Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 18
18
MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUÐAGU'R 29. JÚNÍ 1973
XIXIXXA
Moður óshust
Vélstjóri
eða maður vanur G.M.-vélum óskast strax á
50 tonna handfærabát frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 6519 og 6534.
JÓN FR. EINARSSON
Byggingurþjónuston
Bolunguvík
Óskum að ráða eftirtalda starfsmenn:
1. Trésmiði í mælingarvinnu.
2. Byggingarverkamenn.
3. Mann vanan Braut-gröfu.
4. Mann vanan JCB-gröfu.
Upplýsingar í síma 94-7351.
Konu óskust
í veitingasali Félagsheimilis Kópavogs.
Uppl. í síma 41391.
í Almunnuvurnir
ríkisins
Óska eftir að ráða skrifstofustúlku. Vélrit-
unar- og einhver enskukunnátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi hins opinbera.
Uppl. eru veittar á skrifstofu almannavarna
í Lögreglustöðinni við Hlemmtorg.
Lugermuður
Ungur, röskur maður óskast á lager húsgagna
verzlunar. Um er að ræða vel launað framtíð-
arstarf fyrir réttan mann.
Nafn og almennar upplýsingar óskast sendar
afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Lager — 8036".
til starfa á snyrtingu.
Uppl. í síma 15327 frá kl. 7 í kvöld.
RÖÐULL
Skipholti 19.
Konu óshust
til starfa á snyrtingu.
Uppl. í síma 15327 frá kl. 7 í kvöld.
RÖÐULL
Skipholti 19.
Suumustúlkur
Saumastúlkur óskast sem fyrst.
L. H. MÖLLLER
fatagerð,
Ármúla 5.
Mutrúðskonu
óskast um óákveðinn tíma.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri
bankans.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.
Sölumuður
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða van-
an mann til sölustarfa. Góðir tekjumöguleik-
ar fyrir duglegan mann.
Umsókn um starfið ásamt uppl.um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyr-
ir 5. júlí n.k., merkt: „Framtíð 7805“.
Ungt iólk
bæði stúlkur og piltar, 17 ára og eldri, ósk-
ast til starfa í tzkuverzlununum hér í bæ.
Skilyrði er, að umsækjendur hafi góða og
örugga framkomu.
Hér er bæði um að ræða framtíðarstarf sem
og tímabundið, er vel gæti hentað skóla-
nemum.
Nánari upplýsingar veittar í síma 25580 milli
kl. 6—7 e.h. í dag og milli kl. 10—11 f.h. á
morgun, laugardag.
Konu óskust
til afgreiðslustarfa og annarrar skyldrar
vinnu.
Uppl. sendist Mbl. merkt: „Strax 7897‘.
Kennurur uthngið!
Lýðháskólann í Skálholti vantar tvo unga
kennara sem gaman hafa af nýstárlegum
starfsaðferðum.
Meðal kennslugreina eru íslenzka, danska,
enska og þýzka, stærðfræði, eðlisfræði,
efnafræði og bókfærsla.
Sá kennarinn, sem fer með síðari greina-
flokkinn, gegnir einnig störfum skólaráðs-
manns.
Nánari upplýsingar ve!tir Heimir Steinsson,
Skálholti (sími um Aratungu).
Luus stuðu
Ritarastarf í borgarfógetaskrifstofunni í Reykjavík,
Skólavörðustíg 11, er laust til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVllK.
Atvinnurekendur
Ung húsmóðir óskar eftir vinnu fyrri hluta
dags í 3—4 tíma á dag, helzt í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 53335.
Trésmiðir
Ármannsfell óskar að ráða nokkra trésmiði
til úti- og innivinnu.
Framtíðarstarf ef báðum líkar.
Uppl. hjá fyrirtækinu í síma 13428 og hjá
T.R. í síma 14689 og 15429.
Framkvæmdostjó rasturf
Samband almennra lífeyrissjóða óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir sambandið.
Starfið verður fólgið í þjónustu við sambands sjóðina m.a. skýrsiugerð, upplýsingasöfnun og
skráningu lánveitinga .
I umsókn óskast tilgreind menntun og fyrri störf. Umsóknum sé skilað á skrifstofu A.S.I.
eða V.S.Í. fyrir 1. ágúst n.k. merkt: „Framkvæmdastjóri S.A.L. — 8034“.
Stjórn Sambands almennra lifeyrissjóða.
Hufnuríirði til sölu
4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við
Álfaskeið. Ibúðin er laus strax, verð 3,3 milljónir.
Útborgun 2 milljónir, sem má skipta.
4ra—5 herbergja endaíbúð á 1. hæð við Álfaskeið
góð íbúð á hagkvæmu verði.
4ra—5 herb. miðhæð í þríbýlishúsi í Suðurbænum.
Góð íbúð á rólegum stað. Laus fljótlega .
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HR.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 51500.
— Vand með
farið
Ævintýraferi iðnnema
Framhald aí bls. 16.
á skaphöfn þegna þeirra. Á ár
án.u 1972, sem viar ár mikilla
pólitiskra réttarhalda og hreins
ana í Tékkóslóvakíu, jóksit
mjög tala þeirra vegabréfa,
sem gefin voru óit til ferðailiaiga
tíl Vesturlanda frá því seon ver-
ið hafðd efitir þær hömliur, sem
á voru settiar 1969. I>að er
meira freteii á þessu sviðii, sem
hinm aOmemtni borgari í Austtur-
Bvrópu mumdi faigma metst af
þvi, seim væirta má frá örygigiis-
ráðstefniummi.
verður farin að Arnarstapa á Snæfellsnesi, helgina
7.-9. júlí.
Dansleikir laugardagskvöld og sunnudagskvöld.
Miðasala hafin á skrifstofu Iðnnemasambandsins,
Skólavörðustíg 12.
IÐNNEMAFÉLÖGIN.