Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 17
MORGÖNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973 17 Allar kennslugreinar eru nauðsynlegar Rætt við nýstúdenta úr MT og MH Hópurinn íyrir utan Menntaskólann í HamxaJilíð. FLEIRI og- fleirí stúdentar eru útskrifaðir árlega hér- Iendis, og hinar svokölluðu „stúdenta seremoníur“ eru svo að segja úr sögnnni. Svartur einkenaiisklæðnaður nýstúdenta sést vart lengur, og allmargir nýstúdentar telja ónauðsynlegt með öllu að bera hvíta kolla á bui-t- farardaginn. Menntunarmöguleikar á síð'UiStu árum hafa aukizt mikiS, og sifelillt opnast nýjar leiðir til menntunar í þjóðfé- laginu, siem gerir það áð verkurn, að stúdenitamenntun- in hefur minni þýðingu en áður. En þeir, sem lokið hafa stúdentS'prófi hafa náð mikíl- fröntsku og dönsku, Leifur Helgason, sem vann mikið að félagsmáium í skólanum í vetur, Hjördís Smith, sem hlaut hæstu ein/kummir í nátt- úrufræðideild og hlaut m. a. verðlaun fyrir einikunnir í isl. ritgerð og lífefnafræði. Áslaug Helgadóttir, varð næsthæat í eðlisfræðideild og hlaut verðlaun fyrir eink- uinnir í ístenzku og Mffræði, auk þe.ss verðlauin fyrir gott starf í þágu skólants, en hún veitti bótasölu staótens for- stöðu, Páll Kr. Pálsisom var sæmdur viðurtaenn- ingu fyrir ósérhlífni í starfi í þágu staólans. Aðlsipurð, hvort of margar kennsiugreinar væru kennd- Áslatig Helgadóttlr og Emma Eyþöirsdóttir hafa báðar hug á að komast til Kanada í hatist í lamdbúnaðarnám. vægum áfanga á menm.tunar- brautinni og standa á viss- an hátt betur að vígi en aðrir, sem ekki hafa greiðan aðgang að háskólanum. MenntaSkólimn við Hamra- hiíð útskrifaði fyrstu stúd- entan^a þetta árið, síðastlið- inm laugardag — hálfum mánuði fyrr en venjulega. Við hittum nokkra nýbak- aða stúdanta þaðan á sunnu- daginn og ræddum stuttlega viið þá. Þeir voru enn á há-' punkti sælunnar, þegar við hit.tum þá, enda höfðu þeir sannartega tilefni til að gleðjast. Emma Eyþórsdótt- ir, dúx skólans var ein úr hópnum, en hún hlaut m. a. vemðlaum fyrir hæstu eink- unnir í latírnu, stærðfræði og líffræði. Hin voru; Ragnheið- ur Harðardóttir, sem fékk verðlaun fyriir próf í ensku, ar í akólamum að þeirra mati, kváðu þau nei við, og bættu við, að allar kennslu- greinar væru nauðsynlegar. — Menntaskólan'um er ætlað það hlutverk að veita okikur alhliða menntun, en ekki gera oklkuir að „fagídíót- uim“. Skólinn hefur gert sitt gagn og veitt oktaur góða u nd irstöðumen n tun í nær ölllium náms’greinum, en síð- an er okkar að velja. Ölll kváðust þau vera sam- mála um, að efcki væri þörf á að sitytta námstíma menmtaskólanna og kváðu fjögur ár hæfilega lanigan tíma. En þau benitu á þá möguleitaa, sem skapast við hið nýja áfangataerfi, sem tekið hefur verið upp í Menmtaskólanum við Hamra- hlíð, en það gerir nemend- um kleift að ljúlka námi á færri eða fleiri árum, — Nemendur eru misjafnlega fljótir að læra, og því ber að útrýma þeirri keoningu, að það sé vesaldómur, að ljútaa ekki námi á ákveðnum tíma. Menntaskólinin