Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 4

Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JOLl 1973 ® 22-0-22* BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 ÞVERHOIT 15ATEI. 25780 AV/5 SÍMI 24460 BÍLALEIC 'felEYS BÍLALEIGAN IR CAR RENTAL SAFNAST ÞEGAR . SAMAN § SAMVINNUBANKINN EMUR RAGNAR JÓNSSON, hæsta réttarlogmaður, GÚSTAF Þ. TKYGGVASON, lögfræðingur, Kverfisgötu 14 — sími 17752. I öetfræðistörf og eignaumsýsla. f" K GUNNAR JÓNSSON J lögmaður löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi í frönsku. Grettisgata 19a - Sími 26613 LE5IÐ i ^martanir í DHCLECH nucivsincoR ££<^-»22480 Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA Fer Guð í sumarfrí? Merm þurfa oft að leita til annarra, skjóta málum sínum til ýmissa aðila. f>að getur verið erfitt að iiitta á marg- an, sem segist hafa völdin. Hvað getur fólk þá gert í sambandi við þýðingar- miki! mái, sem krefjast hinnar skjót- ustu úriausnar? Venjulega harte lítið. Kerfið er þannig. Þar er iðulega hver s'ikihúfan upp af annarri, sem þýðir, að á málunum er oftast tekið með silki- hönzkum, ef á þeim er snert á annað borð. Þetta þýðir svo innan kerfisins, að þar geta flestir skotið sér undan allri ábyrgð. f stórum og áhrifamiklum fjðlmiðti höfum við heyrt talað um „beina línu“. En hvemig standa málin, þegar hirnn almenni borgari þarf að leita í brýnustu neyð á æðstu staði? f>á reynfet kannski ailt í einu „beina línan" alls ekki bein og þá kunna þeir, sem til þarf að ná að vera staddir i veizlum, ferðalögum eða í sumarfríum. Þetta er nú bara gangur- inn í jarðRfinu og að sjálfsögðu eiga allir að fá sitt sumarfrí. f>á kemur hins vegar þetta upp: Öll fjölbreyt-nin í Mfinu. Þegar fólk á við hin alvarlegustu vandamál að stríða og þarf að leita með sín þungbærustu mál til annarm og æðri. Hvar stendur þá þetta blessaða fóik, þegar aliir þessir ,,æðri“ eru í sumarfrium og varia er ha:gt að ná tali af nokkrum ábyrgum aðila? Hvað er þá orðið af „beimu lín- unni“ frægu? Þú, sem ert erfiðleikum og áhyggjum hlaðinn, hver sem þú ert, gættu að einu. Þegar öll jarðnesk hjálp bregzt þér og anzar þér ekki, þá mundu eftir beinu línunni, þar sem þér er alltaf svarað. Þar er aldrei farið í sumarfri, af því að þar er ailtaf verið að bíða eftir þér. Guð er ævinlaga hægt að hitta. Hann „stingusr ekki af" í sumarbústað eða til Mallorca. Hann hlustar eftir kalli þínu, hvemig og hversu erfiðlega sem kann að vera ástatt hjá þér. Beina línain til hans getur aldrei brugðizt „vegna of mik ils áiags" eða af því að ban/n hafi farið í tveggja mánaða sumarfrí eins og eimn þjónustustaður í Reykjavík auglýsir núna um sjálfan sig. Og hver er svo þessi beima lína till Guðs? Hvect er númerið? Þú finmur það aldrei í síma- skránni, ekki einu simmi á „neyðarblað- síðunni" þar, heldur í Biblíunni. Það heitir bæn og trú. Við notum venjulega 5 til 6 stafa númer okkar á miMi. En „númerið“ hjá Guði er eins og þú ert búinn að koma auga á 6 stafir, jafnvel aðeins þrír: GUÐ. Hann er alltaf viðbúinn og reiðubúinn að veita þér hjálp og fyrirgreiðslu í hvaða málum sem er, hvort heldur er á nóttu eða degi. Varðmaður á millilandaskipi heyrðl um kvöid söng úti á Atlamtsihafi. Hann vissi ekki hverju þetta sætti og gerði skipstjóranum aðvart. Skipstjórinn bauð að sigla á hljóðið, og kom skipið von bráðax að fleka, sem kona var bundim á með barn sitt. Hún h-afði lent í skip- broti og í neyð sinni söng hún: „Ö, þá náð að eiga Jesúm." Þanna voru bænin og trúin notaðar. Og þetta varð konummt og baminu hennar til bjargar. Þá var Guð hvorki „upptekinn né nýfarinn í sumarfrí". Hann er aUtaf viðlátinn. íslenzki vin- sældalistinn ÍSLENZKI vinsældalistinn iítur bannig út þessa viktina. sam- kvæmt útrelkningum þáttarins „Tíu á toppnum": 1 < 1) Glve me love George Harrison 