Morgunblaðið - 08.07.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973
>
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SUNDBOLIR Sundborir og bikimi, kvenrva og telpma. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Starmýri 2 — siími 16804.
ÞYKKIR HERRASÓLAR Tízkusólarnif með áföstum hæl komnir aftur. Skóvinnustofan Harald A. Aibertsson við Laugalæk, sími 30155. LEIGUÍBÚÐ ÓSKAST Arkitekt með komu og 8 ára dreng vamtar 3ja—4ra herb. ibúð nálæg'. Miðbænum sem fyrst Sími 12136 eiftir M. 8.
BENZ Tá söhi Benz 1413 vörubif- reið, árgerð '68, með túrbíno- vél og St. Paul sturtum. Uppl. gefur Aiexander Ólafs- son Búðardal, sími 95-2119. TALSTÖÐ og gjaldmæHr fyrir sendibíl óskast. Uppl. I síma 14733, beimasími 26408.
UNG KONA ATVINNA ÓSKAST
óskar eftir framtíðarvin.mu — ekki vaktavinnu. Upplýsingar 1 síma 23596. Ungur maður óskar eftir vimrvu. Margt kemur til greina. Varnur a*»ri keyrstu. Uppl. í síma 81693.
ÍBUÐ ÓSKAST Óskum eiftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu 1 Hafnarf+nði, Reykjavík eða Kópavogi. Góð fyrirframgreiðsia. Sími 52282. 14—15 ARA PILTUR óskast f sveit. Upplýsingar i sima 26580.
TILBOÐ ÓSKAST MINJAGRIPAVERZLUN
I fuglasafn. Sjaídgætir fugla.r 190 stk. Uppdýsingar í síma 32104. til teigu af sérstökum ástæð- um. Er í full'um gangi í Mið- borgimmi. TiHboð sendist Mibi., merkt 7962.
HÆNUUNGAR TIL SÖLU 2ja, 3ja og 4ra mánaða. Uppl. 1 síma 12622 miW kl. 7 og 9 síðdegás í kwöld, mámudag og þriðjudag. HÚSEIGENDUR — HÚSVERÐIR Nú er rétti tínwmn tri að tóta skafa upp og hreirisa útidyra- hurðína. Gamla hurðin sem ný. Fa&t verð — vanir menn. Uppl. í s. 42341 og 81068. Geymið auglýsinguna.
_ iesiii //===7 "'I'IIH'iIWIJ FASTEIGN Óska eftír húsi eða íbúð til kaups 1 Rvík eða mágremmi. Má vera f srrríðum eða þarfm- ast viðgerða. Tiéboð sendist afgr. Mbl., merkt 7819 fyrir 14. þ. m.
Auglýsing
Háskólinn í Köln býður fram styrk handa Islend-
ingi til náms þar við háskólann næsta háskólaár,
þ.e. tímabilið 15. október 1973 til 15. júlí 1974.
Styrkurinn nemur 500 þýzkum mörkum á mánuði,
og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld.
Næg þýzkukumnátta er áskilin.
Umsóknum um styrk þennan skal komið til
mexmtamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Heykja-
vík, fyrir 20. júlí n.k., og fylgi staðfest afrit próf-
skírteina ásamt meðmælum. — Umsóknareyðu-
blöð fást í ráuðneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
5. júlí 1973.
íbúð til leigu ó Akureyri
Á syðri brekkunni verður til leigu frá 1. október
n.k. nýuppgerð 5 herb. 117 fm íbúð á efri hæð tví-
býlishúss. Aðgangur að þvottahúsi og geymslu.
Tilboð með upplýsingum um starf og fjölskyldu-
stærð sendist fyrir 1. ágúst í pósthólf 122, Akur-
eyri.
DACBÓK...
1 dag er sunnudagnrinn 8. júH. 189. dagur ársins 1973. Selju-
mannamessa. Kftir lifa 176 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er ki.
00.0».
Fel Drottni vegu þina og treyst honum, hann mun vel fyrlr sjá.
(Sálm. 37-5).
Ásgrnnssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í júni,
júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Kinars Jóussonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans simi 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar í slm-
svara 18888.
JCRNAÐ HBILLA
Uann 23.6. voru gefin saman í
hjónaband i Kópavogskrrkju af
sr. Áma Pálssyni, Jóhanna
Hrafnfjörð, ljósmóðir, Markar-
flöt 31, Garðarhreppi og Sigurð
ur Ólafsson, skrifstofustjóri,
Heiðarbraut 14, Kópavogi. Heim
ai þeirra verður að Markarflöt
31.