á að vera skóli fýriir alla, sem áhuga hafa á aukinni þekkingu, en ekki eingöinigu fyrir þá gáfuðu. — Við viitum öll, að það er ekkert skilyrði fyrir velgenigni í Mfimu að vera af- burða gáfum gæddur, sagði Leifur. Öll vonu þau ánægð með að hafa náð þeim áfanga, sem stúdentspróf hefur veitt þeim, og vonuðust til að geta staðið sig í stykikinu í framitiðiinini, eins og þau kom- ust að oröi. ÁNÆGJU AF FRÖNSKUM BÓKMENNTUM MENNTASKÓLINN við Tjörn ina útskrifaði sína fyrstu stúdenta síðastliðinn miðviku dag. I þessum fyrsta stúd- entahópi vorn 159 nemendur, og er það næststærsti hópur- inn, sem útskrifast úr mennta skólum iandsins þetta ár. Pilt arnir í hópnum voru 95, en stúlkurnar aðeins 64. En þó að stúlkumar hafi verið færri, sýndi það sig, að þær voru engir eftiirbátar pilt anna, hvað einkunnir snerti, því af þeim níu nemendum, se'm hæstu eintaunnir hlutu, voru stúikuimar 5. 1 málakjörsviði varð Ra,gnheiður Hajrðardóttir og Hjördís Smith, s«m ætlar í læknisfræði t hamst. Járunm Tómaisdóttir í öðru sæti, með eiinkunmina 8,8. Jár unm sat í frönskudeild skól- anis í vetur, þar sem fraruskan ér að sjálfsögðu aðaffaig. Húin Miaiuit verðiaun fyrir frábæir- ar einkunmir i þýzku, frönsku og spænsku, sem var valfag Jórummar. Þá hiaut hún jafm- framt ágætiseinkunn í is- tenzku, sem að henmair sögm, er uppáhaldsfag henmair ásamt frönskummi. Jórumm kvaðst hafa haft sérstaka ámægju af að lesa franskar bókmenmitir í vetur, þó sérstaktega La malade imagamire, efltir Moli- ére. — Raunar var ekki eims igarnan að frönskummi í fyxra, því þá var aðalálherzlan lögð á málfræðiina, sagði Jórumm. Jórurnm hefur enn ekki gert upp við sig, hvað hún ætlajr að gera í vetur, em hefur hug á að læra islemziku og frönstou í iháslkólamum. 1 sumar ætlar Jórunm að vimna í garðvimnu í Keflaváik eitthvað fram á sumar, em hygigst siiðan halda tiil Frakkliandis, þar sem hún mum sækja sumcimámskeið í frönisku. VÆNST UM GJÖF REKTORS í eðlisflræðikjörsviði MT varð Haffla Björg Baldursdótt ir dúx, en hún hlaut aðal- eiinkuinmiina 9,0. Halla hiaut þrenn verðlaun fyrir framúr- skarandi árangur i stærð- fræði, stjömufræði og eðlis- fræði. Auk þeirra verðlauna færði rektor Menntaskólamis við Tjörnina, Björn Bjarna- son, henni bók að gjöf, en hann hefur kennt Höllu stærð fræði affla fjóra bekkima. Bók nektors, er ævisaga norska stærðfræðimgsims Niis Henrik Adel, sem álitimn er einn mesti stærðfræðimigur Norðurlanda. — Mér þykir vænsit um gjöf rektors, sérstaklega vagma þess, að ég átti ekki von á henni, sagði Halla, þegar við töluðum við hama. Hún gat þess einnig, að hún hefði mik inm áhuga á stæirðfræði, og að liktega kæmi hún till með að stumda hana í háskóianum næsta vetur. I sumar hefur Halla fengið vinnu við Kleppsspítalann.. Tveir hrjáðir forsetar halda heim þar sem vandamálin bíða Eftir Arthur L. Gavshon Reykjavik, 1. júní. AP. TVEIR hrjáðii- forsetar frá nýja heiminum og hinitm gamla héldu heimleiðis í dag að lokmim nýjum tilraiinum til þess áð hressa upp á