Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 30
Ragnhildur á 2:17,8 mín
Bætti Islandsraetið um nær 3 sek
Þotukeppni
Flugfélagsins
ÞOTllKEPPNI Flnpfélaírs íslands
hjá Golfklúbbnum Keili, hefst kl.
9 fyrir hádegi á morgun á Hval
eyrarvellinum. Rástimar verða
sem hér segir:
Kl. 9,00: Haukur GuÖmundsson,
Einar GuÖnason, Svan Friðgeirs
son og Þórhallur Hólmgeirsson.
Kl. 9,10: Sigurður Thorarensen,
Júlíus R. Júliusson, Hólmgeir
Guðmundsson, óttar Úngvason.
Kl. 9,20: Pétur Björnsson, Pétur
Antonsson, Atli AÖalsteinsson,
Þorbjörn Kjærbo.
KI. 9,30: Ingólfur Isebarn, Ólafur
Loftsson, Pétur AuÖunsson, Jak
obína GuÖlaugsdóttir.
Kl. 9,40: Ingólfur Helgason, Sverr
ir Einarsson, Eyjólfur Jóhanns
son, Siguröur Hafsteinsson.
KI. 9.50: ViÖar Þorsteinsson, Gisli
Sigurösson, Kjartan L. Pálsson,
Ingimundur Árnason.
Kl. 10.00: Magnús Hjörleifsson
Marteinn GuÖjónsson, Bert
Hansson, SigurÖur Albertson.
Kl. 10,10: Arnar Ingólfsson, Gunn
ar Kvaran, Sigurjón R. Gísla-
son, Magnús GuÖmundsson.
KI. 10.20: Jóhann Reynisson, Jón
Árnason Þorsteinn Björnsson,
Grimur Thorarensen.
Kl. 10.30: Guðbjartur Jónsson,
Bjöpn Finnbjörnsson, Jón Ólafs
son.
Kl. 10,40: Pétur Elíasson, Sverrir
Guðmundsson, Birgir Þorgilsson.
Kl. 10.50: Ólafur Ág. Þorsteinsson,
Sigurjón Haílbjörnsson, Gunnar
Pétursson, Siguröur Héðinsson,
Atli Arason.
KI. 13.30: Hafsteinn Þorgilsson,
Jóhann Benendiktsson, Birgir
Björnsson, Kári Elíasson.
Kl. 13.40: Kristján ÁstráÖsson,
Guðmundur Ragnarsson, Hallur
Þórmundsson, Sveinbjörn Björns
son.
Kl. 13,50: Marteinn Guönason,
Valur Fannar, Eiríkur Smith,
Eiías Kárason.
KI. 14,00: Ólafur H. Ólafsson,
Ágúst Þ. Eiríksson, Elías Helga
son, Ágúst Svavarsson.
Kl. 14.10: Ólafur Gunnarsson,
Ragnar Guðmundsson.
Notað völlinn í 10 ár
— sagði Bogi Þorsteinsson
RAGNHILDUR Pálsdóttir úr
Stjömunni í Garðahreppi setti
jiýtJt íslandsmet í 800 metra
hlaupi kvenna á móti sem hún
tók þátt í í Solihiil i Engiandi í
fyrrakvöld. Hljóp Ragnheiður
vegalengdina á 2:17,8 mín. Lilja
Guðmundsdóttir úr IR átti eldra
metið og var það 2:20,2 mín. —
sett á meistaramóti Islands í
fyrrasumar.
Ragnhiidur varð önnur í hlaup
inu í Soiihill í fyrrakvöld. Sigur-
vegarinn heitir Petitjean og
hljóp hún á 2:17,5 min. Mjög
óhagstætt veður var er hlaupið
fóir fram — hávaðarok, og spillti
það mjög árangrinum. Ætti þvi
Ragnhiidur að geta bætt tíma
Víkingur
ÞRIÐJUDAGINN 29. maí verður
Horrnlaga stofnuð borðtennis-
deild innan Knattspy mu féia gs-
ins Víkings. Pundurinn verður
haiMinn í VíkingsheimilCnu við
Hæðargarð og hefst Mutkkan
20.30.
