Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 7

Morgunblaðið - 27.05.1973, Side 7
MORGUNBLÁÐ'Ð. SUNI-iUDAGUR 27. MAl 1973 7 Bridge Hér fer á eftlr spil frá leik mifflii ítaMtl og BaiKÍaríkjanna. NOEÐUR: S: D-5 H: Á-10-8-7-2 T: Á L: ÁK-10-03 VKSTliR: AISTIR: S: K-10-9 S: 8-7-6-2 H: — H: G95-4 T: K-D 'G 75 3-2 T: 10-0-8-6 L: D 6 5 L: 2 SUÐUR: S: Á-G4-3 H: K-D 68 T: 4 L: G 8-7-4 Vdö annað boröi'ð sá-tu itölsku spiiararnir N—S og þair gt-ngu sagnir þainnig: V: N: A: S: 1 t. 2 gr. P. 3 t. P. 4 t. P. 6 hj. í>egar noröur ségir 2 grönd seg ir ha,nn frá hjarta og laufi og 3ja tigla sögn suðurs ei kröfu- sögn sem segir um ieið fxá stuðn imgi í báðum litunum þ.e. hjarta og 1-aufi. Með 4 tíglum segist norður hafa vald á tigliinum og þar með eru komnar naegar upp lýsingar táil að segja siemmu. Vestur lét út spaða 10 (sem er slæmt útspjd), sagnhafi Gar- ozzo) drap i borði með drottn- tagu, tók hjarta ás, siðam hjarta 10, austur drap með gosa og sagnhafi drap heima með kóngi. Næst var )auf látið út, drepið í borði með kóngi, hjarta iátið út og svinað og siðasta trompið síð a.n tekið af austxi,. Því næst var laufi svinað og sagnhafi fékk aiia siagina. Við hitt borðið var iokasögn- ta sú sama, en þar var norður sagnhafi. Austur iét út laufa 2, en þar sem sagnhafi hitti ekki á hjartað (han-n byrjaði með því að )áta út hjarta kóng) tapaðist spidið. DAGBÓK BAR\A!\Í\A.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Asninn hri-sti höfuðið. „Ég segi e-kkert gott. Ég hef ekki .lengi sa,gt neitt gott.“ „Hvaða skelfing,“ sagði Bangsímon. „En lofaðu mér að skoða þig.“ Asninn stóð grafkyrx og horfði niður fyrir fætur sér og Bangsímon gekk í kring um hann. „Hvað er að sjá þig. Hvað er orðið af halanum þín- um?“ spuxði hann hissa. „Já, hvað hefur orðið af honum?“ spurði Asninn. „Hann er ekki á þér.“ „Ertu viss um þa-ð?“ „Já, annaðhvort er hahnn á þér, eða hann er ekki á þér. Það er ekki nokkur vafi á því. Og þinn hali er ekki á þér.“ „Hvað er þá á mér?“ „Ekkert.“ „Það verð ég að sjá sjálfuir,“ sagði Asninn og sneri höfðinu í þá áttina, sem halinn hafði einu sinni verið. Og þegar hann sá ekki halann, sneri hann höfðinu aft- ur fxa-m og svo í hina áttina. Svo stakk hann höfðinu milli framfótanna á sér, en sá engan hala. „Ég held að þetta sé rétt hjá þér,“ sagði hann og stundi við. „Já, auðvitað,“ sagði Bangsdmon. „Nú skil ég þetta allt,“ sagði Asndnn. „Þá er skýring- in komin.“ „Þú hlýtur að hafa gleymt honum einhvers staðar,“ sagði Bangsímon. FRflMffflLÐSSflGflN „Einhver hefur tekið hann.“ sagði Asninn. „Það var þeim líkt,“ bætti hann svo við eftir dálitla þögn. Bangsímon fannst hann þurfa að segja eitthvað hug- hreystandi, en hann vissi ekki, hvað það ætti að vera. Hann ákvað því að gera eitthvað fyrir Asnann, sem gæti verið hughreystandi. „Asni,“ sagði hann. „Ég, Bangsímon, -ætla að finna fyrir þig halan-n.“ „Þakka þér fyrir, Bangsímon,“ svaraði Asninn. „Þú ert vinur minn, en það er ekki hægt að segja það um hina.“ Svo lagði Bangsímon af stað til að finna halann. Það var fagur vormorgunn í skóginum, þegar hann lagði af stað. Á himninum léku sér lítil, hvít ský og þau dönsuðu við og við fyrir framan sólina, eins og þau væru að reyna að slökkva á henni, Svo dönsuðu þau áfrarn, til þess að hin kæmust líka að. En sólin skein glatt í gegnum þatu og á milli þeirra. Lítill runni, sem hafði borið laufin sín allt árið, sýndist gam- all og þvældur við hliðina á beykitrjánum, sem höfðu skreytt sig grænum kniplingum. Bangsímon gekk rösk- lega í gegnum runna og skógarþykkni, yfir lyngmóa og grýtta læki, upp brattar sandbrekkur og aftur yfir lyngmóa. Og loks komst hann svangur og þreyttur að Humdrað-metra-skóginum. Því þar átti Uglan heima. „Ef nokkur veit nokkuð um nokkurn,“ sa.gði bangs- inn við sjálfan sig, „þá er það sannarlega Uglan, það get ég svarið við nafn mitt, sem er Bangsimon,“ Uglan bjó í kastamíutré. Húsið hennar var gamaldags og gott og miklu fínna en hús allra hinna. Eða það fanmst Bangsímon að minnsta kosti. Á húsinu var nefnilega bæði dyrahamar og bjöllustrengur. Undir hamrinum vár spjald og á því stóð: SMÁFÓLK Nýir borgarar Á Fæðingarheimilinu við Eiríks- götu fæci«list: Ingibjörgu Kristjánsdóttur og Ma-gnúsi Móberg Hacnsen, Mtklu braut 42, Rvík., dóttir, þann 13. apríl ki. 20.00. Hún vó 3440 g og mæidist 49 sm. Krisií-nu Hei'gadóttúr og Mar- tei'ni Björns-syni, Birkimei 8A, Rvik., döttiir, þenn 15.5. ki. 23.20. Hún vó 4200 g og mældist 54 sm. Freyju Koi'brúnu Þorvaidsdótt ur og Herði Sig'þörssyni, Unu- feMd 35, Rvík., sonur, þann 13. miai ki. 18.45. Hanh vó 3960 g og mæidist 53 sm. Hólmfriði Daviðsdóttur og Guðmundi Ringsed, Skjóibnaut 6, Kópavogi, sonur, þanin 12.5. kl. 22.50. Hann vó 2800 g og mæídist 48 sm. Ragnheiði B. Ólafsdóttur og Hjörleifi Óiafesyni, M'Mclubtraut 9, Reykjavík, sonur, þann 11.5. kil. 05.40. Hann vó 4600 g og tmældist 54 sm. Svöhi Haraldsdóttur og Sævta Bjamasyni, Eskihiið 22, dóttir, þann 11.5. kl. 10.50. Hún vó 2660 'g og mældist 47 sm. 1 'gær misritaðist í dáikinum að Hafdís Adolfsdóttir og Krist- ján J óhamnesison hefðu eignazt dóttur. Kristján er ekki Jóhann- esson helduir Hilmarsson. — Gættu þess að verða aldrei ástfanginn af fiðrildi! FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.