Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 10
10
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 29. JÚNt 1973
Fundarmenn á aðalfundi Sambands ísl. sparisjóða á Sig:lufirði. Ujósm. Mbl. Steingrímur.
Heildarinnstæðurnar
3.788 milljónir króna
— Sameining
Framh. af bis. 32
hiemnar varða, eftir því sem hún
tel'Uir ástæðu til.
Fiugfélögin tilnefna hvort sinn
aðtla, sem annast miiligöngu
miMi matsnefndar og féiaganna
um öflun gagna og upplýsinga.
2) Við mat og ákvörðun á
eignahiut fölium félaganna og
hliutdeild í nýju sameiginlegu
félagi skal matsnefnd leggja eft
ingreind atriði til grundvallar:
a) Efnahagsreikniingur („stat-
us“) félaganna pr. uppgjörs-
dag. Skal matsnefnd fá óvil-
halla löggilta endurskoðend-
ur til að ganga úr skugga
um og votta, að reiknimgar
séu réttilega gerðir og eftir
sömu regliuim að öðru
leyti en leiðir af b-d liðum
hér á eftir og að allar kröf-
ur, sem vitað er um, hafi
komið fram.
b) Fl'Ugvallartæki og bifreiðar
skulu metin til endurkaupa-
verðs að frádregnum eðl'ileg-
urn afskriftum fyrir fymingu
og sliti. Anmað lausafé Loft-
leiða h.f. skal xeiknað á bók-
færðu verði- samkv. heildar-
reikningi félagsins, en annað
lausafé Flugfélags Islands
á tvöföldu bókfærðu verði.
c) Endurmeta skal allar innlend-
ar fasteignir beggja félag-
anna, svo og flugvélaeign
þeirra, varahreyfla, og aðra
varahluti. Erlendar fasteignir
skal reikna á bókfærðu verði
samkvæmt heiildarreikmingum
Loftleiða h.f. og dótturfélaga
þess. I útreikningi á eignar-
hluta Loftleiða h.f. skai
Hekla Holdings Ltd. og Inter-
national Air Bahama Ltd.,
talin til frádráttar frá nettó-
eign, með upphæð, sem nem-
ur öfugum höfuðstól I.A.B.
á uppgjörsdegi, að frádregn-
um $ 751.535.00. Verði I.A.B.
í heild selt fyrir 31. des. 1973
fyrir hærra verð en $ 751.
535.00 eða a.m.k. 33% þess
fyrir hlutfallslega hærra verð,
skal I.A.B. reiknað tiil eignar
I samræmi við það söluverð.
d) Við mat á eignum félaganna,
innlendum og erlendum, skal
ekki tekið tillit till viðskipta-
vildar (,,Goodwill“). Þó skal
matsnefnd í sambandi við
mat á eign Loftleiða h.f. í
Cl-44 flugvélum og varahlut-
um I þær hafa hliðsjón af
arðsemi flugvélanina í rekstri.
3) Mat á fasteignum og
lausafé skv. iiðum 2b og 2c
miðast við verðlag í júní 1973.
Niðurstöður nefndarinnar
skulu vera bindandi fyrir báða
aðil.a um hlutasikiptingu, þó
þanniig, að hundraðshluti þess
félags, sem miiinma telst eiga,
verði aldrei lægri en 35%.
4) Uppgjör 9aimkvæmlt lið 2a
miðaist við 1. ágúst 1973. Rekst-
ur félaganna skall frá þeim degi
lúta sameiginlegri stjórn, hvort
sem ákveðið verður að þau
verði frá þeirn degi sameinuð
í eitt rekstrarfélag eða starfi
áfram um sirnn hvort undir
sínu nafni.
5) Sameiginleg stjórn skal
skipuð jafnmörgum aðilum frá
hvoru félagi og skal hún sitja
til aðalfundar 1976, en þá fer
fram kosning stjórnar með
venj ulegum hætti,
Fara skal þess á Mt við
Landsbanka íslands að hann
velji og tilnefini óhlutdrægan
aðila til að sitja sem oddamað-
ur í stjórn hins sameiginlega
félags tiil aðalfuindar 1976.
6) Hið bráðasta verði hafnir
samningar um þau aitriði, sem
varða sameiningu félaganna,
fraimkvæmd hennar og fyrir-
komulag.
í þeirn samningum verði m.a.
fjallað um félagsformið, með-
ferð og áhrif krafna og eigna-
aukningar og kvaðir, sem á fé-
löguinum kunna að hvíila og
varða framtíðina, meðferð á
vandamálum starfsmanna, er
upp kunna að koma vegna sam-
einingarinnar, framkv.stjórn,
fyrirkomulag flugrekstursins í
upphafi, fyrstu skref tii hag-
ræðingar, samninga við hið
opinbera um niðurfellingu opin-
berra gjalda vegna sameining-
arinnar o. fl.
