Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973 Sendikennari við Háskóla islands óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ,búð á hæð innan Hringbrautar nú þegar eða 1. september næstkomandi. Upplýsingar í Háskóla íslands, sími 25088. Til sölu Höfum verið beðnir að selja tvær GAS 69M land- búnaðarbifreiðar, árg. 1966. Bifreiðarnar eru báðar yfirbyggðar og með dieselvélum. Biíreiðar & Laiidbúnaðarvélar hi. Sudur|andshraul 14 - Reykjavík - Sími 38600 Bergmann synir 50 olíumyndir SUNNUDAGINN 20. maí opnar Helgi M. S. Bergmann málverka- sýningu að Hallveigarstöðnm við Tnngötu. Er þetta 13. einka- sýning Helga á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Helgi hefur hald- ið málverkasýningar á nokkrum stöðum úti á landi og má þar nefna Akureyri, Ólafsvik, Isa- fjörð, Bolungarvík, Sauðárkrók, Húsavík, Neskaupstað og Vest- mannaeyjar, en þar bjó Helgi í nokkur ár. Auk þess sem Helgi hefur tekið þátt í nokkrum sam- sýningum í Danmörku. Tvö ár eru liðin síðan Helgi hélt siðast sýningu, fyrúr utan smásýningu á Akureyri, eins og hann komst að orði. Á sýningu þessari eru 50 olíumálverk og nokkrar vatnslitamyndir. Helgi kvað þetta óvenju stóra sýningu hjá sér og jafnvel þá beztu hing- að til. Hann sagðist ekki geta valið úr neina sérstaka mynd á þessari sýningu, sem sína beztu mynd, því hann áliti þær allar j_fn góðar. „Úr Vestmannaeyjahöfn", heit ir mynd nr. 50 og hefur hún þá sérstöðu fram yfir önnur verk sýningarinnar að hún er ekki verðlögð. Ætlast Helgi til að fá gott tilboð í málverkið og and- virðið á að renna til Vestmanna eyinga, þó ekki í Viðlagasjóð, heldur ætlar Helgi að afhenda þeirra sóknarpresti séra Þor- steini Lúther væntanlega upp- hæð til ráðstöifunar. Ailflestar myndirnar á sýning- unni eru landslagsmyndir, meðal aninars úr Þórsmörk, Landmanna- laugum, af Snæfellsmesi, Þing- völlium og Vífilsstöðum og eru myndimar unnar á s'iðastliðnum tveimur árum. Sýningin að Halllveigarstöðum er opin mánudaga og þriðjudaga frá klukkan 6—10, aðra daga frá M uk kain 2—10. HOBART raf suðuspennar fyrirliggjandi lí uvegum einnig rafsuðuvélar fyrir mikró vír aluminium og fleira. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Reykjavík Sími 37700 Fluguveiðimenn Nú stendur yfir úthiutun veiðileyfa í Laxá í Þingeyjarsýslu til Armanna. Þeir, sem hafa hugsað sér að gerast ÁRMEIMN og fá úthlut- unargögn, gjöri svo vel að hringja til Jóns Ingimarssonar í síma 30944 eftir klukkan 5. Mánudaginn 21. maí hefst almenn sala veiði- leyfa í verzluninni Sportvai, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 14390, og Sportvöru- og hljóðfæraverzluninni Ráðhústorgi 5, Akur- eyri, sími 11510. FRÁ ÁRMÖNNUM. STJÓRNIN. Frá Vinnuskóla H afnartjarðar Vinnuskóli Hafnarfjarðar tekur til starfa í byrjun júní og verður starfræktur á svipaðan hátt og síðastliðið sumar. I Vinnuskólann verða teknir unglingar fæddir 1958, 1959 og 1960. Vinna í skólagörðum hefst í byrjun júní. Sú starfsemi er ætluð 9—12 ára börnum. Þátttökugjald tilkynnt v;ð innritun. Innritun fer fram í Æskulýðsheimilinu við Flatarharun kl. 4—7 síðdegis dagana 21. og 22. maí nk. (þrótta- og leikjanámskeið fyrir 6—12 ára þörn hefj- ast 4. júní. Innritun í íþróttanámskeiðið fer fram á Hörðuvöllum frá og með 1. júní nk. Allar nánari upplýsingar um starfsemi skólans ydfðá', veittar í Æskulýðsheimilinu á innritunartíma, svo óg 17. og 18. maí frá kl. 9—12. opið til kl 10 í kvöld á heimilissýningunni í Laugardalshöll. Það svarar til að opið væri í öllum heimilistækja-, húsgagna- og byggingar- vöruverzlunum borgarinnar á einum stað. AÐ HVERJU LEITAR ÞÚ ÞESSA DAGANA? Lömpum eða leikföngum? Grillofni eða gólfteppi? Hljóm- flutningstækjum eða hjólhýsi? Kannski sumarbústað? Eða er meiningin bara að koma og sjá hvað til er í dag? Og kemur á heimilin á morgun. Guðrún Á. Símonar heimsækir okkur í kvöld kl. 9.15 og syngur létt og ekki létt lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Sumartízkan '73. Nú er hver síðastur að setja sig inn í sumar- tizkuna. Modelsamtökin sýna kl. 8.45 allt það fallegasta í sumartízk- unni. Fylgist með tízkunni í Laugardalshöllinni. Blóm út árið. I gær var það veizla fyrir 12, í dag er vinn- ingurinn blóm út allt árið. Vinningshafi fær myndarlegan blómvönd sendan heim hvern föstudag árið út, frá Blómavali við Sigtún. OPIÐ KL. 3-10, SVÆÐINU LOKAÐ KL. 11. HEIMIU073 Forstöðumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.