Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 22
22 MOKGUNBLADIÐ, LAUGAKDAGUK 2. JÚNl 1973 Minning: Þorsteinn Björnsson — fyrrv. kaupmaður á Hellu Fæddur 10. desember 1886. Dáinn 27. maí 1973. Þorsteinn Bjömsson var íasddur á Réttarhóli í Forsælu- daJskvíslum á Grímstung-uheiði, skömmu fyrlr jól árið 1886. Fað ir hans var hlnn þjóðkunni kappi Bjöm Eysteinsson, bóndi þar og kona harns Heiga Sigur geirsdóttir. Bjönn faðir Þorsteins var landnámsmaður í fomum stil. Þegar að honum þrengdi í byggðinni, braust hann í að nema land og byggja bú frammi á retginlheiðum. Bemska Þor- steins minnir á útilegumannasög ur. Jafnvel aðtoúnaður fólksins á Réttarhóld hefur verið svo til himn sami og gerðist fyrir þús- umd árum, ekki sízt eftir að Bjöm Eystednsson hafði rúið heimili sitt ölu lauslegu upp í sdt'Uldir, nema sænginnd úr rúmd Heligu konu siinnar, eins og haem segir sjálfur frá í allkumn- um eiRdurminningum sftnum. Þorsteinn hefur þvi smemma lært þá erfiðti lexíu að duga eða drepast. Æskuár hams fóiru í strit og starf frá einni jörðimni til amnarrar, þama norðúrfrá í Húnavatnssýslu. — Þegar Þorsteinn var átt- ræður, birtist við hane langt og ítarlegt viðtal í Sumnudagsblaði Tírhams. Þar rekur Þorsteimn ævi sögu sína í stórum dráttum, skýrt og skilmerkidega, eims og hams var vamdi. — Verður stuðzt við þetta viðtal hér eftir. Landnámshugurimn var föður arfur Þorsteins. Eins og Gnúpa- Bárður markaði hann að veðr- um að landviðrl voru betri en hafviðri, og ætlaði því betri lönd fyrir sunnan hedði. Hann keypti óséðar tvær efstu jarðir í Flóa, og árið 1916 fór hann sitt Vonarskarð suður. Þá stóð Þorsteinn á þrítugu. Ekki reyndust snnnlenzku landviðri/n svo góð sem Þor- steinn hafði æstlað. 1 Flóanum varð hann í fyrsta skipti hey- laus — í fyrsta og síðasta skiptd á ævinni. — Ekki brugðust úr- ræðin Þorsteini. Hefði þó held- ur orðið harðsækið, ef manna- hylift hans hefði ekki komið tii. Fyrst leit út fyrir að heylaus bóndi með fullt hús af bömum ElsJcudegi eigtnmaður mine, Alex Stave, lögregluþjónn, Binggade 82, Sþnderborg, Danmörku, andiaiðSst þann 10. apríl si. Asta Stave. Ástkær eiginmiaður minn og faðir okkar, Þorsteinn F. Arndal, Vltastig L Hafnarfirði, andaðftst í Landakotsspfttala 31. maí. Guðrún S. Amdal og böm. Eiginmaður minn, faðir okkar sonur og bróðir ATLI ARSÆLL ATLASON, húsasmiður andaðist I Landakotsspítala 31. maí. Sigurdis B. Sveinsdóttir, böm, foreldrar og systkini. Móðursystir mín HELGA GUÐMLHMDSDÓTTIR Öldugötu 25 andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 31. maí Fyrir hönd aðstandenda Sigríður Amlaugsdóttir. Útför eiginmanns mins JÖKULS PÉTURSSONAR, málarameistara Fagrabæ 11, R. er lézt 27. maí sl., verður gerð fré Dómkirkjunni mánudag- inn 4. júní kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem viidu minn- ast hins látna er bent á líknarstofnanir. Svava Ólafsdóttir. hiyti að sæta afairkostum í fram andi sveit, ef skepnur hans ættu að hjara fnam í gróandainm. Þá kom til sögunnar Einar Guðmundsson, bóndl í Bjólu, bróðir Eyjólfs í Hvammi á Landi. Hann kunni þann veg að rétta hjálparhönd aðfluttum, ókunnum manni, að Þorsteinn sagði uim hann siðar: Hreint út sagt hefur enginn vandalaus maður hjálpað mér svo oft og vel sem Einar. — Fyrir Þor- steini átti að liggja að ledta hjálpar Einars Guðmundssonar í önnur skipti og kemur að þvi síðar. Enn tók ’Þorsteimm sig upp og flutti nú á hið foma stórbýli Vetleifsholt. I>völin þar varð Þarsteini á margam hátt erfið og örlagarík. Eitt þyngsta reiðar- slagið varð þó það þegar heilsa Þorsteins varð fyrir áfallli. Á þeim tíma hlupu menn ekki til læknis þó verkjaði í limi, allra sízt menn með skaplyndi Þor- steins Bjömssonar. Hann segir frá því sjálfur, hvernig ómennskt strit við hleðslu fyrir Djúpárós ofbauð kröftum hans — og lika hvern ig hann bókstaflega hefur reynt að hlaupa af sér krömina, með því að elta tófur við greni. En jafnvel járnvilji Þorsteins varð að láta undan. Illa haldinn fór hann í skoðun til Guðmund- ar Hannessonar. — Meðal ann- ars sagði læknirinn við Þor- steim: Þú hefur fengið svo sileemt taugaáfall að þú mátt ekki vimma erfiði í tvö ár. Ætti ég að lýsa því með öðrum orð um, má líkja þér, Þorsteton minn, við hest, sem uppgefst fyrir æki. Þetta var árið 1925. Þorstetom stóð enn einu sitomi á