Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 14
14
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1973
VESTMANNAEYJA
ÚTSALAN
heldur áfram að Hverfisgötu 44. — Alls konar fatn-
aðarvörur á mjög hagstæðu verði.
VERZLUN BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR,
Vestmannaeyjum.
Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak B Kodak
M Litmqm lODAK dir dögum
HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590
wmmmm ■■■■■■ MHI
Kodak 1 Kodak i Kodak 1 Kodak i Kodak
Læknaráð vill geð-
deild í nánum tengsl
um við aðrar deildir
AÐALFUNDUR læknaráðs Land
spítalans og Rannsóknastofu
Iláskólans, haldinn 4. maí 1973,
skorar á heilbrigfðisstjórnina:
a) Að beita sér fyrir því að
breytt verðd áaetlun um bygig-
ingu geðdeildar Landspítalans
með þeim hætti, að húin verði
flU'tt inn í aðalbyggiingars-am-
stæðu Landspítalans, og njóti
þar forgangsréttar um fram-
kvæmdir firam yfir aðrar legu-
deildir.
b) 1 því skyni verði strax hann
aðar 2 bygginigar mildli nýbygg-
ingar Landspítalans og Hjúkrun
arskólans, þ.e. blokk N og Y í
skýrslu Mr. Weeks, og verði þar
ætlað húsrými fyrir 50—60 rúma
geðdeild ásamt öðrutm leigudeild-
um eftir þvi sem við verður kom
ið. Stfifnt verði að því, að geð-
deild þessi geti tekið til starfa
©ftir 2 ár.
c) Strax verði hönnuð ranm-
sókn astofubygging sumnan spít-
alans, þ.e. byggimg A í skýrslu
Mr. Weeks, og stefnt að þvi, að
bygigimgu þessari verði lokið eftir
2 ár. Byggimigim verði notuð fyr-
ir þá starfsemi, sem gert er ráð
fyrir í skýrslu byggingiainefndar
mieð svei.gjanlieika eftir þörfum
spitalans.
Vegna blaðaskrifa um bygg-
ingu geðdeildar í Landspítalan-
um legigur fundurinn áherzlu á
eftirfarandi atríöi:
a) Læknaráð Landspitalans
hefur um árabil lagt áherzlu á,
að stofnuð verði hæfilega stór
geðdeild í Landspítalan um með
nánum tenigslum við aðrar deild-
ir spítalans.
b) Stærð fyrirhugaðrar geð-
deildar í suðausturhorni Land-
spitalalóðar er 11860 gólffermetr
ar, en það er nokkru stærri bygg
ing en öll nýbygging Landspítal-
ans, og nemuir hún nálega 30%
af öllum byggingum, sem heim-
ilaðar verða á Landspítalalóð
skv. samningi Reykjaivíkurborg-
ar og ríkis, en þar er nýtingar-
hliutfal! ákveðið allt að 0.6.
c) Augiljóst er, að fyrirhuguð
geðdei'ldarbygiging mundi nær
stöðva þróun Landspítalans á nú
verandi lóð. Jafnvel þótt norður-
lóð Landspítalans yrði verulega
stækkuð með færslu Hrimgbrauit
ar til suðurs, þá mundi geðdeild
í fyriirhu.guðu formi þrengja að
Landspítalanum, jafnframt því
sem hin stóra geðdeildarbygging
yrði að búa við óhæfileg lóðar-
þrengsli í nábýl’i við miklar um-
ferðaræðar borgarinnar og skort
á námum tengslum við aðrar
deildir spítalans.
d) Fyrirhiuguð geðdeild í suð-
austurhomd Landspíta'lalóðar
samrýmist ekki tillögum um
heildarskipulag, sem byggimgar-
nefnd Landspítalans hefur sam-
ið með aðstoð Mr. Weeks og fé-
laga. Brýn nauðsyn er að fá nú
þegar samræmingu á heildar-
skipuiagd Landspitalalóðarinnar.
KAUPUM
hreinar og stórar
lérefffstuskur
flkKjgttttlrlgifeife
prentsmiðjan
Opiðtil kl. 101 kvðld
Dömublússur í miklu úrvali, einlitar og rósóttar.
Köflóttar herra- og drengjaskyrtur með rúnnum kraga.
Aukið úrval af bolum á alla fjölskylduna.
Sundfatnaður í úrvali.
Köflóttir strigaskór á yngri kynslóðina.
Víðu flauelsjakkarnir komnir aftur.
Hinar vinsælu reimuðu frotteskyrtur á drengi og fullorðna.
Baðmullarskyrtur á drengi í sveitina.
Stórkostlegt úrval í matvörudeildinni.
Munið viðskiptakortin.
PLATTAR
með myndum af
Skálholtskirkj um
eftir Einar Hák.
fást í eftirtöldum
verzlunum:
Isl. iðnaður, Hafnar-
stræti, Bristol,
Bankastr. og Kirkju-
felli í Ingólfstræti.
Plattarnir eru seldir til ágóða fyrir hinn nýja
Skálholtsskóla.
Eignist fagra gripi um leið og þið styðjið
gott málefni.
Stjórnunarfélag íslands
Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir námskeiði um
CPM-áætlanir dagana 24., 25. og 26. maí nk. að
Skipholti 37.
Fimmtudag 24. maí kl. 13:00 — 18:00.
Föstudag 25. maí kl. 9:00 — 12:00.
og kl. 13:30 — 17:00.
Laugardag 26. maí kl. 9:00 — 12:00.
P
Critical Path Methold er kerfisbundin aðferð við
áætlanagerð, sem á að tryggja að valin sé fljótvirk-
asta og kostnaðarminnsta leiðin að settu marki og
sparar því tíma, mannafla og fjármuni.
CPM hentar hvers konar framkvæmdum hjá hinu
opinbera og einkaaðilum. Námskeiðið er ætlað
stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öllum þeim,
sem sjá um skipulagningu verkefna. Áherzla verð-
ur lögð á verklegar æfingar.
Leiðbeinandi verður Egill Skúli Ingibergsson, verk-
fræðingur.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.