7) Stefnt skal að því, að
samminguim þessum ljúki eigi
síðar en 30. apríl n.k. og verði
þeir þá bornir undir atkvæði
hl'uthafa beggja féliaganna
Skulu hluthafafundir beggja fé-
laganna haldnir sama daig. Að
fengnu samþykki hluthafa verði
rekstur félaganna sameinaður
frá og með 1. ágúst 1973, sbr.
4 tl. hér að framan."
Þar sem samkomulagsgrund-
völllur þessi hefur nú hilotí'ð sam-
þykki aðalfunda flugfélaganna
verður sameiningarmálinu hald-
ið áfram næstu viikur. Hins veg-
ar er þess að gæta, að ríkis-
stjómin hefur liaigt mikla á-
heraTiu á same’núngu flugfélag-
ainna og hefur hún heitið sér-
stakri löggjöf til þess að koma
því mál'i í framkvæmd, svo og
annarri fyrirgreiðslu um skatta
og opinber gjöld. Hafa bæði
flugfélögin lýst því yfir, að fá-
ist ekki viðunandi löggjöf og
fynirgreiðsla, telji þau sig ekki
skuldbundin til sameiningar.
Þess ber þó að geta að aðalfund-
unum báðum barst i gær bréf
undirritað af Hannibal Valdi-
mairssyni, samgönguráðherra,
þar sem rlkisstjórnin gefur lof-
orð um setmingu bráðabirgða-
AÐALFUNDUR Sambands ís-
lenzkra sparisjóða var haldinn á
Siglufirði 23. júní s.l. Fundar-
staður var valinn með hliðsjón
af því, að Sparisjóður Siglufjarð
ar, sem er elzta peningastofnun
Iandsins, varð 100 ára 1. janúar
s.l. Nutu fundarmenn höfðing-
legrar gestrisni og fyrirgreiðslu
sparisjóðsins. Sparisjóðsstjóri á
Siglufirði er Kjartan Bjarnason.
Sparisjóðir á landiinu eru nú
51 að tölu, og um s.l. áramót
laga urn að hinu nýja félagi
verði skapaður lögformlegur
gruindvöillur miðað við það
rekstrarform, sem aðiilar hafa
orðið ásáttir um. Á sama hátt
verði sett ákvæði ti'l að tryggja
að skattlagning hins nýja fé-
lags og hluthafa þess verði ekki
ósanngjöm, eins og það er orð-
að í bréfi ráðherra.
Samkvæmt ofangreindu verð-
ur framkvæmd sameiniingariin'n-
ar í stórum dráttum á þessa
leáð:
Hinn 1. ágúst næstkomandi
verður ráðizt í stofnun nýs
hlutafélags, sameinað undir
einni yfirstjórm um allar eignir
Flugfélags Islands h.f. og Lof.t-
leiða h.f., svo og dótturfélaga
hverju nafni sem nefnast og án
nokkurra undantekniinga. Félag
þetita hefur yfirstjóm alls rekst-
urs beggja félaganma og yfir-
tefcur öi'l hlutaibréf Fí og Loft-
leiða, svarar sameiiginlega,
tlil skul'dbimdimiga og skyldna,
sem á félögunum hvíla. Hiut-
hafar flugfélagamna beggja
munu framselja hinu nýja hluta-
félagi öll hlutabréf sín og fá
í þeirra stað hlutabréf í hinu
nýja félagi í samræmi viö mats-
regiur þær, er áður er getið í
samkom ul agsgrundvellin u m.
í því skyni að varðveita öll
réttindi og uppbygigimgu félag-
antna munu þau fyrst um sinn
starfa hvort undir síniu nafni,
höfðu þeir yflr að ráða 17.58%
af sparifjáreign lands'm'ann'a.
Heil'dariinni'stæður í lok s.l. árs
námu 3.788 milljónum og höfðu
aukizt uim 17.6% á árimu 1972.
Aðalumræðuefnd fundarims voru
framtíð sparisjóðanna, m.a. með
t'illiti fcil fr'amkomimnar álitsgerð
ar Banikamála'nefndar um frarn-
tíðarstöðu sparisjóðanmia í banka
kerfinu, og öryggiismál þeiirra.
Mikill eimhugur rifcti á fundin-
um um efiingu sparisjóðaruna og
hvort mieð siíma stjórn, en sam-
eigiiniega yfirstjórn. Stefint skal
að fuliri samræmingu á reksitiri
begigja félaganma þanmig að
rteksfcurinin verði alllur á heil-
brigðum fjárhagslegum gru.nd-
veillli og gætt verði itrustu hag-
ræðingar og sparnaðar eftir því
sem frekast er ummt. Gert er ráð
fyrir að hluitafé hins nýja féiags
verði allit að 350 milijónir fcróna
og greiðist mieð matsverði eigna
og relkningslegu einingaverð-
mæti, svo sem endanllegt upp-
gjör sýnir miðað við uppgjörs-
dag reifcninganna, sem verður
1. ágúst 1973. Hins veigar er gert
ráð fyrir, að félagssitjórn sé
heiimilt að auka hlutaféð alflt upp
í 600 milijónir króna. Allan
kostnað, sem leiðir af sfcofnun
hins nýja félags, skal það greiða
sjálft.
