.8,— 1.9. Flúðir, Hrunam.hr.
4.3. Námsk. f gagnfr.sk.kennara 18.6.—29.6. Æfinga- og tilr.sk.
4.4. Námsk. f. gagnfr.sk.kennara 20.8,— 1.9. Flúðir, Hrunam.hr.
4.5. Framhaldsnsk. f. gagnfr.sk.k. 3.9 — 8.9. Kennarahásk. ísl.
V. ENSKA
5.1. Námsk. f. barna- og ungl.sk.k. 7.8—18.8. Msk. Hamrahl. R.
5.2. Námsk. f. barna- og ungl.sk.k. 14.8,—25.8. Laugal., Þelamörk
VI. TÓNMENNT
6.1. Námsk. f. söng- og tónl.kenn. 28 8— 4.9. Tónlistask. Rvík.
VII. MYNDÍÐ OG HANDLISTIR
7.1. Námsk. f. barna- og gagnfr.sk.k. 27.8,—31.8. Æfinga- og tilr.sk.
VIII. NÆRINGARFRÆÐI
8.1. Námsk. f. húsmæðra- og líffr.k. 20.8,—31.8. Kennarahásk. Isl.
IX. ÍÞRÓTTIR
9.1. Námsk. fyrir iþróttakennara 24.8,—31.8. Staður augl. siðar.
Skólunum verða sendar bréflega nánari upplýsingar um nám-
skeiðin ásamt umsóknareyðublöðum, en sækja skal skriflega um
námskeiðin Frestur til að skila umsóknum um námskeið í júní er
til 10. maí, en um önnur námskeið til 10. júní.
Menntamálaráðuneytið, 6. apríl 1973.