Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 25
MORGUNiBLAÐíÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973 25 GóíJan dag’inn frú, voruð þér að kvarta yfur dúfum á þakinu? % ' stjörnu , JEANEOIXON SDff ^irúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að fá alla. þá »aman, sem líkleRÍr eru til að vinna vel. f>íi tærii rangar os lélegar upplýsingar varðandi hagsmunamál þitt. Nautið, 20. april — 20. maí. öll loforð, sem þú gefur i daff, ffeta reynr.t þér erfið viðureignar seinna. Vertu varkár og flanaðu ekki að neinu. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni I>ú verður að taka stjórnina I þínar hendur, en undurhægt og varlega. Fjölskyldan getur gert þér erfitt fyrir i dagr. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Skjótar ákvaraðnir eru ekki líklegar til að verða til góðs. Haltu einkamálum þínum leyndum og forðastu að láta á því bera, ef þú átt í erfiðleikum. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. (íamlar sögur eudurtaka sig, og ekki örgrannt um að þú sért fariu að hafa óbeit á þeim. Reyndu að láta sem ekkert sé. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Kf þú reynir að bleklcja vini þína með þvi að þykjast ekki sjá augljósar staðreyndir, getur það komið þér í koll. Vertu alltaf sjálf um þér samkvæmur. Vog:in, 23. september — 22. október. l*ér ber að fara varlega I dag, einkum ef þú fæst við vélar og rafmagu. Reyndu að fá góða samvinnu. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Atliugaðu vel, hvað þú getur gert til að létta andrúmsloftið, sem hefur #ægast sagt verið harla mengað undanfarið. Aðeins smáatriði getur breytt öllu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»egar þú reiðist befur þú tækifæri til að nota fjölbreyttan orða- forða þinn; sem gerir það að verkuni að þú berð oftast sigur úr býtum, þó að þú hafi ekki endilega rétt fyrir þér. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Öllum verða á mistök einhvern tfma, en við lítum misjöfnum augum á þau. Ef eittlivað hendir þiir I dag, skattu hafa það 1 huga, að á morgun líta málin öðru vfsi dt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Samningar varðandi fjármál ganga eins og i sögu, en ekki er eins farið með ástarmálin og samnlnga þar að lútandi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú skalt ekki þiggja boð í dag. Taktu daginn rólega og skipulega. Tékknesku sýn- ingunni að Ijúka TÉKKNJESKA sýningin í Laug- ardalshöU hefur uú staðið i bálfa aðra viku og lýkur henni á simnunui daginn. Margt gesta hefur kom- ið á sýninguna, en }iar eru sýnd ar alls kyns vörur frá Tékkósló- vakíu. Sýningin er sölusýning og niun margt manna hafa lagt leið sína liangað í viðskiptaerindum, innkaupastjórar fyrirtækja og aðrir, sem keypt hafa til eigin nota. Minjagripasala er á sýn- ingimni og sýndar eru kvik- myndir frá Tékkóslóvakíu. Sýn- ingin e ropin daglega frá 3 til 10 og lýkur henni á siuinudags- kvöldið. Aðalfundur Loftleiða Framh. af bls. 14 eininigar Loftleiða og Flugfélags íslandis, sem hann taidi raiun- hæfa laiusn þeirra vandamála, aém fliugfiéiagim æfcfcu við að sfci'Lða. Síðan var boriin fram tiil'aga stjörnar uim sameiiningu fliug- félagainna en hún er svahiljóð- andi: „Aðalfundur Loftleiða hf., haldinn 28. júni 1973, samþykkir hér með og staðfest ir saimkomu- lagsgrundv' Ll dagsettan 14. marz 1973, um að sameina uindir einni yfirstjóm allar eigmir Loftleiða hf. og Fliugfélagis íslands hf., en stjórnir félagamna beggja hafa samþykkt hann fyrir sifct leyti 11. apríl 1973. Jafnframt veitir aðalfumdiur- inn stjórn félaigsins fiuil'l.t og ófcakmarkað umboð, til að gainga 'endanlega frá stofnun hlutafé- lags i samræmi við himn sana- þykikba samkx>muilagsgrundiva.lL. Hefir stjóm Laftlleiða hf þannig fuilHit og ótakmarikað uim- boð, til þess að undirrita sam- kvæmt sérstakri löggjöf stofn- saimning og samþykktir hins nýja félags, svo og önniur skjöl, er sbafnun félagsins varða. Hru allir hlutlhafiar Loftleiða hif. á alfan hátt bundnir af þessum gerðum félagsstjórnarinnar. Aðaifundurinn fieliur stjórn Löjftlieiða hf., að sbafnun hiins nýja hlutafélags lokinni, að annast skipti hln'fcabréfa, þannig að hver hluthafi Loftleiða hf. fái, gegn afhendingu á hluita- bréfaeign sinni hlutabréf í hinu nýja félagi að nafnverði, sem nánar verður ákveðið af mats- nefnd, sem tilgreind er í hinuim samþykkta samkomulagsgrund- velli fllugfélaganna. Er allLt í þessu efni og annað, er stjóm Loffcleiða hf. kann að gera, vegna hinnar ákveðnu sam- einimgar flugfélaganna, jafnt bindandii fyrir hvern hliufchafa Laftleiða hf., sem hann hefði það sjálfur gert.“ Kristján Guðlaugsson skýr&i síðan þann grundvöll sem hann taldii að tillögurnar um sam- eininguna væru reistar á. Nolkfkrir fundanmanna báru fram fyrirspurnir um sama efni og var þeim svarað. f>á voru bornar fram tillögumar um sameiningu flugfélaganna og umboðið til félagsstjómarinnar um heimild t ll að ganga endan- lega frá stjórn hins sameinaða flugfélags, og var hvort tvegigja samþykkt einróma. Eins voru til- lögur um lagabreytingar varð- andi fjölgun stjómarmanna úr firnm í sex samþykktar með öl1- um greiddum atkvæðum. — Frá því var skýrt að ekki yrði hægt að greiiða ársarfi vegna reifcn- iingsársins 1972. Kosið var í félagsstjórn og skipa hana nú: Alfreð Elíassan, Dagfinnur Stefánsson, E. K. Ol- sen, Einar Ámason, Kristján Guð latft-oson og Sigurður Helgason. I varastjórn voru kosnir Finn- bjöm Þorvaldsson, Grétar Krist- jánsson, Gunnar Helgason, Jó- hannes ELnarssan og Jóhanttes Markússon. LEIKA TIL KL. 1 í KVULD. Skemmtiatriði: Þórir Sigurbjörnsson leikur á hjól- hestapumpu, sög og ýmis önnur „hljóðfæri“. MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19. BORÐAPANTANIR í SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00. „ERTU EKKI HISSA“? HAUKAR, BRIMKLÓ OG ROOF TOPS í kvöld fyrir fœdda 1957 og eldri i Aðgangur kr. 250.— Nafnskírteini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.