Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 14
14
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JLTNÍ 1973
Aðalfundur Loftleiða:
Heildarveltan var 3,1 milljarður kr.
Afkoma félagsins hef ur aldrei verið
ömurlegri - sagði stjórnarformaður
Enginn arður greiddur til hluthafa
Frá aðalfundi Loftleiða í gær: Kristján Guðlaugsson í ræðustól.
TAP varð á rekstri Loftleiða ár-
tð 1972 og nam það sanitals um
286,3 milljónum króna. Þar af
nema fyrningar um 167 milljón-
nm króna, gengistap nemur um
70,5 milljónir króna og nemur
Þfi annað rekstrartap félagsins
nm 48,5 milljónum króna. Heiid-
arveita Loftieiða á sl. ári reynd-
lst nm 3,1 milljarður króna. Þess
ar upplýsingar komu fram á aðal
fundi Loftleiða, sem haldinn var
i Kristalsal Loftleiðahótelsins i
gær. Hófst fundurinn með
skýrslu formanns stjórnar, Krist
Jáns Guðlaugssonar, og kom
fram hjá honum að þrátt fyrir
þá hörðu samkeppni sem ríkir
milli leigu- og áætlunarflugfélaga
um fargjöld á flugleiðinni yfir
Norður-Atlantshafið, hefur Loft-
leiðum tekizt að halda sínum
hlut að því er farþegatölu varð-
ar.
324.453 FARÞEGAR
Kristján sagði, að tala borg-
enfii farþega hefði verið 324,453
farþegar á árinu 1972 en á árinu
1971 var tala þeirra 298,872. Hiins
vegar hefðu tekjur af hverjum
borgandi farþega minnkað stór-
iega allt frá árinu 1970. í>á voru
fluttir 282,546 farþegar og voru
meðaltekjurnar af farþega 117,40
dollarar. Árið 1971 lækkuðu með
altekjumar í 111,69 dollara og
loks árið 1972 niður í 100,72 doli-
ara. Sagði Kristján, að þannig
væri það ekki höfðatala farþeg-
anna sem gilti, að því er varðaði
afkomu félagsins, enda hefði hún
aldrei verið ömurlegri en árið
1972.
Kristján sagði, að tekjur af
farmiðasö'lu hefði minnkað á ár-
®nu 1971 um kr. 129,6 milijónir
króna, þrátt fyrir aukinn far-
þegafjölda og sannaði það hversu
varlega yrði að fara í lækkun
fargjalda, ef forðast setti rekstr-
arhalla. Síðan sagði Kriistján:
Reynslunni ríkari hafa fargjöld
verið hækkuð allverulega frá því
sem var hjá Loftleiðum á sið-
asta ári og nokkrar hækkanir ver
ið gerðar í ýmsum rekstri, en
samkvæmt rekstnaráætlun gæti
silík hækkun numið $ 12.561.683.
00. Hins vegar er þar gert ráð
fyrir útgjaldaaukningu, er gæti
numið $ 7.786.122.00 og gæti það
leitt til nokkurs heildarhagnaðar
á árinu.
En allt er þetta í óvissu, enda
verðþensla mikffl í ftestum. lönd-
um, sem leiðir til mikils og að
surnu leyti ófyrirsjáaniegs rekstr
arkostnaðar, þannig að erfitt er
að gera rekstraráætlanir, sem fá
staðizt. Það sem af er þessu ári,
hafa þó tekjur reynzt nokkru
hærri, en áætlun gerði ráð fyrir
og reksturinn lítið eitt hagkvæm
ari, en var á sama tíma siðasta
ár.
ÚTGJALDAHÆKKANIR
Kristján ræddi þessu næst um
útgjaldahækkanir sem mest
áhrif hefðu en þær væru verð-
lag á brennsluolíu og almennar
kauphækkanir. Kristján sagði:
Samkomulagsumleitanir við
olíufélögin hafa staðið yfir frá
því er fyrst kom fram krafa af
þeirra hálfu um hækkun á verði,
vegna „govemment take“ og
frakthækkana, sem var i árs-
byrjun 1971. Var hafnað slíkum
hækkunarkröfum, en samningur
við ESSO gilti til loka maimán-
aðar nú í ár, en samningur við
Olíuverzlun íslands h.f. gildir til
júnimánaðar 1975. Var samning-
ur við ESSO (EXXON) endur-
nýjaður nú í vor og nemur verð-
hækkun miðað við úttekið magn
1972. US$ 1.046.450 — eðá 68,4%,
en minnsta hækkun er á Kefla-
Vikurflugvelli, 10.1%. Miðað við
verðlag 1. júní sl., nemur heild-
arhækkun U.S. $1.317.309.— eða
að meðaltali 38.8%. Við þetta bæt
ist svo „'government take“, sem
kemur til framkvæmda eftir 1.