strönd ókunnrar framtíðar og hug- leiddi ný bjargráð. Nú virtist ekki lemgur hægt að feta troðn- ar slóðir búandi forfeðra í ótal llðu, stunda búskap að miðalda- hættd með fjölda húskiarla og griðkvenna. Þorstetom treysti ekki lengur landviðirum, þó blíðlega láti. Nýr tími var að ganga í garð. Föðurarfur hans, landnámshug- urton, lét til stoa taka á ný. Hér blöstu við víðáttur, sem engimn hafði áður farið. — Þorsteinn Erik Eivind Wiese, útskurðarmeistari, Mikhibvaut 70, verður jarðlsiun'ginn frá Foss- vogskftrkju mánudagánn 4. þ.m. kft: 10:30. Vandamenn. Við þökkum tomilega saimúð og hJýhug við amdlláit og jarð- arför eftgtokomu mtomar og móður okkar, Kristjönu Ólafsdóttur. Víkingur Guðmundsson og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar VAGNS EINARSSONAR Guðbjörg Vagnsdóttir og systkini hins látna. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim fjölmörgu sem vott- uðu mér samúð sína við and.át og jarðarför eiginkonu minnar GUÐBJARGAR SIGRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Melgerði 4, Kópavogi. Bjami Guðmundsson. Björnsson gearðdst frumkvöðuil og skapandi alveg nýrna bygg togarhátta á Islamdi, sveita- þorpsáns. Þegar Xwsteton rekur minn- ingar sftrjar um þennan kafla æyi stomar, þá sést að honum hefur farið líkt og sumum her- konungum fytrri tíða, sem mörk uðu nýtt borgarstæði í sandinn með sverði sínu. — Þorsteton horfði hvössum sjónum um Ftagnárbakka. -— Hér skal stað- ton reisa. — Hann segist hafa byrjað verzlun með fjárkaupum og flutti sláturfé til Reykjavík- ur. Enn einu stoni kemur fram mannahylli Þorstetos. Menn virðast ósjád'firátt hafa laðazt að honum, fengið áhuga á hvað hann væri að gera og viljað styðja hann og hvetja. Á föm- um vegi hitti hann einu stoni Eyjólf bónda 5 Kirkjubæ. Hann tekur Þorsteto tali og segto: Þú átt að verzla við bændur, Þorsteton. Þeir panta vörumar sem þedr þurfa, þú reynto að ná vörunum í heildsölu, flytur þær sjálfur og verzlar við bændur. Þrátt fyrir meðfædda skap- fes'tu og ráðríká, þá kunni Þor- steinn góð ráð að þiggja. Hann fór að ttilögum Eyjólfs — og þar með hefst sérstæðasti kafl- ton í ævi hans. Hann fær lán- að húsnæði í aflóga smjörbúi á Rauðalæk. Hann sækto um verzlunarieyfd og hann kýs sér nýtt landnám, austan við Rangá. Það er helzt að skilja af frá- sögn Þorsteins um þetta mál, að hann hafi þá þegar séð fynto sér í anda þetta nýja verzlunar þorp, óraleiðir frá sjó, þvert of- an í aldagamlar byggtoigavenjur á Isftandi. Þessi hugsýn hans er það fastmótuð að þegar honum eru boðnir góðir kostír, geftos land vestan Rangár undir fyrir- tæki hans, þá neitar Þorsteinn þessu gtonilega boði, kurteislega en afdráttarlaust. — Ég ætla að kaupa land á eystri bakkanum. Mér lízt betur á mig þar. Hann kaupir heldur spildu, rándýru verði af bóndanum á HelHuvaði. Enn segir Þorsteinn: Landið, sem ég eignaðist þama, er smá- snepill, og er eigtolega tíl etosk- is nýtt. Snepillton er fyrir neð- an brúna og nasr upp að braut- imn'i, þar sem hún ldggur í boga frá ánni, og suður að Gadda- Þökkum auðsýnda saniúð við andlát og útför bróður okkar, Guðjóns Jónssonar, Lindargötu 62. Álfheiður Jóna Jónsdóttir, Haliur Jónsson. t Maðurinn minn SIGURÐUR HARALDSSON, Lynghaga 22 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 3. mánudaginn 4. júní kl. Helga Hannesdóttir. t Þökkum tomi'lega auðsýnda samúð við amdlát og jaxðar- för Sigríðar Ósland Sigurjónsdóttur. Guð bftessi ykkutr öll. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega sýnda samúð við ancílát og útför bróður míns, mágs og móðurbróður HALLDÓRS HELGASONAR, Rauðalæk 9. Maríus Helgason, Bergþóra Eggertsdóttir, Þórunn Pálsdóttir, Matthías Jónsson, Bragi Sigurðsson, Jóhanna Erlendsdóttir, t binilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- t lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og Viö þökkum ánimlega aiuð- bróður sýnda samvúð við and.lát og KRISTINS J. MARKÚSSONAR, jarðanför móður oftckar, kaupmanns. Guðfinnu Stýrimannastig 12. Guðmundsdóttur. Oddbjörg Thors, Richard Thors, Amþrúður Möller, Óttar Möller, Ester Magnúsdóttír, Sjöfn Kristinsdóttir, Björn Hallgrímsson, Emma Magn úsdótti r, Auður Kristinsdóttir, Jón Ólafsson, TrausU Magnúason. Gtslína Markúsdóttir, bamaböm og bamabamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.