Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚUÍ 1973
3
EFTIR EINAR
TÍÐARFARIÐ
SSðustu vifcu var austan- og
norða-ustanátit, oftast hvasst, og
var hreiin iandlega hjá bátum á
Suðvesturlandi é fimim'tiudagiinn.
Var þá þröngf í mörgum höfh-
■um sunnamlands. Kalt var í
veðri.
1 vifculofcin gókfc í norðanátt
og látti þá fil, og var vindur
hœgari.
AFLABRÖGÐIN
Afli er nú orðinn aillt að heihm-
ingi minni hjá fogbátum en fyrst
í vor, og seigja sjómenn, að það
sté eklki furða ein«s og örtröð
er mifcil á bátamiðumum. Það
megi segja, að fisfcur sé orðinn
eárailtiil á heimamiðum,, það
þiurfi að leifa eitthvað dýpra og
annað.
Reykjavík. Beztan afla komu
þær með, Sætoorg, 18 liestir, og
Bjamarey, 10 leistir.
10 trillur róa frá Reykjavik,
©g voru þær að ítooma með 2—5
lestir.
Hafiiarfjörður. Sandafeili fcom
I vitoummi með 45 iestir af tog-
veiðum.
Akranes. Af hiandfæruim kom
Höfrungur með 16 lestir og Rán
imeð 15 lestir.
Af togbátium kom Sigurborg
með 15 lestir eftir tveggja daga
útivist, mest fcarfi.
Humarbátamir voru að koma
með 700—1100 fcg.
Sandgerði. Amarborg stundar
togveiðar á heimamiðum og
ikiom í vitounni með alls 65 iestir,
sem er ágætis afli. Jón Oddur
■féflifc yfir viikiuma 30 lestir. Þetta
er afM úr fleiri en einum róðri.
Huimarbátiar voru að fá 300—
1000 kg, Sigurpáill og Hafnar-
berg.
Rækjubátar voru að fá 800—
1000 fcg i róðri, þó fékk Grunn-
vflfcingur einn daginn 2200 kg.
Tvær trillur róa með hand-
færi, og fengu þær 7 lestir yfir
vifcuna.
Grindavík. ÁnsœM Sigurðsson
kom af togveiðum með 30 lesfir,
Harpa með 26 lestir og Kap II.
mieð 22 lestir. Allt var þetta
ÉÉMÉÉMÉÉ
SIGURÐSSON
fislkur austan úr bugtum.
Á heimamiðum féklk miestan
afla af togbátum yfir vitouna
Vöröunes, 25 liestir.
Aflinn hjá hæsta togbáitnum
í sáðasta mániuði iosaði 100 iestir
og tveir næstu bátamir, Ársœill
Sigurðsson og Hafhartoerg, voru
mieð rúmar 90 lestir. Þessir bát-
ar sóttu alilir ausitur i bugtir.
Af bátum á heimamiðum var
Vörðumes með mestan affla, 85
lestir.
Þorlákshöfn. Aí togtoátum
voru með beztan afla yfir vik-
una Lundi og Jón á Hofi, hvor
með 23 flestir og Brynjölíur 20
lestir.
Af hamdtfærtatoáitum var Amar-
berg með mestam afla, 15 lestir.
Humarbátar voru flestir með
uim 700 fcg, þó fékfc Ásiþór 1700
kg, Friðrifc Sigurðssom 1200 kg
og Dalarösí og Siigurjón Arn-
laugsson 900 kg hvor.
Höfn. Algengasti huimaraflinn
er nú 600—900 kg, þó fékfc
Þimiganesið einn daginn 1470 fcg,
SævaldiU’r 1420 fcg og Sigurður
Óflafsson 1150 kg.
Á hamdfæri fékfc Hafborg
beztan afia, 6 lestir.
Beztur afli hjá togbátuim var
hjá Gullfaxa, 11 lestir.