vin- áttu Bandarikjanna og Evrópu — Richard Nixon til Washington og Watergate og Georges Pompidou til Parísar og veikinda sem leynt fam. Stuttur fundur þeirra á eyjunni í miiðju Atlantshafi, elzta lýðræðisríki heimsins og sögueynni, var fundur a n dstæðn ann a. Watergate-hneykslið hefur eit Nixon eins og skugginn, Vinstrisinnaðir andófsmenn gengu fyiktu liði um göturn- ar með spjöld sem sýndu hlu9tunartæki eins og þau sem voiru notuð af himum sjö samisærisimönnum Watergate- hneyfcslisins. í fundarhúsinu var and- rúmsloftið ísmeygilegra, Pompidou minntist aldrei á málið og þögnin virtist ær- andi. Enginn franskur embættis- maður mundi neita þvi að leiðtogi þeirra bafi vegið og metið í hve ríkum mæli Watergate kann að hafa grafið undan áhrifuim Nixons sem forseta hei.ma og erlemd- is. Aðstoðarmenn gáfu til kynna að Pompidou væri sannfærður um að Nixon stæði af sér alla storma, en óviss uim tvö annur skyld mál. • Tekst honum að fá samiþyfcfci Þjóðþingsins við nokíkrum skuMbindingUim sem hann tekst á herðar í atþjóðieguim samnángaviðræð- um? • Neyðist hanm til þess að bæbá upp það pólitíska tap sem hann kamn að hafa orðið fyrir beima fyrir með sigr- um á utanríkissviðLnu sem kynnu að verða fengnir á kostnað bandaimanna hans? Poimpidou gat emgin tafar- laus svör fengið við þessum spurningum. Þess vegna kom ekki til greina nokkur var- anleg frönsk skúldbinding gagnvart forseta sem vafi leikur á að fullra ábrifa njóti, hvorr't sem það er rétit eða ramgt. Watergate-málið hefur því fært Frökkum ný rök fyrir því að Evrópa verði að fylgja sjálflstæðri stefnu og treysta á sjálfa sig. Enginn í fýl'gdairiiði Frakk- lamdsforseta viMi taLa um veikimdi hans sem hafa verið opin.bert Leyndanmál í nokkr- ar vikur. Hann er sólbrúnn, en hefur þyngzt og vitað er að hann verðuir að tafca mik- ið af lyfjum. ÓhjákvæmiLegt er að vinir FrakkLands búa sig undir þann möguleika að hann verði að Leggja niður völd og geri ráð fyrir því að stefnu- breyting geti oirðið ef nýr maður tekur við völdura, því að stefna Frsjkka heflur mót- azt mjög af persónutegum áhrifuim Pompidous Líkt og hún mörtað'ifrt af persónuleg- uim áhrifum de Gauiltes á sínum táma. Þá tvo daga sem fundir Nixons og Poimpidous sitóðu ræddust þeir við í rúmtega sjö tíima, helmingurinn fór í túUlkum. Við því var efcki að búast að þeir gætu leyst nokkur grundvalllarágrein- in'gsmál í stjórnmáluim, efna- hagsmálum og varnarmálum sem þá. greinir á um. Raun- ar leystu þeir ekkert nema nokkur formsatriði til þess að tilraunum yrði haldið áfram. Hvor um sig endurspeglaði vandamáLin sem framundan eru beggja vegna At.lants- hafsins. Nixon, sem er á kafi í Watergatemáiiinu Icom fram sem hrjáður Ameríkumaður, fulltrúi þjóðfélags sem Leitar hins góða en er þjakað af hinu iila. Poimpidou, hinn fág- aði Evrópumaður, var sem fynr staðráðinn í að tryggja Frakfclandi og grannríkjum þess það sjálfsitæði sem hann telur þau þarfnast áður en kjörtímabil hans rennur út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.