júní og samningar hafa staðið um
þessa dagana milli framleiðslu-
landana og olíufélaganna. Er þvi
óvíst hver endanleg hækkun
verður, en hér er um lágmark að
ræða, sem nemur miðað við nú-
verandi gengi ísl. kr. 117.240.501,
00, en verður mun hærri upphæð.
37% KAUPHÆKKUN
FLUGMANNA
Þá ræddi Kristján um kaup-
hækkanir, og sagði að þær hefðu
orðið miklar hér heima fyrir og
raunar i öllum viðskiptalöndum
félagsins. Hann gat um nýgerða
samninga félagsins við FÍA og
FVFl og sagði að í þeim hefði
bein kauphækkun numið 37% og
þóknun fyrir afnot INS-tækja
hækkað um 2—5%, auk
ýmissa fríðanda, svo sem aukn-
ingar orlofs, hækkunar slysa-
og skírteinatrygginga, breytts
dagpeningakerfis, aksturs,
áhafna, en sagði að reikna
mætti með að heildarút-
gjöld vegna samninga næmu um
83,5 milljónum króna, en þar af
þjálfun áhafna um 10 milljónir
króna. Væru kjör flugmanna og
flugvélstjóra nú orð'n fyllilega
sambærileg við það sem gerðist
hjá Evrópuflugfélögum — jafn-
vel þeim stærri.
30. AÐALFUNDURINN
Að lokinni skýrslu Kristjáns
Guðlaugssonar tók til máls fram
kvæmdastjóri félagsins, Alfreð
Elíasson, og gat þess í upphafi
að þetta væri þrítugasti aðalfund
ur Loftleiða, ef stofnfundurinn
væri talinn með. Stiklaði hanin
síðan á nokkrum atriðum í sögu
félagsins, og kom fram að frá
upphafi bafa Loftleiðdr flutt 2,5
milljónir farþega í misjafnlega
löngum flugferðum — þar af um
2 milljónir síðustu tíu árin. Heíid
arvelta félagsins síðustu 10 árin
hefur numið samtals yfir 15
milljörðum króna, og arður til
hluthafa hefur numið
um 15 milljónum króna, auk
jöfnunarhlutabréfa að upphæð
um 20 milljónir króna. Þá hef-
ur félagið greitt á sl. tíu árum
um 140 málljónir í skatta, auk
aðstöðugjalds í Njarðvík sl.
fimm ár að upphæð kr. 4,2
milljónir. Alireð sagði enn-
fremur, að þessi sömu tíu ár
hefði félagið skfflað til bank-
anna sem svarar 50 mililjónúm
dollara eftir að hafa greitt sín-
ar erlendu afborganir og
rekstrarkostnað. Þá miúnntist Al-
freð á að félagið hefði staðið
í miilklum framkvæmdum, svo
sem uppbyggingu og starfrækslu
Loftleiðahótelsims, stofnun bíla-
leigu og f e rðaskrif sto fu, auk
þess sem félagið hefði tekið að
sér rekstur flugvéla- og far-
þegaafgreiðslunnar á Keflavík-
urflugvelli og gert þann rekstur
arðbæran. Eims bæri að nefna
stofnun Cargolux sem skapaði
möguleika til að gjömýta RR-
vélarnar, varahreyfla þeirra og
varahiuti. Síðan sagði Alfreð:
REKSTRARTRYGGINGA-
SJÓÐUR
Það er staðreynd, að þegar
rekaturinn er orðinn þetta um-
fangsmiikiffl, með þeim stórkost-
legu sveiflum, sem flugrekstri
fylgir, verður ekki hjá því kom-
izt að hafa einhvern fjárhags-
bakhjarl, sama er hvort félögin
eru sameinuð, eða ekki. Kann-
að hefir verið hvað rekstrar-
stöðvúnartrygging myndi kosta,
sem leitt hefir í Ijós, að hún
er alltof dýr og færi mikill
gjaldeyrir úr landi till iðgjalda-
greiðslna.