NORÐUR-lRLAND og Skotland
léku i Bretlandseyjaknattspyrn-
unni í fyrralkvöld og sigruðu
þeir fyrmefndu með tveimur
mörikum gegn einu. Við þetta
vænikaðist hagur Englendinga til
imama, og nægir þeim jafntefli
í leiknum við Skota, sem fram
fer á Wembley á morgun.
Trevor Anderson, leikmaður
Manchester United, lagði gmnn
iinn að þessum óvænta sigri. Á
þennan verulega við betri skil-
yrði.
Ragnhildur mun dvelja ytra
við æfingar og keppni fram til
14. júní n.k. Með þessum ár-
angri náði hún betri tíma en 1.
gráða I aJdursflokki 15—16 ára
er í Englandi og fær þvi rétt til
þess að keppa með eldri stúlk-
um. Tryggir það henni meiri
Viren
annar
FINNSKI hindrunarhlauparinn
Tapio Kantanen sigraði í 5 km
víðavangshlaupi sem fram fór í
St. Miehei um siðustu helgi.
Hljóp hann vegalengdina á 14:34
min. Annar í hlaupinu varð gull-
maðurinn frá leikunum í Mún-
dhen, Lasse Viren, sem hljóp á
14:37 mán. og þriðji varð Esko
Lipsonen á 14:38 min. í St.
Michel fór einnig fram 15 km
víðavangshlaup og var Pekka
Paivarinta sigurvegard í þvi á
45:29 miín.
fjórðu minútu átti hann heið-
urinn af marki Martin O’Neii
og á 17. míniútu slkoraði hann
sjáifur. Seint í leilknum bætti
Kenny Dalglish stöðu Skota
með ágætu marki.
Staðan í Bretlandseyjakeppn-
inni er nú þesisi:
Engiand 2 2 0 0 5—1 4
Skotland 2 10 1 3—2 2
N-frland 2 10 1 3—3 2
Wales 2 0 0 2 0—5 01
keppni og um leið ætti einniig að
vera von á betri árangri.
Sænskt met
ASA Westman setti nýleiga
sænskt miet í spjótikasti kvenna
— kastaði 55,02 mietra á móti
sem fram fór í Karlisitad. Gamla
metið, sem orðið var niu ára,
áttli P. Almqviist og var það
52,12 mietrar. Á sama móiti nóði
Sume Bliomqvist bezta árangri
ánsins í Svíþjóð i sJeggjukasti
er hann kastaði 64,40 metra og
Lauri Koski Váháiá kastaði
spjóti 78,36 mietra.
Fylkisblað
og fundur
fÞRÓTTAFÉLAG Arbæimga,
Fyikir, hefur gefið út félags-
blað, þar sem greint er frá himu
fjöJþætta starfi félagsins, 1 máli
og myndum. Meðal efnis i blað-
inu er grein um handknattleik-
inn í Fylki, og viðtöl við fyrir-
liða hinna ýmsu flokka, um knaitt
spymiuna, grein er um Árbæjar-
hlaupið, áramótabrennu Fyilkis
og fl.
Fylkir hefur einnig boðað til
útbreiðslufundar sem haldinn
verður á morgun, laugardaginn
19. maí og hefst fundurinn kl.
15.00 1 hátíðasal Árbæjarskóla.
Funda-refnið er: Umræður um
starfsemi Fylkis, verðiaunaaf-
hending fyrir Árbæjarhlaupið
1973 og skemmtiatriði. Skonar
stjóm félagsins á Árbæinga að
fjöJmenna á fundinn með böm-
um sánum og taka þátt í störf-
um félagsins.