1 dag verður Sigurjón Sveins
son frá Þingeyri í Dýrafirði 80
Ifréttir j
Félag austfirzkra kvenna
Skemmtiferð verður farin iaug
ardaginn 14. júli. Upplýsingar í
sima 15635. Þátttaka tilkymnist
eigi síðar en miðvikudag.
GÓÐ RÁÐ
Kaffiblettum
í dúkum má ná úr með brennsliu
spritti. Gömdum þurrum blett-
um má ná úr með giycerini, þeir
eru á eftir þvegniir úr volgu
vatni.
Brotin egg
má sjóða, án þess að
nokkuð fari úr þeim, ef sett er
lítið eiitt af salti eða ediki i vatn
ið.
Þeytt eggjahvíta
helzt Iengur stíf, ef látið er iít-
ið eitt af gerdufti saman við
hana áður en byrjað er að þeyta.
ára. Hanm dvelur í dag á heim-
ili sonar síns og tengöadóttur
að Kúrlandi 8, Reykjavík.
2. júní voru geflln saroan í
hjónaband í Akureyrarkirkju,
ungfrú KriBtin Theodóna Þórs-
dóttir og Sverrjr Þórisson vél-
stjóri. Heiimiii þeirra er
að Klettaborg 3, Akureyri.
Þjóðverji nokkur, Max Erich,
er mikill hjólreiðamaöur. Hann
hefur hjólað um alla Evrópu, 16
Arabaríki og Kongo í Afríku.
Og nú er hann kominn til Is-
lands og ætlar að hjóla hér eitt
hvað um landið.
Það var í titefni 70 ára afmæl
is sins, að Max ákvað að ieggja
upp í mikla ferð. Hann lét sig
ekki muna um að byrja á því
að hjóla frá heimaborg sinni
Beriín til Leghom á ítaláu. Síð-
an fór hann með bát yfir til
Korsiku þar sem hann hjólaði
um eyjuna.
Loks komst hann alla leið tál
Danmerkur og þá i kóngs
ins Kaupmannahöfn-, þaðan sem
harrn fór með skipi til Islands.
Max hefur aldrei reykt
né drukkið vín og sefur ætíð í
tjaldi á ferðalögum sínum, nerna
hvað að honum þótti allt of kalt
hér á Islandi og fékk sér þvi
herbergi til að sofa í. Sennilega
mun honum einnig finmast kalt
á Grænlandi eh þangað heldur
hann héðan. Hann kvaöst ætla
að kynnast fóiíkinu og náttúr-
unni hér og sérstaklega lofaði
hann loftslagið.
Þan-n 24. júní varu gefin sam
an í hjónaband í Aðventukirkj
unni í Reykjavik af sr. JúMusi
Guðmundssynd, Elisabet Guð
mundsdóttir og Víðir Tómasson.
HeimiQ'i þeirra er í Danmörku.
Brúðarmær var Díana Pranks-
dóttir.
I.jósm .st. Hafiiarf jarðar.
Norðurmynd l.jósm.st.
70 ára hjólreiðamaður
BORGARAR
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
Rúgmjöl og hálfsigtimjöl frá
Aalborg Ny Dampmölle getum
við afgreitt beiht með næstu
ferð GuMfoss. — Pantanir ósik-
um við að fá eigi síðár en á
mánudag. H. Benediktsson.
Mbl. 8.7. ’23.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiii
SANÆSTBEZTL.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiira
Á fæðingarileild Sólvangs í
Hafnarfirði fæddist:
Emilíu Gústafsdóttur og Sig-
urði Ananiassyni, Brimnesi Áx
skógsströnd, sonur 4.7. kl.
9.47. Hann vó 3630 g og mæld-
ist 53 sm.
Sextugur piparkarl tók allt í eimu upp á því að kvænast, öllum
vinum Sinum og ættingjum til mikillar undrunar. Þegar hann var
að þvi spurður, hvers vegna hann hefði ekki gift sig fyrr, hafði
hann svardð á reiðum höndum. — Ef í ljós kemur, að hún er arg-
asta skass, ja þá þarf ég ekki að búa með henni lengi, því að nú
er farið að síga á semni Kutarm hjá mér. Ef hún reynist hins veg
aT myndarkona i alia staði, ja, þá var hún vei þese Vírði að
bíða eftiir henni öll þessi ár.