Morgunblaðið - 08.04.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRlL 1973
Matar og kaffisteil
Þessi einlitu 12 manna stell, fást hjá okkur.
Sérstaklega hagstætt verð.
í brúnum lit: Matarstell og kaffistell.
í grænum lit: Matarstell.
MATARSTELL KAFFISTELL
12 grunnir diskar 1 kökudiskur, 12 bollapör
12 djúpir diskar, 2 steikaraföt 1 tarina, 1 kartöfluskál 12 desertdiskar, 1 kaffikanna
1 sósukanna, 1 mjólkurkanna 1 sykursett
KR. 5250,— KR. 3300,—
- Sendum í póstkröfu um land allt. -
Hamborg
Laugavegi 22 — Hafnarstræti 1 — Bankastræti 11 — simi 12527.
Framh. af bls. 29
valda Kaídalóns og Carl Zeller.
Stjórnandi: Herbert H. Ágústsson.
Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdótt
ir og Haukur Þórðarson.
Píanóleikari: Ragnheiður Skúla-
dóttir.
20,40 Svtpazt um á Suðurlandi
Jón R. Hjáimarsson skólastjóri
talar við Sigurð Tómasson bónda
á Barkarstöðum i Fijótshlið.
21,30 Lestur fornrita: Njáls saga
Dr. Einar Ólafur Sveinsson prófess
or les (23).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
fslandsmétið í handknattleik
Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugar-
dalshöll
22,45 Danslög
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
9. ajiril
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
landsmálabl.) 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45: Séra Jón Auð
uns dómprófastur flytur (alla
virka daga vikunnar).
Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson
pianóleikari (aíia virka daga vik-
unnar).
Morgun&tund harnanna kl. 8,45:
Benedikt Arnkelsson byrjar lestur
úr Biblíunni.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög á milli liða.
Búnaðarþáttur kl 10,25: Dr. Sturla
Friðriksson erfðafræðingur talar
um sáðvörurnar I ár.
PassíusáJmalög kl. 10,40.
Fréttir kl. 11,00.
Morguntónleikar: FJlharmóníu-
sveitin í VSn ieikur forleiki að
óperettum eftir Suppé og Heuberg
er; Rudolf Kempe stj.
Wolfgang Windgassen og Leontyne
Price syngja þýzkar og ítaiskar
óperuaríur.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tiikynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,15 Fáttur um beilbrigðismál
(endurtekinn)
Stefán Haraldsson læknir talar um
skurðlækningar við slitgigt.
14,30 Síðdegissagan: „Lífsorrustan44
eftir óskar Aðalstein
Gunnar Stefánsson les (10).
15,00 Miðdegistönleikar
Artur Rubinstein leikur á planó
„Carnaval44 op. 9 eftir Schumann.
André Navarra og Jean-Marie
Darré leika sónötu I g-moll op. 65
fyrir selló og planó eftir Chopin.
16,00 Fréttlr.
16,15 Veðurfregnir. Tiikynningar.
16,25 Popphornlð
17,10 Framburðarkennsla f dönsku,
ensku og frönskn
17,40 Rörnin skrifa
Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá
börnum.
18,00 Fyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,4 5 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19,00 Fréttir
T'iikynningar
19,20 Daglegt mál
Indriði Gíslason lektor flytur
þáttinn.
19,25 Strjálbýli — þéttbýli
Þáttur í umsjá Vilhelms G. Krist
inssonar fréttamanns.
19,40 Um daginn og veginn
Ragnar Stefánsson jarðskjálfta-
fræðingur talar.
20,00 Islenzk tónlist
a. Tveir menúettar eftir Karl O.
Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur:
Páll P. Pálsson stjórnar.
b. Sónata fyrir klarínettu og píanó
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Egiíl Jónsson og Ólafur Vignir Al-
bertsson leika.
c. Lagasyrpa eftir Árna Thorstein
son í hljómsveitarbúningi Jóns
Þórarinssonar.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
20,30 Skipt um sæti í íslenzkum
fornbókmenntum
Erindi eftir Helga Haraldsson á
Hrafnkelsstöðum
Baldur Pálmason flytur.
21,00 Kórsöngur
Stúdentakórinn 1 Uppsölum syng
ur; Nils-Olof Berg stj.
21,20 „Galdrataskan44, smásaga eftir
Arthur Omro
Guðmundur Sæmundsson þýddi.
Hreiðar Sæmundsson le«.
21,40 íslenzkt mál
Endurtekinn síðasti þáttur dr.
Jakobs Benediktssonar.
EINÁVAKT..?
Ef lil viU ein fárra ur fíópi náinssystrn,
scm mi slundnr hjúkrunárstörf.
Knýjancli þörf er fyrir hjúkrunarkonur
hiii þessar rnundír vifS'Grensósdeild
Borgarsfnlalans og adrar deildir hans.
Gel.ið ÞÉR lagl málinn lið?
Hálfs dags starf er einnig þcgid
tnef) þöhkurti.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
^læstur Passfusálma (41)
22,25 Útvarpssagan: „Ofvitinn44
eftir Pórberg Þórðarson
Þorsteinn Hannesson les (26)
22,55 Hljómplötusafnið
i umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23,50 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
Framh. af bls. 29
20,55 Vaðlahaf
Hollenzk fræðslumynd um grynn
ingasvæði i Norðursjónum, þar
sem bæði eru miklar hrygningar-
og uppeldisstöðvar ýmissa fiska
og áningarstaður farfugla á leið
milli heimshluta.
Þýðandi og þulur Gísli Sigurkarls
son.
21,35 Átta banaskot
Finnskt leikrit, byggt á sannsögu
legum atburðum.
Síðari hluti. Leikstjóri er Mikko
Niskanen, sem einnig fer með ann
að aðalhlutverk leiksins.
Þýðandi Kristín Mántylá
1 fyrri hluta leikritsins, sem sýnd
ur var síðasta miðvikudag, greindi
frá daglaunamanninum Pasi og
drykkjuskap hans. Pasi bruggar
brennivín úti i skógi, ásamt vini
sínum. I fyrstu er þetta mest til
gamans gert, en brátt verður Pasi
háður drykkjunni og getur ekki
við sig ráðið.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
22,45 Dagskrárlok.