BOGI Þorsteinsson hafði sam-
band við Mbl. á gær út af frétt
þeirri er þá birtist 1 biaðinu um
kmattspymuaðstöðu Vestmanna-
eyiniga. Kvaðst Bogi vilja láta
það koma fram að Njarðvikimgar
hefðu notað grasvöllinn þar sem
heimavöll sinn undanfarin 10 ár
og auk þess hefði Njarðvikurlið-
ið æft á vellinum þangað til í
fyrra. Þá þurfti að gera miklar
uimbætur á vellinum og gerðu
Njarðvíkingar þá samnimg við
Keflvíkinga, þanmiig að þeir tóku
að sér viðhald og viðgerð á vell-
imum en fá í staðinn tvö æfinga
kvöld í víku. Var Njarðvákurvöll-
urimn ekki nýttur í fyrra fyrr en
komið var fram í ágúst.
— Við buðum Vestmannaey-
in-gum að leika sána heimaleiki
á vellinum hjá okkur, þegar í
vor, sagði Bogi, — og eimmig eft
irlátum við þeim einn æfiniga-
tíma i viku, af okkar eigin tima.
Það er hins vegar rétt að Vest-
mannaeyingar hafa óskað eftir
þvá að IBK gæfi eftir annan sinn
æfingatáma á veliimum, og hefur
verið ákveðið að reyna að hliðra
til fyrir þeim eftir því sem mögu
legt þykir. Þess má að lokum
geta að Njarðvákurvöllurimn hef-
ur komið mjög vel undan vetri
og er nú sennilega einn bezti
grasvöllur landsins.
N-írar unnu Skota
Kári Eiríksson sýn-
ir í Kiarvalsstöðum
KÁRI Eiriksson listmálari opn-
ar á morgum (laugairdag) 19. mai
Skemmtiferða-
skipin koma
a.m.k. 28 sinnum
MORGUNBLAÐIÐ skýrði frá
þvi fyrir stuttu að 26 skemmti-
ferðaskip væru væntanleg hing-
aið í sumar á vegum Zoéga og
Ferðaisikrifstofu ríkisáns. Nú hef-
ur komið í Ijós að þau verða
ffleiri, því tvö skip Norsku
Ameriku-lánunnar Vistafjord
og Sagafjord koma hingað í júlí
á vegum ferðaskritfsitofunnar Úr-
val's. Vistafjord kemur 2. júM
með 500 Bandaríkjamenn og
Sagafjoird, sem er svo til nýtit
skip kemur 23. júllí með 400
Baimdaríkjamemn. Þessd skip hafa
ekki komið hingað áður. Þann-
ig verða komur skemmtiferða-
skipa tál lamdsins í sumar ekki
26 heldur 28, og verið gefur að
eimhver eigi eftfir að bætiast i
hópimn.
málverkasýningu i myndlistar-
húsinu á Miklatúni. Sýnir hamn
þar 79 olíumálverk máluð á sáð-
astliðn um fjórum árum. Er þetta
þar með fyrsta einkasýning sem
haldin er í hinu nýja húsi. Sýn-
ingin verður opnuð almenningi
kl. 4 og stemdur í aðeins rúma
viku, eða til sunmudagskvölds 27.
mal Vegna fundar þeirra Nixoms
og Pompidous á sama stað verð-
ur sýningin ekki framlemgd.
NÝR PRESTUR
Á ÓLAFSFIRÐI
PRESTKOSNINGAR fóru fram
í Ólafsfj'arðarprestakalli summu-
daginn 13. mí. Einn umsækjandi
var séra Úlfar Guðttnumdsson
settur sóknarprestur.
Á kjörskrá voru 607. Atkvæði
greiddu 432. Umsækjandi hlaut
430 atkvæði, eimn seðill varð
auður og einn ógildur. Kosming-
in er lögmæt.
- Iðgjöld
Framhald af bls. 2.
ttfeyris'greiðs’.iur á sama hátt og
er gert í Lífeyrissjóði starfs-
mainna rikisins og ýmsum flieiri
sjóðum.“
Eiinnig var rætt um tiimœJri
stjórnvaJda um kaup Mfieyris-
sjóða á verðtryggðum skulda-
bréfuim Framkvæmdasjóðs ríkis-
ins fyrir 280 millj. kr. á þessu
Ari.
I stjóim voru kjömir: Bjarní
Þórðarson, tryagingafræðteigur,
G'unnar Zoéga, löggiltur endur-
stkoðandi, Gunnliaiugur J. Briem,
fulltrúi, Hermann Þorste'insson,
framkveemdastjóri, og Þórhallur
Haildórsison, framkvæmdastjóri,
og í varastjóm Eyþór Þórðar-
son, véJsitjóri, og Tómas Guð-
jónisson, vélstjóri.
EJndursikoðendur voru kjöroir:
Einar Th. Magnússon, ftnUtrúi,
og Lárus HaJJdórsson, Jöggiltiur
endunsfkioðanidi.
HREINSUN á götum í
Vestmannaeyjum er haldið
áfram af miklum krafti, og
hefur hreinsunin gengið
vonum framar. Á þessari
mynd er verið að hreinsa
af götuniun í vestnrbænum.
Svörtu strikin á húsinu
lengst til hægri sýna vel
hvað gjallið hefur náð hátt
upp á veggi húsanna.
Ljósm. Mbl.: Sigurgeir.
til htACiS að hvrlfl frá hrvivÞrM frv*I
— Landhelgis-
deilan
Framhald af bls. 17.
nú herskipavernd, en það muni
þó ekki þýða, að algjört stríð
brjótist út, heldur muni ríkis-
stjómin láta herskipin fara inn
fyrir 50 mílumar og þar með
sýna næirveru freigátanna, en
tiH þessa hafa þær tvær freigát-
ur, sem verið hafa í námunda við
IsJand ávallt haldið sig utan við
50 mílumar eða hið umdeilda
svæði eins og það er gjaman
kailað í fréttaskeytum AP.
Brezki fiskiðnaðurinn myndaði
í gær 16 manna „Þorskastríðs-
nefnd", sem sat í gær á fundi í
Huli. Fumdinum átti að ljúka
síðdegis í gær og þær upplýsing
ar fékk Mbl. hjá brezka utan-
rikisráðuneytinu í gær, að J. A.
Godber, sjávarútvegsráðherra
myndi að loknum fundinum fara
til Hiull og ræða við talsmenn
brezka fiskiðnaðarins.
„4 Á LEIÐ TIL BJARNAR-
EYJAR“
Að sögn talsmanns Landhelg-
isgæzlunnar var óbreytt ástand á
miðunum kringum landið í gær-
kvöldi, og hafði enginn togari
hafið veiðar á ný þrátt fyrir til-
mæli brezkra togaraeigenda.
Nú er vitað um fjóra togara,
sem ætluðu á miðin við Bjarnar-
ey. íslenzk varðskip hafa fyl'gzt
með aðferð togaranna og í morg
un gerði aðstoðarskipið Othello
ákveðna tiirauna tffl að lokka her
skip inn fyrir 50 milna mörkin,
með þvl að segja í æsitón að ís-
lenzk varðskip væru að reyna
að taka togarann Boston Explor-
er FD 15, en enginn fótur var
fyrir þeirri frétt. Þetta varð þó
gátu fl'aug yfir svæðið á meðan.
Tvær brezkar freigátur eru fyr-
ir utan Austfirði, heita þær
Barric og Plymouth, og eru rétt
við 50 sjómílna mörkin.
Brezki togarinn Lord Lowat
H 148, er með vélarbilun út af
Langanesi og í gærkvöldi voru
dráttarbátamir þrir í kringum
hann, og að auki Othello.