Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 6
6 AlþýðublaSið Föstudagui’ 15. ágúst -■ 1958 — SEYÐISFJÖRÐUR . . . Seyðisfjörður . . . Seyðisfjörð- ur . . . Seyðisfjarðar radio. — Hér er Víðir II. GK 275. .. . Mig langaði til að vita, hvort hægt sé að koma síld í frystingu eða salt í nótt. Seyðisfjarðar radio svarar Víði II. GK 275. — Hvar ertu staddur? Hve mikið hefurðu? Hvernig er síldin? Víðir II. GK 275 svarar: — Við erum, á Héraðsflóa. Við er um með sæmilegt kast. Mér sýn ist síldin vera góð — Gæti trúað að við fáum hérna allt að þrjú hundruð mál. Viltu athuga hvort við svona miklu meiri síld en aðr- ir? sp’ýr ég Pétur Björnsson vélstjóra frá Sandgerðú — Þetta er lán og neppni ... og útsjónarsemi .. . og dugnað- ur formannsins ekki vil ég neita því . . . að vera við þetta ... og vera á rétt- um stað. Skipstjórinn okkar er klárari en margir aðnr á asdic- tæki. Við höfum fengið sílnina út á það. Hún hefur ekki verið vaðandi . . . dugnaður . . • stunda hana vel . . . heppni . . . allt fylgiist þetta a5. — Hefur þú oft verið á síld? — Ég hef verið við síldveið- ar frá því að ég var fjórtán ára Slep.pið að framan strákar. — Ljósm. Árni Gíslason frá Garði. Hann er yngsti maðurinn um borð, 16 ára gamall og bróðir skip- stjórans. Þetta er annað stim- arið, sem hann er á síld. Allir skipverjar nema þrír voru á síld með Eggerti skip- ,Þegar ég er á síld, þá er ég á síld,' segir Eggerf Gíslason aflakóngur. getum komið síld í frystingu eða söltun í nótt? Seyðisfjarðar radio svarar Viði II. GK 275: — Ég skal at huga þetta. Þú ert fyrsti bátur- inn, svo að það ætti að ganga. Ég heyri a.ð þeir séu að fá hana. Ég. skal athuga þetta strax. Víðir II. GK 275: — Þakka þér fyrir. Ég tala aftur þegar við höfum háfað. Blessaður. (Nokkru síðar.) — Seyðisfjörður, Víðír II. GK 275 kallar. Seyðisfjörður svarar Víði II. GK 275: — Ég hef aíhugað þetta- Þeir geta tekið síldina í frystingu. Hann ætlar að gera hvað hann getur að taka hana í nott eða snemma í fyrramálið, Hvenær komið þið? Hve mik- ið? Víðir II. GK 275: — Þakka þér kærlega fyrir. Þetta varð minne en á horfðist. Nótin ó- kíáraðist. Við vorum í mikium straumi. Við náðum 60-70 tunn um. Við ætlum að lóna hérna dálitla stund yfir henni og sjá hvort við fáum ekki ann að .kast. Tala við þig seínna í nótt. Bftir tvo klukkutíma. Kalla klukkan fjögur. Þakka þér annars fyrir. Seyðisfjarðar radio talar við Víði II. GK 275: — Ég heyri. Allt í lagi. TVeir bátar hafa meldað sig í söltun. Verð hérna <kl. fjögur. Segi honum þetta. Vertu blessaður. Víðir II. GK 275: — Þakka fyrir. Vertu blessaður. En Víðir II. GK 275 fékk ekki meira þessa nóttina. Það er komin bræla. Undir morgun er haldið af stað og stímað inn til Seyðisfjarðar. — Inni á firðinum er stillilogn. Úti fvrir er bræla og það er ekki nema tveir eða þrír bátar aðrir, sem fengu köst. Sjófuglarnir svífa til móts við bátana. Þeir eiga von á æti. . — Hvers vegna fáið þið gamall. Ég hef alltaf venð lán- stjóra í fyrrasumar og hér virð ast engir aukvisar á ferð. Menn irnir virðast vera samhentir og samstilltir með afbrigðum,. Þeir láta ekki mikið yfir sér, þeim er það ekki nýtt að vera afla- hæstir. Þeir hafa áður verið með aflakóngi á síld. í fyrra- sumar veiddu þeir 10 600 hektó lítra og urðu hæstir hringnóta- báta og hlutahæstir yfir allan síldveiðiflotann. Þegar ég leyfi mér að minnast á hlutinn í ár, verður þeim Jitið hver á annan og segja síðan, að það tíðkist ekki um borð að tala um pen- inga. — Fimmtíu þúsund? segi ég. — Eitt stórt kast í viðbót, sagði einhver. — Hvað ertu að segja st/ák- ur? Hvaða vitlevsa' Við erum ekki nærri því komnir svo hátt. Sei, sei, nei, nei. Ðularfull augnaskot þutu á víxl framhjá mér. Leyndarmál, sem ekki má segja. — Þeir væru komnir með góðan hlut hjá útvarpinu, sagði einhver. Þeir vaða alltaf í síld. Og blöðin. Það er nú meiri síldin þar. Betur hún væri komin hingað. Þá væru víst allir búnir að fá eitthvað. I þessu kom Eggert skip- stjóri niður stigann. Hann er 31 árs að aldri og hefur verið formaður í níu ár. Hann