Nokfkrir bátar eru jafnframt í
öðrum veiðisfcap með ihaukalóð,
og hafa þeir verið að fá ilúður,
sem hafa ægið allt upp í 150
fcg, sem er með stærsta heilag-
fisfci, sem veiðist. Hafa þeir
fengið upp i 1200 kg af lúðu í
lögn.
70 lestir eru niú komnar á
lamd af humri.
Ólafsvík. 13 báitar eru á tog-
veiðum, en afli hjá þeim er
tregur, beztan róður i vifcumni
féklk Steinunn, 13 lestir eftir 2
daga, algengast 7—9 lestir.
Hjá handfærabátum er eimmig
rýrt, en þær veiðar stunða 25
bátar. Álgengasti aflimm hjá
þeim eru 1000 kg yfir daginn.
Einn bátur rær með dragnót,
og eru aflatorögð sáratreg.
TOGARARNIR
Elestir togaramir eru á Tung-
umni, sem er stórt veiðisvæði
vestur af jökönum. Uppistaðan
í aflanum hefur verið karfi, dá-
lltið af ýsu og ufsa, en þorsflcur
sést helzt efcki, enda efltiki við
mifci'um þorsfci að búast á þess-
um slóðum um þetta leyti árs.
Aifli þykir tregur hjá stóru
togurunum, þegar hann er 150—
200 iestir eftir 15—20 daga úti-
vist.
Þessi sflrip iöndiúðu í sflðustu
viku:
Þormóður goði 143 lesflir
Karlisetfini 235 —
Narfi 218 —
Haiflveig Fróðadóttir 178 —
Þorfcell Máni
Rán
Freyja
Harðtoafcur
úm 140 —
102 —
136 —
217 —
Sóibafcur um 220 —
GENGIÐ OG AFKOMAN
Þeir, sem fást við erflend við-
skipti, hafa orðið þess varir, að
gengið gagnvart ýmum myntum
hetfúr verið að breytast. En það,
sem einkum skiptir miáli fyrir
sjávarútveginn, er sflíráning
dollarans. Hann hefur haldið
áíram að fallla frá þvi hann var
lækfcaður í apríMK'fc, þegar krón-
an var haakfcuð um 5%.
Þetta munar þegar orðið veru-
legum fjárhæðum fyrir þá út-
flutningsaðila, sem selja afurðir
Sinar i dollurum. Um 90% af
freðfisflrinum eru seld í dolflturum,
þar sem bæði salan til Banda-
rilkjanna og Rússlandts er hvor
tveggja í þeirri mynt. Saltfislk-
urinn er einnig ailflur seldur í
dollurium.
Það þyrfti eðckert að vera at-
hugavert við þetta og væri sjáltf-
sagt ákjósanlegt, ef fiskverðið
hæfkkaði jafnmifcið og nemur
falfli doliarsins, sem ætti að hafa
í för með sér læiklkandi verðlag
í landinu.
En hér gerir þrennt strik i
reikninginn; verðstöðvunin i
Bandarílkj'unium og þar mieð eng-
ar fi'skverðshækkanir. Hæfck-
anidi eða óbreytt gengi fflestra
EJvróp'umynita gagnvart krón-
unni, en þar hækkar allt verðliag
ört, og má segja, að allt að því
óðaverðtoðlga ríði húsum víðast
hvar i hefcninum. Inniend verð-
bóliga þrátt fyrir verðstöðvun og
gengislhæikkun.
Alllt eru þetta váieg tiðindi.
Af þvfl, sem áður er sagt, er hér
kornin kreppa í þorsdcveiðun'um
með sama áframhaldi, verð-
stöðvun í Bandaríkjunum, kaup-
og visitöflluhækkun innanlands
og stórhaefckuð'um útgerðar-
kositinaði, svo að síliíkt hefur
aldrei áður heyrzt.
