Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1973
23
Slereosett — stereolónor
Stereoplötuspilarar. hátalarar. Transistorviðtæki í úrvali. Ster-
eospilarar í bíla, bílaviðtæki, bilaloftnet. Casettur, töskur fyr-
ir casettur og margt fleira. — Póstsendum.
F. BJÖRNSSON. Bergþórugötu 2, sími 23889.
Opið eftir hádegi. laugardaga fyrir hádegi.
■"““raWKHHHSIIB1'
ílI»reMnlitní>ib
"•"Whw.
totanwfcanir á vogui
iSBBBBUú
DRGIEGR
litgerðarmenn - Skipstjórar
Nú er rétti tíminn til aö panta þorskanetin fyrir haustiö og
næstu vertíð.
SAM HAE netin frá Kóreu sönnuðu á síðustu vertíð, að þau eru
framúrskarandi sterk og veiðin.SAM HAE netin eru mjög ódýr
og fást aðeins hjá okkur.
Hafið samband við okkur áður en þér ákveðið netakaupin.
H
F
Hverfisgötu 6, sími 20000.
Eru eignír yðar vátryggðar
Heimilistrygging: tryggir innbúið.
Húseigendatrygging: tryggir fyrir
margvíslegum skemmdum á húseign,
sem brunatrygging nær ekki til.
Húftrygging (Kasko); tryggir bifreiðina.
INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að leggja rúmlega 2 km vatnsleiðslu
í Mosfellssveit.
Tílboðsgagna sé vitjað til Verkfræðiþjónustu Guð-
mundar Óskarssonar, Seljávegi 2, Rvík (Héðins-
húsinu).
Tilboðsfrestur er til 29. maí 1973 og ber að skila
tilboðum til undirritaðs.
Sveitastjórinn í Mosfellshreppi,
Hlégarði.
N auðungaruppboð
Eftir ákvörðun Skiptaréttar Hafnarfjarðar, verður haldið upp-
boð á húsmunum dánarbús Hildigerðar Vilhjálmsdóttur,
Hverfisgötu 22, Hafnarfirði.
A uppboðinu verður selt:
Borðstofuskápur, sófasett, lampar, sjónvarp, útvarp, plötu-
spilari, Hansahillur, borðstofuborð og stólar, isskápur, þvotta-
vél, saumavél, leirtau. hárþurrka, auk margra fleiri muna.
Uppboðið fer fram að Hverfisgötu 22, Hafnarfirði, laugar-
daginn 26. maí, kl. 14.00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Hafnarfirði, 15. maí 1973.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
jazzBQLLectskóLi Búnu
Dömur uthugið
Dömur uthugið
líkcim/fcekl
Þriggja vikna sumarkúrar hefjast mánudaginn 21.
maí. Morgun- og dagtímar í líkamsrækt og megr-
ún, nudd og sauna fyrir dömur á öllum aldri.
Innritun og upplýsingar í síma 83730.
Q
N
N
Q
Q
0
CT
S
s
CD
Q
JOZZBQLLetCGkÓLÍ BÚPU
Pólska dráftarvélin
40 hö. Verð kr. 226.000,00
60 hö. Verð kr. 309.000,00
VÉLABORG
Skeifunni 8 - sími 86680.