byrj- aði á sjó fjórtán árs gamall og tók við formennsku tuttugu og tveggja ára. Víðir II. var smíð- aður í Hafnarfirði 1954, en áð- samur. í sumar varð ég fertug- ur. Á afmælisdaginn vorum við að landa 800 tunnum á Ól- afsfirði. Það þótti mér góð af- mælisgjöf. — Pétur vélstjóri hefur ver- ið á Víði í sex ár. Hann var líka á gamla Víði, segir hann. Hann hefur verið hjá útgerð- inni í átta ár. — Hérna kemur einn, sem verið hefur með Egg erti skipstjóra allar vetrarver- tíðir frá því að hann byrjáði formennsku. Þetta er Gunnar Finnsson frá Ólafsfirði. Áður en langt um líður eru allir komnir niður í ]úkar og i Ingólfur Eyjólfsson matsveinn i skenkir sjóðlheitu kaffi. Hér eru saman komnir fengsælustu fiskimienn síldarvertíðarinnar. Það er rétt að kynna þá. Hér er Magnús Þórarinsson frá Garði stýrimaður og Stefán Júhanns- son frá Sandgerði, annar vél- stjóri. Hásetar eru þeir Bjarni Helgason, Tobías Tryggvason, Garði, Sigurður Ingimundarson frá Keflavík, Jóhann Guð- — Ég fór fyrst á síld snmar- ið 1942, segir Eggert og þá með föður mínum, Gisla Eggerts- syni á mb. Geir goða. Það var 38 lesta bátur. Til samanburð- ar má geta þess, að það sumar fiskuðum við 13 300 mál og tunnur, en núna höfumi við fengið á Víði II., sem er 56 lest! ir, 6500 mál og uppsaltaðar tunnur, eða 8300 mál uppmæld ar tunnur. Þá vorum við ekki hæstir. Svona var síldin miklu meiri árið 1942 en nú. Auk síld arinnar höfum við í sumar fengið 28 lestir af ufsa. Við, Stóðst það á endum, að þegar við vorum búnir að þessu og þurrka upp síldina, sern var í nótinni í pokanum, þá vorum við komnir upp á tíu faðma og mátti ekki tæpara standa. Úr kastinu fengum við svo 324 mál. Það var ævintýraleg- asta veiði, sem við höfum lent í þetta sum.arið. —- Hvar hafið þið aðallega haldið ykkur? — Við fengum fyrstu síldina út af Strandagrunni á þjóðhá- tíðardaginn, kvöldið 17. júní. Fyrstu sjö ferðinar vorum við Víðir II leggur af stað norður. brandsson frá Sandgerði og j ur var Eggert með gamia Víði. Eggc-rt Gíslason Iskín^.tjóri ætlar að bí’egða sér í land og hringia heim^ á meðan losað er. Síðan verður lialdið strax á miðin aftur. — Ljósm. — u. fengum hann rétt fyrir framan ' Raufarhöfn. Það var betra en ekkert. 1 I — Hvernig gekk það til með smásíldarkastið við Skrúð á dögunum? — Það var fyrir nokkrum dögum, að við köstuðum skammt suðvestur af Skrúð á mjög stóra torfu eftir mæli. Þegar við fórum að draga nót- ina reyndist í henni vera ein- tóm smásíld og reyndust flest- ar síldirnar vera ánetjaðar í garninu. En á þessum slóðum er mjög mjkili straumiir. Svo hagaði til, að þetta var í byrj- un á suðurfalli, en skammr fyr ir sunnan þennan stað er mikið um boða og grynningar. Bar nú bátinn mjög hratt suður með landinu og vorum við ekki nema háifnaðir að draga inn nótina og hrista úr henni síld- ina, þegar við fórum ískyggi- lega að nálgast boða, sem eru út af Stöðvarfirði. Tókum við þá það til bragðs til þess að bjarga nótinni, svo hún ekki lenti í botni, að draga nótina í nótabátinn með allri síldinni, sem, ánetjuð var. (Það var nú meiri helv.... haugurinn.) á svipuðum slóðum. Síðan héld um við austur á bóginn og vor um þar í hálfan mánuð, Síðan vestur á ný og höfum reynt að vera þar, sem síldin væri. — Hvernig er mannskapur- inn á bátnum? — Aðeins eitt orð: Úrvalslið. Ekkert annað. — Hverju vilt þú þakka vel- gsngni ykkar? — Lán, heppni, segir Eggert skipstjóri og býr sig undir að fara upp. Skipverjarnir eru all ir komnir upp. Ég fer á eftir og fylgist með. Þar gengur hver að sínum, störfum. Hér duga engin vettlingatök. Við liggjum við brygigju á Seyðisfirði og vörubílar koma til að sxkja síldina. Hún rayn- ist mjög góð og fer öll í frvst- ingu. Svarið við síðustu spurning- unni birtist í orðaskiptum skip- stjórans víð heimamann, Ég horfði á tvo báta hlið við hlið og velti fyrir mér spurning- unni: Hvers vegna fáið þið svona mi.klu meiri síld en aðr- ir? Ég hafði ekkí gert mig að fullu ánægðan með fyrra svar skipstjórans. N,ú svaraði hann óviljandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.