Auðvitað er hægt að selja
saltfislkinn í annarri mynt eins
og norsfcum krónum svo sem
Norðmenn gera, og brygði kaup-
endiuinum ekkert við það, hvort
heldiur væri í Evrópu eða Suður-
Ameriku. Sama er að segja um
sölu til Sovétríikjanna, þau gætu
sjáilfsagt keypt í hvaða mywt
sem er. Áður voru öll viðskipti
við Rússa í siterliingspundum
og raunar í saltfiskinúm iflfca.
En puhdið er heflldur ekki sterkt
eins og er. En aðrar þjóðir, og
er þá ekki átt við Bandarikin,
sem átt hafa dollaraviðskipti við
Istandinga untíanfarin 1—2 ár,
haifa samt auðvitað hagnazt á
þvi fyrirkomulagi, en það er
efcki þar með sagt, að ekki sé
hægt að fá þvfl breytt.
Eln hvað verður um freðfisk-
markaðinn í Baindaríkjunuim, ef
eftirsp'urn eftir frosnum fiski
eyflost í Evrópu og verðið hækk-
ar, ýmist vegna þess að farið
verður að selja i annarri mynt
en dofllar eða vegna auikinnar
eftirspumar og kaupgetu þar.
Þama hafa íslendingar unnið
mjöig góðan og traustan markað
fyrir 3A hlufla af freðfislkútíflutn-
inigi sinum og náð þar iengst i
þvfl að fcoma framleiðslu sinni
svo til milliliðalaust á disk
neytandans. Og það, sem á hef-
ur vantað, hvað bflokkina snertir,
hafa þeir Ikomið upp myndarleg-
um fiskiðnaðarfyrirtækjum, sem
matreiða úr þeirn fislkrétti, ým-
ist aiveg tilbúna tifl neyzilu eða
tiitoúna á pönnuna.
Ef Bandaríkjamarkað'urinn á
efitir að bíða hnieflck vegna verð-
stöðvunar vestra og Jiækkun
doflflarans heima, þá er þetta
eflffci aðeins aivarlegt áfali fyrir
frystilhúsin, heidur einnig fyrir
bátana, sem þorskveiðar stunda.
HÆTTUM SJÁLFIR
RÁNVRKJUNNI
Draumur Isflendinga er, að
mi'kil aflasækl verði á físfltímið-
unum við strendur landsins. Til
þess er leifcurinn gerður með að
korna öðrum þjóðum út fyrir
skynsamleg fiskveiðittakmörk, og
í dag emu þau eflriri ömniur en 200
mfllumar, þar sem f jarlægð landa
miflfli leyfir. Þetta er huigsjóna-
máfl og iokatakmark, lengra
verður ekfci fcomizt í sflriptingu
úttoaíanna, eða varia. Kanada-
memn æfila þó að elta landgrunin-
ið 700 mfllur út.
En umgengni Isiiendinga
sjáifra er hryggileg við hinar
dýrmætustu hrygningarstöðvar
og uppeldisstöðvar nytjafisfca
sirma.
Af hverju leyfa IslendSngar
ékllri jaifnmikilivægU'm fisíkum
eins og þorsk, ýsu og ufsa að
hrygna í friði fyrir netagirðing-
um og troflfli á sjálf um hraunun-
um?
öAf hverju fá þessir físflcstofn-
ar eflriri að vaxa upp i friðfl fyrir
mjög smáriðnum veiðarfærum
eins og rækju- og humartroflflá,
sem drepa húndruð þúsunda af
seiðum og þúsundir af uppvax-
andi smáifiski i hverri veiðiferð?
Raelkjuveiði'n við ísafjarðar-
djúp er ekfci svipur hjá sjócn
samantoorið við það, sem
áður var. Humarveiðin toetf-
ur minmkað frá þvli í fyrra
um heQming. Er ómögulegt að
koma vitinu fyrir menn, fyrr en
eins er komið og með sifldina ?
En það er efclri það, sem e-r
mi'kilvægast að físka eflrití meira
af rælgju og bumri, svo að sitiofn-
amir hafldist við, heldur að hætta
alveg veiðiskap með veiðarfæri,
sem staelfisikur þessi er veiddur i.
Það á að hanna algjörlega
veiðar, þar sem þarf að nota
veiðarfæri með minni mösfcva en
alþjóðaregflur segja tiJ um og eru
á venjulegri botnvörpu.
Fjallað um
sagnahandrit
NEFND sú, sem sfcipuð var af
kennsilumáláráðtoerra Dana til
að sfcipta íslenzku handritunum
í Ámasafni og Konunglega
bófcasafninu í Kaupmannahöfln,
hélt fimmfia fund sinn dagana
28.—30. júní í Kaupmannahöfn.
Punduriinn fór fram í hásfcólan-
um í Árósum og fundarstjóri
var að þessu siinni dr. phill Chr.
Westergárd-Nielsen prófessor,
aufc hans sátu fundinn Ole
Widding, Jónas Kristjánsson og
Ólafur Halttdórsson. Sfiarfi
nefndarinnar að skiptingu 'hand-
ritanna var haldið áfram með
sama hætti og áður að þessú
sinni var efcitoum fjadlað um
sagnabamdrit. Fyrirhugað er að
halda næsta fuhd í Reyfcjavflfc
um miðjan september nk.
London
í sumar g:etur t)TSÝN
boðið mjög: ódýrar
ferðír til L.ondon 2—4
sinnum f mánuði með
KÍstiiiRu á þæjfileffasta
stað í heimsborginni.
Brottför 8. og 22. júlí,
5. og- 19. ágfist, 2. og 16.
sept.
Rnupmanno-
höin
f fyrra tóku um 1500
manns þátt i hópferð-
um tÍTSÝNAR tii Kaup-
man nahaf nar.
Brottför: 8., 14. ogr 26.
júlf 5., 17. og 19. ágúst,
9. sept., 20. desember.
Grikhlnnd
AÞENA — LONGOS:
15 dagar.
London: 3 dagar.
Ferð þessi sameinar
með skemmtilegu móti
dvöl í Aþenu, kynnis-
ferðir til merkra sögu-
staða og vikudvöl á
baðstað við Korintu-
flóann.
Brottför: 23. ágúst.
Rússland
RÚSSLAND: 15 dagar.
LONDON: 3. dagar.
Ferðir títsýnar til
Rússlands undanfarin
ár hafa hlotið almennt
lof þátttakenda. Dval-
izt er í L.eningrad,
Moskvu, Odessa og
viku á baðstaðmim
fræga Yalta við Svarta
haf.
ótrúlega hagstætt
verð.
Brottför 1. septiimber.
ÞAÐ ER
ÖRUGGARA
MEÐ ÚTSÝN
OG KOSTAR
EKKERT MEIFfA.
ALLIR FARA í FERÐ MEÐ
SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17. "
SÍMAR 26611 og 20100.
ÚTSÝN
UM ALLAN HEIM.
ALLIR FARSEÐLAR
OG FERÐAÞJÓNUSTA
FYRIR EINSTKLINGA
OG HÓPA.
COSTA DEL SOL
Brottför vikulega i júlí,
ágúst og september.
AUKAFERÐ:
SÖKUM STÖÐUGRAR EFTIRSPURNAR NY AUKAFERÐ 26. J0LÍ 16 DAGAR.
GISTING í HINU NYJA STÓRGLÆSILEGA LAS PALMERAS
IBÚÐIR OG HÓTEL FJÖGURRA STJÖRNU - SUNDLAUGAR, VERZLANIR, KJÖRBÚÐIR.
VEITINGASALIR - ALVEG VIÐ STRÖNDINA I FUENGIROLA - BEZTU FERÐAKJÖRIN -
ÖRFA SÆTI LAUS í AÐRAR FERÐIR.