Stjórn hins riýja íliugfélags
hefur á hemdi yfirstjóm flug-
féiaganna beggja og skal tryggja
að stjórnendur FTiugifélags ís-
lands og Loffcleiða hlýði fyrir-
mælum yfirstjórnarinnar i eimu
og öÍBu. í greinargerð Fliugfé-
iagsins er sagt, að þeifcta verði
sennilega ekki gert á betri hátt
en þann, að stjónnarmiemn Flug-
félags Isiands hf. og Loftleiða
hf. eigi að einhverju eða
öllu leyti sæti í stjórnum
allra þriiggja félagainna. —
Talað hefur verið um
að stjórn hims nýja féiags verði
voru m.a. samþykktar tillögur
um öryggismál sparisjóðanma,
áhrif nýorðinma vaxtabreytinga á
afkomu þeirra, breytimgar á
siparisjóðslögunum og breytinigar
á iögum sambandsims. Stjórn
Sambands íslenzkra sparisjóða
skipa: Friðjón Sveimbjömsson,
Borgarnesi, formaður, Hörðuir
Þórðarson, Reykjavík, Sólberg
Jónsson, Bolumgarvík, Ingi
Tryggvason, Kárhóli og Jón Pét-
ur Guðmundsson, Keflavík.
skipað 6 mönmium frá hvoru fé-
lagi, þ. e. 12 mönnuim í aðal-
stjóm, en varastjórmin verði
sikipuð 5 mönnurn frá hvoru fé-
lagi. Samlkvæmt 5. grein í sam-
kamiulagsgruindvellimiuim skal svo
oddamaður í stjóm hins nýja
féllags fcilmiefndiur af Lamdisbanfca-
Isilands. Hefur hanm málfreiisi og
tfflillögurétt, en aðeins atkvæðis-
rétt ef atgvæðd faiffla jöfn. Þessi
háttur um oddamamm gildir tffl
aðalfumdar 1976, en þá verða
kosnir 7 mienn í stjórn hins nýja
félags og 5 till vara. Sami háttur
mun þá væntanlega verða um
skipam stjórma Flugféilags Is-
lands og Loftl'eiða.
I tillögum um sameimimiguma,
er lagðar vomu fyriir aðailifund
Loftleiða, segiir að stjómin ráði
framikvæmdastjóra hims samein-
aða félag® og er um það sam-
komulag midli félaganna, að
hvort félagið sem að sameining-
umnii stendur tilnefndi fulltrúa í
það stiarf, þannig að fram-
kvæmdastjórar félagisims verði
tveir. Framikvæmdastjórar mega
eiga sœti í stjóm félagamina og
í því sambandi má geta þess að
bæði Öm O. Johnson, forstjóri
Flugfélagsins og Alfreð Elías-
son, framfcvæmidastjóri Loft-
leiða, voru kjörniir í stjóm
hvors félagsins um sig.
Er talið, að efni stofnsamn-
inigsins verði éklki ósvipað því,
sem uim getur hér að framan.
EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNA EIGNAVAL El GNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNA
i l
<
<
z
o
ui
<
<
o
LU
Raðhús við Nesbala
Húsin seljast fullfrágengin að utan, máluð, með tvöföldu verksmiðjugleri, öllum útihurðum, þ.m.t. bíl-
skúrshurðum, fokhelt innan.
<
>
<
z
o
LU
—I
<
>
<
z
o
LU
<
>
<
o
LU
<
>
<
o
LU
<
<
z
o
LU
Lóð hreinsuð og sléttuð. Afhendist í maí 1974.
Efri hæð: 3 svefnherbergi, bað, eldhús, búr, borðkrókur, borðstofa, tvöföld dagstofa, útbyggðar 13 ferm.
svalir.
Neðri hæð: Anddyri, skáli, gestasnyrting, stórt herbergi, geymslur, og tvöfaldur bílskúr. Sérlega falleg
teikning. Allar nánari uppl. á skrifstofunni, ásamt teikningum.
EIGNAVAL S.F.
SUÐURLANDSBRAUT 10, 3. HÆÐ Símar 33510, 85650, 85740.
g
<
o
g
<
z
o
LU
g
<
z
o
LU
EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGN AVAL EIGNAVAL EIGNA EIGNAVAL El GNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNA