Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 5

Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 5
MORGUÍNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLI 1973 5 -------BLÆJU-JEPPI------------- óskast. Bíllinn þarf að vera í mjög góðu lagi. Út- borgun allt að 200.000.— kr. Tilboð með uppl. um árgerð og ástand sendist afgr. Mbl. fyrir 12. júlí merkt: „Blæjujeppi — 7850“. Potieksfjörður Verzlunar- og íbúðarhúseign mín Aðalstræti 6, Patreksfirði er til sölu, einnig vörulager og viðskiptavild (Goodwill). Allar upplýsingar gefur undirritaður. Tilboð óskast send fyrir 15. ágúst '73. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Árni B. Olsen, Sími: 94-1133. LJ0SHEIMAR Til sölu í LJÓSHEIMUM 4ra herb. MJÖG GÓÐ íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). ibúðin er forstofa, þvottaherbergi, harðviðar- klætt hol, saml. stofur, 2 góð svefnherbergi, eldhús og bað. geymsla o. fl. í kjallara. Ibúðin er teppalögð og öll í mjög góðu standi. Litið áhvílandi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIIM HAFIMARSTRÆTI 11 SlMAR 20424—14120. HEIMA 85798. Til sölu ■ . n Til sölu við NJARÐARGÖTU 3ja herb. íbúð á 2. hæð, lítið herb. í risi fylgir, verð 2,2 millj. I GARÐAHREPPI 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. LAUS STRAX! FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11 SlMAR 20424—14120 — HEIMA 85798. Vinsælasta ameríska sælgætið --------Guðrplöntuútsulu------------------------- Siðasta söluhelgi. Sumarblóm 10.—, fjölærar plöntur margar teg. 30.—, fjöl- ærar pölntur 45 stk í kassa 30 — 40 teg. 1000.— ks. Rósastilkar í pottum 130.—, Petunia 50.—, Animónur í pott- um 20.—, jarðaberja plöntur 20.—, Dahlíur 50 og 75.—, Rifsberjaplöntur 120.—, Alparifs 45.—, Mispill 45.—, Sírenur 75 — SENDUM UM ALLT LAND. Upplýsingar og pantanir i sima 35225. — Opið kl. 10—22. Breiðholti Miklatorgi. SUNNUFERÐIR TIL SOLARLANDA NÚ KOMAST ALLIR í SUMARLEYFISPARADÍS GRAN HOTlLiL CID MALLORKA, verð frá kr. 15.000.— 15 dagar beint þotuflug, hótei og fullt fæði fyrir kr. 20.400.— Nokkur sæti laus i au kaferðum 18. júli 6. og 22. ágúst, 5., 12. og 26. september. Upppantað í allar að /ar ferðir. Meðal annars pláss á hinu glæsifega baðstrandarhóteli El Cid. PRINCIPE OTOMAN COSTA DEL SOL 15 dagar, verð frá kr. 17.900.— Beint þotuflug og dvöl í góðum íbúðum við ströndina í Torrem olinos. Einnig hægt að velja um dvöl á glæsilegum hótelum meðal annars nýjasta og stærsta luxushótelinu á Costa del Soi Principe Otoman alveg á beztu baðströndinni í Torremolinos. Flugferðir og dvöl með fullu fæði kr. 31.700.— Þriggja stjörnu hótel í Torremolinos, flug- ferðir og fullt fæði í tvær vikur kr. 26.400.— Nokkur sæti laus 7. ágúst, 21. ágúst og 4. september. BEZTU MEÐMÆLIN Stærstu launþegasamtök landsins Alþýðusamband íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæ|a hafa valið Sunnuferðir fyrir félagsfólk sitt og það telium við meömæli sem segja sex! Ódýrustu íbúðirnar sem SUNNA notar á Costa del Sol. sunna BANKASTRÆTI 7 SÍMAR 16400 12070 25060 26555 17800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.