2 ( 2) Tweedle dee IJttle Jimmy Osmond 3 ( 4) Can the ran Snzy Quatro 4 <l«) Rubber bullets 10 cc. 5 < 3) Kodachrome Paul Simon 6 ( 8) See my hahy iive Wizzard 7 <—) Going home Osmonds 8 (—) The Hurt Cat Stevens » (—) PiHow talk Sylvia 1« <—) Will it go round in cireles Billy I’rcston Af listanum féllu: Diamond girl (Seals & Crofts); Hellraiser (Sweet); Power to all our friends (Cliff Birhard); Walk on the wiM side (Lou Reed) og The Groover (T. Rex). Ný iög á Tistanum ern: . . . og sá brezki BREZKI Maker: vinsældalistinn, samkvæmt útreikningum Melody 1 (13) Skweeze me, pleeze me Siade 2 ( 5) Welcome home Peters & I.ee 3 ( 1) Ruhher hullets 10 cc. 4 ( 3) Albatross Fleetwood Mac 5 ( 7) Snoopy versus the Red Raron Hot Shots 6 ( 4) The Groover T. Rex 7 ( 8) Give me love George Harrison 8 (10) I.ive and let die Wings » (17) Born to he with you Dave Edmonds 10 (26) Ufe on Mars David Bowie . . . og bandaríski BANDARlSKI vinsældalistinn þessa vikuna, samkvæntt út- reikningum blaðsins „Gash Box“: 11 Saturday night's alright for figthing Elton John 12 How can I tell her Lobo 13 Flakkarasöngurinn Ingvi Steinn 14 Born to be with yoti Dave Edmimds 15 Mama Lou Ees Humphries Singers I getraun þáttarins i gær var spurt hvaða hijómsveit flytti iagið „Are you up there“, en úr réttum svörum við spurningu siðasta þáttar um flytjanda iagsins „Tenderness" (Paui Simon) var dregið nafn Jónínu Hreinsdóttur, Kleppsvegi 118, R. 1 ( i) Give me love Georg Harrison 2 ( 4) Will it go round in circles Billy Preston 3 ( 5) Kodachrome Paul Simon 4 ( 2) Playground in my mind Clint Hoimes 5 ( 6) Shambala Three Dog Night 6 ( 3) My love Paul McCartney & Wings 7 < ») Natural high Bloodstone 8 ( 8) One of a kind Spinners a (1«) Long t.rain running Doohie Brothers i« (12) Bad, had Leroy Brown Jiin Croce Magnús K j. til Lond on í plötuupptöku MAGNÚS Kjartansson, fyrr- um Trúbrots-liðsmaður, hétt utan til Lundúna í gær við þriðja mann til að hijóðrita 14 Iög sín á eina stóra plötu og tvær litlar. Magmús sagði í stuittu við- baJii við Mbl. í fyrradag, að hann hefði bókað sitúdíóið Sound Techmques i 14 mán- uð fyrir þessar upptökur, en í því stúdíói hljóðr«taði Trú- brot „. . .Mfun“ á s'ímum tíma. Verða sömu upptökumenn nú og þá. Plötumax hyggst hann gefa út sjálfur, að annarri Mitlu pdöt’jirmii undanskiliinmi. Ætti stóra platan þá að geta komið á markað í september, en sú litla mun fyrr. Hin Mitla platan er hugisuð fyrir erlendan markað og stendiur Orange-plötufyrirtækið að út- gáfu hennar. Verður aðalilag hennar „My friend and 1“ og á bakhJiiiðiminli sennilega „To be grateful". Bæði lögán verða hljóðrituð upp á nýtt r nýj- um útsetmimgum. Reyndar er ekki að fulhi búið að ganga frá samningum um útgáfu þessarar Htáu plötu, en Magn- ús sagði, að Oramge-fyrir- tækiið hefði iagt rnikla á- herzlu á að fá að gefia plöt- ■jna út. Á hiinum plötunum eru 12 ný lög, ölil eftir Magnús og flestir textarnir efitir hamm, en nokkrir eftir Rúnar Júliuis- son. Undirlei'karar verða, auk Magnúsair, félagar hans þrir úr Júdasi giaimla, þ. e. Vignir Bergmann, Fimnbogi Kjant- anisison og Hróiifur Gunnars- son, og auk þeirra brezkar söngkonur, saxófónileikari, básúnuleiikari og synthesiz- er-ieiikari. Ptötumar verða gefnar út undir merkiinu MM — en Magnús viiidi ekki útskýra það merki neitit frekar. Þess má að iokum geta, að í fyrradag, er Magnús spjalil- aði við Poppkornið, átti hann afmælii, varð 22 ára, og í tii- efni af því aiuglýstu Hauk- ar afimæliishátíðardanisleik til heilðurs Magnúsi í Ungó í Keflavík um kvöldið. Magnús sagði, að hamm hefði ekkert um það vitað fyrr en hann las það í Moggiami'jim, en sagð- ist vera að hugsia um að líta þar inn og taka karmski eitt eða tvö tög, ef hann væri í stuði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.