Nauðsynlegt er að fá löggjöf
um rekstrartryggingarsjóð, sem
flugið gæfli stofnað og haft til
öryggis vegna rekstraróhappa
og stöðvunar af öðrum ástæð-
um. Vona ég að ekki líði lang-
ur tímii þar tffl þetta nauðsynja-
mál er komið í höfn.
797 FERÐIR TIL NEW YORK
Þessu næst rakti hann ferða-
áætlanir Loftleiða áirið 1972.
Hann sagði að samkvæmit vetr-
aráætlun hefði verið farnar átta
vilkulegar ferðir fram og til
baka milli Luxemiborgar og New
York. Milii Norðurlanda og ís-
lands voru famar fimm ferðir
í viiku og ein miffli Bretlands og
íslands. Af þeim sex ferðum,
sem farnar voru frá Norður-
löndum og BretLandi, héldu
tvær áfram til New York, en
fjögur flug voru sameinuð
Luxemiborgarferðunum mil'li Is-
lands og Bandaríkjanna. Sam-
kvæmit sumaráætlun félagsins
voru farnar frá 19 og allt upp
í 25 vilkulegar ferðir milli
Evrópulanda og Bandaríkjanna.
Ftestar urðu ferðirnar í ágúst,
en þá var flogíð 18 simnum í
vilku frá Luxemborg, sex sinn-
um frá Norðurlöndum auk
einnar vikulegrar ferðar frá
Bretlandi.
Flugvélar af gerðinni Douglas
DC-8-63 önnuðust nær allt flug
á Luxemborgarteiðinnd. Sæta-
fjöldi þeirra véla var jafnan
249. Ein vél af gerðinni DC-8-55
annaðist að langmestu leyti
Norðurlanda- og Bretlandsflug
félagsins. Sætafjöldi í þeirri
vél var 161 fram til hausts, en
þá var sætum fæfckað niður í
111 tffl þess að gefa aukið rými
til vöruflutndnga.
797 ferðir voru farnar tffl New
York, þar af 601 feið með lengri
gerðinni af Douglas-þotunum.
914 ferðir voru farnar til
Evrópu, þar af 608 með DC-8-63.
Samtals voru Loftleið'aiþoturn-
ar í lofti 13,687 klst. í áætlun-
arflugi. Meðaltalsdagsnýtdng
flugvélanna var 12% klst.á sól-
arhring, sem er með því hæsta
hjá fl'ugfélögun'um.
8,6% AUKNING FARÞEGA
Félagið flutti á árinu 324,453
farþega (þar af 322 í leiguflugi).
Árið áður voru fliuttir 298,872.
Er aukningin 25,581 farþegi eða
8.6%. Till og frá Bandarikjun-
urn voru fluttir 273,004 farþegar
og eru Loftleiðir 11. í röð 20 flug
félaga, sem halda uppi áætlun-
arflugi yfir hafið til USA. Hluti
Loftleiða er 3,2% þeirra flutn-
iinga. Er það hluitfall nokkru
lægra en árið á undan, var þá
3.8%. Sætanýtiinig Loftleiða tffl
Banidarikjanna er þó nú sem
fyrr mun hærri en annarra fé-
laga, eða 76.3%, var 77.2% árið
á unidan. Til samanburðar má
geta þess, að meðail'taJisseetanýt-
ing ailra áætiiuinarfélaga yfir
Atlanitshafið var 59% árið 1972,
en 50.9% árið á undan.
Flutmingar á frakt og arðbær-
um aukafarangri námu 2,732
tonnum, sem er sami þungi og
fiuttur var árið á undan. Póst-
fiuitningar jukust um 6.4%. Flutt
voru 494 tonn, en 464 tonn árið
á undan.
GÓÐ NÝTING
Viðdvalarfaiþegar Loftleiða ár
ið 1972 voru 15.271 en voru
14.888 árið 1971. Þar af höfðu
8.784 sólarhringsviðdvöl, 4.293
dvöldust í tvo sólarhringa og
2,194 í þrjá sólarhrimga. Flogniir
voru samtals um 10,9 milljón km
í áætlunarfiingi féaagsins árið
1972 eða 10,6% meir en árið áð-
ur. Heildarsætanýtingin var
74,1% en var 74,6% árið á und-
an.
Starfsmenn Lofitleiða i árslok
1972 voru samtals 1,286, sem er
samli fjöldi og í árslok 1971.
Flestir voru starfsmenndmiir í
Reykjavik (fluglið meðtalið)
eða 399, 234 í New York, 164 að
Hótel Loftteiðir, 140 i Kefilavik
og 152 í Luxemborg.
425 MILLJÓNIR í LAUN
Á árinu 1972 stófflaði félagdð
gjaldeyrd til bankanna sem
nam um 6.6 midiljónium dollara
eða jafngffldi 578 mdililijónium kr.
Launagreiiðs'lur hérlendds tdl
fastra starfsmanna oámu 425
mffliljónum króna en þá eru
greiðslur tffl ilifeyrissjóða taldar
með en þær námu um 23 mfflllj.
króna.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Herbergjanýtimg hótelsins 1972
var svipuð og árið á undan, eða
58,4%. Gestanætur urðu 66,451,
eða 17,1% fieiri en árið á undan.
32,8% herbergi'snotkunar voru
vegna dvalar áningargesta. Tekj
ur hótels námu samtals 168,9
miiljónum króna, en gjöld án af-
skrifta 148,4 miMjónum krórna.
Afskriiftir námu samtals 13,2
mfflljónum króna. Hagnaður 7,3
mfliljóndT króna.
BILALEIGAN
Bilaleiigan hafði 73 bíla tffl
teigu um siðustu áramót. Nýting
in var allgóð, eða 68,7% .Nettó-
hagnaður var kr. 5,2 mfflljónir,
eftir að afskrifiaðar höfðu verið
2,7 miilljónir króna.
FLUTNINGARNIR
JAN. — MAÍ 1973
Fyrstu fimm mánuði þessa
árs voru fluttir 99,059 farþegar,
en á sama tíma í fyrra 91,996.
Nemur aukniingin því 7,7%. Tekj
ur jan. — maí 1973 voru kr.
1,045,580,000, árið 1972 fyrir
fyrstu fimm mánuðina kr.
776,533,000, mismumur kr. 269,
047,000, autóning 35%. Þó um
tal'sverða tekjuaukningu sé að
ræða vil ég engu spá um af-
raksturinm, því hver getur spáð
um verðbólguna. Hins vegar sýn
ir síðasta fjárhagsáætlun, sem
var endurskoðuð og leiðrétt fyr-
ir vi'ku síðan, að hagnaður Loft-
leiða verði um 100 mdffljónir kr.
i lok ársins.
1,1% TEKJULÆKKUN
Að lokinni ræðu Alfreðs tók
varaformaður félagsistjÓTnar, Sig
urður Helgason, framkvæmda-
stjóri, tffl máls og skýrði nokkur
atriði í reiknimgum félagsins.
Sigurður ræddi taprekstur fé-
lagsins og taldd aðalorsakir hans
lækkandi fargjöld og síhækk-
andi reksturskostnað. Til dæm-
is um lækkun fargjaldanna
nefndi hann, að þau hefðu reynst
9,8% l’ægri árið 1972 en þau
voru árið 1971. Á sama tíma
námu launahækkanir á Islandi
16%, en 4,3% í Bandaríkjunum.
Vegna þessa hefðu heildarút-
gjöldin hækkað um 10,5%, en
tekjulækkun orðið 1,1%.
Sigurður taidi, að haliiinn á
Skandinavíu- og Bretiandsferð-
um félagsins hefði orðið mjög
miikffll, en Luxemborgarferðim-
ar mœstum staðið í járnum og
myndu hafa skfflað góðum hagn-
aði ef fargjöld hefðu verið lítlð
eitt hærri.
Hann sagði að vegna lélegrar
afkomu hefði nú orðið að ledta
ríkisábyrgðar vegna láns, sem
tekið var á sl. vetri.
Sigurður minnti á, að nýlega
gerðir samningar við fiugliða
myndu leiða til aukinna út-
gjalda bæði vegna hækkaðs
kaups og lakari nýtingar flugliðs
en unnt væri að ná hjá öðrum
flugfélögum.
Hamn taldi að rekstur Air Ba-
hama hefði orðið arðbær sl.
reifcningsár.
SAMEININ GIN
SigurðuT lauik nváli sinu með
því að hvetja hluthafa til sam-
Framhald á bls. 25.